Morgunblaðið - 08.09.1929, Blaðsíða 7
MORGUNBLADIÐ
7
iH > Munið ferbrautamót I. S. I. i dag kl. 5 siðdegis úti i Orfirisey. <■ <WL
Hjálpræðisherinn. (Samkoma í
^ao). Helgunarsamkoma kl. 11
ard. Snnnudagaskóli kl. 2 síðd.
tisamkoma á Lækjartorgi kl. 4
® • eí veður leyfir. Hjálpræðis-
'aBikoma kl. 8x/2. Söngur og hljóð-
æ.rasláttur. Kapteinn Axel Olsen
:'i.]ói'nar. Allir velkomnir.
Farsóttir og manndauði í Rvík.
,'kan 25.—31. ágúst. (f svigum
olur næstu viltu á undan). Háls-
°lga 62 (77), kvefsótt 54 (48),
Veflungnabólga 2 (0), gigtsótt 2
w> iðrakvef 46 (74), mislingar 1
<2)> hettusótt 2 (4), taksótt 0 (1),
^öiferðargula 1 (4), munnbólga 0
yj’ iuipetigo 0 (1). Mannslát 2
(6)- G. B.
Skýrsla um Ungmennaskólann í
eJkjavík er nýkomin íit. Skólinn
0 til starfa 1. okt. í fyrrahaust
^ Var sagt upp 30. apríl. Skólinn
8 a5faði í 2 stofum í Stýrimanna-
a ólahúsinu, og var þetta starfsár
a ehis einn bekkur, sökum þess að
air óskuðu upptöku í 2. bekk. í
'ð.p^anUrn voru 47 nemendur í 2
n 1- kekkjar, en í kvölddeild
H nemendur kenslu.
^I1S-frú Gre.ta Erdmann hefir
dasýningu þessa daga á Lauga
1. Sýnir hún þar vatnslita-
^yndir.. Eru flestar þeirra lijeðan
ji na8renninu. — Auk þess eru
0 krar skrautlistarmyndir, Pæst
Uu aðallega við skrautlist —
^lekoration." — Landlagsmyndir
eniiar eru rösklega og djarflega
eiðar. Þó flestar þeirra sjeu ekki
’>maleriskar“, er yfir sumam hinn
Jetti, þýgj þlær, sem er einkenr.i
^óðra vatnslitamynda.
jj hýpkunarskipið, sem verið
6 11 1 Horgarnesi undanfarið og
^rafið fyrir hinni nýju höfn, sem
ai er verið að gera, kom í gær.
j ^ i^sbókinni í dag er grein um
hað^ma 1 Bmmen- Því míður hefir
l)(;tta mn 1 fyrirsögn, að
‘s-levi guðspekingafundir, en
^ aUlr eru beðnir að athuga, að það
ha! un<llr Stjöi-nufjelagsins, sem
eru haldnir.
kr^ ^óiksins á Krossi frá Ó. Ó.
kr f>- kr. 10.00. Ónefndri
h»i °'0°' Starfsfólki Lands- og
°æJarsi
hr" lnJlnians> Kvík kr. 81.00. Fríðu
kr in0' G' kr' 5'00' Kr' og 01
n> J0 °0. S. lrr. 5.00. S. M. S,
kr- 10.00.
hef^larit iönaðarmanna apríl- júní
his Cr komi® úi- Prágangur rits-
þar 6r Sem fyr liinn prýðilegasti
ihs. tr Srein um starfsemi iðnráðs
Sóða °^rr kaft me5 höndum
iðnveStarfsemi 1 þágn innlendrar
til ](!jlU<klr Ráðið hefir komið því
°þinb ar’ lúboð í verk fyrir hið
eru aðeins tekin gild frá
lenda rUum' ^á er grein um inn
BÍ°rnssoleirbrenslu eftir Bíórn
aðanua U Grem er úm búð iðn-
la8ið lief1^ -a ÞingvöHum, er f je-
1930 o(> U ’ kySgju áð reisa fyrir
%rir R Unta S1ðan til sumardvalar
Iðuskólar b.mi' Imks er skýrsla
Hiii von^V Beykiavik- f. skólan-
skólaárs' nemendur í byrjun
2.33 sök eU ke^ar fram 1 sótti
leik- »ei- er skárust xir
eudur þa 1 l náreina skiftust nem-
trjesmíðnUUlg: 'farrismiðanemar 47,
S3> múrsmVar 46’ málunarnemar
nööiar 30 anemar 32, húsgagna-
' knarnem'l’rrVt!fUanemar 10> kök'
P^entnemar ’ 0 ikksmíðanemar 5,
> veggfóðrunarnem'ar,
Kodak
u
Ijósmyndavðrur eru bað sem við er miðað um allan heim.
a
„Velox
Fyrsti gasljósapappírinn.
