Morgunblaðið - 04.09.1929, Blaðsíða 3
w-.'KGUNBLAÐIÐ
• '
Hið dnlarfnlla brjef
dómsmálaráðherra.
Tíminn birtir s. I laugardag brjef frá dómsmálaráðherra
viðvíkjandi brottrekstri Steindórs Gunnlaugssonar fulltrúa,
en það brjef hefir Steindór ekki fengið ennþá og dóms-
málgráðuneytið viðurkennir að brjefið liggi þar.
Hefir dómsmálaráðberra einkaskrifstofn
hjá ritstjóra „Tímans“ og er þaðan
stjórnað hinni pólitísku ofsókn?
Jónas Þorbergsson, sem er leigð-
Nýtísku leðnrvörnr
feikna ú.rval nýkomið.
Leðurvörndeíld Hljóðfærahússins
Uikuútsolan i HIqdd.
Laugaveg 28, selur allar eldri vörur, með sannkölluðu gjafverði. Nú
er nógu úr að velja fyrir litla peninga, samt gefiun við ofan á okkar
lága verð silfurskeið (2 tuma) í kaupbætir.
Allir í KLÖPP þessa dagana.
Ungur maður,
sem starfað hefir sem deildarstjór i í einni af stærri verslunum lands-
ins, óskar eftir atvinnu frá 1. ok t. n.k. — Talar og skrifar jöfnum
höndum íslensltu, dönsku og þýsku, að nokkru lej’ti ensku. Góður
í vjelritun og hraðritun. Þekkir alment bókhald. Meðmæli ef óskað
er. Tilboð sendist A. S. í. merkt: 22 ára.
Stofnandl: Vllh. Flnaen.
Ot*efandl: FJelag f Reykjavfk.
Rltatjörar: Jön KJartan.son.
Valtýx Stefána.on.
An*lý.lnga.tjöri: B. Hafber*.
Bkrlf.tofa Austurstrœtl 8.
Blml nr. 500.
Auslýalnga.krlfstofa nr. 700.
Helmaslmar:
Jön KJartansson nr. 742.
Valtjr Stefánsson nr. 1220.
B. Hafberg nr. 770.
Aakrlftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuBl.
— nlands kr. 2.50 - ----
sölu 10 aura cintaklB.
Erlendar sfmfregnir.
Khöfu, FB 2. sept.
Tleilur Rússa og Kínverja.
Kínverska stjórnin hefir sent
a'áðstjórninni rússnesku tillögu um
að halda ráðstefnu um brautar-
deiluna og stinga upp á því, að
Rússar útnefni nýjan varaförstjóra
við brautina, áður en ráðstefnan
%rji.
Báðstjórnin hefir svarað því* til,
að hún fallist. á tillögurnar, með
Jjví skifvrði, að kínverska stjórn-
in víki úr embættum kínversku
brautarstjórunum sem gáfu tilefni
til brautardeilunnar, að áliti Rússa
«>tjórnar.
Illræðisverk í Berlín.
Frá Berlín er símað: Sprengju-
filræði var framið hjer í gærmorg-
un við ríkisþingsbygginguna. —
'Sprengikúlan hafði verið sett við
kjallaraglugga byggipgarinnar og
sprakk húi> þar, 'en tjónið af
•sprengingunni varð tiltölulega. lít-
5ð. Sprengiefnið var of lítið. Til-
ra-.ðism ennim'ir ófundnir.
Zeppelín greifi.
Frá Lakehurst er símað: Loft-
^kipið Graf Zeppelin lagði af stað
beimleiðis (til Friecþrichshaven) kl,
tnu átta í gærmorgun (New-York
tími).
Hvalur í Keflavík.
Vjelbáturinn Goðafoss dregur 40
álna langan hval að landi.
í gærmorgim lagði vjelbáturinn
ííoðafoss af sta.ð frá Keflavik, á-
leiðis til Reykjavíkur. Er hann
var kominn spölkorn út í flóann
boinu skipverjar auga á hval er
flaut dauður í sjónum.
