Morgunblaðið - 24.09.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.09.1929, Blaðsíða 1
ŒRgSSSSSaíSK aamia Bíó SiðmaDœakráln Paiamount kvikmynd í 8 þáttum. — Aðalhlutverk leika: Betty Compson, George Bancroft, Olga Baclanova. BBm fá ekki aðgang flsta Horðm^nn. Siguriur Buðmundsson. Danssyning í Gamla Bíó fimtudaginn 27. september kl. 7*4. Viðfangsefni: Ásta Norðmann: Listdans. Á. Norðmann og Sig. Guðmundsson: Nýtísku dansar. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverslun K. Viðar, sími 1815, og Hljóðfærahúsinu, sími 656. Verð 3 kr. Stúkusæti 4 kr. N ýko mn ar Ferða- og skólatoskur frá 2.00. Pennastokkar, marg'ar tegundir. Skjalamöppur, Seðlaveski — Buddur í feikna úrvali. Kvenveski, nýjasta tíska. Stærst úrval! Lægst verð! Leðnrvðrndeild Hljóðiærehússins. Hjúkrnnarvðrnr er best að kanpa í verslnninni „P A RI S“ fötin | Karlmanna- | nnglinga | drengja- | eru komin, þar á meðal hin margeftirspurðu $ Scheviots oo fermingarfðt. Karlm. regnfrakkar í sjerstaklega stóru úrvali, og kvenregnfrakkar við íslenska búninginn, ágætt snið, margar teg. Ennfremnr margskonar fatnaðarvörnr. Hsg. G. Gunnlaugsson & Gn. Anstnrstræti 17. Nýja Bíó M8 Upplýsingar um núverandi heimilisfaJng barna þeirra, er voru á vegum Odd-Fellowa upp í Borgarfirði 1919 til 1923, óskast af sjerstökum ástæðum, sendar í lokuðuni brjefum til mín, fyrir 15 okt. næstk. Reykjavík, 23. sept. 1929. Jón Pálsson, Laufásveg 59. (Box 242). Regnfrakkar . . . . . . . . Regnkápnr Kven karla nnglinga og barna. Stærsta og ðdýrasta úrval f borginnl. Marteinn Einarsson & Co. Kvikmyndasjónleikur í 9 þátt- um frá Fox-fjelaginu. Aðal- hlutverkin leik: Gold- Dnst Hjálpar best við brein- gerningar. Hveiti, Kandissykar, Kakaðdnft, Döðlur og Branð margar teg. Heildverslun Garðars Gíslasonar. JANET GAYNOR og CHARLES FARRELL, leikararnir frægu, sem allir kvikmyndavinir dáðust að í myndinni Á elleftu stundu, er sýnd var hjer í fyrra. — Það skal tekið fram, að þetta er alt önnur mynd en sýnd var hjer fyrir skömmu .meS • ..i i . . sama nafni.»k>. í illuiðrunum þegar bðrnin geta ekki veriö úti, þurfa þau aö hafa góðar bækur til aö lesa — Spyrjlð vini yöar, hvaða bæk- ur þjer eigið aö kaupa og þeir munu svara : Önnu Fíu og Litlu drotninguna. Fyrirliggjandi: Kartöflumjöl í 50 og 100* kg. sk. Verulega góð tegund. H. Úlafsson 8 Bernhðft, Sími 2090. Auglýsið í Morgunblaðinu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.