Morgunblaðið - 24.09.1929, Blaðsíða 3
H O K G U N b i \ *» i t»
3
JPIorgttttblnMð
•tofnandi: Vllh. Flnaen.
CTtgefandl: FJeiag I Reykjaylk.
Rltatjðrar: Jön KJartanaaon.
Valtýr Stefánaaon.
•.UFlýaingaatJöri: E. Hafberg.
•krlfatofa Auaturatræti S.
Blaal nr. B00.
kuiflýaingaakrlfstofa nr. 700.
Salmaalmar:
Jön KJartanaaon nr. 742.
Valtýr Stefánaaon nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
ðkrlftasJald:
Innanlanda kr. 2.00 á mánuBl
nlanda kr. 2.50 - ---
aölu 10 aura eintakiB.
Erlendar símfregnir.
FB. 22. sept.
ViSskiftafriður.
Frá Genf er símað: Þingnefnd
þjóðabandalagsins liefir rætt
frakknesk-breska tillögu, þess efn-
is, að verðtollar Verði ekki aukn-
ir næstu tvö árin. Er ætlast til, að
^þannig lagað tollalilje verði byrj-
un almenns viðskiftafriðar. Nefnd-
in hefir samþykt að biðja allar
ríkisstjórnir að tilkynna, hvort
'þær vilji taka þátt í ráðstefnu um
framannefnt, tollahlje.
Ráðsfundur þjóðabandalagsins,
sem haldinn verður í janúar, tekur
svörin til athugunar og ákvarðar,
hvort og hvenær tollamálafundur-
inn verður saman kallaður.
Flug Rússanna.
Frá Moskva er símað: Flugvjel-
in „Sovietland“, sem er á leiðinni
til Ameríku frá Moskva yfir Sí-
'beríu, til þess að rannsaka skil-
yrðin fyrir reglubundnum flug-
samgöngum á þessari leið, flaug í
fyrrinótt yfir Beringssundið, frá
Petrapavlo.sk á Kamsjatka til Al-
euteyjunnar, alla þessa leið á 7
klukkustundum. Vegalengdin er
1200 kílómetrar.
Khöfn, FB 23. sept.
Frá þjóðabandalaginu.
Frá Genf er símað: Lögfræðis-
-nefnd þings þjóðabandalagsins hef
ir fallist á tillögur Breta um að
breyta lögum þjóðabandalagsins,
svo lögin verði í sambandi við ó-
friðarbannssáttmála Kelloggs, þar
•cð ófriður er í vissum tilfellum
löglegur samkvæmt núgildandi lög
um þjóðabandalagsins.
Sjerstakri nefnd hefir verið fal-
ið að semja breytingartillögumar,
sem verða lagðar fyrir næsta þmg
handalagsins.
Styttri vinnutími í kolanámum
Breta.
Frá London er símað til Ritzau-
frjettastofunnar: Turner ráðherra
'iiefir lýst yfir því, að undir eins
•og þing komi saman, verði tekin
fyrstu skrefin til þess að undir-
búa styttri vinnutíma í kolanám-
unum.
Guðm. G. Bárðarson flutti þrjá
fyrirlestra í utanferð sinni. Einn
um Snæfellsjökul, annan um
Reykjanesfjallgarð og hinn þriðja
um gullfund í Esjunni. Hafa þeir
Trausti Ólafsson og hann rannsak-
að það mál í sumar, og komist að
raun um, að gull er þar, þó óvíst
sje, hvort það er þar í svo ríkum
mæli, að um vinslu geti orðið að
,ræða.
Njðsnarstarfsemi
sósíalista
og innbrot á skrifstofu Varðar-
fjelagsins.
Á sunnudaginn var birtist í Al-
þýðublaðinu gleiðgosaleg ritstjóm
argrein um skjöl noltkur, sem Har-
aldur Guðmundsson hefir fengið
í hendur, og snerta starfsemi
Sjálfstæðisflokksins hjer í bæn-
um.
Segir Alþbl. svo frá, að maður
liafi komið inn á skrifstofu blaðs-
ins, og sýnt ritstjóranum skjöl
þessi. Að maður þessi sje í full-
trúaráði Sjálfstæðisflokksins.
