Morgunblaðið - 21.09.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.09.1929, Blaðsíða 4
I 4 ftf O R G ( N H * A fM f> Kjötsalt og smjörsalt í pokum. — Borðsalt í pökkum, Te (Bue cross) 2 tegundir. Matarlím í y2 kg. pk. Heililv. Garðars fiíslasonar. !□ Ruglýsingadagbök < ViðskiftL > Jeg undirritaSur tek hesta í liaustgöngu. Magnús Þórðarson, Móum, Kjalarnesi. Vetrarkápur eru komnar. — Bankastræti 6, 2. hæð. Dagbúk. Veðrið (í gær kl. 5): Lægðin við V-strönd íslands virðist nú fara vaxandi og hreyfast hraðar austur eftir. Verður hún sennilega komin NA-fyrir land á morgun og verður þá orðin V eða NV um alt land. Klukkan fimm í gærkvöldi var byrjað að rigna á SV-landi og er sennilegt að regnið hreiðist um mestan hluta landsins í nótt. Hiti var víðast 6—7 stig. , Veðurútlit í Reykjavík í dag: V og NV-átt, stundum allhvast og skúrir. Athugið! Karlmannafatabúðin, Hafnarstræti 18, hefir fallega ný- komana hatta, enskar húfur, sokka, uianehettskyrtur, flibba, vinnuföt, vasaklúta, kakiskyrtur o. fl. Að- eins vandaðar vörur. Ljósmyudastofa mín er flutt í Lækjargötu 2 (áður Mensa). Opin virka daga 10—12 og 1—7. Helgi- daga 1—4. Sími 1980. Tek myndir á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sigurður Guðmundsson. Húsnæði. Stofa með eldunarplássi óskast strax, handa tveimur einhleypum. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt: „Skilvís1 ‘, leggist inn á A. S. 1. Vinna. Duglegur og reglusamur bílstjóri getur fengið atvinnu nú þegar. — Umsókn merkt „Vörubíll”, sendist A. S. í. fyrir 23. þ. m. Röskan sendisvein vantar nú þegar. Verslunin Bjöminni, Berg- staðastræti 35. Egta gull plaque úr nr. 370. Armbandsúr handa karlmönnum. Ankerverk með steinum. Sjerstaklega gott. Pallegt skinnartnband. Pæst einnig með lýsandi töluskífu. Kostar kr. 10.85. Sendist til fslands með eftirkröfu. Merkur Handelskompani A.S. Oslo, Norge. Hef fyrirliggjandi: Rúgmjöl í 100 og 50 kg. sk. Hveiti fl. teg. do... í 5 kg. sk. ,Snowball‘ Hænsnafóður „Kraft“ Kjúklingafóður „Kvik“ Kartöflur, danskar Bygg og hafrar. C. Behrens, sfmi 21. Jóhann Scheving flytur erindi í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8V2, um stjórnmálastefnurnar þrjár. Bifreiðastæði. Lögreglustjóri hef- ir auglýst, að frá 1. nóvember rnuni ákvæðum lögreglusamþykt- arinnar nýju framfylgt stranglega, hvað snertir stöðu bifreiða á göt- um. Mælir svo fyrir, að bifreiðum eða öðrum farartækjum skuli ekki heimilt að standa á götum bæj- arins, nema verið sje að ferma þau eða afferma. Bifreiðastæði hafa verið ákveðin, og mnn fram- vegis engin bifreið skrásett nema eigandi gefi upplýsingar um það, hvaða geymslupláss hann hafi fyr- ir bifreiðina. Mr. Vout Peters Iýsti skygnifyr- irburðum á fundi S. R. P. í. í gærkvöldi. Hann hefir þegar hald- ið nokkrar einkasamkomur og ntunu færri komast en vilja á þær. Aðsókn að fundinum í gærkvöldi var ekki góð, en þar hefir e. t. v. slæmt veður