Morgunblaðið - 20.12.1929, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 20.12.1929, Qupperneq 5
Föstudag 20. des. 1929. 5 4tolD»ndl: Vllh. Flnaen. B*.*»tnndi. Fjelu* 1 Reyk3»Tlk. WSíjtUðrar: Jön Kjartansaon. ValtjT Stefáneeon. a.n*lý(ineajtjórl: H. Hafber*. íkrifatoía Auaturstrœtl S. flfntl nr. 500. Ásjtl^dngaakrlfatofa nr. 700. SaimastKar: Jön Kjartansaon nr. 741. ValtJ-r Stef&nsson nr. Uí:). B. Hafber* nr. 770. £*krifta*Jsld: Innanlands kr. Í.00 á sa&nuOl, nlands kr. Í.60 - --- sölu 10 aura elntskiS Erlendar símfregnlr. FB. 19. des. MacDonald-stjórnin í bobba.. Frá London er símað: Atkv.- greiðsla um áður umgetið kola- frumvarp stjórnarinnar ferfram í neðrimálstofunni í dag. Ihalds- menn hafa ákveðið að greiða atkvæði ,á móti frv. Frjáls- lyndir samþyktu á flokksfundi í gær að greiða einnig atkvæði á móti frv. nema stjórnin fjell- ist á kröfur frjálslyndra. ófyrírsjáanlegt er ihvernjg atkv.greiðslan fer, en undir úr- slitum hennar er komið hvort MacDonaldstjórnin fer áfram með völd eða ekki. Skip ferst. Skipið Norwich City fórst ný- lega í Kyrrahajfinu. Björgunar- bátnum hvolfdi. Hákarlar rjeð- ust á skipshöfnina. Sex skips- menn urðu hákörlunum að bráð. Hinir náðu Iandi í óbygðri eyju. Norskt skip sá neyðarmerki þeirra og bjargaði þeim. Frá Spáni. Frá Berlín er símað: Ágrein- ingur milli Rivera og Spánar- konungs virðist fara vaxandi. Rivera kveðst hafa fallist á á- formaða breytingu á stjórnar- fari landsins, en kveðst þó ekki vilja fara frá völdum. Hinsveg- ar er fullyrt, að Spánarkon- ungur og merkir stjórnmála- menn á Spáni álíti stjórnar- skifti nauðsynleg, áður en áform aðar þingkosningar fara fram. Heimsmet í langflugi. Frá París er símað: Frakkneski flugmaðurinn Costes hefir flogið hvíldarlaust 81 þús. kílómetra og sett heimsmet í langflugi. Fátakraoiálifi Landið eitt framfærsluhjerað. Á fundi bæjarlaganefndar þ. 17. des. var lagt til að bæjar- stjórn samþykti svolátandi áskorun til Alþingis. Bæjarstjórnin skorar á Al- þingi að breyta þegar á næsta þingi fátækralögunum í þá átt, að landið verði alt eitt fram- færsluhjerað og að afnumin verði ákvæðin um afturkræfan og óafturkrsefan styrk, enda jafnframt numið úr stjórnar- skránni ákvæðið um að þeginn fátækrastyrkur svifti þiggjanda kosningarrjetti. Var samþykt með samhljóða atkvæðum á bæjarstjórnarfundi í gær, að senda Alþini áskorun þessa. Útvarpsfriettir. Kommúnistar í Berlín. í kvöld kemur hin nýkomna bæjarstjórn saman á fund. — Vegna þess hve kommúnistar borgarinnar Ijetu ófriðlega á dögunum, býst lögreglan við því að þeir muni aftur fara á stjá nú. Öflugur lögregluvörð- ur er því í næstu götum um- hverfis ráðhúsið, og inni í ráð- húsinu sjálfu. Tveir flugmenn farast. Tveir enskir flugmenn —■ Williams og Jenkins — ætl- uðu að þreyta langflug frá Englandi til Suður-fríku og setja með því heimsmet. En sunnanvið Tunis fjell flugvjel- in úr háa lofti og lenti í skógi. Flugvjelin mölbrotnaði, og flug mennrnir limlestust. Var eigi lífsmark með þem er að var komið. Franskir flugmenn taldir af. Fjórir franskir flugmenn flugu suður yfir ’Afríku. Hefir eigi spurst til þerra síðan 15. þ. m. Er talið díklegt, að þeir hafi farist. Leiðangur hefir ver- ið gerður út til að leita þeirra. Höfnin í Þórshöfn vígð. Vígslifathöfn fór fram við hina nýbygðu höfn í Þórshöfn í Færeyjum í gær. Skip Færey- inga, Tjaldur, lá þar við hafn- argarðinn. Formaður bæjarstj. í Færeyjum hjelt ræðu. Flugeld- um var skotið. Síðan haldið sam- sæti í samkomuhúsi bæjarins. Harðstjórn fascista. Á fulltrúafundi facssta í Róm var samþykt ávarp til allra flokksmannanna, þess efn- is, að allir þeir, sem teldu sig til flokksns, en