Morgunblaðið - 05.09.1929, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 05.09.1929, Qupperneq 3
MOK G U NBLAÐIÐ f Htofnandl: Vilh. Finsen. Ctjfefandi: Fjelag í Reykjavík. Rlt*tjórar: JOn KJartansaon. Valtýr Stefánsson. Auc:lýalngastJ6ri: E. Hafberpr Skrlffttofa Austurstræti 8. t?t»»l nr. 600. AuiílýBÍnííaskrifstofa nr. 700. SelmaafniMr: JOn KJart.an8Son nr. 7 42 V&itýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. AvYriftAc jald: Innanlands kr. 2.00 ó mánu9i. niands kr. 2.50 - ---- *ölu 10 aura cíntakií. Erlendar símfregnir. Khöfn, PB. 3. september. Frá för „Zeppelins greifa“. Frá Berlín er símað: Ijoftskipið „Zeppelin greifi“ lenti í óveðri og eldingnm og neyddist því til þess að breyta um stefnu og fljúga suð- ur um Azoreyjar. Nálgast nú Ev- „Zeppelin greifi“ á flugi. rópustrendur. Kjett áður en loft- farið lagði af stað frá Lakehurst, uppgötuðu menn gat á loftbelgn- um og virtist það stafa frá byssu- kúlu. Hefir líklega verið skotið á Skipið, er það flaug yfir Mexico. Tíunda þing þjóðabandalagsins. Frá Genf er símað: Tíunda þing þjóðabandalagsins var sett í gær. Guerrero, fulltrúi San Salvadors, var kosinn forseti þingsins. Briand, MacDonald og Henderson taka þátt í störfum þingsins. Strese- mann er væntanlegur til Genf bráðlega. Öeirðirnar í Palestiira. Prá London er símað: Ástandið ’ Palestinu er betra sem stendur, þvi viðast hv.ar er alt með kyrr- kjörum. Elhusseun, forseti a sta ra®s Múhammeðstrúar- raamna hefir sagt í viðtali við blaðamann frá Lundúnablaðinu ^aúy Express, að óeirðirnar sjeu l1Pphaf þjóðernislegrar uppreist- r,r- Hiljónir Ai'aba í Sýrlandi, Ara- U*u 0g Egyptalandi styðji Araba 1 Palestinu. Bretar geti bælt nið- Ul' óeirðirnar í bráð, en fullkominn íiiðiu- komist ekki á meðan Bret- |and fylgi stefnu Balfour-yfirlýs- ‘Pgarinnar frá árinu 1917, um að 8ei'a Palestinu að þjóðernislegu -beiniiíi Gyðinga. -ÚTSALAN— hjá okkur heldur enn áfram, nýjar vörur hafa verið teknar fram, svo úr nógu er að velja. Verslnnin Eglll Jacobsen. Vatnsflóðið í Indusdalnum. Fx-á Karachi er símað: Vatns- flóðin í Indusdalnnm ágerast. Bær, sem í voru 10 þúsxind íbúar, ger- eyðilagðist. Menn eru heimilislaus- ir i tugþúsundatali á flóðasvæðinu, eignatjónið nemur miljónum ster- lingspunda. Oagbók Veðrið (í gær kl. 5) : Hægviðri xxin alt land, ýmist A eða N-gola. Skýjað loft en xxrkomulaust NA-an lands og Ijettskýjað í öðrum lands- hlutum. Hiti víðast 10 stig. Háþrýstisvæði yfir Grænlandi og Islandi, en lægðir yfir miðjum Noregi og yfir hafinu vestur af Bretlandseyjum. Er því N-átt fyrir austan landið, en A-átt fyrir sunnan. Veðxirútlit í Reykjavtk í dag: Hægviðri. Úrkomulaxxst og ljett- skýjað. 60 myndir frá Grænlandsleið- augrinum erxx til sýnis i glugga Morgunblaðsins. Myndirnarl tók Baldvin Björnsson, en Cai-1 Ólafs- son hefir framkallað þær, og* geng- ið frá þeim. Hann hefir umráð yfir „filmunum.“ LögTeglusamþyktin. -Jóix Ás- b.jörnsson bæjarfxxlltrúi, senx var f jarveraindi, þegar koma skyldi fram með breytingartillögur við 1 ögreglusamþyktina, hefir sent bæjarstjórn þessar breytingartil- lcgur m. a.: — Það sje með öllu barniað, að bifreiðarstjórar reyki, meðan þeir eru við stjórn á bifreið sinni. — Á tímanum frá kl. 8—22 (10 að kvöldi) sje bifreiðarstjór- um heimilt að gera farþegxnn, er bíða í húsum inni, aðvart með stuttu hljóðmerki, er bannað sje að endxxi’taka það. Grænlandsförin. Ársæll.