Eins og gefur að skilja, eru
skjöl þessi ætluð flokksmönnum
Sjálfstæðisflokksins einum, enda
þótt það sje flokknum meinlaust,
þo þau komi fyrir almennings-
sjónir. Að flokksmenn beri þau í
liendur ritstjóra Alþýðublaðsins er
að órannsökuðu máli, í hæsta máta
ótrúlegt, enda óvíst, að svo hafi
verið.
Því þannig er mál með vexti, að
í júní í vor var brotist inn í
skrifstofu Varðarfjelagsins að næt
urþeli og þar brotnar upp skúffur
o. fl. Þótti þá þegar líklegt, að
tekin hefðu verið ýms skjöl, er
snerta starfsemi flokksins. Var
innbrotið tilkynt lögreglunni.
Á því stigi málsins þótti eigi á-
stæða til að gera frekar veður út
úr þessu því líklegra var, að frek-
ari vitneskja fengist, ef liaft væri
liljótt um mál þetta.
Nú er ltomið á daginn, að skjöl
viðvíkjandi starfsemi Sjálfstæðis-
flokksins, hafa komist í hendur
manna, sem eru flokknum óvin-
veittir. Að þau hafa borist Al-
þýðublaðsritstjóranum.
Er því sjerstök ástæða til að
taka mál þetta til athugunar að
nýju.
Formaður Varðarfjelagsins, Guð
mundur Jóhannsson ritaði því lög-
reglustjóra í gær svolátandi brjef:
Eins og yður, herra lögreglu-
stjóri, mun kunnugt, var hinn 8.
júní s. 1. brotist inn í skrifstofu
landsmálafjelagsins „Vörður“ í
Varðarhúsinu við Kalkofnsveg.
Tnnbrot þetta var þegar tilkynt
Erlingi Pálssyni yfirlögregluþjóni
og rannsakaði hann staðhætti. —
Ekki var hægt að vita með vissu
hvort nokkru verulegu verðmæti
hefði verið stolið af skrifstofunni,
en ýmislegt benti til þess, að skjöl
er varða flokksstarfsemina hefðu
horfið. Var og grunur á, að inn-
brot þetta hefði verið framið í
þeim aðaltilgangi, að njósna um
pólitíska starfsemi landsmálafje-
lagsins „Vörður“, því ólíklegt. var,
að sá, er innbrotið framdi, hafi
getað vænst þess að finna peninga
á skrifstofunni.
Ekkert hefir enn upplýst um
innbrot þetta. En Alþýðublaðið
birtir á sunnudáginn var tillögur
um form á kjósendaskýrslu, er
lagðar höfðu verið fyrir stjórn
„Varðar“. Þessi tillöguforin voru
geymd á skrifstofu fjelagsins. Rit-
stjóri Alþýðublaðsins lætur þess
getið, að „maður nokkur“ hafi
fyrir skömmu komið inn á skrif-
stofu Alþýðublaðsins, og hafi hann
haft meðferðis skýrsluform þetta.
Ekki er þess getið hver þessi mað-
ur var. En oss finst ástæða til,
að þjer, herra lögreglustjóri, rann-
sakið þetta nánar, ef vera kynni
Best að auglýsa í Morgunbl.
að það gæti orðið til þess að upp-’
lýsa innbrotið frá í vor. Vildum
vjer því mælast til þess, að þjer
kallið ritstjóra Alþýðublaðsins fyr
ir lögreglurjett, og fáið upplýst,
hvaðan hann hefir fengið þessi
skjöl. Vænti jeg þess, að mjer
verði gefinn kostur á að vera við
rjettarhaldið.
Virðingarfylst.
Reykjavík, 23. sept. 1929.
Guðmundur Jóhannsson.
Til
lögreglustjórans í Reykjavík.
Veiðibjallan fór síðustu hring-
flug sín á sunnudaginn. — Fóru
50 manns með henni. Byrjað verð-
ur að búa um hana undir eins og
veður batnar.
HarlmannafQt
** i
Velrarfrakkar,
Ryk- og regufrakkar,
Kjólar,
Vetrarkápur,
Golflreyjur.
Mest nrval. -■ Lægst verð. - Bestar vörur.
Vöruhnsið.
Kven
Siguriðr
glímumannanna.
Jón Þorsteinsson leikfimiskennari.
FB. 22. sept.
Frá Berlín er símað: Glímu-
mennirnir hafa sýnt ísl. glímu í
Lúbeck, Rostock, Prerow, Stettin,
Danzig- og nú í Berlín við ágætan
Dagbók.
