Morgunblaðið - 05.09.1929, Síða 2

Morgunblaðið - 05.09.1929, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Kaupið Karlmannafðt á ntsölunni i Manchester, þan kosfa kr. 25.00 - 40,00 » 50,00 » 00,00. Oirðingarefni: Dauskur gaddavír 12. */* og 14, Vírnet 68 og 92 cm. há, ' Sljettnr vír. Girðingarstólpar nr járni. Vírlykkjnr. Vandað efni. Verðijð lágt. H austurvegum. Eftir Magnús Magnússon. Verslnnin Foss er flntt á Langaveg 12. Kötluhlaupið 1918. Hjer er ekki staður nje tími til þess að skrií'a ítarlega um þetta asgilega hlaup, sem talið er eitt- hvert það stórfeldasta, sem sögur fara af, en örfá atriði skulu þó rifjuð upp, og er þar stuðst við •sögusagnir sjónarvotta og skýrslu Gísla sýslumanns Sveinssonar. Er sú frásögn, sem eftir honum er tek- in orðrjett, sett innan tilvísunar- merkja. Þann 12. október 1918 rúmlega einni stnndu eftir hádegi fundu Víkurbúar snarpa jarðskjálfta- kippi, og ekki leið á iöngu áður en gufumekkir miklir sáust yfir Mýrdalsjökli, en dynkir afskapleg- ir heyrðust til fjalla, en fram Mýr- dalssand vestanverðan valt fram jökulsflóðalda dökkmórauð á lit, sem bar við himin og fjell til sœv- ar beggja megin Hjörleifshöíða. — „Var sem stríðan sjávarnið að heyra.“ Sendi sýslumaður þá menn á fjöll upp til þess að forvitnast um undur þessi. Fluttu þeir þau tíð- indi, „að mökk furðulegan legði upp úr jöklinum." Lagði mökk þann undan veðri austur yfir Álftaversafrjett og yfir Skaftár- tungur, en „mestailur Mýrdalssand ur væri sem einn hafsjór að sjá með fljótancji jökulhrönnum, sem hæstu hús væru.“ Eins og sakir stóðu, var Álfta- ss I r, I Skyndisalan |»1 i Hai alilartaúð I 1 befst í dag og stendnr yfir í fáa daga. Þá getur margur gert kostakaup því stórmikill afsláttur verðtir gefinn af öllum hinum ágætu vörum verslunarinnar og gríðarmikið af ýmiskonar vörum á að seljast fyrir sáralítið verð. — Tæ'kifæriðbýðuryðar! í Herradeildinni: verður meðal annars selt af- armikið af Manchettskyrtum með flibb- um frá 4,00 stk. Ýmsar stærðir af alsilkiskyrt- um sem hafa kostað 26.50, seljast fyrir 10,00 nú Einkum hafa stórir menn tækifæri til að gera góð skyrtukaup. Mikið af alfatnaði verður selt gjafverði — 25—45 kr. og Alullar-Seviotföt, vönduð á aðeins 58,00 settið. Nokkuð hundruð stk. stakar buxur, vandaðar, 3 flokkar, seljast aðeins á 5,00 stk. og 7, 8 og 10,50 kr. 20 dús. linir hattar, gott snið, fallegir litir, á aðeins 4,50 stk. Enskar húfur á 1,50. Afarmikið af nærfatnaði á 2,10 stk. Sjerlega góð kaup á sokkum frá 0.50 parið. Milliskyrtur mislitar og Brúnar skyrtur með tækifær- isverði. Regnkápur, afar sterkar á 17,00. Regnfrakkar ódýrir m. m. fl. í Dömudeildinni: Á Loftinu: má gera sjerlega góð kaup á verður margt selt fyrir lítið, káputauum frá 2.50 mtr. Ullarkjólatauum. Fataefnum í karla og drengja t. d. — Dömukjólar á 8,00 stk. föt. — Danskjólar frá 20,00. Hvít ljereft frá 0,55. Flonel, ódýr og Kápur f'rá 12,00. Tvisttau, margskonar. Regnkápur frá 10.00 stk. Sjerlega mikið af Maraquane í kjóla, iy2 breidd á 1,25 meterinn. íslenek reftyskinn á| 10„00, 15,00 og 35,00 stk. Kjólatau á 0,95 mtr. Golftreyjur frá 4,90. Morgunkjólatau, vönduð, á 2,75 í kjólinn. Handklæðadreglar á 0,45 og Regnhlífar fyrir lítið. Allskonar prjónaföt afar- 0,55 mtr. ódýrt. Handklæði. Gluggatjaldadúkar, stórt úr- Hvítir borðdúkar, 2 teg. selst aðeins á 1.90 