Morgunblaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 6
6 AÍORGUNBLAÐIÐ flmatðrer. Öll kopieriug og fram- köllnn afgreidd straz daginn eftir. Það ger- ir þessi Lof tur. Fullkomuustn, áhöld sem til ern á landinn. frá sjer. Er jeg talinn samþykkja með þögninni, að Elías hefði feng- iS húsið fyrir 500 krónur og' harma það ekkeít, þótt bankinn verði þarna fyrir tjóni, en síðasta orð mitt við Richter er látið vera það, að vert sje', „að þetta frjettist út u m alt“ ! Þessu sléppir Ólafur Friðriksson í sitani grein, eins og fyr er sagt. Jeg býst ekki við, að neinn trúi því, að Ólafur þegi yfir þessu af hlífð við mig. Nei, ástæðan er sú, að Ólafur sjer strax, að þarna er of þykt simirt. Og það er áreiðan- lega bragð að, þegar hann finnur. Skvrari sönnun fyrir því að þetta er upplogið, get jeg ekki kosið. tlm heimild Elíasar Halldórsson- ar gjaldkera til þess að selja fast- .. , eignir bankans, er það að segja, nngum í vetUr í husi K. F. 'að lnin liefir aldrei verið til, U. M. Allar venjulegar náms-|neiua , höfði Vilmundar Jómr- greinar kendar Og auk þessl.onar og máske Stefáns Richters, íVótt ótrúlegt sje. Það er því [nreinn uppspuni það sem Vilmund lur Jónsson tvítekur í grein sinni, að Elías hafi einn annast um sölu á og einn gef'ið afsal fyrir, hús- eign þeirri, er Richter keypti af bánkanum sumarið 1927. Gegnir iurðu að til skuli vera menn, er leggjast svo lágt að ljúga svo heimskulega, sem þarna er gjört, aðeins til að geta í skjóli þeirrar • lýgi svívirt um stund, mann, sem þeim af einhverjum óskiljanlegum ástæðum er illa við. Mjer er mjög vel minnisstæð hús salan til Stefáns Richters sumarið 1927, ekki síst vegna þess að um söluna var þref og þjark í marga daga. Eins og fyr segir var hús þetta — ef hús skyldi kalla — tilheyr- ándi 'svo' nefndri Edinborgareign. Vildi jeg því ekki selja lóð þá, e'r hús þetta stóð á, heldur áskildi að lóðin væri bankans eign, en leigð kaupanda, meðan húsið hengi uppi. Varð loks samkomulag um þetta, og skrifaði jeg afsalið sjálf- ur og undirskrifaði það auðvitað Kennum börnum og ung- enska, danska og handa vinna. .. Vigdís G. Blöndal. Skálholtsstíg 2. Sími 888. Sigríður Magnúsdóttir frá Gilsbakka. Suðurgötu 18. Sími 533. ■ mh H MMMMMIR Gólf teppin og Gólfrenningarnir ern komnir. Vers'unin igill lacobsen. VPfl ^^Pfl “ enda hefði þaS annars eklt BTgert * :am 20 anra. Og nú á það að heita, að jeg hafi ekkert þarna að komið! „Gjaldke'rinn annaðist einn söl- .. una“, „gaf einn afsalið, jafnvel ÍJþótt útbússtjóriun væri í bænum r |og á engan sýnilegan hátt forfall- aður“. Fyrir þessu er hann bor- inn, maðurinn, sem hefir í hönd- unum afsalið skrifað af mjer og undirskrifað af mjer. Mjer er spurn: Er hægt að Ijúga öllu blygðunarlausar en hjer hafi svikið þetta loforð; selt sjálf- er gjört? um sjer húsið fyrir 500 krónur, * 1,1 bús og síðan selt það Grími Kristgeirs- syni rakara fyrir 1500 krónur, eft- ir að hafa hafnað 1000 kr. boði frá þetta að segja: Eftir að bankinn iað, er bankinn seldi Elíasi og se'm nú hefir eignast Grímur ralcari Kristgeirsson er Richter. ha.fði í desember s. 1. selt verslunar Þegar hjer er komið frásögn Vil- hús Edinborgar til burtflutnings mundar Jónssonar, kemur kafli, a.f lóðinni, ,var ákveðiði að selja, sem Ólafur Friðriksgon sleppir í einnig til burtflutnings, hiis það, sinni grein. En það er frásögnin er nú hefir verið skýrt Langabúð um það, þegar jeg á að hafa gert af þeim V. J. og ó. Fr. Hús þetta, mjer ferð til Richters með gjald- sprn e'r rúmlega 100 ára gamalt kerann mjer við hönd og vil va-r á sínum tima notað sem