VeSrið (kl. 5 í gærkv.). í morg-
un var djúp lægð og stormsveipur
yfir bafinu skamt. fyrir sunnan
land. Var fyrst V-hvassviðri og
rigning á S-landi í morgun, en
eftir hádegið var sveipmiðjan i:om
in yfir mitt Iandið og gerði þá
skyndilega V-rok á S-landi. Nú r
sveipmiðjan yfir NA-landi (loft-
vog þar um 720 mm.) og vindur
að verða. allhvass N með regni
eða bleytuhríð norðan lands. Ný
lægð er við SA-Grænland og mun
hún snúa vindinum í S eða SV á
SV-landi á morgun.
Veðurútlit í Rvík í dag: Mink-
andi NV-hvassviðri og síðan SV-
kaldi. Skúrir.
Haustfermingarbörn komi í dóm
kirkjuna til síra Bjarna Jónsson-
ar þriðjudag kl. 5 síðdegis, og
til síra Friðriks Hallgrímssonar
miðvikudag kl. 5 síðdegis.
Gullfoss kom að vestan í fyrri-
nótt. Skipið fer í kvöld til út-
landa.
Páll Sveinsson fór fyrir skömmu
sr.ögga ferð austur { V.-Skafta-
fellssýslu, en er væntanlegur heim
í kvöld.
orðstír. Blöðin hafa stórhrósað
sýningunum og fara aðdáunarorð-
um um leiknina og samtökin í
leikfiminni. Öll blöðin hylla glím-
una sem framiírskarandi íþrótt.
Flokkurinn hefir fengið af-1
bragðs viðtökur alstaðar. Á sýn-
ingunni í Berlín var fólk stórhrif-
ið og ætlaði fagnaðarlátunum al-,
drei að linna. Blöðin flytja fjölda
mynda af glímumönnunum og frá
sýningunnm. Kvikmyndir hafa ver
ið teknar af glímunni og kvik-!
myndirnar sendar út um alt Þýska
land og víðar til sýningar.
Árni Óla.
FB. 23. sept.
Frá Hannover er símað: Glímu-
flokkurinn hafði sýningu hjer í
gær, í fegursta samkomusal borg-
arinnar. Áliorfendur níu hundruð.
Viðtöltur innilegar.
Aðalbláð Hannover telur glím-
una stórfagra og kveðst vona, að
Þjóðverjar taki til að iðka hana.
MorgnnblaðiS er 6 síður í dag.
Sig-ríður Magnúsdóttir frá Gils-
baklca tekur börn í kenslu í vet-
ur; sbr. augl. í blaðinu í dag.
Guðbergur Jóhannsson málara-
meistari, Hverfisgötu 99, er fimt-
ugur í dag.
Trúlofun sína liafa opinberað
ungfrú Vilborg Guðjónsdóttir,
Klapparstíg 38, og Jón Jóhanns-
son, Skólavörðustíg 17 B.
Hlutavelta Ármanns. f happ-
drættinu komu þessi númer upp:
6516, hesturinn. Hann hrepti Gnð-
inundur Breiðdal, Grettisgötu 16.
4527, farseðillinn. 10638, kolin. —
Matarstellið hlant Vilhj. S. Vil-
hjálmsson, en olíugasvjelina Karl
Guðmundsson lögreglnþjónn. Mun
anna, sem eftir eru, skal vitjað til
Stefáns Björnssonar hjá Sjóvá-
tryggingarfjelagi íslands.
Trúlofun sína opinberuðu um
helgina ungfrú Ásta Guðmunds-
dóttir og Sigurður Jafetsson versl-
unarmaður.
Læknamir Friðrik Björnsson og
Katrín Thoroddsen hafa flutt
lækningastofu sína í Hafnarstr. 8.
Varðskipaskifti. Danska varð-
skipið „Hvidbjörnen“ kom í fyrra
Hljáðfæranemendur.
Allir skólar og kenlsnnótur
em komnar á boðstóla.
Hljóðfærahúsið.
Tfmakennara
vantar við unglingaskólann í Nes-
kaupstað, Norðfirði. Æskilegt geti
kent teikningu. Kenslutími í 5
mánuði, 6 stundir á dag. Umsókn-
ir senda.st fyrir 5. okt. til bæjax-
stjórans.
Reykt
Hrossakjöt
og hrossa- og kmdabjúgu,
afar góð,
verðið mjög lágt.
Hrossadeildin,
Njálsgötu 23. Sími 2349.