Morgunblaðið - 24.09.1929, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 24. sept. 1929.
MoramtlbUií>ÍÍ>
1
Heimsmeistaratignin
(skðk.
“Bermallne
" mmTkSsr-
Hin stöðugt vaxandi sah
,Bermaline‘ brauða er bestí
sönnunin fyrir gæðúm þéirn
— Ef þjer eruð ekki þega)
Bermaline-neytandi, þá byrj
ið í dag.
{
Verðskrá
vfir tveggja turna silfurplett
Lilju- Lovísu-gerðirj_______
i —~
Matskeiðar og gafflar .... 1.90
Desertskeiðar og gafflar .. 1.80
Teskeiðar ............. 0-50
iíorðhnífar .......... 5.75
Köku- og áleggsgafflar .. 1.75
Sultutausskeiðar ...... 1.75
Sósuskeiðar .......... 4.65*
lijómaskeiðar ......... 2.65
Kökuspaðar .............. 2.50
Avaxtahnífar .......... 3.35
Súpuskeiðar ........... 4.50
Ávaxtaskeiðar ......... 2.75
Vasar frá .......-..... 3.25
Konfektskálar ......... 6.50
Teskeiðar 6 í ks....... 4.75
Borðhnífar sv. skaft ..
ryðfríir ............. 100
I. GiUFSSH S10
Bankastræti 11.
Hlr. A. Vont Peters
og fundur S. R. F. f-
á föstudagskvöld.
Hygginn maður notar
jiUGGET
Öviðjafnanlegur
sem leðurvari
‘ |
SPARAR PENINGA.
**• 1 4 ?.o«M <?♦«•**
Obels
munntótaak
er best.
Bins og ráð hafði verið fyrir
gert, var byrjað að tefla um heims
meistaratignina í skák 6. þ. m. —
Byrjað var að tefla í Wiesbaden
am RH, og er gert ráð fyrir, að
tefldar verði 30 skákir. Þessar
skákir verða tefldar hingað og
þangað, mest i Þýskalandi, en eitt-
hvað af þeim verður teflt í öðrum
löndum.
Heimsmeistarinn er, eins og
kunnugt .er dr. Alexander Alje-
diin, en áslcorandinn er E. Bogo-
þjuhow. Báðir eru þeir fæddir í
Kússlandi, en dr. Aljecliin hefir
gerst fraklmeskur ríkisborgari fyr
ir nokkrum árum. Bogoljubow hef-
ir mörg' undanfarin ár dvalið í
Þýskalandi.
Rússar liafa verið taldir meðal
hinna fremstu iðkenda' skáklistar-
innar, og sennilega er skák iðkuð
meira í Rásslandi en í nokkru
Öðru landi, nema ef vera skyldi á
íslandi. Það er því sennilega eng-
ih tilviljun, að það eru nú tveir
Rússar, sem lteppa um heimsmeist-
aratignina. Það er einnig Rússi,
sem stóð næstur að keppa við dr.
Aijecliin um tignina. Heitir hann
A. Nimzowitch, og hefir verið bú-
settur í Kaupmannahöfn mörg und
anfarin ár.
Um daginn rakst jeg á fyrstu
skáldna, sem þeir tefldu um þessa
tign dr. Aljecliin og Bogoljubow.
Skálcin er birt í enska stórblaðinu
„The Observer“, eftir Reuterskeyti
frá Wiesbáden. Af því að jeg veit
að marga lesendur Morgunblaðs-
ins langar til að sjá eitthvað af
þessum slcákum, þá bað jeg vin
(Iminn Hannes Hafstein, sem er
meðritstjóri „íslenslcs skákblaðs“,
að „framreiða“ þessa slcák fyrir
lesendur Morgunblaðsins. Per hún
þjer á eftir eins og Haiínes Jiefir
„framreitt“ hana fyrir íslenska
lesendur.
E. Ó. G.
Fyrsta skákin úr kappteflinu mill
Aljechin og Bogoljubow tefld í Wiesbad
en 6. sept.
DROTNINGARBRAGÐ. n
Jeg átti því láni — eða óláni að
í'agna, í fyrsta skifti á æfinni, að
sjá miðil á föstudagskvöld á sam-
komu Sálarrannsókuafjelagsins.
