Morgunblaðið - 21.12.1929, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Eina leikfangið,
sem þroskar tangrit drengsins yðar er
leccano.
Fæst aðeins í
Jólagjafir.
Fallegir silkiundirkjólar 6,50, Silkibuxur 3,85, egta
Bemberg silkisokkar 4,95, Silki í svuntur 7,50 m., Crepe
de Chine 7,25, Taftsilki 5,50, Silki í telpukjóla 2,90,
Vasaklútakassar með ilmvatnsglasi, Silkislæður, Golftreyj-
ur, Perlufestar langar 3,25, ljómandi falleg Silkisamkvæm-
issjöl 15,00, Corceletts, Hvítar svuntur 3,00, Ilmvötn, Púð-
ur og Krem í miklu úrvali (Cotypúður 1,35, Coty Lori-
gan ilmvatn 5,50), o. m. fl. Prjónagarn 7,50, Manchett-
' skyrtur, Bindi og Sokkar í miklu úrvali, Rakvjelar,
Rakhnífar, Rakspeglar með bursta, Slípólar, Hárvötn,
Brillantine. Athugið: Leikföng, töskur og myndaramm-
ar seljast á morgun og næstu daga fyrir hálfvirði. —
Verðið hvergi lægra.
Par ísar bnðii.
Laugaveg 15.
Gefii „UnguaDhone"
uámsskeið í jóiagjöí. — Plöfnruar ern í falleg-
nm kassa með leðurhönk.
Aðeins nokknr námskeið öseld.
Hljúðfærabnsið -- Anstnrstræti.
Nýkomið s
Skmnhúfnr
og Hanskar.
Skinnvesii.
nikii ntval ai m
Vetrarfrðkknm
og Treflnm.
Jólagjafir
í sióru og fjölbrevttu úrvali við allra hæfi.
Gerið jóla-innkaupin í tíma.
Verslnnin verðnr opin tíl kl. 11 i kvöld.
Verslunin Egill Jacobsen.
Leikfielag Rsykjaufkur.
Á annan jóladag verður frum-
sýning á nýjum leik, er fjelagið
hefir nú að mestu lokið æfingum á,
eftir ameríkskan rithöfund, Chan-
ning Pollock. Ilann er fæddur í
Washington 4. mars 1880. Bftir að
hann hafði lokið námi hæði í Ame'-
ríku og Evrópu, gerðlst hann
leikdómari fyrir ýms blöð, og lijelt
því starfi ásamt annari hlaða-
mensku til ársins 1906. — Hætti
liann þá blaðamensku að fullu, til
að geta eingöngu gefið sig við
leikritaskáldskap. Áður var hann
buinn að semja nokkur leilcrit, sem
sýnd voru opinberlega og feúgu
þau mjög góða dóma. Eftir 1906
rak hvert leikritið annað hjá hon
um, svo að nú eru leikrit hans
orðin milli 30—40 að tölu. — Hafa
flest þeirra verið sýnd bæði í
Washington og New York, því þar
er höfundurinn nú húsettur, og
hlotið mikla aðsókn.
Leikrit það, „Flónið“, sem hje'r
verður sýnt, er eitt með nýjustu
leikritum höfundarins og hefir það
verið sýnt í New York við svo
geysimikla. aðsókn, að slíks eru
varla dæmi.
Um efni leiksins e'r það í styttstu
máli að segja, að aðalpersónan, er
maður, sem reynir að líkja eftir
því, sem hann hugsar sjer, að
Kristur mundi hafa gert í nútíðar-
lífi voru. 1 baráttu sinni lendir
honum saman bæði við auðkýf-
inga og fátæklinga, vinnuveitend-
ur og ve'rkamenn. Viðureignin er
örðug við hvorutveggju. Hann af-
salar sjer öllu því, sem nefnt er
jarðnesk gæði, fjármunum, glæsi-
legri framtíð og unnustu.
Leikurinn er fullur af áhrifa-
miklum atburðum. Sjerstaklega
mun mönnum mikið þykja koma
til niðurlagsins í 1. þætti, þar sem
Kristur kemur fram í gerfi fá-
tæks manns, og einnig niðurlags-
ins í 3. þætti, þar sem lækninga-
undur gerist í hinu gífurlegasta
uppnámi.
Allur leikurinn er þrunginn af
trú, mannúð og mannkærleika, og
takist vel að fara með hann á
leiksviðinu, virðist hann vera liinn
ákjósanlegasti jólaleikur.
' sem ekki me&a vanta í jólapakkana:
Kvenregnhlífar, úr silki eða hálfsilki,
mjög fallegt úrval nýkomið, frá kr. 13,50.
Hanskar úr skinni, vaskaskinni, tricot.
Vasaklútar í stóru og fallegu úrvali.
Sokkar, kven og barna, fallegastir hjá okkur.
Silkinærfatnaður, kven og telpna, það besta
og fallegasta, sem hingað hefir flutst
Barna- og kven-náttföt, mjög fallegar gerðir.
feilkihorn — Vasagreiður — Stóldúkkur.
BEST OG ÓDÝRAST í
Braims-öersluii.
•••••••••••••••
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••o«••••••••
Fallegnstn, bestu og ödýrusiu
Jðlasköna
fáið þjer h|á ektaur.
Ivaniöergsbræðir
Atb. Búðin opin til kl. 11 í tavðld.
s
Jðlaskðrnlr i
K
iást í M
| SkóversluifB. Stefánssonar, 1
Verslun mín
er opin til kl.
11 f kvöid.
Langaveg 22 A. g
Nógn nr að velja og verðið við hvers manns hæii. ||
NB. 'Búðiu opiu til kl. 11 í tavöld. 1
IHunið A. S. I.