ráðið nokkru um. Sjómannastofan. Samkoman á sunnudagskvöld fjell niður. — Mánudagskvöld klukkan 8y2 verð- ur samkoma. Lárus Jónsson læknir frá Haga er sestur að hjer í bænum. Hann hefir undanfarin trö ár dvalið erlendis, og aðallega lagt stund á tauga- og geðsjúkdóma. Lækn- isstofa hans er í Þingholtsstræti 21 (sbr. auglýsingu hjer í blaðinu i dag). Knattspyraumót HI. flokks hófst í gær kl. 3. Keptu K. R. og Pram og íauk þeim leik þannig, að K. R. vann með 5:0. Síðan keptu Víkingur og Valur og vann Valur með 2:1. Úrslit knattspyrnumóts II. fl. bíða til sunnudags. 800 grömm var kartafla, er Morgunblaðinu barst í gær. Er hún úr garði Magnúsar Bryn- jólfssonar, Dysjum í Garðahverfi. Steinþór Sigurðsson, sonur Sig- urðar Jónssonar barnaskólastjóra, tekur magisterpróf í stjörnufræði og eðlisfræði í haust. Að afloknu prófi er hann ráðinn náttúrufræði- Lítla drottningin, barnasaga meö 14 ágæt- um myndum, Isl. þfbing eftir fsak Jónss. kennara. Gefið bömum yðar þessa ágætu bók! kennari við Gagnfræðaskólann á Akureyri, í stað Pálma Hannes- sonar. Málningu Dómkirkjunnar nú lokið pg verða messur fluttar þar á morgun. f dönskum blöðum var um síð- ustu mánaðamót gert mikið veður út af því, að danska fánanum hafi verið óvirðing sýnd hjer í Reykja- vík. Pregn þessi kom fyrst fram í Svendborg Amtstidende. Þar var frá því sagt, að danski fáninn hefði verið dreginn við hún á íþrótta- vellinum hjer í Reykjavík, en menn hefðu komið þar að og dregið hann niður og sparkað á hann. Dönsbu biöðin spurðust fyrir um þetta hjá stjórninni og Sveini Björnssyni sendiherra. Var birt yfirlýsing um það frá Sveini, að menn hjer í Reykjavík, eins og rjett er, hefðu ekkert um þetta heyrt og fregnin því gripin úr lausu lofti. Stefán Þorvarðsson lögfræðing- ur er fyrir nokkru kominn heim. Hefir hann verið víða í þjónustu utanríkisráðuneytisins danska, þar á meðal í Montreal í Kanada, þar sem Böggild, sem einu sinni var sendiherra hjer, er sendiherra. — Stefán hefir verið ráðinn sem ráðu- nautur forsætisráðherra í utanrík- ismálum. Nýir kaupendur að Morgrmblað- inu fá blaðið ókeypis til næstkom- andi mánaðamóta. „Eini umsækjandinn, sem var sjálfsagður' ‘ hlaut rektorsembætt- ið, segir Alþýðublaðið í gær. — Eklcert minnist. blaðið á, hvaða eiginleikar það eru í fari Pálma Hannessonar, sem geri það að verkum, að hann einn „var sjálf- sagður“ í embættið. Væri æskilegt ef þetta málgagn stjórnarinnar og ranglætisins vildi skýra þetta nánar. — Sennilega er það kom- munista-kaffið á Akureyri, sem hjer hefir ráðið úrslitum hjá Al- þýðublaðinu á sama hátt og hjá Hriflu-Tónasi. Hlutaveltu heldur glímufjelagið „Ármann” í íþróttahúsi K. R. á morgnn. Verða þar margir eiguleg- ir drættir, svo sem reiðhestur (8 vetra, töltari), farmiðar til út- Janda, matvæli, kol, eldavjel, raf- magnsvjel o. m. fl. Hlutaveltan hefst kl. 2 e. h. Meðal gesta í bænum eru Sig- urður Sigurðsson sýslumaður og Ari