Fengu þeir komið böndum á
haun og drógu hann síðan til
Keflavíkur. Var hvalurinn dreginn
á land rjett utan við Hólmsberg.
Leitað var eftir skotmerki á
Jivalnum og sáust ekki nokkur
^örki þess að skotið liafi verið á
ann. Hvalurinn er, eftir því, sem
w °r"^' Var sagt úr Keflavík í
p ’ a*na 1;ingur reyðarlivalur.
r hann alveg nýdauður og vei'ða
PVi af honum fun not
- Mun verða Vrjað að skera hval-
lnn snemma í dag.
ur til þess að verja sjerhvert ó-
dæðisverk, er nafni hans í dóms-
málaráðherrasætinu fremur, hefir
staðið uppi ráðþrota gagnvart með
ferðinni á Stéindóri Guunlaugssyni
fulltrúa. Fulltrúanum er vikið frá
embætti fyrirvaralaust. Það var
miðvikudaginn 31. júlí s. 1. —
um það bil er verið var að hætta
vinnu í stjórnarráðinu — að dóms-
málaráðherra lrallar á fulltrúann
og biður hann að tala við sig. Er-
indið var að tilkynna fulltrúanum,
að „hans hátign“ liefði ekki brúk
fyrir hann lengur; næsta dag
kæmi nýr maður í hans stöðu.
— Sök? — Kemur ekki málinu
við; jeg hefi ákveðið þetta, og
þjer komið ekki í stjórnarráðið á
rnörgun, en laun getið þjer fengið
í næstu tvo mánuði.
Þánnig eru aðfarirnar. Fulltrú-
inn hafði starfað í 10 ár í stjórn-
arráðipu, og eltki er annað vitað,
en að hann hafi staðið vel í sinni
stöðu.
En — það kemur ekki málinu
við — jeg, Jónas frá Hriflu, sem
læt mig dreyma um alræðisvald á
fslandi — jeg hefi ákveðið, að
svona skuli það vera!
Og Steindór fer, en Gissur sest
í hans sæti. Undarlega má sá mað-
ur vera gerður, er getur fengið
sig til að setjast í slíkt sæti —
og það óverðskuldað með öllu.
Steindór Gunnlaugsson hefir
vafalaust farið frarn á að fá brott-
reksturinn staðfestan með brjefi,
þar sem tilgreindar væru astæður.
Og nú er þétta brjef loks komið
í dagsljósið. „Tíminn“ birtir það
s. 1. laugardag, og er það svohljóð-
andi:
„Með því að í ljós hefir kom-
:ö við rannsókn í sakamáli einu, að
þjer liafið staðið í allnánu sam-
bandi við Guðmund Þorkelsson;
m. a. útvegað honum veltufje, eða
lánað það sjálfir honum til handa,
þá tilkynnist yður hjermeð, að
slíkt samband við mann af því tæi
getur ekki samrýmst stöðu yðar í
dómsmálaráðuneytinu. Er yður
því, af þessum sökum, vikið frá
fulltrúastarfi i dómsmalaráðuneyt-
inu frá deginum í dag að telja.
Jónas Jónsson."
Svo mörg eru þau orð. En senni-
lega verður brottrekstur Steindors
jafnhulin ráðgáta fyrir flestum eft
ir lesturinn, eins og verið hefir
hingað til.
— Hvenær er brjefið dagsett?
spyr ritstj. Mbl. Steindór í síma
í gær, til þess að reyna að fá nán-
ari upplýsingar um hrottrekstur-
inn.
— Hvaða brjef?
— Auðvitað hrjef dómsmálaráð-
herra, sem Tíminn birtir á laugar-
daginn var.
— Jeg hefi eftkert brjef fengið,
segir Steindór.
— Það er merkilegt; en hefir
þú ekki sjeð Tímann?
— Jú, en jeg hefi ekkert brjef
fengið.
— Jæja. Best að liringja í stjórn
arráðið og spyrja það.
