Morgunblaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 5
f-ostud. 4. okt. 1929. ova«nWaí>tt 5 Gulrúinr i Nýuppteknar gulrófur of- an frá Gunnarshólma til vetrarins í sekkjum og Skagakartöflur. GeriS svo vel og pantið í Von. Sími 448 (2 línur) og Brekkustíg 1. ■VPáll ísólfsson byrjar Píanó* og Orgel- kenslu í byrjnn nóvember. Sifimenn 1 Það er allra álit, að smekk- legustu og bestu fötin, saum- uð eftir máli, sjeu frá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. — Ábyrst að fötin fari vel. Af- greidd á 2—3 dögum. Gnðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. Andsvar. á éfnahagsréikniligi þeim, ér mjer var aflientur, svar þeirra ðg boð -----— og var það á þessa leið : „Magnús Alþýðub! rð nu þann 18. sept. Ólafsson og Elías J. Pálsson Hiðriu 09 lilui Klein, BaMnrsgtin 14. Slui 73. Verkfæri fyrir járnsmiði og trjesmiði Vald Sirni 24. P o u í s e n KiaÓP*o'>sba •••••••••••••••••••••••** Kl. 10 f. h. og kl. 3 e. h. ierð anstnr i Fijótshlið alla daga. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifre.ðastöð Reykjavíkur. •••••••••••••••••••••••••* s. I. er grein með fyrirsögninni „Rjálfstéðið á lsafirði“, eftir Ólaf Friðriksson. Er þvi dróttað að mjer' í þessari grein að jeg hafi selt. eignir útbús Islandsbánka á ísafirði sjálfum injer fyrir lágt verð, en kaupin hafi verið gerð ■nidir annara nafni, fyrst og fremst undir nafni tengdaföður niíns, sem síðastliðið haust lceypti af bfinkanum % hlut; 'í íshúsinu ,.iökull.“ Þá er því og dróttað að g'jaldkeranum í útbúinu, Elíasi ílalldóssyní, að hann hafi selt sjálfum sjer hús, er Ólafur nefnir . ngubúð, fvrir 500 krónur og síð- -,ii selt húsjð Grími Kristgeirssyni rakara fyrir 1500 krónur og stungið mismuninum í vasa sinu. Ut af þessu skal þetta tekið frain: . Ileimildin fyrir grein Ólafs er uafnlaus greiu í blaðinu Skutull fiá 6. þ. m. Höfundur greinar þeirr'ar, sem er Vilmundur Jóns- son lœknir, liefir ekki haft mann- dóm til þess að setja nafn sitt undir ósannindin, en hefir valíð sjer það veglega hlutskifti að ukríða undir ritstjóra-titjuna, sem :.‘r „ritstjóri“ Skutuls á svipaðan iiátt og Oddur Sigurgeirsson var ritstjóri „Harðjaxls“ — og lætur hana bera ábyrgð á ósómanum. Með því nii að jeg kýs að svara þessum greinum í einu, er nauð synlegt að taka upp nokkur at riði í grein Vilmundar Jónssonar sem sum eru reyndar svo lýgileg, að Olafur Friðriksson liefir ekki einu sinni fengist til þess ,að taka þau í sína grein. Út af kaupum tengdaföður míns á % lilutum i íshúsinu „Jökull“, • er þetta að segja: íslandsbanki hafði eignast liluti þessa, annan í arslok 1926, en hihn nokkru síðar. Hafði verið gerð til- •aun til ]>ess að seija hluti þessa. ;•" árangurslaust. Fyrri eigandi aiinars hlutans, Jón Árinbjörnsson átgerðarmaður, liafði fengið heim- iíd bankans til þess að reyna að sflja þann hlutann, sem hann hafði átt og sem bankinn hafði eignast á nauðungaruppboði, og var Jóni jafnframt lofað af bankanum, að hann skyldi njóta þess verðs, er ngist fyrir hlutinn, og sú fjár- iuð talin greidd upp í skukl ians, en elcki sú upphæð er bank- iim fjékk eignina fyrir á uppboð- telja að það sem húseignin kynni :ið vera of lágt uppfærð, sjeu ikuldir ofhátt reiknaðar, þannig að sanngjarnt verð á eignunum sje kr. 60.000.00. Magnús Ólafsson vill gjarnan selja eða kaupa fyrir það verð.“ Húseignin var uþpfærð á efna- iiagsreikningiinm kr. 33.000.00, en átistandandi skuldir, sem voru kr. 29.423.36, voru reiknaðar kr. 23.538.70. Nú var skuld með fyrstá vcðrjetti í húsinu kr. 25.876.11, <>g aðrar slculdir kr. 9.451.50. — Pkuldlaus eign taldist því tæp 25 þúsund k.rónur og hver lilutur eft- ii þessu nuiti því t.