Arnalds bæjarfógeti. Sigurjón Guðjónsson eand. theol. frá Vatnsdal er að gefa út Ijóða- bók, sem „Ský" heitir; mun hún koma á markaðinn um helgma. Er þetta fyrsta ljóðabók Sigur- jóns, en birst hafa eftir hann ein- stök kvæði m. a. hjer í blaðinu. Eggert Stefánsson söngvari held ur söngskemtun á morgun í Gamla Bíó. Er það nýjung, að hann hefir aðeins íslensk lög á söngskránni, og er líklegt, að sii tilbreytni verði til þess að aðsókri verði að söng- skemt.un þessari. Messur á morgun: í Dómkirkj- unni klukkan 11, síra Bjami Jóns- son; klukkan 5 síra Friðrik Hall- grímsson. 1 Fríkirkjunni klukkan 5, síra Árni Sigurðsson. Ný bók. í næstu viku er von á nýrri bók á markaðinn. Heitir hún „Andi hinna óbornu“ og er tileinkuð foreldrum komandi kyn- slóðar. Bókina hefir Svava Þór- hallsdóttir frá Hvanneyri þýtt úr KI. 10 f. h. og kl. 3 e.h. ierð anstnr 1 Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar 715 og 716. BUreiðastöð Reykjaviknr. Nýtt. lifur, hjörtu, nýru, kjöt, gulrófur, Skagakartöflur Kjötbúðin Von. Afar ðdýrt. Nýtt dilkakjöt, Kartöflur 15 aura % kg., Mjólkurostur 75 aura, S' eskjur 50 aura, Rúsínur 75 aura, Hveiti (Alexandra) 25 aura., Hrís grjon 25 aura, Haframjöl 25 aura Kartöflumjöl 35 aura Versl. Fíllinn. Laugaveg 79. — Simi 1551. S. lóhannesdóttir, Auefturetiwtl 14. Skólaföt Matrósaföt Matrósafrakkar Unglingaföt Unglingafrakkar mikið og gott úrval í sofffobúð. Ef þjer viljið aka í góðum bíl með góðum bílstjóra, þá ættuð þjer að koma á bifreiða- stöðina, sem Sæberg hafði áSur, á bak við Hótel Heklu, eða hringja í síma 2064. Bílstjórar eru: Þórmundur Gunn laugsson, Björn Stefánsson, Karl Magnússon og Helgi Jónsson. Leynðaröómar Parísarborgar Viðburðarik og spennandi saga með 200 myndum. Tekið á móti áskrifendum á af- greiðslu Morgunblaðsins. ensku, og er hún eftir sömu höf- unda og bókin „Vaknið“, er kom út í fyrra. Plugið. Veiðibjallan flaug í gær- morgun til ísafjarðar og Stykkis- hólms og kom aftur nm sex-leytið. — í dag verður farið til Vest- mannaeyja, ef veður' leyfir og síð- an nokkur hringflug. Nú fer að verða hver síðastur að komast upp í loftið, því ekki verður flogið mikið eftir helgina. Verður þá byrjað að taka vjelina í sundnr. Silkiklntar Og Hyrnnr. Nýkomið mjög smekklegt úrvaL Vörnhnsið Slffmenn l Það er allra álit, að smekk- legustn og bestu fötin, saum- uð eftir máli, sjeu frá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. — Ábyrst að fötin fari vel. Af- greidd á 2—3 dögum. Guðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. íslenskar f . gnlrófnr kr..6,00 pokiun. TIRÍMNDt Langaveg 63. — Sími 2393 Nýkomið ijölbreytt nrval ai skinnnm og skinn> krðgnm á kápnr. Verslunin Egill jacobsen. Hin stöðugt vaxandi sal* ,Bermaline‘ brauða er best* aönnunin fyrir gæðum þeirra —• Ef þjer eruð ekki þegar Bermaline-neytandi, þá byrj- ið í dag. i i nnntóbak er best.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.