Morgunblaðið - 05.09.1929, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAfMÐ
Vitnrlrakkar
seljast fyrir
bálfvirði á
Itsilnni i Minchestir.
Saumavjelar,
stignar og handsnúnar. Ritvjelar, Reiknivjelar,
alt nýjustu og bestu gerðir.
Heildv. Garðars Gíslasonar.
Selfnm
Rúðugler allar teg. bæði beint og af lager.
Eggert Kristjánsson S Co.
Simar 1317 og 1400.
Hugltsingadagbök
Nýungar í Ninon! Nýir fallegir
Kjólar úr ullar-crépe, ullar-rips.
Plauel o. fl. 86-38—40-45-48—
52 kr. — Smekklegir og klæSilegir
liversdagskjólar, aðeins 28 kr. —
Hentugir Tricotcharmeuse-kjólar
seljast fyrir aðeins 35 kr. — —
Kragar og manchettur ag háls-
hluta seljast með 10% afsl.
„N i n o n/ ‘ Austurstræti 12. —
Opið kl. 2—7 e. hád.
Begoniur o. fl. í pottur, ýms af-
skorin blóm, selt í Hellusundi 6,
sími 230. Sent heim.
Múrarar! Útvega púsningarsand
af Álftanesi, fínan og grófan. —
Upplýsingar á Mjólkurbílastöðinni.
<
Húsnæði.
>
Húsnæði, hentugt fyrir búð,
skrifstofu og þi um líkt, til leigu
í miðbænum. Upplýsingar í síma
16. —
Skrifstofuherbergi, sem nota má
einnig sem íbúðarherbergi fyrir
einbleypan karlmann, til leigu með
Ijósi og miðstöðvarhita. A. S. í.
vísar á.
<
Vinna.
Saumastúlka óskast til að sauma
drengjaföt í nokkra daga. Sími
770. —
Hljóðfæraviðgerðir. — Stemmi
Orgel og Piano með mjög fallegum
hlj’ómblæ. Hvergi eins vel gert.
Hljóðfærin sanna það best sjálf.
Njarðargötu 35. V. B. Mýrdal.
<
Kensla.
>
Undirskrifuð tek að mjer kenslu
í pianospili. Er til viðtjils, Ás-
vallagötu 5, frá kl. 8 síðdegis. —
Sírai 1868.
Erla Benediktsson.
Best að auglösa ( Mbl.
GilletteblSð
ávalt fyrirliggjandi í heiidsölu.
líilh. Fr. Frimannsson
Sími 557.
Cll Vli Itt í svamPar- sokkar,
U III III A sprautur, sjúkra og
hreinlætisvörur. Myndaverðlisti sendur
gegn 20 aura frímerki.
Afgreitt óáberandi.
Amk. Gummivare-lndustri
Væmedamsvej 15. Köbenh.V Etbl. 1911
S.s. Lvra
fer í kvðlð
kl. 6.
Nic. Bjarnason.
Nýkomið:
Barnasokkai
alskonai*.
Barnapeysur
margar tegundir.
Golftreyjur
o g P e y s u r
úr ull og silki.
Afar mikið úrval!
Voruhúslð.
íbnð óskast
sem fyrst,
3 f keimili.
Upplýsingar í síma 177.
E86
á 18 anra stk.
Matardeild
Slðturfielagslns.
Hafnarstræti. Sími 211.
Allskonar
Vald. Poulsen
Siml 24. Klappnrstlg 20.
Hassel greitt grænlensku nýlendu-
stjóminni 1000 dollara fyrir vænt-
anlega fyrirhöfn við komn hans til
Grænlands. Eftir því að dæma hef-
ir Hassel gert fastlega ráð fyrir
því að ferð hans yrði á þessu ári.
Bæjarstjóm Hafnarfjarðar hefir
farið þess á leit við bæjarstjórn
hjer, að Hafnarfjarðarbær verði
meðeigandi í Sogsvirkjuninni a.
,m. k. að 1 /x<> hluta, ásamt há-
spennulmu til Reykjavíkur og
Hafnarfjarðar. — Rafmagnsstjórn
telur ekki fært að sinna heiðninni,
en gerir ráð fyrir, að bærinn geti
selt Hafnarfirði raforku frá Sogs-
stöðinni.