æpar 5000 kr. Þegar jeg síðari hluta júnímán- I •9 •• 9 •• -- •• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • ; • •• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••«•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Representant- Irevarer. Moderne Norsk Treindustri önsker represen- tant paa Island for salg av vinduer, dörer, trapper m- m- til större forbrukere og inportörer. Intreserte bedes henvende sig snarest til Tennöe & Skaars Trevarefabrik. Bratvaag pr. Aalesund, Norge. Sjerstaklega daglegnr seljari 0,g sem vanur er sölu á barnavögn- um og líkum vörum, óskast sem umboðsmaður á íslandi. A.S. Simcm Brönd & Oo. Barnevognsfabrik. Vejen (Danmark). Afar ódýrl. Nýtt' dilkakjöt, Kartöflur 1 aura V2 kg., Mjólkurostur 75 aura S' esbjur 50 aura Rúsínur 75 aura Ilveiti (Alexandra) 25 aura., Hrís grjón 25 aura, Haframjöl 25 aura Kartöflumjöl 35*aura V.rsl, Fflllnn. LaURaveg 79, — Sími 1551. f óar var staddur í Reykjavík kom j>að til tais að tengdafaðir minn keypti þessa hluti. Var um þetta talað við bankastjórnina syðra. Skýrði jeg þar frá boði þeirra Magnúsar Ólafssonar og Elísar J. r’álssonar. Talaði tpngdafaðir minn iim að bjóða 500 kró'nur hærra í hlutina eða lcr. 10.500.00, í þá báða, en óskaði helst eftir að fá i‘ð gertl endanlegt tilboð, þegar hann væri kominn til ísafjarðar. Lftir að hingað kom og hann liafði feng'ið tækifæri til þess að skoða ishúsið og athuga reikninga þess tilkvnti hann mjer, að hann ósk- aði ekki eftir að gera boð í hlut- ina. Taldi hann vafasamt að arður sá. sem hann kynni ;Tð fá af rekstri ísbússins, nægði til þess að greiða '• _xti af hinn umtalaða kaupverði. Eins og fyr segir, voru eignir iíshússins meðal annars kr. 29.423,- 36. í útistandandi skludum og voru Iþær bókfærðar að frádregnum á kr. 23.538.70. Langstærstu upphæðirnar skuld nðu tveir viðskiftamenn fjelags- ins, annar kr. 9.482.40, en hinn kr. 4.297,25. Fyrtaldi skuldarinn hafði orðið að liætta rekstri og liafði reynt að ná samningum úm að greiða 20% af skuldum sínum og' hafði bankinn heitið að annast uni þá greiðslu, ef uppfylt yrði sjerstök skilyrði. Hinn skuldarinn hafði og hefir öll viðskifti sín við íslandsbanka og' Var það beinn hagur fyrir bankann að hann i’engi sem mestan afslátt á skuld- imvi. Mjer fanst því nauðsynlegt að sá maður eignaðist hlutina, sem vreri velviljaður þessum skuldur- uin og fús til þess að kvitta skuld- ii- þeirra við íshúsið gegn sern niinstri greiðslu. Jeg spurði því tengdaföður minn hvort liann væri ekki fáanlegur til þess að gerast eigandi þessara liluta meðau verið væri að gera endanlega samninga iim ]iessar skuldir. Jafnframt lijet jeg því, að þegar að því loknu skyldi jeg sjá um sölu á hlutunum án tjóns fyrir hann, ef hann þá Nú geta alUr eignast góðan vasablýant. Margar tegnndir, mjfig ódýrar, og við allra haii f Búkaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar. lllU, Er nijer að vísu ekki kunnúgt nm þær sölutilraunir sem Jón kann að hafa gert, en ekki tókst honum að ná í neinn kanpanda. Nú íeið fram til sumarsins 1928. í júní- mánuði það ár kvaddi jeg t.il við- tals við mig þá Magnús Ólafsson íhússtjóra og Elías Pálsson kaup- mann, en þeir áttu sinn fimta hlutann hvor 1 íshúsinu. (Ríðast oskaði þess. Var þetta svo gert, fimtungur hússins var ei£n áður- hlutirnir seldir lionum á kr. 10,- nefnds Jóns Arinbjörnssonar en 500.00, og síðan byrjað að vinna veðsettur Landsbankanum). Eftir að því, að ía samninga Váð þessa ósk niinni hafði Magúns Ólafsson ofarnefndú skuldara. Varð það ishússtjóri, sem jafnframt var loks að samningum hjer í bankan- leikningshaldari íshússins, tekið ’im, að eigendur íshússins þeir með sjer reikninga hússins upp- Magnús Ólafsson, Elías J. Pálsson gerða pr. 15. júní 1928. og tengdafaðir minn kvittuðu Töluðum við svo uw kaúp og skuld nefnds viðskiftama.nns ís- spurði jeg þá hvort þeir vildu landsbanka, sem var að upphæð kaupa hluti bankans og fyrir kr. 4.297,25, gegn 1500 króna hvaða verð. He'fi je’g niðuúskrifað greiðslu. Var sú u’p'phœtS grúi'dú Magnúsi Ólafssyni f. h. íshiisSins þ. 3. janúar sl. Öllu