Morgunblaðið - 21.12.1929, Qupperneq 5
Laugardaginn 21. des. 1929.
jpiarflttttlWaðid
Gamla Bíð
hjónabandsins.
Sjónleikur í 7 þáttum.
Skemtileg kvikmynd um
efni, sem allir ræða um:
r eynsluh j ónabönd.
Aðalhlutverk leika:
ESTHER RALSTON,
GARY COOPER.
Uetrarfrakkar.
Treflar
Vetrar! Eanskar
Hnfnr
Kartmannaföt
best í
SOFFÍÐBÚÐ
S. Jóhannesdóttir.
Stúdentagarðurinn
og nýja happdrættið.
Kjör íslenskra stúdenta eru eng-
an veginn góð. Flestir lifa þeir v'.ð
sult og seyru og verða að leggja
mikið á sig til þess að vinna sje'r
inn daglegt brauð. Herbergi þeirra
eru oft og einatt myrk og köld,
þannig að menn, sem ekki liafa
Þá liafá stúdentar haldið 1. des.
liátíðlegan ár hvert og allur sá
ágóöi, sem fengist licfir, liefir
runn'ð til Stúdentagarðsins. Garð-
ir.um hafa borisf ailmiklar gjafir,
ckki einungis hjeðan að lieiman,
heldur einnig frá þeim Islending-
t + t
Stúdentagarðurinn (austurhlið).
lagt lát á þessa erfiðu braut,
myndu varla geta hugsað sje'r, að
búa þar til lengdar. Áhygggjurn-
ar hafa sett merki sitt á flesta ís-
lenska stúdenta og bælt niður lífs-
gleði þeirra og þrótt, enda munu
þeir allra stúdenta þungbúnastir.
Á liverju ári verðum við að fyigja
til grafar vinum okkar, sem tær-
ingin hefir murkað lífið úr, og á
hverju ári sjáum við marga fje-
laga okkar hverfa frá námi til þess
að leita sjer lækninga við þessari
skæðu veiki. Mínerva hefir krafist
mikilli fórna og á eflaust eftir að
fá margar ennþá, áður en úr verð-
ur bætt, en það verður að gerast
hið bráðasta.
Stúdentum er það hið mesta
kappsmál, að koma upp „garði“,
þar, sem fátæklingar úr þeirra
hóp geta fengið góð herbergi með
góðum kjörum. Þjóðin hefir líka
brugðist ágætlega við þessari við-
leitni þeirra og sýnt, að hún kann
að meta vilja þeirra og verk. Skal
nú í stuttu máli skýrt hvað hefir
vefið gert til að stofnun þessi geti i
lcomist á fót. Þegar Stúdentaráðið j
tck málið í sínar liendur, haustið
1922, fór fyrst að rofa til. Var þá 1
hafist Jianda og stofnað til liapp-1
drættis og var það drýgsti teleju-1
liður garðsins. Þá var eirinig ráð- j
ist í bókaútgáfu, en hvort ágóði
hefir orðið af lienni, er mjer ókunn ;
ugt um. Stúdentagarðsnefnd ljet |
gera bók allstóra árið 1924, sem |
bundin var inn í selsldnn og
skreýtt kopar á horrium. Var him
kölluð fslendingabók’, enda var til-
ætlunin sú, að þeir, sem það vildu,
sleyldu rita nöfn sín í bók þessa,!
gegn einnar krónu greiðslu og hafa '
allmargir gert það. I
ni:i, scm ala aldur sinn í Vestur-
heimi og Danmörku. Sú málaleit-
un var og' send t;il allra sýslna
og bæjarfjelaga á landinu. að þau
sl.yldu gegn 5000 kr. framlagi fá
að ráða nefni eins herbergis í
Garðinum og ennfremur öðlast for-
rjettindi til þessa herbergis handa
einum stúdent ' úr hlutaðeigandi
hjeraði. Var þessu vel tekið og
munu flestar sýslur og bæir liáfa
trygt sjer herbergi, en þó munu
noklcrar undantekningar frá því.
Meðal gjafa einstaklinga mætti
nefna að lconungshjónin gáfu 1000
lcr. og erfðaprinsinn 500 kr. danslt-
ar. Tlior Jeusen og frú hans Mar-
grjet Jensen munu liafa verið stór-
tækust allra þeirra, sem hafa gefið
fje til garðsins. Gáfu þau hjón
10.000 krónur, en garðsnefndin á-
kvað að tvö he'rbergi skyldi gera
nöfn þeirra hjóna og afkomendur
þeirra, sem þörf liefðu fyrir,
skyldu rijóta forgangsrjettar að
herbergjum þessum. Jón Jóhann-
esson verksmiðjuéigandi í Kaup-
mannahöfn gaf og' 5000 krónur til
Garðsins, til minningar um Sigurð
fiiður sinn og Jóliannes Jóhannes-
son fyrv. bæjarfógeti gaf sömu
upphæð til herbergis fyrir Sejrðis-
fja rðaikaupstað.