Samvinna við Hafnarfjörð. —
Ölafur Friðriksson hefir gert það
að tillögu sinni við bæjai'stjóm,
að kosin verði þriggja manna
nefnd, til að leita samvinnu við
samskonar nefnd frá bæjarstjóm
Hafnarf jarðar, nm sameiginleg
hagsmunamál beggja bæjarfjelaga.
„Chr. X. kaka.“ Danski bak-
arinn, L. C. Klitteng bjó fyrir
fiokkrum árum til lagköku eina
mikla og færði Kristjáni konungi
X. fyrsta „eintakið“ af kökunni.
Konungur gaf honum síðan leyfi
til að nefna kökuna eftir sjer og
hefir þessi tegund af kökum farið
sigurför um öll Norðurlönd. —
Eftir því sem bakarinn segir, hefir
þegar selst meira en miljón stykki
af þeim. Kökur þessar efu eftir
gæðum mjög ódýrar. Brauðgerð
Skjaldbreiðar hefir keypt einka-
rjettinn fyrir kökunni og mun
byrja að selja hana á hádegi á
laugardag.
Flensborgarskóli. Skýrsla síðasta
skólaárs hefir borist Morgunbl. —
Útskrifuðust 24 lærisveinar og
meyjar úr 3. bekk. Hlaut þar Þor-
dís Aðalbjarnardóttir hæstu eink-
unn — ágætiseinkunn, 5,64. —
80 nemendur nutu kenslu þennan
vetur, 41 íir Hafnarfirði, 4 úr
Reykjavík og 35 úr 13 sýslum. — 1
heimavist skólans voru 19 piltar
og 3 stúlkur af nemendum utan
bæjar. — Piltarnir lásu og sváfu
heima, en stúlkumár leigðu sjer
lierbergi út í bæ. Fæði, þjónusta,
matreiðsla og upphitun varð kr.
54.11 á mann um mánuðinn. Ráðs-
kona var’ Sigþrúður Bæringsdóttir
og má henni þakka, að heimavistin
var í ágætu lagi, gott fæði, ágæt
þjónusta og þrifnaður í hvívetna.
Fjelagslíf í skólanum hefir þennan
vetur verið með fjörugasta móti.
Morgunbktðið er 6 síður í dag.
Fyrirliggjandi:
Hveiti fer stöðugt hækkandi er-
lendis. Imperial Queen og Victoria
hveiti er fyrirliggjandi með gamla
lága verðinu. Lægsta verð á ís-
landi.
V 0 N.
Obels
mnnntóbak
er best.
S. lohannesdóttir,
(Beint & móti Landsbankanum)
hefir mest úrval al:
Karlmannafötnm,
Vetrarfiökknm,
Nærfatnaði,
Regn- og rykfrðkknm,
og ððrn sem karlmenn
þnrfa.
Litið því inn f
SoffiBbúð.
Dilbakgöt.
Ný verðlækknn.
KLEIN,
Baidursgötu 14. Sími 73.
ejmmammmm
Athugið
að þeir sem koma
fyrst gera bestu
kaup á
útsölunni.
Verslun
Egill lacobsen.
Kl. 10 f. h.
og hl. 3 e. h.
ferð anstnr f Fljðtshlíð
alla daga.
Afgreiðslusímar 715 og*716.
Blfreiðastfið
Beykjaviknr.
Kanpnm ferskan
Kolkrabba
og sild hæsta verði.
Ishúsið fierðubreið.
Slmi 67S.
Sfðmenn!
Það er allra álit, að smekk-
legustu og bestu fötin, saum-
uð eftir máli, sjeu frá Guðm.
B. Vikar, Laugaveg 21. —
Ábyrst að fötin fari vel. Af-
greidd á 2—3 dogum.
Gnðm. B. Vikar
Langaveg 21. Sími 658.
Rússneskar
grænar baunir
í lausri vigt, nýkonmar.
Hafa ekki fengist síðan
fyrir stríð.
Látið
vinna fyrir
yður.
Ekkert
erfiði,
aðeins gleði og ánægja. _
Ált verður svo hreint
og spegilfagurt.
Fæst í fjórum stærðum
á aura 40, 50, 65 og 2,75.
HIEii
Nýbomið:
Danskar kartöftur,
Mysuostur,
„Dancow' ‘ dósamjólk,
ÞurkaSar perur
— epli
— ferskjur
— bl. ávextir
Safgó.
'•U «y.f • ■* 'W ^ K' i «ft \ A \ <0 *,f*t
C. Behrensýsími 21.