Morgunblaðið - 05.09.1929, Page 1

Morgunblaðið - 05.09.1929, Page 1
hjá V. B. K. og J. B. & Co. Þrátt fyrir óviðjafnanlega aðsókn þessa daga, höfum við ennþá talsvert af ýmsum Vefnaðarvörum, sem seldar verða fyrir h á 1 f v i r ð i. Gjörið svo vel að líta á vörurnar og sannfærast um hið lága verð og gæði varanna. Allar vefnaðarvörur undantekningarlaust seldar með 10% —25% — 30% — 40% og 50% afsláttur. Verslnnln Bjðrn Kristjánsson. Jón Bjðrnsson & Co. Gamla Síð Stúlkan frá Elsass Sjónleikur í 6 þáttum. Eftir liandriti Ieannie Macpeihrson, sem samdi hina frægu mynd „Boðorðin tíu“ o. fl. úrvals- myndir, sem hjer hafa verið sýndar. Að efni og leiklist er þessi mynd hreinasta fyrirtak. Aðalhlutverkin leika: William Boyd, og Ietta Gaudal. Vegna jarðarfarar fyrv. bankastjóra Sighvats Bjarna- sonar, föstudaginn 6. þessa mánaðar, verður bankinn að «ins opinn til k 1. 11 á r d e g i s þann dag. ISLANDSBANKI. Veyna jarðarfarar verðnr Landsbauki tslands opinn á morynn fðstaday 6. þ.m. aðeins frá bl. 10-12. S syngur í Gamla Bíó í dag kl. 71/2 e. h. Markús Kristjánsson aðstoðar. Aðgöngumiðar fást hjá Sigfúsi Eymundssyni, Katrínu Viðar og Hljóðfærahúsinu og við inngang- inn. Útboð. Þeir, sem taka vilja að sjer að leggja 106 metra langt holræsi í Keynistaðalandi, sendi tilboð sín fyrir fimtudag 12. þ. m. til Sig. Thoroddsem, Fríkirkjuveg 3. Upp- lýsingar fást sama staðar. Sk'mi 227. Vinsamleg tiHi. í samráði við stjórnir Fjelags íslenskra stórkaupmanna og Fjelags matvörukaupmanna hjer í bæ, leyfum vjer oss, að fara þess vinsam- lega á leit við alla verslunaratvinnurekendur, að þeir loki verslunum og skrifstofum sínum, meðan jarðarfúr Sighvats sál. Bjarnasonar fyrv. bankastjóra fer fram, frá kl. 1—4 e. li. á föstudag. Jafnframt biðjum vjer alla fjelaga vora, að mæta á morgun (föstudag) kl. 1 e. h. stundvíslega í húsi Eim- skipaf jelags íslands. Vinsamlegast, Stjórn Verslunarmaunaijelags Reykjavíknr. Komrnn heim með tískuna fyrir 1930 Mikið úrval af Vetrarkápuefnum og kápuskinnum, allar tegundir. Einnig tilbúnar Vetrarkápur. Verð við aUra hæfi! SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, dömu-klæðskeri.-Sími 1278. Fyrirlesturinn um Grænlandsför „Gottu“ .. flytur Ársæll Árnason í bíóhúsi Háfnarfjarðar í dag, fimtudag 5. sept. kl. 8V2. Skuggamyndir. Að- göngumiðar seldir hjá Þorvaldi Bjarnasyni og Valdimar Long og í bíóhúsinu eftir kl. 7. Verð 1.00. Duglegur drengur getur fengið atvinnu við aS bera út MorgunblaSið til kaupenda-. Ilýja Bíó ilökkufólkið. Kvikmynda s j ónleikur í 8 þáttum. Gerður undir stjórn kvik- m.vndasnillingsins: George Fitzmaurice. Aðalhlutverkin leika. Milton Sills. Douglas Fairbanks, yngri. Dorothy Mckaill. Betty Compson. 0. fl. \ * W A langardtfpm í þessum mánuði verður skrifstofum okkar lokað kl. 1 e. h. Reykjavík, 4. september 1929. L. Aandersen. Ásgeir Sigurðsson. Efnagerð Reykjavíkur. Eggert Kristjánsson og Oo. Friðrik Magnússon og Co. Grarðar Gíslason. H. Benedíktsson og Co. H. Ólafsson og Bernhöft. Hj-alti Björnsson og Co. I. Brynjolfsson og Kvaran. Jón S. Loftsson. Kristján Ó. Skagfjörð. Magnús Th. S. Blöndahl. Magnús Kjaran, Liveípool. Magnús Matthíasson. Markús Einarsson. Mjólkurfjelag Reykjavíkur. Nathan og Olsen. O. Johnson og Kaaber. Ólafur Gríslason o'g öo. Sturlaugur Jónsson og Co. Valdimar Norðfjörð. Þórður Sveinsson og Co. Nukkra vana háseta og stýrimann vantar á reknetabát strax. Upplýsingar hjá Lofti Loftssyni klukkan 10—12 árd. í dag.---Sími 323.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.