fylgdu honum ekki fullkomlega og hlýddu eigi fyrirmælum flokksstjórnarinnar umsvifalaust, skyldu tafar- laust segja sig úr flokknum. Fullkominn flokksagi sje ófrá- víkjanleg nauðsyn í baráttunni fyrir velferð fósturjarðarinnar. Kosningablað Tíma-klíkunnar. Undanfarna daga hafa nokkr ir aðdáendur Tíma-klíkunnar verið á þönum um allan bæ til þess að safna meðmælendum að lista þeim, er klíkan ætlar að bera fram við næstu bæjar- stjórnarkosningar, með Her- manni Jónassyni lögreglustjóra í efsta sæti. Meðal smalanna voru Pjetur M. Bjarnarson eft- irlitsmaður vjela og verksmiðja, Eyjólfur Kolbeins, Bygg-garði, allir þjónar Sambandsins og nokkrir útvaldir kommúnistar, sem Jónas frá Hriflu hafði lag! til. Þegar smalarnir höfðu erfið- að í marga daga, voru um 180 nöfn komin á meðmælendalist- ann. Fleiri fengust ekki, og var þó víða lagt fast að fólki. Nokk- uð af nöfnunum voru fengin að láni hjá sósialistum — til bráða- birgða. Var nú listinn lagður fram. Svo kom Tíminn og sagði frá Jðlapifitnr: Heims um ból. í Betlehem er barn oss fætt. I dag er glatt í döprum hjörtum. Á hendur fel þú honum. Vor guð er horg á bjargi traust. Lofið vorn drottin. Friður á jörðu. Hin feg- ursta rósin er fundjn. Sjá þann hinu mikla flokk. Jeg lifi og jeg veit. Af himnum ófan boðskap ber. Nú gjalla klukltur. Signuð skín rjettlætissólin. Fögur er foldin. Alfaðir ræður. Dýrð sje guði í liæstum hæðam. Faðir andanna. Öll lögin, sem SIG. SKAGFIÉLD hefir sungið, fást eingöngu hjá okkur og útsölumanni Hljóðfærahússins í Hafnarfirði, V. Long. Hljóðf ærahúsið. Höfum fengið stórt úrval af WOLFF’S vindlum í mjög skrautlegum kössum. í heildsölu fyrir kaupmenn og kaupf jelög. í íiiseð § Bernhöíí. Símar 2090 & 1609. öllum þeim ósköpum, sem Her- mann átti að gera í bæjarstjórn- inni. Hefir verið sagt frá því hjer í blaðinu. Og í gær kemur kosningablað lögreglustjórans; ,',Ingólfur“ heitir blaðið, en ætti að heita „Litli Hermann". Þar er prent- aður upp boðskapur Tímans, og ýmsu bætt við. Viðbótin jer skemtileg. Eftir að hafa heimtað öll lífsins gæði handa Reykvík- ingum — gæði sem myndu kosta miljónir — þá kemur rúsínan: að gæta hins ítrasta hófs í á- lagningu útsvara á bæjarbúa! Þetta minnir á þingmálafundinn fræga í Árnesþingi um árið, þar sem alt var heimtað handa Ár- nesingum: vegir, brýr og símar, — cn samt skyldi Alþingi gæta ítrustu sparsemi í hvívetna. Eins á Hermann að fara að, ef hann kemst í bæjarstjórn Reykjavíkur. Hann á að heimta ýmsar framkvæmdir, sem kosta miljónir og — hann á að skera af útsvörum borgaranna! Altaf er Tíma-klíkan sjálfri sjer lík í röksemdafærslunni. Heiðraðir uiðskiftauinlr ern vinsamlega beðnir að senda Jóla- pantanir sínar sem iyrst. Matarverslnn Tómasar Jónssonar. Sími 212. Talið við okknr ef þið ætlið að kanpa H.f. Húsgagnau.uíð Dómkirkjuna Stærsta nrval ai hnsgðgnnm í bænnm og ódýrast. Baöhúsið. Eins og að undanförnu verðnr Báðhúsið opið til kl. 12 á mið- nætti laugardaginn 21. desember og piánudaglnn 23. Á aðfangadag verður opið tií kl. 2 e. h. Jólapottar Hjálpræðishersins. — Ne'mendur nokkurra skóla hjer í bænum hafa heitið Hjálpræðishern- um aðstoð sinni við söfnun í jóla- pottana. Nemendur Kennaraskól- ans hjeldu vörð við pottana tvo daga, í gær stóðu nemendur Sam- vinnuskólans vörð og aftur í dag, og neme'ndur Vjelstjóraskólans munu standa vörð allan sunnudag- inn. FramhamstUDdur skuldheimtumanna Guðm. Helga Ólafssonar kaupm. f Keflavík verður haldinn í Kaupþingssalnum í dag (föstu- dag) kl. 5 e. h. Greiðslutilboð kemur fram á fundinum og eru skuld- heimtumenn beðnir að fjölmenna. Láras Jóbannessou.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.