Morgunblaðið - 08.09.1929, Blaðsíða 1
BETRI INNKAUP EN Á NOKKURRI UTSOLD
_ HanstTðrnrnar ern komnar f
rVLBIST EDINBORG.
ffliklar birgðir ai allskonar veinaðar- og glervörn.
fflargt ai þessnm nýtisknvörnm iáið þjer með betri kjðrnm
en á nokknrri ntsölu. < (((€(
Leggið leið yðar nm Hainarstræti i EDINBORfi
Nýjar vörnr teknar npp daglega
VEFNAÐARVÖRUDEILDIN :
m llilis irfí lm Flónel 75a. Tvisttau 75a. Þurkuefni 55a. Náttföt 8.75. Silkibuxur I1 3,00. Káputau 2,50. Hvít-káputau 2,40, ótal litir af Flaueli (enn ódýrara en áður). Klæði. Fóður. Kantar á möttla. Mikið úrval af mislitum og svörtum silkjum í Svuntur.
GLERVÖRUDEILDIN:
' ■ N ý k o m i n Bollapör, skínandi falleg, aðeins 0.55. Diskar 0.25. Vatnsflöskur 0,90. Glaskönnur 1,20. Laukaglös 0,45. Emailleraðár Pottar með loki 1,10. Ryðfríir Borðhnífar 1,10, Hnífapör 0,90. Skólatöskur 1,35. Sögras-stólar, stoppaðir 31.50.
LHamborg. Hlikil verðlækkun í Hamboro.
bess að rýma fyrir nýjnm vðram, seljnm við ýmsar Tðrntegnndir meðlágnrerði þessa vikn.
Elinig gefum vlð io°/o af ðllum vðrum. - Hðeins feessa viku.
**ítið í glnggana í dag. •<-->■ Komið og verslið á morgnn.
Langav. 45.
Skólabækur
Barnabiblía I. og II.
Bemskan I. og II.
Lesbókin I.—III.
Biblíusögur.
Staf setningjarorðabók.
Dansk-íslensk orðabók.
Geislar
eftir Sigurbj. Sveinsson.
Æskudraumar
eftir Sigurbj. Sveinsson.
ísafoldarprentsmiija h.f.
Starfsfólk
það, sem unnið hefir hjá oss s. 1. haust, gefi sig fram á
skrifstofu vorri fyrir 15. þ. m., ef það1 óskar að vinna
hjá oss á komandi hausti.
Eftir þann tíma verður annað fólk ráðið í stað þeirra,
er ekki hafa gefið sig fram.
Sláturfjelag Suðurlands.