Morgunblaðið - 21.12.1929, Page 4

Morgunblaðið - 21.12.1929, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Tilkvnníng. Við höfum alðrei haft meira nje betra úrval af Vinðlum, en nú fyrir jólin. Þar eru vinðlar við hvers manns hæfi. Bestn jólagjöfina er að finna á meíal hinna ýmsu nýju muna, sem komnir eru til vor með síðustu skipum, svo sem: Seölaveski, Tóbaksílát, og hinar frægu ÍTl a s t apípur, Oskubakkar — Oldspýtnahylki o. m. m. fl. Nýír ðvextir, adskonar og niðursoðnir. ðr Roykjavíkurllfinu. ALAN nfiAVEG 12 Blnnlð sfttr að gera iunkanp yðar á * Leikföngum og Jóiatrjesskrauti Jeg mætti Yigfúsi í morgun — Vigfúsi skóara. Hann kom til mín og heilsaði mjer. Svo stakk hann að mjer blaðsnepli sem hann hafði fengið í umbúðir utanum skó. Vig- fús er nýtinn maður. He'firðu sjftð það, sagði hann. — Sjeð hvað? sagði jeg. — Tínía- korn; sagði hann. -— Sjeð það tímakorn? — ansaði jeg — Já, Tímakorn’ið sagði hann — blað sem kom út, sem Tíma-klíkan gef- ur út og á að sá í sálir bæjar- búa oflofi nm klíkuna og Her- mann; hvernig sem uppskeran verð ur —. þeir uppske'ra að minnsta kosti ekki her manns á kjördegi með sneplinum þeim arna. — Og Vigfús tók í nefið, mikið. Hann var í góðu skapi. — Jeg gef þjer blaðið, sagði hann. Þarf ekki meira. Það eiga ekki að koma út nema 20 blöð segja þeir, svo það verður ekkert nýtt í þeim. Jeg skal nefnilega segja þjer. Jeg hefi fundið það út, að hin pólitíska Framsóknarsál hef ir þau einkenni, að þe'ir sem inn- blásnir eru af þeim anda stagast altaf á því sama. Jeg kaupi t. d. Tímann, 6 sinnum á ári, og les .hann. Jeg læt binda hann inn. í I þessum 6 blöðum er altaf alt sem . í árgangnum stendur. En með þessu móti er hægt að hinda marga árganga í sama bindi. — Jeg leit á blaðið. — Og hve'rnig líst þjer á stefnu- skrána, sagði jeg — Stefnuskrána! Iíún er alveg ágæt, sagði Vigfús. Spegillinn gerði hana ekki betri. Skemtibátar í Possvogi, skemtistigir, ' ske.nti- garðar og alskonar skemtilegheit, kartöflugarðar við hvert hús. smá- býli í holtum og mýrum með spor- vögnum á milli, hefting sandfoks, á suðvesturlandi, svo taki fyrir moldrokið á götunum í Reykjavík — rjettlát útsvör, svo „öreigar11 eins og Hjeðinn og Sigurður Jón- asson, Jón Bald. og þessh. fólk þurfi ekki að borga og hugsjóna- gefa út kensluhækur Tðta segir frá. Tunglið um tjörnina lýsti; jeg var töluvert ánægð með það. Skúli batt skautana á-mig, svo skeltum við okkur á stað. Ó! Það var indælt að bruna um ísinn við Skúla hlið; að haldast svona í hendnr og hlæja og talast við. Jeg var svo ung í anda og ör og rjóð og heit; nýlega nítján ára og’ nýkomin ofan úr sveit. i Virslun Innibl. lohnsnn. Lítið í gluggana! Mei tvílðldu verki eru allir Grammófónar Hljóðfærahússins, sem kosta kr. 125,00 og þar yfir. Nýtísku dansplötur og jólaplötur tvíspilaðar kosta 1.00 og 1.50 og þar yfir. Eins og að undanförnu er úrvalið langstærst. Stærst innkaup. Lægst verð. j HlidðGera husið. menn er sleppi við skatt. -— Svo á að af- nema sandbíla, svo Sigurbergur reki sig ekki á og enginn á han^ og Öskjuhlíðin verður opii skemtistaður. — Hvað sýnist þje'r ? — En segðu mjer, segir Vigfús, hver er