Morgunblaðið - 07.09.1929, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Forseti sameinaðs bings,
Magnús Torfason,
skýrir frá íslenskri lagasetning-u.
Með styrk úr ríkissjóði upp á
vasann fór Magnús Torfason sem
lcunnugt er, til útlanda. Fer nokk-
uð tvennum sögum um erindi hans.
Hjer heima hefir það heyrst, að
hann hafi átt að „læra mannasiði“
fyrir Alþingishátíðina. Hann hefir
sagt dönskum blaðamönnum, að
ferð hans standi í sambandi við
hátíðahöldin að ári; enda þótt
ekkert hafi um það heyrst í undir-
búningsnefndinni.
Og nú síðast hefir hann liaft tal
af dönskum blaðamanni þar sem
hann segist m. a. vera til Dan-
merkur kominn til þess að kynn-
ast danskri löggjöf.
Blaðamaðurinn hefir meðal ann-
ars þessi ummæli eftir M. T.:
„Saa at sige alle vore islandske
Love stammer her fra Danmark,
og efter at vi nu selv har faaet
den lovgivende Magt i vort Land,
raaa vi se hvorledes de danske
Lové ændres og udvikles gennem
Aarene, for at være forberedte
Jivis Forholdene hos os ogsaa kræ-
ver Lovændringer“.
(Svo til öll okkar íslensku lög
eiga rót sína að rekja til Dan-
merltur, og eftir að við nú höfum
fengið sjálfir löggjafarvald í land-
ið, verðum við að hafa gætur á
því, hvernig dönsku lögin breyt-
ast og taka umbótum er stundir
Jíða, til þess að við getum verið
viðbúnir, ef staðhættir vorir gera
lagabreytingar nauðsynlegar).
— Þessi yfirlýsing forsetans
þarf engra skýringa við.
Svið.
Dilkakjöt, Lifur, Mör, Tólg,
Gulrófur, Kartöflur, Egg. —
Alt afar ódýrt.
Kjötbúðin, Grettisgötu 57.
Sími 875.
S.1ó
Trawlgarn
3 og 4 þætt,
besta tegund, ódýrastar í heildsölu.
Veiðsifæraversl. „Geysir“.
TUkynnlng.
Erum fluttir á Týsgötu 1, í hið nýja hús Einars
Eyjólfssonar.
Kjötbnðin. Týsgötn 3.
Sími 1685.
Skólavömr,
í afar miklu úrvali, fyr irliggjandi, einnig
Umbúðapappír og Pokar.
Heildr. Garðars Gislasonar.
Eggeit Stefánsson
söng í Gamla Bíó 5. þ. m. Hafði
clr. Björg C. Þorláksson ritað áður
fagurlega um Eggert í Mbi. og
vakið athygli á því, að nú væru
liðin 20 ár frá því er hinn víðförli
artista di canto hóf að syngja.
Mátti af greininni og öðru, er fram
kom síðar, álykta, að á söngskemt-
un þessa í fyrrakvölcl bæri að líta
sem jubilætun-konsert. Fyrir því
inunum vjer segja frá því er gerð-
„gratúlera“ söngvaranum og
sneiða hjá allri gagnrýni, er stygt
gæti hann á einhvern hátt.
Söngskemtunin var hin ánægjn-
iegasta fyrir afmælisharnið sjálft
— liúsið nærri fullskipað og við-
tökurnar mjög alúðlegar. Drengur
slíaust inn á pallinn í hvert skifti,
er lag var á enda og rjetti söngv-
aranum dálítinn blómvönd. Varð
það álitleg hrúga að lokum, því að
efnisskráin var löng. Flest voru
sönglögin ítölsk, tvö ensk og þrjú
íslensk — þ. á. m. „Nótt“ eftir
Þórarinn Jónsson og „Bikarinn“
eftir Markús Kristjánsson. Munu
þau bæði ný af nálinni, og var svo
að heyra, sem mönnum fjelli liið
síðarnefnda óvenjuvel í geð. Áttu
þeir og Markúsi fleira. að þakka,
því að hann sá vel fyrir undir-
leiknum. — Nýlunda var það, er á-
heyrendur voru leystir út með gjöf
um. Fjekk hver maður lítinn en
laglegan bækling (,,Souvenir“)
með mynd framan á. —Að síðustu
flutti söngvarinn „ísland ögrum
skorið“ 0g var þá minningarhátíð-
,Peint á móti Landsbankanum)
hefir mest úrval af:
Karlmaimalötnm,
Vetrarfrökknm,
Nærfatnaði,
Reyn- oy rykfrökkum,
oy ððrn sem karlmenn
þnrfa.
Lítið því inn f
Sofffubúð.
Obels
mnnntébak
er best.
Afar édýrt.
Nýtt dilkakjöt, Kartöflur 15
aura % kg., Mjólkurostur 75 aura,
S\eskjur 50 aura, Rúsínur 75 aura,
Hveiti (Alexandra) 25 aura., Hrís-
grjón 25 aura, Haframjöl 25 aura,
Kartöflumjöl 35 aura.
Versl. FfllinB.
Laugaveg 79. — Sími 1551.
Allskonar
Vald. Poulsen
Slm! 24. ICIapparætlö 28.
Hominn heim.
Viðtalstími ld. 1—3.
Lækjargötu 2.
D. V. Fjeldsted.
læknir.
inni lokið. En hún verður, að sögn,
endurtekin næstkomandi mánu-
dagskvöld.
Sigf. E.
Gengið.
Sala.
Sterling 22.15
Dollar 4.57i/4
Rjmark 108.83
Fr. frc. 18.01
Belg. 63.69
Sv. frc. 88.09
Líra 24.03
Peseta 6759
Qyllini 183.42
Tékk.sl.kr. 1357
S. kr. 122.49
N. kr. 121.73
D. kr. 121.67
Nýtt svínakjöt.
BKikil verðlækknn.
Matardeild
Sláturfjelagsins.
Laugaveg 42. Sími 812.
Kvenvetrarkápur
Og
4wiue |
Mikið og smekklegt
úrval nýkomið.
Vðruhfisii.
Bútar
verða seldir í dag.
tækifæri til að gera
góð kaup
á Útsolunni.
Verslunin
Egill lacobsen.
Verðlækkun.
Spikfeitt dilkakjöt, lækkað
verðl Kartöflur á kr. 10.00
pokinn.
V 0 N.
Sími 448 (2 línur).
er í gððnm gangi.
Vantar yður ekki til dæmis
sterka Regnkápu,
fyrir 17.00.
eða A 1 f a t n a ð
góðan á 25.00.
I Morgunkjól
fyrir 2.65
eða fallegt R ú m t e p p i
á 6.50.
Komið og gerið góð kaup.
/4vtaldmjfUnatö*