örðugra gekk með liina sltuldina, sem var að upphæð kr. 9482,40. Varð það loks að samn- ingum, að þeirri skuld yrði skipt milli eigendanna, og svo semdi hver fyrir sig. Hefir verið samið við Magnús Olafsson um hans hluta og- sú fjárhæð greidd. Je-g býst og við, að búið sje að semja við Elías J. Pálsson um lians hluta Tengdafaðir minn hefir enga kröfu gert um greiðslu. > Þégar þetta var um garð gengið, voru hiutir tengdaföður míns seld- ir, hver á 5500 kr. Þegár tekið er tillit til stimpilgjalds af afsali og' vaxta, má segja, að þær sjeu uægjusamar verkaman'nafjölskyld- ;urnar, sem eiga að lifa á „gr'óð |anum“ í tvö ár. Ut af söguburðinuin Um að jeg Jiafi neitað 7000 króna boði í hvern [hlut frá Samvinnufjeíagi ísfirð- iinga er þetta að seg'ja: Nokkru eftir að ákve'ðið var að þessir nefndu hlutir yrðu seldir tengdaföður mínum, kom Finnur Jónsson póstmeistari til mín í bankann og' spurði, hvort bankinn vildi selja hlutina og svaraði jeg honum þegar, að hlutirnir væru seldir. -Frá honuin kom því elrk- ert boð til baukans og því ekki hægt að segj'a, live hátt boð hann hcfði fengist til að gera. En rjett þykir nijer að geta þess, að fyrsta boð Finns til Landsbankans var um 5000 kr. Átti jeg' tal við út- bússtjóra Landsbankans hjer, og var hann á sama máli og jeg um það, að hlutirnir væru um 5000 króna virði, Og þó að því lyktaði svo. að Landsbankinn fengi 7000 krónur fyrir sinn lilut, þá vita all- ii kuntougir, að það var ekki vegna þess að hluturiún væri þessa virði, heldúr af ýmsum öðrum ástæðum. M. a. vegna þess, að sumir eig- endur íshússins a. m. k. vildu gefa talsvert fje til þess að losna við að eiga í sameign við Finn Jónsson. se'ni farinn var að bjóða í eignina. Er jeg san'nfærður um, að F. J. hefir farið nærri um það, að ekki yrði óskað eftir honum sem sameignarmanni og því talið sjer óhæt't- að bjóða hærra verð en andi fyrir. Hvað sjerstaklega mig snertir, þá skal jeg' geta þess, að jeg var þyí fylgjandi, að eige'nd- ur íshússins notuðn sjer forkaups- rjettinn, fyrst og fremst vegna þess, að jeg hafði sannarlega á- stæðu til þess að ætla, að Finnur Jónsson mundi spilla fyrir því eftir mætti, að samningar tækjust um þær útistandandi skuldir ís- hússins, seni fyr eru nefndar, og sem bankanum var nauðsynlegt að fá enda bundinú á eins og fyr segir. tíkal jeg' ræða það nánar, ef F- J. geíur tilefni til. En af því, sem lijer lieíir verið sagt, má sjá, hve mikill sannleik- ur er í því að jeg hafi selt tengda- föður mínum þessa íshúshluti uud- ir sannverði, og í því skyni að hafa fje af stofnuninni, sem je'g starfa við. Ut af áburðinum á Elías Hall- dórsson, gjaldkera, vil jeg taka þetta fram: Vilmundur Jónsson segir í grein sinni, að þar sem jeg hafi ekki þótt einhlítur til þess að selja eignir þær, er bankinn eignaðist i árslok 1926, þá hafi gjaldkerimi, Elías Halldórsson, fengið „e'inhvers Ivonar umboð“ til þess að starfa sjálfstætt að sölunni. „Gat hvor ]ieiri'a sem var gefið afsal fyrir liinu selda, cnda gerði gjaldker- U'.n það í sumum tilfellum að minsta kosti, jafnvel þó að útbús- stjórinn væri í bænum og virtist eklri vaut við látinn“. Eftir að Vilmundur Jónsson hef- ir upplýst um þetta, gefur hann Stefáni Richter trjesmið orðið og lætur Ste'fán skýra svo frá, að hann hafi keypt gamalt liús, sem tilheyrði svonefndri Edinborgar- eign og að EMas Halldórsson gjald keri hafi einn aiinast þá sölu og undirskrifað afsal, þó að jeg væri þá í bænum. Jafnframt að hann (Richter) hafi þegar þessi húsa- lcaup fóru frain, falast eftir for- kaupsrjétti að Löngubúð, er hann nefnir svo, og að Elías Halldórs- son hafi lofað forkaupsrjettinum, ef til þess kæmi, að búðijj yrði séld undaú aðalejgniriuii séúi hapn | taldi ólíklegt. Síðan upplýsir Vilmundur Jóús- haun í ráuninni vildi véra káúp-1 so'n og tter Ri'cijter fyrir, að Elías

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.