Morgunblaðið - 10.12.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.12.1929, Blaðsíða 4
4 M O R G TJ N R T T T> Athugið! Harðir og linir kattar, enskar húfur, sokkar, manchett- skyrtur, hálsbindi, nærföt, treflar, yasaklútar o. fl.Vandaðar vörur. Lágt verð. Hafnarstræti 18. Karl- mannahattabúðin. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Ódýrast í bænum: Viðarreykt hangikjöt 1 kr. % ltg., valda.r ísl. Kartöflur 14 aura y2 kg., Gulróf- «r 1(T aura % kg., Sardínur 40 aura dös/n, Kirsuberjasaft, pelinn á 35 aura, Skósvertudósin 20 aura, Ávaxtndósir l kg. 1,25, ger til eins kílós 10 aura, til V2 ldlós 6 aura. — Citrondropar 10 gr. 25 aura. MÖndludropar og Vaniiludropar, «4*na verð. Verslið þar sem alt er best og éáýrast. Virðingarfvlst. Einar Efjólfs.son. Dragið ekki lengur að fá yður jólaklippinguna í rakarastofunni í Eimskipafjelagshúsinu, því þá losnið þjer við erfiðleikana af ös- ínni síðustu dagana fyrir jólm. Börn pg unglingar ættu að koma strax. Reynið liin óvenju góðu hár- vötn og Eau de Cologne frá 4711, er kosta frá kr. 1,25, sem altaf eru til í miklu úrvali, Sími 625. Reynið viðskiftin. Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Tilkynningar. Ef sá, sem læddist burt með lykla úr Eimskip, sem hann ekki átti, skilar þeim ekki aftur á 8ama stað, mun verða sent eftir þeim heim til hans. Vinna. ^ fctúlka óskast nú þegar til nýárs e4& lengur, hálfan eða allan dag- újn. Uppk í síma 1762 eða 579. Lififldi blfim selur Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. lolasallí til sölu í Kolaverslun * BuBna iinarssonar S Einars. Simi 595. Eitt rúmgott skrifstofuherbergi óakast, á góðum stað, frá 1. janú- ur. Tilboð merkt „1. janúar“ send ist til A. S. I. ekki á hann, eða aðra skóla hjer. Fór honum þar eins og ketti, sem langar til að lepja heitan graut, en áræðir ekki, og rekur I löppina og sleikir af. Næstur talaði annar þingmað- ur kjördæmisins, Magnús Torfa- son. Ávarpaði hann „sína kæru sveitunga" og var nokkuð ósam- mála samþingismanni sínum. — Kvaðst hann bera fult traust til hinna uppvaxandi. Mátti á hon- um skilja, að þeir myndu verða föðurbetrungar, eða jafnvel sjer betri menn. Fátt mintist hann á l>ingmál; fór nokkrum orðum um rýmkun kosningarrjettarins. Nokkrar tillögur voru bornar upp af sósíalistum, allar veiga- íitlar, og voru sam]>yktar. Má þar einkum geta till. um hækk- un tímakaups í Árnessýslu, og lækkun vaxta. Fóru ]>á þing- mennirnir að hnipra sig og sögðu ekkert. Fundurinn var rólegur og stóð ekki lengi yfir. Viðstaddur. Dagbók. □ Edda 592912107— I. Atkvgr. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5). Alldjúp lægð út af Sunnmæri í Noregi en vaxandi loftþrýsting yfir Grænlandi. Einnig er lægð yfir Norðursjónum sem veldur SV hvassviðri í Danmörku. Vindur er NA-lægur milli Færeyja ög Græn- lands og hægur hjer fyrir suð- aastan landið en hvass út af Vestfjörðum. Dimmviðri með regni og bleytuhríð á NV- og NA-landi en þurt suðvestan lands. Hiti er víðast 1—2 st. með ströndum fram. Veðurútlit í Rvík í dag: N-kaldi. Urkomulaust. Hiti um frostmark. Óknjrttadrengir handsamaðir. — Fyrir rúmri viku voru framdar tvær sprengingar hjá íbúðarskúr iinn hjá Iðunni. Búa þar gömul hjón. Fyrri sprengingin var gerð kl. 7% að kvöldi en hin kl. rúm- lega 11. Var mesta mildi, að sú sprenging skyldi ekki kveikja í húsinu, því að það sviðnaði tals- vert. Spriehgmgar þessar vorHí gríðarmiklar og. heyrðust um allan bæ. Nú hefir lögreglan haft upp á ódáðamönnunum, Eru það tveir drengir, 16 ára gamlir, og hafa þeir borið það, að þeir hafi gert þetta í hefndarskyni við gömlu konuna. Töldu þeir henni það til saka, að hún hafði einu sinni á- vítað annan þeirra fyrir það, að liann var að drepa fugla þar fyr- ir framan! Þjófur tekinn. Fyrir svo sem viku var farið inn í herbergi á Laugaveg 53, brotinn þar upp peningakassi og stolið úr honum öllu, sem í var, en það munu hafa verið um 80 krónur. Lögreglan hef i.r nú haft upp á sökudólgnum. Hefir hann játað verknaðinn og ennfremur að hann hafi verið vald- ur að tveimur peningastuldum í fyrra. Kvenrjettindafjelagið heldur •fund í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 8Y2. Verður þar rætt um bæj- arstjórnarkosningamar og kvenna- lista. Theodór Ámason ætlar að halda alþýðlega hljómleika í Nýja Bíó kl. 7y2 á föstudagskvöldið með að- stoð Emils Thoroddsen. e; r Jóla-grammofónarnir. Jóla-grammoiónplölnrnar. Jóla-nótnrnar 0. H., komið. Hljóðf ærahúsið. ATH. Einnig hjá ntsölnmanni okkar í Hafnarfirði V.Long. Til veiku stúlknnnar frá G. H. 5 kr., Ingu 15 kr., N. N. 10 kr., Sjöfn 10 kr., Þ. X. 100 kr., Ásu og Inga 20 kr., N. N. 10 kr., B. A. 5 kr., V. J. 10 kr., N. N. 10 kr., S. 10 kr., B. S. 10 kr. Dr. Alexandrine kom liingað í fyrri nótt. Meðal farþega voru Georg Ólafsson bankastjóri, Ólaf- ur Sveinsson vjelfræðingur, Einar Olgeirsson og frú, dr. Sachs o. fl. Til Hallgrímskirkju frá Hjalta- bakkahjónunum kr. 50.00. Hjálpræðisherinn heldur hljóm- leikahátíð i Bíóhúsinu í Hafnar- firði í dag kl. 8 síðd. . „Nordens Jul“, jólahe'fti, gefið út af „Sölves Forlag, Odense, hef- ir Mbl. verið sent. Eru í því mynd- ir margar, frumsamdar og þýdd- ar sögur og kvæði. Þetta ér 11. árgangur þessa jólaþeftis. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórdís Guðmundsdóttir, Vesturgötu 30, og Óskar Siggeirs- son, sjómaður, Nýlendugötu 12. Silfurbrúðkaup eiga 10. þ. m. Þórunn Franzdóttir og Þorlákur Einarsson, Hverfisgötu 100 b. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Lárns Jónsson læknir tók sjer far með Esju í gær til Horna- fjarðar. Ætlar liann að gegna þar störfum hjeraðslæknis, meðan hann e'r veikur. Björn Gunnlaugs- son læknir stundar sjúklinga Lár- usar meðan hann er burtu. Böðvar Pjetursson, sem sagt var frá í blaðinu á sunnudaginn, að hefði sótt um síma- og póststöð- una, í Patreksfirði, á ekki heima á Bergstaðastræti 23, heldur Bar- ónsstíg 23. Hann sótti líka til vara um stöðurnar á Sandi og við Ölfusá. Jólamerki. Nú eru jólapóstarnir á förum út um alt land og til út- landa. Ættu menn ekki að gleyma að setja jólamerki Thorvaldsens- fje'lagsins á brjef sín. Merki þessi eru seld til ágóða fyrir gott mál- efni og bvert brjef, sem þau eru á, er viðtakanda kærkomnara en ella. Erlendis gera menn sjer það að sltyldu, að kaupa jólamerki á brjef sín. Þau munu t. d. fá brjef- in, se'm koma frá Danmörku núna, að ekki sje á þeim jólamerki. Eins er um sænsk og norsk brjef. 1— Menn skyldi ekki senda frá sjer neitt brjef til jóla, án þess að jólamerki sje á því. Jarðarför Jóns Egilssonar, sem myrtur var, fer fram í dag og hefst með húskveðju að heimili lians, Laugavegi 40 B, kl. 1 eftir liádegi. Lögtak á nú að fara fram á öllum gangstjettagjöldum, sem fjellu í gjalddaga 1. júní og 1. okt. þ. á., ásamt dráttarvöxtum. Kristján Kristjánsson, sem var skipstjóri á „Gottu“ í leiðangrin- um til Grænlauds í sumar, var Dagatöl og JólakorL 1 Emaus fær þú hin fegurstu spjöld, svo fylgst þú með tímanum getur. Þar glansar í hillunum geysileg fjöld # af gullskreyttum kortum í vetur. Já, ltomdu nú, lagsi, og líttu bara’ á — það lýir þig hvorki nje tefur. — Svo velurðu lir það, sem viltu þjer fá, og vinum á jólunum gefur. ðtsalan stendur yfir aðeins í 2 daga ennþá. NOTIÐ ÞETTA SÍÐASTA TÆKIFÆRI. Verslnnin Alfa, Bankastræti 14. Flauel| sljett og mislitt afarmargir og fallegir litir. nýkomið. Versl. Toria 6. Þðrðarsonar. skipstjóri á vjelbátnum, sem ný- lega kom frá Noregi, og var eins fljótur í ferðum milli landa eins og „Lyra“. 7 miljón króna tjón. Árið 1912 Hndlitspúður. Hndiitscream, voru stofnaðar „Hinar sameinuðu íslensku ve'rslanir“ og var hluta- fjeð upphaflega 500.000 kr. 1922 var það aukið upp í 3 miljónir kr., en þegar Diskonto- og Revisions- banken liætti 1925, hafði fjelagið tapað svo miklu, að hlutafjeð var skrifað niður í 750 þús. kr. og nokkrum hluta af skuld firmans við bankann (1V2 milj. kr.) var breytt í forgangshlutafje. — En firmað hjelt áfram að tapa og 1927 var ákveðið að leysa það upp. Nú hafa reikningarnir loksins verið gerðir upp og ke'mur þá í ljós, að eklci er aðeins alt hlutafjeð tapað heldur einnig 4.650.000 krónur, svo að alt tjónið nemur 7 miljónum króna. og Ilmvötn • es* ávalt ódýrast J ©?5 best s 1 MeiH egg. Blandað hænsnafóður, heill mais„ kurlaður mais, hænsnabygg, hvditi lcorn, hveitiklíð, spratts, hestahafr- ar. Lægsta verð á öllu hænsnafóðrj. á íslandi. Von. Botnia kom frá Englandi (og Sevðisfirði) í gærkvöldi. — jeg — jeg ætla að fá eitt pund af kjöti. nýtt skyr pg rjóma Irá MjólknrhnifeFlfiamanna og rjóma; frá*Hvanneyri. Leiðrjetting. í Frjettastofuskeyti á laugardag hefir misritast „Schacht ríkiskansl ari“, á að vera: ríkisbankastjórL (FB). | Morgunblaðið er 6 síður í dag-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.