Morgunblaðið - 08.11.1929, Síða 4
4
V H f' A ♦» » * ■
•*# - >- H U
Enskar húinr
Silkitreflar, Sokkar, kvenna, karla og barna fl. teg.
Reildv. Oarðars Qíslasonar.
Sfmi 281 — 481 - 681.
Hugl$singadagbðk
ViðskiítL
Haam er komiim aftur Holienski
Konfektin eftirspnrði og góði. -—
Fæst bæði í kiló kössum og lausri
figt. Besta tækifærisgjöf góðum
nnii. 'Fóbakshúsið, Austurstræti 17.
Bíltíeðja hefir tapast; sennilega
aeðst' á Baldursgötu. Keðjunná
4ÍSkast. skilað í ÖlgCrðina Egill
Qkallagrímsson, Frakkastíg 1{
Skrá yfir aukaniðurjöfnun út-
sirara, er fram fór 23. f. m. liggur
frammi almenningi til sýnis í skrif-
(ftófu bæjargjaldkera, Misturstræti
16, frá 8.—22. þ. m., að báðum
dögum meðtöldum. Skrifstoran er
opin kl. 10—12 og 1—5, (á laug-
ardögum þó áðeins kl. 10—12).
Kærur yfir útsvörunum sjeu
komnar til niðurjöfnunamefndar
í Hafnarstræti 10, áður en liðinn
& sá tími, er skráin liggur frammi,
fltia fyrir kl. 12 að kvöldi hinn 22.
þessa mánaðar.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
7. nóvember 1929.
K. Zimsen.
Hangikjðt
spikfeitt 1.00 og 1,10 pr. y2 kg.,
sykursaltað spaðkjöt 70 aura, Tólg
afar ódýr, Kæfa, Rúllupylsa, Gul-
rófur, ísl. kartöflur, Þurkaður
saltfiskur 25 aura % kg.
Kjötbáöiu Grettisgötn 57.
Sími 875.
Ný sending af
llelrarftilibgn
tebin npp í dag
í
Soffínbnð.
S. lóhannesdóttir,
beint á móti
Landsbaukaunm.
Fyrstasflokks
sanmastofa
fyrir karlmannaiðt.
Úrval af allskonar
fataefnnm
Snðm. B. Vikar
Langaveg 21 Sími 658
Dilknkjöt.
Saltkjöt verður á 60 aura pr. Vz
kg. í tunnum. Kjötið er af rig-
vænum dilkum til sýnis og sölu
eius og allar aðrar góðar vörur í
Von.
Reguf akkar,
Rykfrakkar,
Regnhlífar
fyrir dömur og herra.
Mikíð og smekklegt úrval.
Ve>ð við all a hæfi.
Vðrnhúsið.
Strausyknr
28 aura % kg., gulrófur 6 kr.
pokinn, jarðepli kr. 6,50 pokinn,
hveiti frá 0,23, kaffi frá 1,10 pok-
inn, export frá 0,55 og flestar
vörur með afarlágu verði gegn
staðgreiðslu í versluninni „Merkja-
steinn“, Vesturg. 12. Sími 2088.
Stálskautar
og járnskantar.
Allar stærðir.
VALD. POULSEN.
Sími 24.
m
Ný k o mið:
Hollenskur
Gonda-ostnr
20°/o
Simi 2358.
Kennari.
Stúlka með ágætu kennaraprófi,
kennir einnig á hljóðfæri, óskar
eftir kennarastörfnm frá áramót-
um. Upplýsingar í síma 1003.
landshafi vestur af- Snæfellsnesi
stefnir austur yfir fsland. Báðar
lægðirnar hafa áhrif á veðurlag
hjer á landi enda er það mjög
breytilegt og erfitt að segja fyrir
hvemig það muni breytast næsta
SÓlarhring. Kl. 5 í kvöld varA-átt
og snjókoma á S. og V.-landi, en
logn og úrkomulaust á N. og A.-
landi. 2—4 st. frost fyrir norðan.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Suðamstlæg og síðan NV-læg átt,
stundum allhvast og snjókoma.
Septíma. Fundur í kvöld kl. 8V2.
Efni: Frá Ommen.
Hrekkir Scapiins voru sýndir í
fyrrakvöld fyrir fullu húsi. Tókst
sýningin ágætlega. Næsta sýning
veiður á sunnudaginn, en ekki í
kvöld, eins og auglýst hefir verið
á götunum, því að Leikfjelag
Reykjavíkur þarf nauðsynle'ga að
nota leiksviðið til æfinga í kvöld.
Sigurður Skagfield syngur í bíó-
húsinu í Hafnarfirði annað kvöld
kl. 8V2. Emil Thoroddsen aðstoðar.
Handavinna blindra manna er
seld og sýnd á Skólavörðnstíg 3.
Eru það aðallega bníðuvagnar,
brjefakörfur og burstar af mörg-
um gerðum. Einnig mun vera hægt
að útvega spil fyrir blinda menn
og ættu þeir, sem umgangast þá,
að segja þeim frá þessu.