versl- „ræða málið’1. Er Richter hinn unarhús, en fyrir rúmum 50 árurn harðasti í horn að taka, og jeg var hætt að versla í því. og hefir mjög l.eiður . yfir því, ef Richter það síðan verið notað sem smíða- skyídi telja sig svikinn.. af bank- og geymsluhús. Hefir það nú í anum. Lætur Vilmundur Jónsson elli 'sinni verið skýrt Langabúð, « . ' ' samtalið enda á þ'ví, að Rxchte'r og ipá segja, að tími lxafi ver-ið tjl ógþar txá'nkaxium ti] hanungpx með kominn, að það fengi naftp Er þá fjármálaspekí, áð vilja heldur ekki'nehla gbtt tdl að kegja; 300 kr. frá Elíasi en 1000 króaur að því hefir verið vaíið vi'rthxl'dgt heiti, einkum þar sem ókunnugir gc-ta dregið þá ályktun af nafninu, að húsið sje stærra og myndar- legra, en þa.ð er í raun og veru. Nú mintist’ gjaldkeri útbúsins, Elías Halldórsson, á það við mig, að sig vantaði mjög geymsluhús, og spurði hvort bankinn vildi ekki selja sjer húsið. Sa.gðist Elías von- ast eftir að sjer tækist að fá lóð undir þetta geymsluhús nálægt húsi sínu. Jeg sagði honum að í hús þetta hefði komið 500 kr. til- boð, en því liefði jeg ekki viljað sinna. Til þess ag sleppa engu skal ]iað upplýst, að sá sem það boð gerði er maður að nafni Kjart- an Guðmundsson beykir. Spurði Elías þá, hvort bankinn vildi ekki láta það fyrir 600 kr„ hærra fynd- ist sjer ekki að hann gæti farið, þar sem húsið þá kæmi til að stancía sjer í a. m. k. 1500 krón- um eftir flutning og viðgerð, og meira mætti geymsluhús ekki kosta sig. Samþykti jeg það boð, og 17. janúar s. 1. greiddi Elías upphæðina og fjekk viðurkenfi- ingu bankans fyrir að hann væri eigandi hússins. Og nú byrjar raunasaga Elíasar. Hann reynir á líklegum og ólík- legum stöðum að fá lóð undir þetta merkile'ga hús, sem næst íbúðarhúsi sínu, en fær allstaðar afsvar. Um tíma taldi hann sig hai'a vonumlóð hjá Jóni Þorbergs- syni vjelsmið, en sú von brást. Loks kemur liann til mín í mars af mig minnir, og segir að eirasta vonin sje nú, #ef hann fái keypta eða leigða ræmu af svonefndum Miðkaupstaðarreitum, sem fylgja áttu Edinhorgareigninni, og sem ná svo að segja alveig upp að húsi Elíasar. Spurði hann, hvort engin leið væri til þess, að bankinn vildi hjálpa sjer í vandræðum sínum, og lofaði jeg að athuga það. Síðan átti jeg tal við verkstjórann, sem leigði Edinborgareignina, Eirík Br. Finnsson, sem jeg hafði haft með í ráðum þegar ákveðin var bre\ t- ingin á Edinborgarreitunum, og spurði livort hanii áliti, að það rýrði reitina nokkuð að mun, þó við leyfðum að þetta litla geymslu- hús yrði flutt í reitarhornið. Verk- stjórinn endurtók það sem liann hafði áður sagt, að hann teldi hverja skerðingu á reitnum at- hugaverða. Skýrði jeg svo Elíasi frá því, að því miður gæti bank- inn ekki orðið við beiðni hans. Sagði Elías þá að ekki lægi annað fyrir en að selja húsið aftur, og sagði jeg að það skyldi liann gjöra, e’n tók það fiam, að ef liann fengi hærra verð en hann hefði greitt, þá rynni það til bankans. Elías kvað það sjálfsagt. í maí sagði hann mjer svo, að hann hefði selt húsið áðurnefndum Grími rakara Kristgeirssyni fyrir 1500 kr. Hefði Grimur greitt í pen- ingum kr. 600.00, en eftirstöðvarn- ar kr. 900.00, hefði hann veitt Grími frest með til 28. október n. k. Samþykti Grímur víxil fyrir þessari npphæð, og liggur sá víxill í vörslum bankans. En 600 krón- xirnar tók Elías í sinn vasa, þar sem hann hafði greitt þá upp- hæð 17. janúar, eins og fyr segir. Önmxr • tilhoð e'n þa-u, sem hjer ‘ »’ , * hefir veiúð sagt frá, hefir bankinn aJdrei fengið í þessa margnefndu Löngubúð’, - hvörki frá Stefáni Ríchter nje Öðrúm. Eru frás'agnir