Morgunblaðið - 18.10.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.10.1929, Blaðsíða 1
Vlkublað: Isafold. 16. árg'i., 241. tbl. — Föstudaginn 18. október 1929. tsafoldarprentsmíðja h.f. nHHBHHI flmli III ■■■■■■■■■ Æskná Þessi fyrirtaksQóða myud sýnd ennþá í kvöld en í síðasta sinii. Hjartans þakkir fyrir sjjnda vináttu á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Helga Guðmundsdóttir. Eyjólfur Friðriksson. Bestu þakkir sendi jeg hjer með öllum þeim, er sýndu mjer vott vináttu sinnar, á sextugsafmœli minu. Með kœrri kveðju. Jón Ólafsson. Innilegt þakklœti fyrir auðsýnda vináttu á silfurbrúðkaups- degi okkar. , Guðrun og Þorsteinn Guðmuudsson, Hafnarflrði. Þakka þeim, er mintust min á fimtugsafmœli minu. ODDUR JÓNSSON. Sig. Skagfield syngur i Nýja Bió í kvöld kl. 7Vs með aðstoð hr. Emils Thoroddsen. Aðgöngumiðar verða seldir hjá frú Viðar (sími 1815) og í hljóð- færavreslun H. Hallgrímssonar (sími 311), í Nýja Bíó eftir kl. 7, 0g kosta krónur 2.50 og 3.00. Fyrir stúdenta hálft verð. Hlnir margeftirspnrðii Löve sílkisokkap eru komnir aftur í nýtísku litum. Höfum einnig fengið mikið úrval af Lifsftykkjum, korselefttum, mjadn*abelftum. Lífstykkiabúðin, HafnarsM 11. Þeip, sem siðustu viku hafa keypt Fá Ika kaffibæt- ,nni fá nú afhentar gúmmiblöðrur (ballóna) gegn miðum þeim, fylgdu kaffibætinum í stað blaðranna. Móðir mín, Guðrún Björnsdóttir, andaðist 16. þessa mánaðar. Hallgrímur Benediktsson. Hjartans þakklæti til allra, sem auðsýndu okkur hluttekningu við fráfall 'og jarðarför okkar hjartkæra bróður, Jóns Guðmundssonar Systkini hins látna. Jarðarför dóttur minnar, Önnu Magðalenu, fer fram laugardag- inn 19. þessa mánaðar og hefst með húskveðju klukkan 1, að heimili hennar, Bergþórugötu 23. Áslaug) Guðmundsdóttir. BLOHLADKAB TIL SÖLD. Páskaliljur margar teg. @ 0.25 a. Tvöfaldir Tulipanar .. @ 0.20 - Brede-Tulipanar . @ 0.20 - Darwin Tulipanar .... @ 0.18 - Hyacinter ýmsir litir.. @ 0.60 - Seilla margar teg.@ 0.10 - Hyacinta Muscari .... @ 0.08 - Croeus .......... @ 0.10 - Alt úrvads vörur frá stærsta og besta lauka-verslunarhúsi í Hollandi. Þ e i r sem kaupa 50 lauka og þar yfir, fá þá setta niður í garða eða á leiði kostnaðarlaust. JOHAN SCHODER garðyrk jumaSur Suðurgötu 12. Sími 87. Charmalne heldui dansleik í Iðnó annað kvöld 19. þ. m. kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag og á morgun kl. 4—7 e. h. Hljómsveit Hótel Heklu (5 menn) og „Jass- Band“ Reykjavíkur (8 menn) spila. Ungfrú Ásta Norðmann og herra Sigurður Guðmundsson sýna nýtísku dansa. Regnfrakkar nýtt nrval. Údýr tan í hversdagsföt. Árni 4k Bjarni. :g| flýja 8:ó I frítímum. Sjónleikur í 7 þáttum. Leikinn af John Stuart, Estelle Brody, Alf Goddard o. fl. Myndin er góð lýsing af því, hvað sjómenn hafast að, þeg- ar þeim er leyfð landganga af herskipum. íslandsmynd Leo Hansen verður sýnd fyxir böm M. 7 í síðasta sinn. Signe Liljeqnist með aðstoð Carl Drówall, Hljómleikar i kvöifl fel. 7% I Gamla Bíó. Aðgöngumiðar á 2.00, 3.00, stúkusæti 4.00 í Hljóðfæra- húsinu, hjá Katrínu Viðar og við innganginn frá kl. 7. m nðalfundur fjelagsins verður haldinn í kvöld kl. 81/, x Kaupþingssalnum. Dagskrá samkvæmt lögum fjelagsins. Lagabreytingar. Fjelagsmenn beðnir að fjöl- menna. Stj órnin. Óðinn # * er teikniblýanta bestur — £ J gerður fyrir þá, sem vand- * • látastir eru á gæði. * Verslnnin | Bjðm Kristjðnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.