Miðillinn Vout Peters er nokkuð
þektur meðal spiritista, og vildi
svo til, að jeg hafði fyrir ekki
ail-löngu Jesið bók eftir frægan
enslcan spiritista, þar sem þessum
í-iiðli er Jýst,
Ófreskir menn og skygnir liafa
uin langan aldur þekst, elcki livað
sist lijer á landi, þar sem áhugi
fyrir spíritisma er ekki í rjettu
hlutfalli við ófreskisgáfu þjóðar-
innar. Hlutverk spíritismans hefir
mjer ætíð virst það, að rannsaka
öðru fremur orsakir og eðli dul-
rænna fyrirburða.
119 kæfa.
KLEIN.
Baldursgötn 14 sími 73
AljechJn. Bogoljubow
Hvítt. Svart.
1. d2—d4 d7—d5
2. c2—c4 c7—c6
3. Rgl—f3 Rg8—f6
4. Rbl—c3 d5 x c4
5. a2—a4 e7—e6
6. e2 —e4 Bf8—b4
7. e4—e5 Rf6—d5
8. Bcl—d2 Bb4 x c3
9. b2 x c3 b7—b5
10. Rf3—g5 f7—f6
11. e5 x f6 Rd5 x f6
12. Bfl—e2 a7—a6
13. Be2—f3 h7—h6
14. Bf3—h5 + Rf6 x h5
15. Ddl xh5 + Ke8—d7
16. Rg5—f7 Dd8—e8
17. Dh5—g6 Hh8—g8
18. Bcl—f4 Bc8—b7
19. Bf4—g3 Kd7—e7
20. Bg3—d6 + Ke7—d7
21. 0—0 c6—c5
22. Bd6 x c5 Bb7—d5
23. a4 x b5 a6 x b5
24. Hal x a8 Bd4 x a8
25. Hfl—al Rb8—c6
26. Rg6—e5 + Geflð.
nmamr.
Öll kopiering og fram-
köllun aigreidd stras
daginn eftir. Það ger-
ir þessi
Loitnr.
Fullkomnnstn, áhöld
sem til eru á landinu.
Áður en miðillinn lýsti fyrir
jurðum, mælti liann nokkur orð
um siðalærdóm spíritismans. Lagði
hann tii grundvallar tilraunir til
að sanna, að lif væri eftir dauð-
ann, og hversu fullvissa um það
mætti verða siðferðislífi manna til
bóta. Miðillinn talar fljótt og skýrt
oo' á hægt með að segja frá skoð-
uiium sínum, en um tíma minti
æða hans fremur á vitnanir á
trúarfundum, en ræðu á fundi
kaldra og gagrýnandi vísinda-
manna. Þar vildi brenna við sú
hætta, sem' sífelt vofir yfir starf-
semi spíritista — mönnum hættir
við að taka stefnuna sem trú, en
ekki vísindi.
Að inngaugsorðuin lokuum, fór
miðillinn höndum um nokkra
muni, er lagðir höfðu verið fram.
Þessir munir liöfðu verið í eigu
framliðinna vina fundarmanna.
Það brást heldur ekki, að eigendur
munanna gáfu sig fljótt til kynna.
Lýsti miðillinn hverjum þeirra
sem hann best gat og gátu menn
bekt flesta þeirra af lýsingum
hans.
Lýsingar miðilsins á fólki því,
er birtist honum eru liarla loðnar,
og í ineira lagi teygjanlegar. —
„Maður með döklcgrá eða ljósbrúu
augu, audlitið dálítið langleitt,
n efið eldci stórt. Hann hafði einu
sinni alslcegg, en nú liefir hann
aðeins yfirskegg.“ Plest er fólkið
á hæð við miðilinn, gráhært og
hárið kembt upp framanvert. Það
hefir alt eins og flest fólk „þjáðst
rnikið, áður en það fór yfir um.“
Miðillinn segir oft að þetta sje
einn af erfiðleikum þeim, er hann
á við að stríða: Hann getur ekki
skýrt frá lit augnanna og hársins.
Pæstar konur með nokkurri virð-
nigu fyrir sjálfum sjer hafa stór
nef. Það stóð líka heima. Engin af
iciin konum, sem birtust hafði
stórt nef, enda tólc miðillinn það
sJcýrt fram um hverja þeirra.