hann heldurðu þessi Gísli Gnðmundsson ritstjóri kosninga- blaðsins Ingólfur. Ekki líkar mje'r almennilega sá „pappír11. Þetta mun þó vera maðnr, sem Jónas el- ur og „forsorgar'*. En heldurðu ekki að manntusk- an skrifi svo ekki óþægile'ga sneið til Hriflu Jónasar í blaðið. Hann segir berum orðum: „Slúður og bakmælgi eru vopn þeirra manna einna, sem tómhent- ir eru á opmberum vettvangi“. Hvað finst þjer. Þykir þjer manninum ekki takast upp að lýsa vopnburði Jónasar. Jeg hefði gaman af að tala við þennan Gísla. Mjer er sagt að hann gangi um eins og þjófnr á nóttu niðri í Búnaðarfjelagi. Fp. Skúli var skemtilegur, að Skúla mjer fullvel gatst; í tj arnare'n da.n um talsvert af trygðum við bundum fast. Er hann var — að mig minnir með ofurlitla bón, þá kallar ein kerling á hann og lcallar hástöfum — Jón! Ung og auðtrúa var jeg, já, óttalegt barn og flón. Hann var harðgiftur, dóninn, og hjet svo hara — Jón! X. Saumastúlkan, sem varð indverks furstafrú.. Botnia kom til Kaupmannahafn- ar kl. 9 í gærmorgun. Sagan, jsem hjer fef á eftir, er að miklu leyti eins og æfintýri úr 1001 nótt. Indverski furstinn marájah Aga Khan, sem er einn ríkasti fursti í Indlandi, var dag nokkurn á morgungöngu í frönsku horginni Aix-les-Bains, þar sem hann hafði dvalið í hanst. Hann kom þá auga á unga stúlku, sem var að kaupa sætindi í húð. Hann varð þegar ástfangimi npp yfir bæði eyru, og það leið ekki á löngu áour en hann hafði kynst he'nni. Hún var í heimsókn hjá ættingjum sínum í Aix-Ies-Bains, en vann annars fyrir sjer í París í stójri klæðaverslun. Ást hans jókst dag frá -degi, og endirinn var sá, að hann bað hennar. Þetta frjettist afarfljótt um alla París, enda er Aga Khan vel þektur í samkvæm- g víðar. Hann er tal- ilesta veðhlaupahesta allra auðmanna í Evrópu. Hann dvelur allajafna langvistum í Ev- rópu, >og skiftir sjer lítið af þegn- um sínum, en hann er í Indlandi nokkurskonar páfi, og nemur skatt ur sá, sem trúarflokkur hans ge'ld- ur honum nokkrum miljónum. — Þrátt fyrir þetta er liann í miklu uppáhaldi í Indlandi. Ilann lagði þegar eftir brúðkaupið af stað til Indlands með frú sína, og mun hann kynna hana þar fyrir þegn- nm sínum. Hún er kaþólsk að trú, og heldur hún trú sinni, því að furstinn maður hehnar er Múham- eðstrúar, og mega þeir giftast kon- um af öllum trúarflokkum, nema trúflokkum Hindúa. Aga Khan mun halda áfram uppteknum hætti og dvelja í Ev- rópu. Hann er að láta hyggja mikla höll í Aix-les-Bains fyrir hina nngu frú sína. Gullfoss kom til Vestmannaeyja í gærmorgun; hafði þangað um 60 smál. af vörum; kom hingað seint í gærkvöldi. HDDelsfnor Epli Vínber Hnetur allar tegundir. Konfekt- rusmur og allskonar Sæigæti er best að kaupa í Versl. Vísir. Jólabók ársins: if •i Hlaverbosen 517 síður, 173 lög, verð aðeins 6,75. Tilvalin tækifærisgjöf (Á einni viku seldust 1000 í Höfn). flfærabðsið. Austurstræti og Veltusundi. leiðraðlr vlðskittavinlr eru vinsamlega beðnir að senda jólapantanir sínar sem fyrst. Malarverslnn Tðmasar Jónssonar Sími: 212. Ljósmynðastofa Pjelnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4. m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.