Morgunblaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 3
- O H G l N B L A Ð I Ð 3 ■tofn&ndt: Vllh. Fln»en. Ot»*fandi: FJelag 1 Reykjavlfc Ritatjðrar: J6n KJartan*Bon. Valtýr Stefáns»on ánfclfslngastjðri: E. Hafber*. •krlfstofa Austurstrœtt *. ■Issl nr. 600. Aufclýslngaskrlfstofa nr. 700. HslK&slmar: Jön KJartansson nr. 741 Valtýr Stefánsson nr. U*‘) E. Hafberg nr. 770. uifcrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á ssanubi ~ nlands kr. 2.60 ----------- sðlu 10 aura elntaklB Dansleiknr Iþróttafjelags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 5. október í Iðnó. 10 manna hljómsveit. P. O. Bernburg. Aðgöngumiðar í bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar til kl. 4 laugardag. Stjórnin. Teiknigerðar frá 2—54 kr., Horn, VinklaP, Reglustikur, Hringlar, Rissfjaðrir. Milli- meterpappír, Glæpappír, Teikniljereft, Teikniblokkir, ------- Teikniblek. ----------- Skólatöskur, hand og bak, einnig leðurtöskur frá 7,20 til 11,50, Spjöld, Penna- stokkar og veski, Penna- sköft, Grifflar, Pennar, Víking blýantar, fjölbreytt úrval, Blýantsyddarar, Lit- — arblýantar, Litarkassar. — Stúdentafjelagsfundurinn Herfilegar hrakfarir ríkisstjórnarinnar. — ■ .*/ ' Kenslumálaráðherrann treystist ekki að koma fundinn, og enginn treystist til þess að halda uppi vörnum fyrír hann. V.B.K. Mest úrval Lægst verð. í gærkvöldi var haldinn fundur í Stúdentafjelagi Reykjavíkur í íþróttahúsi K. R. Á fundinum voru 3—400 manns. Umræðuefnið var setning Pálma Hannessonar í rek- torsembættið. Thor Thors, formaður fjelagsins flutti skörulega og ágæta raiðu, er hirt ve'rður lijer í blaðinu. — Að ræðunni lokinni bar hann fram seftirfarandi tiilögu: „Stúdentafjelag Reykja- TÍkur mótmælir setningu Pálma Hannessonar í rek- torsembætti Mentaskólans, og telur að með henni hafi verið brotnar reglur þær, er gilt hafa og gilda eiga um embættaveitingar.“ Pundarstjóri var dr. Alexander Jóhannesson (varaformaður fje- lagsins). Skoraði hann á fundar- menn, og þá einkum þá, er and- vígir þynnu að vera tillögiumi, að taka til máls. Enginn gaf sig fram. •— þótt sjer þætti það ótrúlegt, að til væri einhverjir meðal stú- denta, er teldu rektorssetn- inguna rjettmæta, og margskor aði hann á þá, að taka til máls, og telja fram rök, ef til væru. En enginn gaf sig fram. Þá var tillagan borin, undir at- kvæði, og samþykt með öllnm þorra atkvæða gegn 5—7. Þar sem óljóst þótti, hvort allir þessara 5—7, er greiddu atkvæði á móti tillögunni, vœru stúdentar og meðlimir fjelagsins, skoraði fnnd- ar-tjóri á þá að ganga frarn — og gáfu sig þá einir tveir fram, þc'ir Ásgeir Guðinundsson lögfræðing- ur frá Nesi og Ragnar Jónsson stud. jur. (þingskrifari). Bókfærsluhefti fyrir versl- unarskólann, Höfuðbóka- pappír, Minnisbækur, Laus- blaðabækur, Bókaskorður, Reiknihefti, Stílabækur, ----Forskriftarbækur.------ Conklins viðurkendu lind- arpenna og blýanta frá 8,00 —40,00, með ábyrgð, Con- klin Endura penna, Blýanta skrúfaða og lindarpenna á ýmsum verðum við allra hæfi. — Oðinn er teikniblý- anta bestur, sem allir er nota — verSa laghentir með. — Þeim Itenslumálaráðherra og Pálma Hannessyni hafði verið boð ið á fundinn, og fundinum yerið frestað ve'gna þeirra. Pálmi Hann- esson kom á fundinn — en stein- þagði, en kenslumálaráðherra sýndi fje'Jaginu þá óvirðing að koma ekki, enda hefir hann senni- Stóð þá upp Árni Pálsson bóka- lega ekki haft annað en Tíma-rök vörður. Kvaðst hann hafa heyrt, fram að færa. Jón Gnðmnndsson framkvæmdastj óri B. S. R. i fyrrinótt stytti hann sjer aldur á þann hátt, að hann ók fram af hafnargarðinum. Orðasveimur hjer í hænum um að ihaam hafi verið riðinn við íkveikju, á við engin rök að styðjast, segir lögreglustjóri. Nálægt kl. 4 í fyrrinótt ók Jón ’Óuðmundsson framkvæmdastjóri -^ifreiðarstöðvar Reykjavíkur í i°kaðri bifreið út af kola hryggj- við eystri hafnargarðinn jerna_ Einn af starfsmönnum B. ■O ^ hafi verið með honum En Jón hað far fr. í híln- þann a ht úr bílnum, er þeir komu mann á hryggjuna. Er Jón var n enm síns liðs, setti hann fulla ferð á bílinn og ók þráðbeint fram af bryggjunni. — Bifreiðin var tekin upp úr höfninni í gær- morgun. Lík Jóns var í bílnum. Eins og nærri má geta, var eklíi um annað meira talað hjer í bæn- um í 'gær, en atburð þenna. Enginn vafi leikur á því, að Jón heitinn Iiafi viljandi stytt sjer aldur. — Kviksögur gengu mn það, að lög- reglan hafi átt að komast á snoðir um, að hann hafi átt að vera í grunsa.mlegu samhandi við íkveileju í bifreiðaskúr B. S. R., sem brann fyrir nokkru. Mál þetta alt, bruninn utn dag- inn og fráfall Jóns heitins, er þess eðlis, að brýn þörf er á, að þaS upplýsist, sem fyrst og sem best. En svo langt var rannsóltn lög- reglunnar komið í gær, að lög- reglustjóri gat, sagt það með ör- uggri vissu í gærkvöldi, að Jón heit. hefði á engan hátt verið við riðinn hinn umtalaða bnma. Ann- að mál er það, að maður sá, sem gerði slökkviliðinu aðvart, er híl- skúrinn brann, er í gæsluvarðhaldi. Vonandi ve'rður rannsókn máls- ins brátt svo langt komið, að hægt verði að gefa lesendúm blaðsins náltvæma sltýrslu um það, alt frá hyrjun. Jón Guðmundsson var fæddur að Hrafnhóli í Hjaltadal 1890. Ólst hann þar upp hjá fátækum foreldrum sínum. Laust eftir ferm- ingu fór hann að Hólum og var síðan allmörg ár í þjónustu Sig- urðar skólastjóra þar. Annaðist liann þar flutninga staðarins og varð viðurkendur dugnaðar- og reglumaður. Pyrir einum 10 ár- um kom hann hingað suðnr. Var fyrst um tíma ráðsmaðnr á Víf- ilsstöðum í veikindaforföllum Þor- leifs bróður síns, hins alkunna at- orkumanns. En er Þorleifur tók við ráðsmannsstörfum, flutti Jón hingað til hæjarins, og gekk í fje- lag við stofnendur Bifreiðarstöðv- ar Reykjavíkur. Þetta fyrirtæki rak hann síðan mcð forsjá, samvisknsemi og dugn aði, ásamt fjelögum sínum. Jón var maður vinfastur og trygglyndur með afbrigðum, hóg- vær og reglusamur í livívetna. — Eignaðist liann fjölmarga vini, sem kunnu að meta kosti hans. — Hann var einn af þeim mönnum, sem talið var, að .kornist hefðu vel áfram,“ því hann bjargaðist vel af, úr efnaleysi, og var löngum fremur styrktarmaður en styrk- þegi. Hann mun og hafa eignast öfundarmenn. Jón var frdmur dulur í skapi og hafði viðkvæma lund, eins og oft er nm dula menn. Viðlevæmni hans var að jafnaði falin undir hjúp karJmannlegrar framleomu. — En liklegt mun þylcja, að þeir strengir í fari hans, hafi ráðið síðustu kvörðunúm hans. • GúmmísM fyrir bðrn og unglinga. Fjölbreytt úrval. Verð frá 8.75. luihiiiliimtfiigr Hrísgrjón (Rangoon og fægð). B a u n i r (fægðar) ogflálf baunir. Haframjöl í pokum og pökkum. fieildv. Gárðars Gíslasonar. Dagbók. íl- Á fundi fjárhagsnefndar var rætt um stofnun eftirlaunasjóðs fyrir starfsmenn hæjarinjs. Engin ákvörðnn mun hafa verið tekin. I. O. O. F. 1 = 11110481/*. Veðrið (í gær kl. 5): Lægð yfir Grænlandshafi veldur SA-stann- imgsgolu víðast á SV og NV-landi. Á Halamiðum er snarpnr A-vindnr og slæmt veiðiveður, en úrkomu- laust. (Hiti 2 st. i lofti, em rúm 7 st. í sjónum). Á N og A-landi er stilt og þurt. ve'ður og hiti víðast nm 0 stig. Það snjóar í Grindavík og Reykjavik, en hæði i Vestmanna- eyjnm og Stykkishólmi hefir ver- ið þurt veður í dag. Veðurútlit í dag: Stinningskaldi á SA eða A. Skýjað loft og dálitil rigning. Bamaskólinn. Sótt hefir verið um skólavist fyrir 746 höm óskóla-- skyld og hefir hæjarstjóm sam- þykt að veita 387 hörnum, 8—9 ára, ókeypis kenslu í skólamim í vetur, en fleiri hörti eír ekki hægt að taka í skólann vegna þrengsla. í dag verða tekin npp enn nýjar tegundir Karlmanna- og Unglingafatnaði. Karlmanna- og Kvenregnfrökkum og hinar marg eftirspurðu Gúmíregnkápur fyrir dömur, Dreng j aregnkápur og fleiri Fatnaðarvörur. •i í » * af g 5 * : p : Asg. 0. Bunnlaugsson | Go.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.