Vikivakar. Þau börn, sem æfa á
föstudögum komi í kvöld kl. 6V2
á sama stað og vant er.
Andánia heitir skip frá Cunard-
eimskipafjélaginu, sem le'ggur af
stað frá Montreal til íslands þ. 6.
júní. Islendingar á vegum hinnar
svo kölluðu sjálfsboðanefndar
munu fara á skipi þessu, en einn-
ig margt manna af öðrum þjóð-
um. (FB).
Nýja Bíó sýnir þessa dagana
ieina af merkilegustu myndum
First National-fjelagsins, „Lady
Hamilton“. Fjallar myndin um
merkilegustu konu í sögu Breta á
18. öld. í myndinni er lýst af mik-
illi snild frægnm orustum verald-
arsögunnar, svo sem sjóorustunni
við Trafalgar. Loks er myndin
gerð um ástaræfintýri Lady Ham-
ilton og Lord Nelson, sjóhetjunn-
ar frægu. Aðalhlutverkin leika:
Corrine' Griffith og Victor Var-
konyi.
Togaramir. Karlsefni kom í gær
frá Englandi.
Sigurjón Ólafsson alþm. kvað
vera ráðinn af auðvaldsburgeisum
Alþýðuflokksins til þCss að stjórna
bæjarstjórnarkosningunum, sem
fram eiga að fara hjer í vetur.
Hefir hann opnað skrifstofu, en
varast er að láta kommúnistana
vita hvar Kún er, þvi burgeisamir
óttast að þeir gerist uppvöðslu-
samir þar, en Sigurjón enginn
maður til þess að glíma við þá.
Kjörstjóm 'við næstu bæjar-
bæjarstjórnarfundi í gærkvöldi:
Knud Zimsen, Jón Asbjörnsson,
Þorv. Þorvarðsson prentsmstj.. Og
til vara Pjetur Halldórsson og
Friðrik Björnsson ftr. v
Alþingishátíðanefnd kaus bæj-
arstjórn í gærkvöldi: Pjetur Hall-
dórsson, Guðrúnu Jónasson, Á-
gúst Jósefsson.
Samvinna við Hafnarfjörð. Bæj-
arstjórnin kaus í gærkvöldi nefnd
til að Ieita samvinnu við bæjar-
stjórn Hafnarfjarðar: Þórð Sveins
son, Theódór Líndal, Ólaf Frið-
riksson.
Saenska
flatbranðið
komið aftnr.
riaii innrnniTiini "rt ifWBi'nnmm mh -
Herra
rykfrakkar
Mikið nrval.
Rjett snið.
Verslunin
Egill lacoösen.
NM»»
W. Efnagerð
Crawfords
delightful
Biscuits.
Fæst í öllum stærstu mat-
vöruverslunum bæjarins.
Umboðsmaður
G. Rehrens.
Sími 21. ,
TóbiKs veskl
Við allra hæfi.
Faiiegt úrval.
avana.
Austurstræti 4 Sími 1964.
Dýrtíðaruppbótin. Hagstofan
hefir nú reiknað út dýrtíðarupp-
bót starfsmanna ríkisins fyrir
næsta ár, og verður hún 36%. í
ár átti uppbótin að vera 34%, en
síðasta þing ákvað að hún skyldi
vera 40% (sama og var 1928).
Sennilega heldur næsta þing sjer
við þetta, því eins og kunnugt er,
er grundvöllur sá, sem útreikning-
ur hagstofunnar byggist á mjög
ranglátur.
V enslnnaraiannaf j elag Reykja.
víkur heldur skemtifund í kvöld
kl. 8Y2 í Kaupþingssalnum. — Til
skemtunar verður: Reinh. Richte'r
syngur nýjar gamanvísur, hljóm-
leikar (ágæt hljómsveit), npplest-
ur o. fl.
VIM gerir hlut-
ina skínandi
fagra. Eldhúsin
verða hrein og
firnum fáguð,
gólfin snjóhvít,
borðplötur skin-
andi, pottar og
pönnur, spegl-
andi hnifar og
gaflar gljáandi.
Lever
Brothers Ltd.
Pórt Sunlight,
England.
Aðalumboðsmenn
Hvannbergsbræður.
Nýkomið:
Alnmininm pottar[og
katlar, ansnr, fisk-
spaðar o. fl., óðýrt.
VersL Flliinn.
Laugaveg 79. — Sími 1551.
KLEINS
k jðtf ars
reynist besl.
Baldnrsgðtn 14. Sími 73.
Nýtf dilkabjðt.
Saltkjöt, soðinn og súr hvalur,
Súgfirskur steinbítsriklingnr, ný-
skotnar stokkendur, þur og press-
aður þorsknr, hvítkál.
Versl. Björninn,
Bergstaðastræti 35. Sími 1091.
Dreugnr
getnr fengið atvinnn
við að bera nt
Morgnnblaðið.