Morgunblaðið - 10.12.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.12.1929, Blaðsíða 3
11 r » • 7 ’ - 8 3^or0unblaí>ift Stoín&ndl: Vllh. Flnien. 0ts»í»ndi: F]eU( I ReykjnTlk. Kitstjörar: Jón Kjartanaaon. Valtýr Stef&naaon. AnclF’alnKaatjórl: B. Hafber*. Skrlfatofa Auaturatrastl t. atm nr. 600. A.asl?ainKaakrlfatofa nr. 700. Halaaaalaaar: Jón Kjartanaaon nr. 741. Valtýr StefAnaaon nr. 11*0 B. Hafberc nr. 770. áskrUtasjald: Innanlanda kr. 1.00 á aainnSi — nlanda kr. 1.60 - ---- aölu 10 aura alntaklS. Erlendar símfregnir. PB, 8. des. Ofviðrið í Englandi. Frá London er símað: Ofviðri fór yfir Bretlandseyjar í gær. Snm staðar var stormhraðinn eitt hundr að sjötíu og fimm kílómetrar á klukkustund. Pjöldi skipa hefir strandað. Björgunarstöðvar voru önnum kafnar állán daginn. S-O-S skeyti heyrðust frá mörgunf ski'p- um. Þar á meðal frá enska gufu- skipinu Radyr, er var statt í Ermar «undi. Engin tök vöru á að hjálpa skipinu, sem líklega hefir farist með allri- áhöfn. Á því voru tiit't ugu og fimm skipsmenn. -Strand- verðir sáu skip i sjávarháska ná- lægt Hartland Point, en svo hva.rf skipið. ■ Mikið tjón varð á landi. Þök fuku af húsum og símar slitnuðu. Kunnugt er um, að sjö menn hafa bcðið bana á landi. Pólska stjórnin beiðist lausnar. Prá Varsjá er símað: Stjórnin í Póllandi hefir beðist lausnar, ve'gna vantraustsyfirlvsingarinnar, sem þingið samþykti. Röskrun á fiskimiðum. Prá Halifax á Nova Scotia er símað: Sæsíma-viðgerðarskip skýra frá því, að mikið rót hafi orðið á hafsbotninum fyrir austan New- foundland í landskjálftunum í síð- astliðnum nóvembermánuði. Pisk- ur er nú enginn sunistaðar þar sem .áður voru mið fengsæl, en aftur fiskast vel á nýjum miðum. Ætla menn því fiskimiðin hafi flutst eftir landskjálftann. FB. 9. des. Uppreisn á Haiti. Prá Washington er símað: Blökkumenn á Haiti hafa gert, uppreisnartilraun ge'gn hervalds- stjórn Bandaríkjanna þar á eyj- unni. Bandaríkin hafa sent þangað liðsauka. Aðalumboðsmaður Banda ríkjanna á Haiti hefir ákveðið að flytja konur og börn ameríkskra borgara á Haiti um borð í her- skip og flytja þau til öruggra •staða. Búist við frekari óeirðum ug alvarlegum afleiðingum af þeim. (Haiti er e'in af vestur-indisku ■eyjunum og er næst stærsta eyjan í klasanum. Kviba er stærst. Haiti er 77.253 ferkílóm. að stærð. — íbúatalan er nú ca. 2,600.000. Eyj- an skiftist stjórnarfarslega í San- to Domingo lýðveldið og Haiti-lýð- veldið, á .vesturhluta eýjarinnar). Ný stjóm í Tjekkóslóvakíu. Prá Prag er símað: Udruzal, fyr- Æm* h/l Samritin verða skýrnst þegar æfipenninn er notaðnr. Engm tvö blöð geta verið líkari hvort öðru h''ldur en tvíritin, sem skrifuð eru með æfipennanum. Hann er aiveg sjerstakur til fjölritunar. Með hinum snildar- iega gerða iridium-oddi er auðvelt fyrir þig að taka 3 skýr samrit af öllu, sem þú skrifar. Samt sem áður er æfipenninn hinn besti til þess að skrifa fagurt með honum því hann gefur svo vel og skrifar með svo ljettu éi-aki. Skilyrðislaus ábýrgð er tekin á því, að þessi penni, sem er úr óbrjótarilegum geislamálmi og skýru gvdli, endist æfilangt, og hann er jafnnytsamlegur eins og hann er fagur. Kauptu æfipennann og vendu þig á að taka samrit af brjefum þínum — einkum þeim, sem eitthvert trúnaðarmál hafa að geyma. Aðalumboð á íslandi: VERSLUN UUNNARS GUNNARSSONAR, Hafnarstræti 8. SHEAFFEI^S JCrúv*. TSÍcaSsém Ad No. 5 Mlaglaflr: Anna Fía I. -og II. Alfinnur álfakóngur, Litla drottningin, Dísa ljósálfur. verandi stjórnarforseti, hefir mynd að samsteypustjórn. Benes er ut- anríltismálaráðherra eins og að nndanförnu. Níu jafnaðarmenn eiga sæti í stjórninni. Frá Byrd. Prá New York er símað: Pregn- ir hafa borist um það frá „Little America“, að Byrd hafi farið í aðia flugferð t.il og gert uppdrátt af áður ókunnum landsvæðum að austamverðu við Rosshafið. Útvarpsfriettfr viðsvegar að. Kalundborg í gær. Landrám Byrds. Landfræðisfjelag Bandaríkjanna héldúr því fram, að land það, sem landkönnuðurinn Byrd hefir fund- ið og Bandaríkin