og 2.90 stk. Falleg rúmteppi með sjer- val, verður selt frá 0.50 mtr. Afmæld Gluggatjöld að eins stöku tækifærisverði. frá 4,90 fagið. Slæður o. fl. fyrir örlítið. Dyratjaldaefni frá 3,50 mtr. í Skemmunni: þar eru Silkmærföt setd áfar ódýrt. Undirkjólar, sem áður kost- uðu 7,50, eru nú á 2,50. Samhengi, áður á 17.50, nú 6.50. Buxur, áður 7.90, nú 3,00. Náttföt, áður 21.00, nú 10,50. Ullarbolir og samhengi á y% verð. Einnig ljereftsföt og Drengja-ullarföt (ytri). Misl. kven-ullarbuxur áður á 5,65, nú. á 3,50. Bamalegghlífar á y2 virði. Lífstykki, ódýr og Peysur. UUarklukkur á böitn fyriír lítið. En albestu kaupin má þó gera á Kvensokkum —• því að mörg hundruð pör verða seld fyrir hálfvirði og minna. Alt frá 0.70 parið. I gerið gðð kanp! ver i mestri hættu fyrir hlaupinu, cn Skaftártungur vegna öskufalls- ins, en alt kvikt á sandinum var dauðadæmt; „samgöngur allar stöðvaðar yfir Mýrdalssand og þar með um óákveðinn tíma öll kaup- staðarviðskifti og fjárrekstrar.“ Kauptúninu í Vík var einnig bráð- ur háski búinn, en þess hefir verið getið hjer að framan, og verður því ekki gert að umtalsefni hjer, en þess eins skal getið, að „vegna skruggugangs og eldinga“ var eigi kveikt á rafljósnnum, svo að bær- inn var að mestu leyti í myrkri, og öllu símasambandi var slitið. — Svona var það i Vík, þennan fyrsta dag hlaupsins, en hvernig var það í Álftaveri, sem átti öll þessi ó- sköp yfir höfði sjer beinlíns? Þennan dag var þar bjart veður að morgni og gott, en gráleit þoka huldi þó Mýrdalsjökul og náði alt fram á Hafursey. Var rjettadagur og „safnsmenn, 16 að 'tölu, voru dreifðir um allan austurhluta Mýr- dalssands hið efi^“. „I'm miðmunda“ lieyrðu rjetta- menn nið mikinn og „undarlega þungan“ í vestri, og vissu þeir oigi geria í fvrstu, af hverju stafa myndi, en ekki leið á löngu áður on skýringin, kom. Móðan ýfir Mýrdíjlsjökli varð svartari, „kol- svart þykni steyptist til landsuð- urs yfir loftið“ og fyrsta jökul- flóðsaldan geystist niður eftir sand inum. Er smalarnir sáu ógn þessi, yfirgáfu þeir fjárliópana, „setti hver á harðasprett og kallaði hver til annars að Katla væri að koma“. „Hlupu rjettarmenn“ þá á bak liestum sínum og „hleyptu fram yfir Skálm, en framan henn- ar er nær öll bygðin, en nálægt 100 föðmum ofar, en þeir þeystu yfir ána, valt fram óðfluga geysi- hár veggur grásvarts jökulflóðs með braki og gusum, sem í haf- í'óti. Sluppu bændur fram yfir en smalar hleyptu í Skálmarbæjar- hraun, sem er' bær ofan ár og aust- ur við Kúðafljót, efstur í Álfta- veri“. líjettarmenn riðu nú alt hvað af tók til bæja, en jökulflóðið var á hælum þeirra. — „Stefndi það á bæinn Holt, braut á augabragði tnngarðinn og flæddi yfir túnið,“ en fólkið flúði. „Gerðist þetta alt á fjórðungi stundar og jafnhliða þessum undr- um skall yfir ísköld krapasletta með blautri sanddrífu, en látlaus reiðarslög“ fylgdu með „ægilegum gauragangi.* ‘ kl. 8 að kvöldi þessá ilags var jörð öll orðin svört af sandí í Álftaverí, en nóttina alla gengu sv° miklar þrumur og eldingar, að enginn þar um slóðir hafði lifað önnur eins býsn. — Geta allir menn gert sjer í lmgarlund við hvaða. skelfingar Álftveringar hafa átt við að búa þessa nótt, þegar eins vel mátti við því búast, áð hlaupið flæddi yfir sveitina alla á hvaða stundn sem var. Framhald.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.