Um aldur manna virðist miðill-
inn elclci vera viss. Flestir af þeim,
sem á fundinnni birtust, voru
gamlir menn, eða gamlar konur,
að undanteknum dreng, reifabarni,
sjómanni og ungri stúlku.
Sjómanninn, sem lijet eða stóð
í einhverju sambandi við nafnið
Sveinn (eða Sveinbjörn?), bar eng-
inn lcensl á. Var hann í sjómanna-
peysu, flibbalaus og með merki á
vinstri handlegg. Hann var með
áríðandi skilahoð til einhvers
fundarmanna, og var miðillinn
eíclci í rónni, fyr en liann hafðij
slcýrt frá þeiin.
Heyrt hefi jeg síðar, að kona | lyrir járnsmiði og trjesmiði.
liafi gefið sig fram eftir fundinn.
Kvaðst hún þekkja manninn af
Jýsingu, en. hafði eklci viljað gefa
£ig fram, sökum þess, að eitt at-
riði í lýsingunni var að noklcru
Jeyti rangt.
Þrisvar spurði miðillinn em-
hvern fundarmanna, hvort hann
væri að lýsa afa hans eða ömmu
og stóð það lieima í eitt slciftið.
Jeg nefndi í upphafi, að je
liefði lesið bólc eftir fræg’an enskan
spíritista, þar sem Mr. Peters væri
jiefndur. Bólcin er „Towai’ds the
dfars’’ eftir II. Dennis Bradley.
JÍjer clatt það í liug að fletta lýs-
ingunni upp í bókinni, er jeg kom
heim. Svo merlcilega vildi til, að
jeg> rakst >þar á nákvæmlega sömu
lýsingarnar og jeg hafði heyrt til
miðilsins á fundinum. Annaðhvort
er, fóllc það, sem miðillinn lýsti
íyrir nokkrum árum í sambandi
við þennan rithöfund (þess slcal
getið, að rithöfuudurinn kveðst
elclci hafa þelct eina einustu mann-
eslcju, er miðillinn nefndi) er ákaf-
lega líkt því fólki, sem liann sá
hjer á föstudagslcvöldið, eða mið-
illiim lýsir fólkinu ekki með eins
persónulegum einkennum og hann
sJcýrði frá í upphafi. '
Satt er það, sem hr. Einar
Kvaran sagði um leið og liann
setti fundinn, að erfitt er að lýsa
maniii, sem í fyrsta skifti ber' fyr-
ir, svo nákvæmlega, að ekki verði I
um að villast. En hugsunin verður
ósjalfrátt þessi, þegar maður heyr-
ir miðillinn lýsa pei’sónum hratt I
og með milcilli mælslcu, að lýs-
mgar hans sjeu meir langri æfingu
að þalcka en nákvæmri rannsókn
fyrirburðanna. Þetta staðfestist,
legar í bókum einlægra spíritista
getur að líta lítilsvirðandi ummæli
um miðil þennan.
B. G.
Fiskveiðar við
Færeyjar.
Verkfæri
Vald. Poulsen
Siml 24. Klapparstlo 29
Best og ódýrast kanpið þjer:
Ofna
Eldavjelar
Skipsofna
Þvottapotta
Ofnrör
eldf. stein og leir
hjá
C. Betarens,
Hafnarstræti 21.
Brisasulta
f */* kg. dósnm á
kr.1,30.
aLiverpooL^
er og verður besta
Ofnsvertan
sem fáanleg er.
li.
IEl.Lf.
í færeyska blaðinu „Dimmalætt- Hafnarstræti n_ gími 334
ing“ er skýrt frá því, að í enskum |
og skoslcum hagfræðislcýrslum sje
talið, að enslc fiskiskip veiði um
53 þús. tonn af fiski við Færeyjar
á ári og sje verð aflans um 23
milj. lcr. Bætir blaðið þvi við, að
óhætt sje að áætla, að togarar ann-
ara þjóða og línuveiðarar veiði þar
um 7 þús. tonn á ári og mimi verð
þess afla, sem útlendingar veiða
við Færeyjar,
milj. kr.
því verða um 33
Sigrid Undset hefir skáldsögu
í smíðum, sem á að koma út fyr-
ir jól.