Morgunblaðið - 21.09.1929, Page 2

Morgunblaðið - 21.09.1929, Page 2
t M O R G P N B I 4 +> I f $ )) Item i Olseim tiá Nýkomið: Lifrarkæfa í V» og v* kg, ðósum. Smjörlíki „Prima“ Laukur í pokum og kössum. Regnfrakkar nýkomnir. Árni & Bjarni. Karlmannaskúr nýbomnir I aiarstðrn nrvali. Verðið lágt. Hvannbergsbræður. Allir sem reynt hafa hinn nýendurbætta FÁLKA-KAFFI- BÆTI viðurkenna, að hann sje jafngóður hinum bestu út- lendu kaffibætistegundum. Athugið verðmuninn! 55 aura pakkinn (stöngin). ”/•4 Til Bagere og Konditore óöges en for samme paa Island velindfört o4 afholdt Repraesentant til Salg af Bageriartikler for stort o* förende dansk Firma. Billet mrk. S. 2863 modtager Wolffs Box, Kibenhavn K. Skólpræsið í Tjarnargötu, Skólpinu veitt inn í kjallara íbúðarhúsanna. pi mniiiiií iiTTrmi/. liílllllllllí ; u nm Fyrir nokkrum árum lagði þá- verandi bæjarverkfræðingur, Klit- gaard-Nielsen, skólpræsi í Tjarnar- götu. Tjáði hann þá þeim, er búa undir Tjarnarbrekkunni, að skólp- ræsi þetta gæti tekið á móti skólpi niður úr gólfi kjallaranna, og var hann þá fenginn til þess að leggja skólpræsi þaðan út í göturæsið. Fullvissaði bæjarverkfræðingurinn íbúa Tjarnargötu um það, að eng- in hætta væri á því að skólp úr göturæsinu gæti rtínnið inn í kjallarana. Á einstaka stað hafði verið lögð lokræsi umhverfis húsin, til þess að veita vatnsrensli undan Tjarn- arbrekkunni og af lóðinni fram í Tjörnina. Þegar göturæsið kom, var svo lokað fyrir þessi holræsi, því bæjarverkfræðingur sagði hús- ráðendum, að það mætti eins ieggja þau inn í skólpræsin frá húsunum, sem var og gert, enda taldi verkfræðingurinn það örugt til að veita burtu grunnvatninu og renslinu frá Tjarnarbrekk- unni. Þetta reyndist ágætlega fyrstu árin, þangað til fyrir tveim ár- um, en þá munu hafa verið gerð- ar einhverjar breytingar á skolp- leiðslunni sunnar í götunni og sunnan við hana. Þá fór einnig að bera á rensli úr göturæsinu inn í kjallarana. Og eftir að bygðin fór að auk- ast suður og vestur af Tjarnar- götunni, hefir þetta rennsli inn í' kjállarana úr göturæsinu, farið sí- vaxandi. Má v'era, að þetta stafi einnig af bví, að ofanjarðarvatni, rigninga- og leysingavatni ofan úr kirkju- garði og víðar að sje hleypt nið- ur í skóipræsið, í stað þess að lofa því að renna ofan í Tjömina. Síðastliðinn vetur og vor var svo komið, að lítið mátti ieysa snjó, ef nokkur var, eða lítið ligna, svo að ekki færi að renna inn í kjallarana í Tjarnargötunni. Og vatnsþrýstingin var svo mikil í skolpræsinu, þegar kjallararnir voru orðnir hálffullir, að lokin lyftust upp, þótt úr þungum jám- plötum sjeu, og stóð gusan upp á götuna. Skólpið rann svo af göt- unni út í Tjörn, en óþverri lá eftir. Getur nú hver gert sjer í hugar- lund, hvernig það er búa við slíkan ófögnuð, að fá inn í kjall- arana. og inn á lóðina skólp úr göturæsum bæjarins, blandað saur og öðrum óþverra. Það er bannað í lögum, alt frá Grágás til vorra daga, að veita vatni á land inanna, hvað þá heldur saur og skólpi inn í kjall- ara íbúðarhúsa, eins og valdhafar Beykjavíkurbæjar gera hjer. Og út yfir tekur, þegar þeim, sem fyrir óskunda þessum verða, er bannað að verja sig og veita ó- þverranum frá sjer. Frá hreinlætis- og heilbrigðis- sjónarmiði er þessi skólpáveita á Tjamargötu gersamlega óþolandi. Geta menn átt á hættu, að af FiskverkunarstOð. fiskiveiðafjelagsins ÐRAUPNIR H.F., Álfheimum, er til s ö 1 u nú þegar. Allar upplýsingar gefur G. Kristjánsson skipamiðlari, Hafnarstræti 17, uppi. (Fyrirspurnum ekki svarað í síma) G. Kristjánsson. Hafnarstræti 17. Mðiorkútter Bvlli I. S. 357 er til sðln. Báturinn er bygður úr eik, 25 tonn, með 50 H.K. Finöy mótor. — Skipið selst í ríkisskoðunarstandii. Upplýsingar gefur Ingvar Pjetursson eða Olgeir Jónsson, ísafirði. Fyrir karlmenn nýkomið: Hattar — Húfur — Treflar — Sokkar — Bindi — Flibbar harðir, hálfstífir, linir, Axlabönd — Sokkabönd — Rakvjelar Sápur — Hárvötn, alskonar. Versl. Torfa G. Þðrðarsonar. Fyrirliggjandi: Epli ný — Epli þurkuð — Laukur í kössum. — Apri- cots þurk. — Döðlur í 8 og 18 kg. kössum. Eggert Kristjánsson S Co. Símar 1317 Og 1400. m.,ý Nýjar vörur: Gluggatjaldaefni hvít og mislit fjölbreytt úrvalj Dyratjaldaefni. Húsgagnaklæði, margar fallegar teg. Fallegu vetrarsjölin tvílitu. Ennfremur svört Cashemersjöl fjórföld. þessu stafi drepsótt, ef eigi er kipt í iag þegar í stað. Það hefir verið kvartað irndan þessu mörgum sinnum, ýmist við borgarstjóra, bæjarverkfræðing eða heilbrigðisfulltrúa, en hingað til með þeim eina árangrí, /að frá þeim hafa komið menn t.il þess að ausa úr kjöllurunum eftir flóðin. Mbl. hefir átt, tal um þetta við núverandi bæjarverkfræðing og sagði hann, að til þess að kippa þessu í lag, þyrfti að leggja víð- ari skólppípur í Vonarstræti. Kvaðst hann hafa reynt að fá fjár- veiting í þessu skyni, en ekki fengið liingað til. — En þetta verð- ur að lagfærast tafarlaust. Viðgerðinni á vatnsleiðslunni í Lækjargötu er nú lokið og er verið fið koma götunni í samt lag. Hótel Borg. Lokið er nú að niiklu leyti ytri frágangi hússins. Er verið að taka pallana ntan af því- * Gamla Bíó sýnir í kvöld í síðasta sinn hina ágætu mynd „Patríot.“ Til fólksins á Krossi frá N. N. 10 kr., X. 50 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.