Árnason ætlar að halda fyrirlestur sinu um Granxlaixdsför Gottu í bíóhúsmu í Hafnarfirði í kvöjd kl. 8V2. Æfintýn eftir Sigxxrbjörn Sveins- son kennara — Svanurinn — hefir ýirst í þýðingu í dönsku bai*na- blaði. Hefir Margrethe Löbner Jörgensen þýtt æfintýrið, en kvæði, sem er í því, lxefir síra Friðrik Friðriksson þýtt. Til Strændarkirkju frá Ó. 10 kr., L. B. E. 10 kr., N. N. 5 kr., S. 5 kr., G. J. 25 kr., N. N. 2 kr., C. I. 10 kr., Kristínu Gunnarsd., Stykk- ishólmi 5 kr., gömlum manni í Reykjavík 5 kr., T. A. G. 5 kr., ónefndri konu 3 kr., H. H. 20 kr., ónefndri konu 12 kr., gamalt áheit frá ónefndri konu 12 kr., H. J- 5 'ki*., L. J. 5 kr. Ungfrú Erla Benediktsson, sem í dag auglýsir ltenslu í pianospili, liefir lokið fullnaðarprófi við kon- unglega hlómlistaskólann í Lon- don (Royal Academy of Music). Jafnframt námi sínu, hafði lixxn uin langt skeið á hendi kennara- stöðu við skóla í Oxford. Eggert Stefánsson syngur í Gamla. Bíó í kvöld kl. 7með aðstoð Markúsar Kristjánssonar. Ef eitthvað er eftir af miðum, fást þeir.hjá K. Viðar, Sigf. Eymunds- syni og í Hljóðfærahúsinu, en eftir kl. 7 við innganginn. Sæsíminn slitnaði nýlega milli Islands og Færeyja, nálægt Fær- eyjunx. Síðan hafa öll skeytavið- skifti við útlönd farið franx þráð- laust. Nú er sæsímaskip Stóra Norrænafjelagsins farið af stað til að gera við línuna, eu það mun þui'fa að koma við í London til að ná í tælti, svo að búast má við, að viðgerð byrji ekki fyr en í næstu viku. Eftir þvx sem lands- símastjóri sagði Morgbl. í gær, ganga skeytaviðskifti vel, þannig að skeytum seinkar mjög lítið ]>i*átt fyrir slitið. Bensíngeymarnir á Lækjartorgi. Veganefnd leggur til við bæjar- stjórn, að sagt vei’ði upp leigumál- um á bensíngeymunum, með til- skildum fyrirvara. • Frá höfninni: Max Panxberton og Geii* komu frá Englandi. — Commander Nasmith og annar enskur togari komu í gær. Knattspyrnufjelag Reykjavíkur hefir fai’ið þess á leit við bæjai*- stjói-n, að hún veiti 6 þús. kr. styrk til að komá upp baði í íþróttahúsi fjelagsins í Vonarstræti. Fjái’hags- nefnd leggur til að bæjarstjórn samþykki þessa fjárveitingu á fjár lxagsáætlxm næsta árs. íslaaud fór til Norðurlandsins í fyrrakvöld. Meðal farþega voru Jón Bergsveinsson, Hösltuldur Baldvinsson rafvirki, Zophonías Baldvinsson, Hjörleifur Hjöi-leifs- son verslm., Guðm. Karlsson versl- xuiarm., Helgi H. Zoega verslm., frú Halldóra Proppé, Árni J. Árnason o. fl. Knattspynmmót H. fl. Víkingur vaim Vestmannaeyinga í gær, með 2:1. í kvöld kl. 6y2 keppa Fi*am og Valur. Vatnsleiðslan að Kleppi er nú oi*ðin ónóg. Leggur vatnsnefnd til við bæjarstjóim, að lögð verði æð að Kleppslaaidi, við veginn. Áætlað að hún muni kosta unx 22 þús. kr. Þrír verkfræðingar, Kjerulff frá firmanu. Kampmann Kjerulff og Saxild x Kaupmannahöfn, Gelb, frá firmanu Siemens-Sehuckert í Ber- lín og Brock Due frá Osló, eru hingað komnir til að athuga stað- háttu Sogsvirkjunarinnar. Hassel. Ekkert lieyrist enn um það, að Hassel sje kominn af stað x fyrirhugaða flugferð sína, og fer nú að verða hver síðastur fyrir honum, ef hann ætlar að fljúga í sumar. En samkv. fregnum í ný- komnum dönskum blöðum, hefir „Christian Xs Kage“. (íslenska konnngstertan) Þessi mjög bragðgóða terta, sem með sjerstöku leyfi Kristjáns konungs X, hefir verið nefnd eftir honum, og sem einnig hefir verið á borðum Gústafs konungs, Svíaríkis, í höll hans, er nú komin -Iijer á boðstóla í kökugerð minni, fyrir tilstilli hr. L. C. Klitteng, er tei*tu þessa hefir fundið npp og tilbxxið. Kökugex’ð mín hefii* fengið einkárjétt í Reykjavík, til að búa þessa tertu til og selja. — Verðið verðiir 2 krónur. Tekið á móti pöntunum í síma 549. Verður til sölu í Köku- buðinni fra kl. 12 a hadegi á laugardag og xii* því daglega. Óviðjafnanleg að bragði og gæðum. Kökugerðin Skjaldbreið. Elín Egilsdóttir. HEðlverkasýning mín í Good-templarahúsinn verðnr opin til snnnndagskvðlds irá kl. 10 árd. til 9 e. m. Kristján Magnnsson. Odýr matarkaup. „ uppskorinn hvalur verður seldur næstu daga á 9 12 halft kgr.---Þeir, sem gera pantanir strax, ganga fynr. Nýja Fiskbúðin. Fiskbúðin á Hverfisgötu 37. Sírni 1127. Sími 1974. Sigurður Gíslason. HaJldór Jónsson. Trawlgarn 3 og 4 þætt' besta tegund, ódýrastar í heildsölu. Veiðurfæraversl. „Geysir“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.