Morgunblaðið - 18.10.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.10.1929, Blaðsíða 2
N H L A f) I t) )) gfeinHm i Olseini Nýkomið: Hveiti „Cream of Manitoba“ / do. „Canadian Maid“ Rúgmjöl, „Havnemöllen“ Hrísgrjón, „Burma“ Sagógrjón, Kartöflumjöl o. m. fl. Verðið sanngjarnt — vörurnar ágætar. MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM M 1 g Ný sending af: M | Vetrarkápnm | M tekið npp í dag. M § Brauns-Verslnn. i Tœkiiærisuerð. I dag og næstu daga seljum við: KARLMANNAFÖT. Nokkrar teg[aTiclir með miklum afslætti, þar á meðal 30 sett af bláum fötum á kr. 54.00. KARLMANNARYKFRAKKA Nokkrar teg. með 15—20% afslætti. VETRARFRAKKAR. Allar eldri tegundir seljast fyrir hálfvirði. Ennfremur seljum við dökka frakka á kr. 55.00. Notið tækifærið þessa fáu daga og þjer munuð sanrifærast um að eitthvað er við yðar bæfi og betri kaup ge'rast ekki í bænum. Manciiesíer. Laugaveg 40. Sími 894. fi 0 I 0 8 0 8 0 8 0 Matborðin komin! Eikarmatborð seljast íyrir 60 og 95 krónur. Eikar smábord, afar falleg, 30 krónur. Hnotu sméborð, afar falleg, 30 krónur. Varan er af sðmn gæðnm og vant er hjá okknr. Húsgagnaverslnnin við Dómkirkjnna. 0 fi fl fi fl fi fl B fl B s Mnnið A. S. I. Frú Suðrún Bjðrnsdöttir I fyrrinótt andaðist á Landa- kotsspítala frú Guðrún Björns- dóttir, móðir Hallgríms Benedikts- sonar bæjarfulltrúa. Hafði hún kent sjúkleika síðasta misserið, og ljcst eftir nppskurð. Faðir frú Guðrúnar var Björn Þorleifsson frá Stuðlum í Norð- firði og í báðar ættir var hún af góðu bændafólki komin. Hún var fædd 3. febrúar 1864, en giftist 19 ára gömul Benedikt Jónssyni frá Ileykjahlíð. Var hún seinni kona Beriedikts. Eru fimm börn þeirra á lífi: Guðrún, kona Chr. Nielsens, kaupm.j á heima í Kali- forníu, Hallgrímur, stórkaupm. í Reykjavík, Solveig, gift Hansen, símritara hjá „Stóra norræna“ í Lundúnum, Snorra ógift, og Elísa- bet, kona Olafs Kvaran símstjóra. Frú Guðrún hafði átt heima hjer í Reykjavík kringum 20 ár og eigpaðist fjölda kunningja, því hún var góð kona og vel látin. Sig. Skagfield sonfvari ætlar að syngja í kvöld í Nýja Bíó. IJm Sigurð sagði Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld það, að hann væri efnilegasti söngvari, sem fsland ætti. IMorgunblaðið hitti Sigurð að máli í gær, og spurði hann hvað hann ætlaði að bjóða Reykvík- ingum upp á núna. — -Jeg ætla, sagði Sigurður, að syngja tvö ný lög eftir íslenska höfunda, „Við sæinn“ eftir Pál ísólfsson og ,.HIíðin“ eftir Sigurð Þórðarson söngstjóra Karlakórs Reykjavíkur. Svo syng jeg „Dagur er liðinn“ eftir Árna Thorste'ins- son. — En hvað syngið þjer svo út- lent? — Jeg ætla t. d. að syngja Aríur úr Tosca, Carmen og Cavalleria Rusticana. Og; þar að auki syng jeg lög eftir þá Grieg, Sinding, Södermann og ýmislegt fleira. Eins og á þessu má sjá er söng- skráin fjölbreytt mjög og mun söngvarinn sjálfsagt hrífa áheyr- endur bæði með hinni fögru rödd sinni, efnisvali og skemtile'gri með- ferð laganna. Kr. 29,50. Tókum upp í g»r stórt úrval af Vetrarkápum með skinnkraga og er verð irá 29.50. Verslunin Egill lacobsen. Islenðingur drultknar í Grimsby. í gær barst hingað sú sorgar- fregn, að Pjetur Halldórsson, skip- verji á „Max Pemberton“, hefði fallið í höfnina í Grimshy og drukknað. „Max Pemberton“ hafði nýlega selt afla sinn í Grimsby og fór síðan í þurkví og' liglgur þar enn. Lík Pjeturs heitins er fundið og verðnr það flutt hingað á skip- inu. Pjetur átti heima á Hverfis- götn 67, og var' giftur maður. — Fæddur var hann 2. október árið 1901. G límuför Ármenninga, Bonn, FB. 16. okt. Sýning nýlega afstaðin. Óstjórn- leg tagnaðarlæti. (Bonn er borg í Rinarlöndum á vesturbakka Rmarj íbuatala tæp >100,000. Borgin eT fræg fyrii liá- skóla sinn, sem kvað >?anda 1 fremstu röð þýskra bt«kóla. Há skólinn í Bonn •<- <r • t-na;'j;r 181~. í Bonn eru ^oo, kirkjur fagr- ar og mikill iðnaður). F.B. 17. okt. Frá Miihlheim í Ruhr er símað: Tvær glímusýningar í gær. Al- menn hrifni yfir glímunni. Sýning í hádegisskóla. Fyrirlestur með skuggamyndum um kvöldið fyrir skólanemendur. L. Neslé ostor er ómissandi á kvöldborðinu. Heildsölubirgðir hjá 0. lahnson fi Haaaer Viuunskrár, Vinnubækur fyrirliggjandi hjá Verslunin • jörn Kristiðnsson. í nýkomnu brjefi frá þeim Ár- menningum segir svo: — Ferðin gengur altaf eins, og íþróttalega sjeð, ágætlega. Alls staðar fáum við góð blaðaummæli. Við komum þeim með Brúarfossi 26. okt., förum yfir Belgíu og England. Frá Berlín fórum við til Hann- over og fengum þar ágætis við- tökur eins og alstaðar. Næsta sýn- ing var í Bad Oeynhausen, í leik- húsinu þar, og var það troðfult. Þá komu tvær sýningar í Bielefeld og sótti þær' fjöldi fólks í bæði skiftin og fengnm við mikið lof. Sunnudaginn 29. sept. höfðum við sýningu í Magdeburg og voru þar um 1500 áhorfendur. Sýning okkar var einn liður í sjerstakri sýningu þetta kvöld. Þar var sýnd leikfimi, japönsk gjlíma og dans og er óhætt að segja að langme'st þótti til íslensku glímunnar koma. drænmetl Hvítkál Rauðkál Rauðrófur Gulrætur .. Selleri Gulrófur Kartöflur. Græskar til sultunar. Blaðlaukur. Svissnesk kven-silkinærföt með þessu vörumerki eru þekt um alla Evrópu. — Þykja þau sjerlega falleg, vel sniðin og endingargóð — og verðiði stens allan saman- burð. Umbaðsmaður á íslandi jkwaldwi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.