Morgunblaðið - 08.11.1929, Side 1
Vikublað: Isafold.
16. árg., 259. tbl. — Föstmdaginn 8. nóvember 1929.
(safol4arprentsmiðja h.f.
3000 metrar af Ijerefti verða seldir á aðeius 65 anra mt. ||a|«s| Tn fj) |S hÁiSaynfliiai
Nýkomiu hrít sængnrveraefni, 6 teg., frá 8.75 f verið. VClðl. lUllfl U. UUIUflloUllflí.
fiamla Bíó
Gzarewltch.
Kvikmyndasjónleikur í 10 þáttum eftir samnefndri óperettu
Franz Lehar. — Aðalblutverk leika:
Ivan Petrowitch — Mariette Millner.
Gullfalleg mjuid — skemtileg — og vel leikin.
Sýnd í síðasta sinn í kvðld.
Bestu þakkir til allra er sýndu mjer velvild á sextugs-
afmœli mínu.
Hafnarfirði 6. nóv. 1929.
Oddur Jónsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við frá-
í’all og jarðarför konunnar minnar, Ástríðar Benediktsdóttur.
Jónas Jénsson.
Elsku litli drengurinn okkar, Guðmundur Emil, andaðist þann 1.
nóvember. Jarðarförin ákveðin föstudaginn 8. þ. m. kl. IV2
heimili okkar Hverfisgötu 68 A.
Kristín Guðmundsdóttir. Sigurður Guðnason.
Styrktarsiúður skipstjörafjelassins „Bldan".
Þeir er hugsa sjer að sækja um styrk úr tjeðum sjóði, sendi
umsóknir sínar fyrir 20. desember næstkomandi til undirritaðs for-
manns „Öldunnar1 ‘.
Umsóknum á að fylgja skilrilci um verðleika og þörf um-
sækjanda.
. Reykjavík, 8. nóv. 1929.
Þorst. Þorsteinsson,
Þórshamri.
Meö e.s. Goðaíossi fengum við:
Þ a k | á r
nr. 24 og 26.
H. Benedíktsson & Co.
m>> Schlttter
fjórgengis þjapparalaus diesselvjel, sparneytin ódýr en góð.
Hafnarstræti 18. H.f. Rafmagn. simi 1005.
Skemtifnndnr
í kvöld kl. 8^/2 í Kaupþings-
salnum. Skemtiskrá:
Hr. Reinh. Richter syngur
nýjar gamanvísur, hljómleik-
ar, upplestur 0. fl.
Mætið stundvislega.
*
Stjórnin.
Lady Divine
(Vals)
kominn á nótum. Plöturnar
koma með „Drotningunni“.
H1 j óðf æraverslun,
Lækjargötu 2. Sími 1815.
I Öag
og á morgnn
verða allar kven- og barna-
svuntur seldar fyrir
hálfvirði í
Verslnn
Thorberg.
Bankastræti 7.
Nýja Bíó
Lady Hamlllon
(The Divine Laðy).
First National kvikmynd í 12 þáttum er gerist í Englandi
og Neapel árið 1709 — 1805 og færir fram á sjónarsviðið
æfisögur sjóhetjunnar miklu LORD NELSON og glæsi-
legustu konu Englands, LADY HAMILTON. — í fáar
kvikmyndir hefir verið eytt meiru fje en þessa. — Hjer eru
sýndar hinar miklu sjóorustur Nelsons við Frakka í Miðjarðar-
hatinu, úrslitaorusta hans við Trafaglar, er gerði nafn hans
ódauðlegt. Ástaræfintýri tans og Lady Hamiltons er lýst með
fegurri sýningum en nokkur önnur kvikraynd hefir haft að
bjóða. — Aðalhlutverkin leika:
Corinue Griitith — Victor Varkonyi,
H. B. Warner o. ii.
SID. SKABFIELD
lieldur hljómleika í
Bíóhnsinn í Hafnarfirði
langarðag 9. þ. m. kl. 81/®
EMIL TH0R0DDSEN aðstoðar.
Aðgangur 2 krónur.
Dans, Plastik og leiklimiskensla.
Uunur Jónsdóttir
Próf. Paul Petersens Institut, Köbenhavn. Ár 1926—1928.-
Dansskóli
í íþróttahúsi K. R. Yonarstræti 11 (uppi).
» ’ '
Dansæfingar á miðvikudögum:
Fyrir börn kl. 4—6 e. h. (gamlir og nýir dansar). Fyrir full-
orðna (nýtísku dansar). Einkatímar eftir samkomulagi.
Leikfimi. — Frúaflokkur, (íþróttahúsi K. R.)
Ljett leikfimi fyrir frrrr og nngfrúr á þriðjudögum og föstn-
dögum kl. 3—4 e. h. (Heitt og kalt bað).
Plastik- og morgunleikfimi, Vallarstræti 4 (Björnsbakarí)
Fyrir fullorðna og börn ca. 4—8 í hóp (dagar og' stundír eftÍr
samkomulagi.)
Unnur Jónsdóttir,
Ásvallagötu 2. Til viðtals í síma 1734 kl. 10—12 f. hád. og 7—8 síðcL
Lesið Alþyðublaðið
f dag.
,F. U. J. heldur árshátíð1 sína í alþýðuhúsinu Iðnó annað
kvöld kl. 8. Skemtiskráin er mjög fjölbreytt, Upplestur
(Tveir leikarar) Einsöngur Stefán Guðmundsson, Dans-
sýning Rigmor Hanson. ,
Nefnd i u.