ATHD6ID að með Schluter dieselvjelinni kostar olía fyrir hverja fram- leidda kilóvattstund aðeins 7—8 aura. H. F. RAFMAGN. Hafnarslræti 18. Sími 1005. BRAGÐIÐ RLIKI þeirra fjelaga V. J. og Ól. Fr. um tilboð Ríchters jafn sannar og frá- sr.gnir þeirra um afsal Elíasar ílalldórssonar, sem tilboð Richters átti að liafa verið bygt á. Svona er hún þá sagan um „fjárdrátt“ Elíasar Halldórssonar, og má nærri geta, að þessi óráð- vcndni gangi svo fram af þeim Vilnmndi Jónssyni og Ólafi Frið- , rikssyrii, að þeir verði að birta hana almenningi. Eða máske þessi umvöndun sje gjörð af einskærri velvild til Islandsbanka, serii þe'ini báðttm er svo umhugað og ant um, eins og kunnugt er? Jeg þykist vita, að nú verði blaðinu snúið við, og nú verði etin ofan í s:g aðdróttunin um fjár- drátt Elíasar, en jeg aftur skamm- aður fyrir ]>á „fjármálaspeki“ — svo jeg noti orð V. J. — að selja hús fyrir 600 krónur í janúar, sem svo fáist 1500 ltrónur fyrir í maí. Að framan lie'fi jeg lýst livernig Elíasi Ilalldórssyni gekk að fá lóð undir húsið. En Grími rakara gekk betur. Hann fekk leyfi bæjarstjórn ar til þess að flytja þetta fræga hús nokkra faðma fyrir framan hús Elísar Halldórssonar, fram að iðalgötu bæjarins, Aðalstræti, og þar stendur það nú, örfáa faðma frá hinu nýja veglega pósthúsi, sem ofurlítill vottur um smekkvísi bæjarstjórnarinnar á ísafirði. Má hver sem vill álasa mjer fyrir að mjer skyldi e'kki*detta þessi mögu- leiki í hug, því vitanlega eykst verð mæti hússins ekki lítið við það, að eígandinn hefir öðlast, aðstöðu til rið reka í því arðvænlega atvinnu 'ið aðalgötu bæjarins, frá þ\ú að vera geymslukofi að húsabaki, fjarri öllum alfaravegi. En víst er það, að fáir aðrir en Grímur rakari hefðu fengið leyfi til þess ‘5 flytja húsið á þennan stað. Eins og getið er að framan, seldi Elías Halldórsson " þetta , marg- nefnda hús í maí s.l. Elías var hjer í bænúm þar til seinni hluta ágúst- mánaðar, en þá fór hami til Seyð- isfjarðar, þar sem hann er enn. Ekki hafði Skutull neitt við þessi húsakaup að athuga, fyr en eftir að Elías var farinu austur. Greinarhöfuudurinn reiknar það rjett út, að það taki nokkurn tíma ] ar til Elías sjái greinina, og enu lengri tíiiig þar til hann getur svarað henni. Það er ólíklegt, að greinarhöfúndur hafi ekki vitað uni. söluna . til Gríms, fyr en .eftir að Elías var farinn au's'tur. Hánn Barnapflðnr Ðarnasápnr Bamapatar Barna- svampar Gummidúkar Dömubindi Sprautur og allar legundir ai lyfjasápum. Viljið mn lrP* aukal. þjer IUU Ikr. á mán. þá biðjið um okkar nýja myndaverð- lista yfir fljótt seljanlegar bækur, póst- kort, úr, sjálfblekunga og fl. Mikill á- góði. Nyhedsmagasinets Forlag. Afd 88 Hellerup. G u iu ni i- kápurnar á bSrn og noglinga ern loksins komuar Sotiíubúð. r Éi beint á móti Landsbankanum fylgist betur en svo með í því sem gerist. Sein dæmi upp á það má nefna, að hann hefir nú undan- farnar vikur verið á þönum um bæinn og átt viðtal við ýmsa nienii til þess að reyna að fá átyllu til þess að sverta tengdaföður minn, og auðvitað mig í sambandi þar við. Og óhæfan sem tengdafaðir uiinn hefir gert sig sekan í er sú, uð hann hefir leyft sjer að kaupa l'.ús hjer á ísafirði, án þess að hafa sem millilið flokkshróður greinar- höfundarins, sem þannig hefir far- ið á mis við fjárhæð, „sem verka- mannafjölskylda á ísafirði hefir haft til þess að lifa á“ í 8 mánuði eítir reikningi Óíafs Friðriksson- ar. En uppskeran hefir nú verið Ijeleg’, eins og vænta mátti. Ísafirði, 23. september 1929. Magnús Thorstein'ssoij.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.