Morgunblaðið - 08.09.1929, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.09.1929, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ „Ninons“ kjðlar ern nýjastir - fallegastir -- ðdýrastir. „Ninon“, Anstnrstræti 12. Opið 2-7. aðeins gleði og ánægja. Alt verður svo hreint og spegilfagurt. Fæst í fjórum stærðum á aura 40, 50, 65 og 2,75. Ht EligerD ReglijaiiiiF Dilkakjðt. Ný verðlækknn. igl KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 73. Verðlækknn. Spikfeitt dilkakjöt, lækkað verð. Kartöflur á kr. 10.00 pokinn. V 0 N. Olínbrnsar, Vatnsfðtnr, Eldhnslampar, ódýrast í Velðarfæraversl. Geysir. Ef þjer ætlið að lerðast f bfl iátið fara vel nm yðnr og njótið þess. Bifrastar bílar bestir. Símar 1529 - 2292. Skinn á kápur. Nýkomið stærsta úrval í bænum. Sig. Guðmundsson, dömuklæðskeri, Þingholtsstr. 1. Sími 1278. Ferþrautarmót. Sbr. augl. hjer í blaSinu verður Ferþrautarmót í. S í. háð kl. 5 sd. í dag. Jafn- j'ramt fer fram 200 st. bringusund og 100 st. sund, frjáls aðferð, fyrir karla og 100 st. bringustund fyrir konur. Taka þátt í því flestir af sundgörpum vorum og má búast við að ný met verði sett. Einnig verður boðsund 4 x 50 m. og taka þátt í því fjelögin Ármann og Ægir. Hafa fjelög þessi æft af lcappi undir sund þetta og mun það verða hin besta skemtun að sjá þau keppa. Að lokum verður lýnt björgunarsund. Þetta verður seinasta sundmót sumarins og ættu því allir að nota þetta síð- asta tækifæri ársins og fjölmenna út að sundskála. Bátar verða í förum frá steinbryggjunni eins og vant er. Allir út að sundskála í dag til þess að sjá hver vinnur. Skipafrjettir: Skonnortan Albert kom í gær með timburfarm til Slippfjelagsins. — British Pluck olíuskip kom í gær. Olían er tií B. P. — Þorgeir skorrageir kom í gær til þess að taka ís. — Skúli fógeti kom af veiðum í fyrrakvöld með 800 kassa. Fór hann í gær áleiðis til Englands. — Fylla kom í gær. Tunnur Einkasölunnar. Einkasal- an fær nú svo mikið af tunnum, að him er í vandræðum með þær. Er framkvæmdarstjórnin að reyna að koma tunnunum á útgerðar- menn, gegn peningagreiðslu út í hönd, en útgerðarmenn vilja ekki ■við þeim líta, se'm von er, eftir þáð sem á undan hefir gengið. Kominn úr sumarfríini Heiðruðum viðskiftavinum og almenningi tilkynnist hjermeð að verslunin SANDGERÐI, byrjar aftur að starfa á sama stað sem fyr, Laugaveg 80 (horn- inu á Laugaveg og Barónsstíg). Alt nýjar, vandaðar og ódýrar vörur. Virðingarfylst, HELGI GUÐMUNDSSON. Trawlgarn 3 og 4 þætt, besta tegund, ódýrastar í heildsölu. Veiðaifæraversl. „Geysir“. • • j Kl. 10 f. b. j Í og U. 3 e. b. i • ierð anstnr i Fljótshiíð • alla daga. \ Z Afgreiðslusímar 715 og 716. Z j Bifreiðastðð : Reykjavíknr. i • • Siomenn i i Það er allra álit, að smekk- legustu og bestu fötin, saum- uð eftir máli, sjeu frá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. — Ábyrst að fötin fari vel. Af- greidd á 2—3 dögum. Gnðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. Sími 448 (2 línur). Afar ódýrt. Nýtt dilkakjöt, Kartöflur 15 Aura kg., Mjólkurostur 75 aura, S' eskjur 50 aura, Rúsínur 75 aura, Hveiti (Alexandra) 25 aura., Hrís- grjón 25 aura, Haframjöl 25 aura, Kartöflumjöl 35 aura. Versl. Fíllinn. Laugaveg 