Fyrst nær ritstj. tali af fulltrú-
anum nýbakaða i dómmálaráðu-
neytinuu, en hann visar öllu frá
sjer, til skrifstofustjóra eða for-
sætisráðherra, sem gegnir störfum
dórásmálaráðherra.
Forsætisráðherra var við, en
slirifstoíustjóri ekki. Forsætisráð-
herra kvaðst ekkert um mál þetta
vita, og var auðheyrt á honum, að
hann vildi ekkert um það vita, og
skal honum það ekki láandi. —
Vísaði hann frá sjer til skrif-
stofustjóra.
Eftir svo sem liálfa klukku-
stund tókst að ná í skrifstofu-
stjóra. Hann upplýsti, að nmrætt
brjef lægi ennþá í dómsmálaráðu-
neytinu.
Eftir því, sem skrifstofustjóri
skýrði frá, hafði dómsmálaráðherra
lagt svo fyrir, að brjefið skyldi
sent Steindóri þann 5. september.
Ástæðan fyrir þessum drætti væri
sú, áS Steindóri hefði staðið til
Doða aJ5 fá tveggja mánaða laun,
en til þess að hann gæti hafið lann-
in þessa tvo mánuði, hefði brott-
reksturinn verið ákveðinn þenna
dag.
Og liveuær verður þá þetta
1 merkilega brjef dagsett, spyr rit-
stj. Morgbl.
— Það verður dagsett þann 5.
september, svarar gkrifstcffustjóri.
— Hver gegnir störfum dóms-
málaráðherra, meðan liann dvelur
erlendis ?
— Það gerir for.sætisráðherra.
Hvað skyldi koma næst frá
dómsmálaráðherra, hugsar ritstj.
Mbl., er hann hafði talað við hið
háa, dularfulla stjórnarráð.
Ritstjóri Tímans birtir brjef sem
lokað er niðri á 1. skrifstofu í
stjórnarráðinu. Þetta bendir til
þess, áð dómsmálaráðherra hefir
aðra skrifstofu, ekki all-langt frá
herbúðum Tímans. Sennilega er
það frá þeirri stofnun, sem haf-
in er herferðin gegn pólitískum
andstæðingum, er opinberum trún-
aðarstörfum gegna. 1 því ráðuneyti
sJ.ja vafalaust með dómsmálaráð-
herra, þeir ritstj. Tímans og Al-
þýðublaðsins, og nokkrir útvaldir
kommúnistar hjer í bæ.
Sennilega verður þjóðiu jafnnær
um brottrekstur Steindórs, þótt
hún sjái brjef það, er Tíminn birt-
ir. Hiin þekkir ekki þenna ógur--
lega mann, Guðmund Þorkelsson,
sem Steindór á að hafa „útvegað
veltufje“, og fyrir það er hann
rækur frá embætti. Verður sagt
ger frá þessum þætti brjefsins síð-
ar hjer. í blaðinn.
En það er enn eitt, sem er eft-
irtektarvert í sambandi við þetta
dularfulla brjef. Það er dagsett 5.
september, þ. e. á morgun. Undir
brjefinu stendur nafnið Jónas1
Jónsson, og á það auðvitað að vera
sjálfur höfuðpaurinn, dómsmálarh.
En nú er aðgætandi, að á þeim
degi hefir enginn máðnr með því
nafni vald til þess að framkvæma
fyrirskipanir í nafni dómsmala-
ráðherra.
Þegar Jónas Jónsson fór utan nú
á dögunum, fól konungur Tryggva;
Þórhallssyni forsætisráðherra, að
gegna störfum dómsmálaráðherra.
Er það því hann — og hann einn
Rússneskar
grænar baunir
í lansri vigt, nýkomnar.
Hafa ekki fengist síðaaa
fyrir stríð.
Hestamannafjelagið
Fáknr.
Fundur verður haldinn föstu-
daghnn 6. september klukkan 8%
á Hótel Skjaldbreið.
Rætt um væntanlegar kappreið-
ar á Þingvöllum 1930.
IWkonili:
Hvítkál
Rauðkál
Gulrætur
Rauðbeður
Selleri
Tómatar.
Versl. visir.