Aftan á hverju blaði er nafn-
ið „Velox“. Hver einasta örk er
reynd til hlítar í Kodak-verk-
smiðjunum.
í þremur gerðum, eftir því
sem á við um gagnsæi frum-
plötunnar (negatívplötunnar).
99
Koðak“ filma
Fyrsta spólufilman.
Um hverja einustu spólu er
þannig búið í lokuðíuih umbúð-
um, að hún þoli loftslag hita-
beltisins.
Biðjið um Kodakfilmu, í gulri
pappaöskju. Það er filman, sem
•þjer getið treyst á.
Þjer getið reitt yður á Kodakvörur.
Orðstírinn, reynslan og bestu efnasmiðjur heims-
ins, þær er búa til ljósmyndavörur, eru trygging fyr-
ir því. Miljónasægurinn, sem notað hefir þær, ber vitni
um gæðá þeirra.
Kodak Lámited, Kingsway, London England.
skipasmíðanemar, 4 af hverjum,
bókbandsnemar, úrsmíðanemar, 3
af hverjum, húsgagnafóðrun,
klæðskurður 2 nemendur og við
Jiiíalagnir, mótasmíði, steinsmíði,
körfugerð og vjelvirkjun einn af
hverjum nemenda. 14 kennarar
störfuðu við skólann, auk skóla-
stjóra. Burtfararpróf var haldið
í lok skólaárs og útskrifuðust 25
,emendur. Hæsta einkun hlaut
Sveinbjörn Gíslason múrsmíðanemi
ágætiseinkunn 5,67. Stjórn skólans
skipa hinir sömu menn og áður.
Bílstöðvarnar. Eins og kunnugt
cr, á að ákveða það, samkv. hinni
nýsamþyktu lögreglusamþykt, hvar
liafa megi bíla standandi 11 götum
og torgum bæjarins og hvar ekki.
Lögreglumálanefndin, í samráði
við borgarstjóra og veganefnd
gengur frrá tillögum um þetta efni
næstu daga.
Hefir Morgunbl. heyrt frá góð-
um heimildum, að efst sje á baugi
að banna með öllu að bílar standi
nm kyrt á aðal-umfer,ðagötum
bæjarins, svo sem Laugaveg,
Hverfisgötu, Austurstræti, Vestur-
götu, Laufásveg, en í götum þeim
,sem minni er umferð um, megi
þeir standa svo sem klukkutíma
í stað. Má búast við all-miklum
umræðum um þetta mál, áður en
lýkur.
Húsnæðisvandræði eru mikil hjer
í bænum, um þessa mundir. Sagði
byggingafnlltrúinn Morgbl. í gær,
að venjulega hefðu þeir sem hús
byggja leigt hverja smugu í þeim
um það leyti sem byrjað er að
grafa fyrir grunni þeirra.
Elliðaáxstíflan við Árbæ verður
fnllgerð í þessum mánuði. — Með
henni stækkar rafveitulónið að
mun, afl stöðvarinnar eykst dá-
lítið, og minni hætta verður á
rennslistruflunum vegna kraps og
þessháttar, en hingað til hefir ver-
ið. Byrjað er að stífla vatnið á
Elliðaárvatnsengjunum. .
Sogsvirkjunin. Tvö erlend fje-
lög hafa látið þéss getið, að þau
Dnnið
að siðasti dagur
útsölunnar
er á morgun.
Verslunin
Egill lacobsen.
r meðafborgun.
Stimpluð 800, ágætis ankir gangverk með
15 steinum, með tvöföldu loki að aftan. Ná-
kvæmlega aftrekt. Dugar mannsaldur. 35 kr.
við móttöku, 15 kr. og 10 kr. mánaðarlega.
Gull doublé herrafesti með tveggja ára ábyrgð,
á kr. 9.50. Sendið pöntun yðar ogúrklippuaf
auglýsingunni með 1 kr. í frímerkjum til burð-
argjalds. Sent í pósti til Islands.
NB. Viðgerðir, ef til kæmi endurgjaldslaust.
ft^,, Myndaverðhsti sendur frítt ef óskað er. .
Msrkur Handslskompani A.s. Oslo.Norge. I
Best að auglýsa í Morgunbl.
Skólavörnr,
í afar miklu úrvali, fyr irliggjandi, einnig
Umbúðapap pfr og Pokar.
Heildv. Garðars Gíslasonar.