79. — Sími 1551. I I nmitóbak er best. Til ffluirevrar er ferð á mánudag. Hristinn & Gunnar. Simi 1214. Píanókensla: Cesilie Helgason. Tjarnargötu 26. (sími 165). Nýkomið: Vasahnífar mjög fjölbreytt úrv. Skeiðarhnífar mjög fjölbr. úrv. Fiskihnífar mjög fjölbr. úrv. Eldhúshnífar mjög fjölbr. úrv. Dolkar fyrir drengi. Verðið er mjög lágt. Veiðarfæraversl. Geysir. Tryggið gegn eldsvoða hjá Det. kgl. octr. alm. Brandassurance Co. Iðgjaldið hvergi lægra. Aðalumboðsmaður C. Bebrens, sími 21. Nýir verkfræðingaæ útskrifaðir frá fjölvirRjaskólanum (Polytekn- isk Læreanstalt) í Kaupmanna- höfn s.l. vetur voru þeir Helgi Sigurðsson, Jónssonár bókbindara í Reykjavík (beilbrigðisverkfræði) og Jakob Gíslason, læknis Pjet- urssonar á Eyrarbakka (rafmagns- verkfr'æði). Helgi er kominn hing- að til bæjarins og starfar að land- mælingum, en Jakob hefir síðan bann lauk prófi starfað hjá raf- vjelaverksmiðjunni Titan í Kaup- mannahöfn: (Tímarit Verkfræðingafjel.) Hundrað ára afmæli fjölvirkja- skólans í Kaupmannahöfn var haldið hátíðlegt síðustu dagana í ágúst. Var í saiNbandi við það efnt til norræns verkfræðingamóts. Var forsæti mótsins skipað fimm mönnum, einum frá hverju Norð- urlanda. Hafði Geir Zoega vega- málastjóri forsæti fyrir íslands hönd. Þátttakendur mótsins hjeð- an voru auk hans Th. Krabbe vitamálastjóri, Helgi H. Eiríksson skólastjóri og Jón Þorláksson. LögTeglusamþyktin. Breytingar þær, sem á henni voru gerðar á síðasta bæjarstjórnarfundi, voru að mestu leyti hinar sömu og til- lögur þær, er lögreglumálanefndin gerði, og skýrt hefir verið frá hjer i blaðinu. Útivera barna. Heyrst hefir óá- nægja manna út af því ákvæði lög- reglusamþyktarinnar, sem tak- markár útivist barna á kvöldin. Halda sumir því fram, að ákvæði þessi sjeu of væg. En hjer er við ramman reip að draga, eftir því sem lögreglan segir. 1 fyrra vetur Ijet lögreglu- stjóri athuga þetta mál, og voru lögregluþjónar látnir hafa tal af Stofnað 1841. Kaupið nú egta Haarlemer lauk. Svo þeir hafi blómstrað á 1000 ára alþmgishátíðinni. Biðjið u}n myndaverðlista, er sendur verður burðargjalds- frítt, eða borgið 5 ísl. krónur inn á Póstgirokonto nr. 20607 og við sendum yður án frek- ari kostnaðar fyrir yður, úr- val af ábyggilega blómstrandi Navnlauka, ásamt með upp- lýsingum um ræktunarmeð- ferðina. börnum, sem seint voru úti á kvöldin. En þeir fengu oft þá skýringu á útivist þeirra, að for- eldrarnir væru ekki heima, og hefðu þau sagt börnunum að vera úti á meðan þau sjálf væru að hfeiman. . Ármenningar halda fund í Varð- arhúsinu kl. 8 á mánudagskvöld. Áríðandi að þeir mæti, sem hugsa sjer að æfa íþróttir í vetur. Verðlaun fyrir Meistaramótið og Drengjamótið verða afhent kl. 11 f. h. í dag á íþróttavellinum. ísland er væntanlegt hingað í fyrramálið. Pianðkensla. Tek að mjer að kenna byrj* endum. Emilía Borg. Laufásveg 5, sími 17. Allskonar ElHmiM. Vald. Pouisen Siml 24. Klapparatlg 29* S. lóhannesdóttir, (Beint á móti Landsbankanusa)* taeiir mest úrval af: Karlmannaiötiim, Vetrarirökknm, Næriatnaði, Regn- og rykirökkutí,» og öðrn sem karlmenn þnria. Lftið því inn f SOlflUDUÖ. Best að auglýaa í Morgu®^’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.