geti slegið eign sinni á, sje 25.000 enskar fer- mílur að stærð. Strándlengjan 250 mílur. Sjóræningjar í Kínahafi. Til Hongkong kom í gær enskt. skip, er hafði orðið fyrir árás sjó- ræningja; en fyrir harðsnúna vörn skipverja tókst þeim að standast árásina, uns tvö st.randvarnarskip komu á vettvang. Strandvarnar- liðið tók flésta sjóræningjana hönd um, en þeiy voru um 300. Er ræmingjarnir rjeðust á skip- ið, reyndu þeir að. komast upp á stjórnpallinn. En yfirmenn skips- ins gátu bægt þeim frá stjórnpall- inurri með því að beina á þá raf- magnslogum. Er árásin á stjórnpallinn mis- hepnaðist, reyndu ræningjarnir að kveikja í skipinu á tveim stöðum samtímis. En því varð afstýrt. Sex ræningjar fjellu í hardag- anum á skipinu; ennfre'mur nokkr- ir menn af skipshöfninni, meðal þeirra 3. stýrimaður, og nokkrir farþegar. Er skipverjar varðskipanna komu á vettvang, var ömurlegt um að litast í skipinu; yfirbvgging skipsins brotin og brömluð, og um ])dfarið flaut blóðið og þar innan um lík hinna föllnu. Járnbrautarslysi afstýrt í Belg’íu. Óvenjulegt hreystiverk. í Belgíu kom það fyrir á fjöl- farinni járnbraut, að eimreiðar- stjóri varð var við, að merki var gefið t.il þess að stöðva skyldi lestina. En um leið og hann ætlaði að setja hemil á lestina, sprakk gaspipa og stóð loginn beint fram- an í hann. Bæði hann og koia- mokarinn sem með honum var, skaðbrendust. Þrátt fyrir sár sín, ætlaði eim- feiðarstjórinn að stöðva lestina með því að ná í hemil ujipi á þaki eimreiðarinnar. En er hann vaj’ þangað kominn, le'ið yfir hann. Þaut nú lestin stjórnlaus áfram með 60 km. hraða. í sama mund sást til annarar lestar, sem var á öðrum teinum. En hefði lestin fengið að halda áfram stjórnlaus, var viðbúið, að árekstur myndi verða. Kolamokaranum tóst nú að klifra upp á þak eimreiðarinnar, þrátt fvrir það, hve særður hann var, og ná í hemil, er gat stöðvað lestina. Pjekk hann me'ð því af- stýrt stórkostlegu járnbrautar- slysi. Belgiska stjórnin yfirvegar, hvernig húti geti launað afreks- verk þetta að verðleikum. reist,. Hefir hún boðið, að and- stæðingarnir gætu fengið að ráða yfir nokkrum sætum í stjórninni — en það ráð mun ekki bera til- ætlaðan á.rangur. Uppreisnarmenn hafa nú brotið upp járnbrautina milli Nanking og Shanghai á nokkru svæði, svo að járnbraútarsambandið er slitið á milli þessara borga. Evrópumenn flýja hver seln bet,- ur getur úr Nanking; Itomii 75 manns til Shamghai í gær. Nankingstjómin hefir enn 50 þús. manna liði yfir að ráða, en óvíst hvað þetta lið dugar, vegna þess að ýmsir yfirmenn í hernum eru andvígir stjórninni og henni ótryggir. Þingmálafundur var haldinn á Eyrarbakka mið- vikudaginn 4. þ. m. af þing- mönnum kjördæmisins. Var þar jfátt manna annað en sósíalistar og þeirra áhangendur; þeir fáu Sjálfstæðismenn, sem litu þar inn, munu hafa komið ]>ar fyr- ir forvitnissakir. Fyrstur tók til um, að hann kviði ekki fyrir fjárhag ríkissjóðs meðan sín nyti við, en bjóst við, að upp- vaxandi kynslóðin yrði áhlaupa- samari og ógætnari í fjármálum, og bar þar af leiðandi kvíðboga fyrir kyrstöðu. Þá talaði hann um skólamál; fór hann víða um )önd, og hafði alstaðar sömu sögu að segja, að góðum skólum væri llla- skyndlsalan i „Ninon“ hættir 1 dag, þriðjndag. Fallegir ballkjólar og margir aðrir kjólar seljast með niðursettu verði. Allir kjólar sem ekki eru niðursettir seljast með 10% afslætti. Hotið [sennsn síðasta dag. „Ninon" Austurstræti 12. Opið 2-7. alt að þakka. Var hann sjáan- lega að leggja plástur yfir fjár- bruðl stjórnarinnar til Laugar- vatnsskóla, ])ótt hann mintist Uppreisn í Kína. Nanking-stjórnin völt í sessi. 1 Kína er alt í uppnámi þessa máls Jörundur Brynjólfsson. claga. Pyrir skömmu komst upp Mintist hann lítið á þingmál;! um víðtækt samsæri gegn Nan- fáein orð um landbúnaðarbank-1 king-stjórninni. Býst. stjórnin sjálf ann. Hjelt ])ess í stað einskonar; við, að hún muni eigi fá rönd við fyrirlestur. Var að heyra á hon-!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.