H.jer er aðeins stildað á stærstu
steinunum, því að of langt myndi
verða að tel.ja upii alJa þá, sem
gefið liafa. Hitt er mest um vert,
að þjóðin hefir sýnt, hversu lilýj-
an liúg hún ber til þessarar bygg-
ingar, og við stúderitar þökkum
öllum, sem rjett hafa okkur hjálp-
arhönd og þá engu síður þeim,
sem af litlum efnum hafa látið
nOkkuð af hendi rakna.
Hjer að framan hefi jeg drepið
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og
jarðarför konu minnar og móður okkar, Guðlaugar Björnsdóttur.
Skuld, Hafnarfirði, 21. des. 1929.
Magnús Sigurðsson og börn.
Maðurinn minn og stjúpfaðir okkar, Ólafur Þorkelsson, and-
aðist í nótt á sjúkrahúsi Hafnarfjarðar.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Reykjavík, 20. desember 1929.
Jóhanna Einarsdóttir.
Guðrún Eiríksdóttir. Vilborg Eiríksóttir.
Járngerður Eiríksdóttir. Eiríka Eiríksdóttir.
„Charmalne11
Aðgöngum,iðar að dansleiknum 28. þ. m. verða seldir í Iðnó í dag
(laugardag) frá kl. 4—7 e. h.
Ath. Fráteknir miðar sækist í síðasta lagi föstudag 27. þ. m.
í Iðnó, frá kl. 4—7 e. h.
Höfnm opið
til kl. 11 f kvölfl.
Hárgreið slustof a Reykjavíkur
(J. A. Hobbs).
Aðalstræti 10. Sími 1045.
Alt, sem heitir
Tóbaksuörur
og scBlgceti
er í mestu úrvali hjá oss.
Jólagjafir frá okbor ern
flestnm kserbomnar.
ÁVEXTIB:
Appelsínur, Epli og Vínber,
ágætar tegundir
r
Anstnrstræti 17.
. Opið i kuold lil kl. 1t.
Nýja 8íó
Svarta höndin.
Leynilögreglusjónleikur í 7
þáttum, tekinn eftir frægri
skáldsögu Earl Derr Biggers:
„The Chinese Parrot“. Mynd-
in gerist í Honolulu og San.
Franciseo, og sýnir hvemig
Idnverskum leynilögreglu-
manni -tókst með kænsku
sinni að koma fyrirhuguðum
hermdarverkum alræmdra
glæpamanna fyrir kattarnef.
Aðalhlutverkin leika:
Hobart Bosworth — Marion
Mixon — Edmund Bums og
Kínverjinn K. Sojiin.
Böm fá ekká aðgang.
í Gleraugnabúðinni
á Lauga?eg 2,
fáið þjer bestar
jólagjafir:
Lindarpennar,
»Wonder« (sjámynd)
SHE AFFER LIFETIME
Pelikan, Parker,
Columbus, Absalon,
Wonder M0NT BLANC'
Eunfremnr:
Barómeter, sjónaukar, rak-
vjelar, rakstativ, stækkunar-
gler, veðurhús,
iilÉttr'ogsftíGrl
vasaljós, myndaspeglar,
gleraugu og hulstur.
Laugaveg 2
„NIN0N“l
Anstnrstr. 12.
Jólagjafir
Kragg,r og uppslög, — Jóla-
nýjungar. Lágt verð.
Kjóla- og Kápublóm frá 1,95
Hálsklútar frá 2,50.
Belti 1,35. Sjöl frá 25 kr.
Ullar-Jerseydragtir 16 kr.
T ricot-Charmeusek j ólar
36 kr.
Fiauelskjóiar frá 38 kr.
Ullar-crépe-kjólar frá 20 kr.
Barnaföt (1—4 ára), lægst
verð). Sýnishornasending.
Farið í „Ninon“ og kaupib
jólagjöf
„NIN0N“
Opiö 2—11.
Jólatnfípanar
frá Ragnari Ásgeirssyni eru seld
ir hjá frú Önnu Hallgrímsson á
Grettisgötu 6, sími 19, frú Sig-
ríði Jensson á Amtmannsstíg 5,
sími 141, frú H. Blöndal á Vest-
urgötu 19, sími 718, og í Gróðr-
arstöðinni (rauða húsinu), sími
780. — PANTIÐ I TlMA!