Morgunblaðið - 21.12.1929, Síða 6

Morgunblaðið - 21.12.1929, Síða 6
e MORGUNBLAÐIÐ Jólafðtin i fjðlbreyltasfi árval, lægst verð í Manchester. á nokkrar framkvæmdir stúdenta, en flestar tilheyra þær þeim, se'm farnir eru frá Háskólanum og vil jeg sýna fram á, að við, sem nú stundum þar nám, höfum einnig gert okkar ýtrasta, til þess að hrinda þessu þjóðþrifamáli áfram. Þess er þá fyrst að geta, að í Mentaskólanum hófumst við handa og samþyktum, að skólinn skyldi gefa fitt herbergi til Garðsins. — Hófum við svo fjársöfnun og var allmikið fje fyrir hendi er við fórum úr skóla. Geri jeg ráð fyrir, að nú sje mælir skólans brátt fyltur’, og má kalla slíka rausn 1 okkar, að vio viljum sóma lands vors sem mestan og viljum leitast við að veita eftirkomendúm okkar sem mestan og bestan styrk. Þjóðinni mun kunnugt að ætl- un okkar var sú, að Garðurinn víeri tilbúinn 1980. Utboð yar gert, en tilboð þau sem komu voru alt of há fyrir okkur, því að 'ætla má ;;o G;:rðuririii kost’. ásamt hús- gögnum og iillu, um 400.000 kr.. en við munum nú hafa um 300.00i) kr. til umráða. Af þessu sje'st að enn þá verðum við að halda fjár- söfnuninni áfram og við "höfum nú þegar hafist handa. Við höfum að sem flestir get.i knúð á dyr iiamingjúnnar, og hver er það sem, ekki v.’ll eignast dýra „drossíu“, cða .4000 kr. í beirihörðum pening- v.m fvrir einar tvær krónur. Dregið verður í júní næsta ár, það er að .segja um það bil, sem Alþingishá- tiðin stendur yfir og hugsið ykk- uí' ágætu lesendur, hvað það verð- skemt'ilegt fvr:r hvern ykkar, sem hnossið hlýtur, að geta ekið í eigin bifreið á ])anri þjóðhelga stað, sem hátíðin verður haldin á, og njóta um leið þeirrar ánægju að hafa lagt tvær krónur í Stú- dentagarðinn. Jeg efast ekki um, einstaka, er skólinn sýnir með þessu, ])ví að fáir munu þar hafa yfir miklu fje að ráða. S.l. haust ákváðum við að vinna án endur- gjalds við að grafa grunninn, og mun hver vinnufær stúdent liafa gefið 5—8 dagsverk, en ef það væri reilcnað til peninga, mvndi það töluverð upjihæð. Við stúdent- ■ar höfum staðið einhuga um ])etta mál og unnið að því kappsamlega, og ennþá erum við reiðubúnir til að fóma töluverðu fyrir fram- kvæmd þess. Við vinnum ekki af eigingjörnum hvötum, því að þeir, se'm riú eru á 2. og 3. ári í Há- skólanum njóta varla mikilla fríð- inda, þótt Garðurinn verði bygður á næstu árum. Hitt ræður gerðum Stúdentagarðurinn (suðurhlið). stofnað til nýs happdrættis og þeir munir, sem dregið verður um er bifreið af nýjustu gerð (Nash) og svo 4000 krónur í peningum. Hver miði mun kosta 2 krónur og verður þeim dreift um landið svo að þið bregðist allir vel við, og jeg efast ekki ^um að byrjað verði á byggingu Garðsins næsta ár og með því verði bætt að allmiklu leyti úr þeirri illu aðbúð, sem stú- dentar njóta nú yfirleitt. Kristján Guðlaugsson. Undrabarnið. Fólk vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið, þegar fimm ára barn frá Ameríku kom upp á hljóm- leikapallinn og spilaði fiðlukon- sert e’ftir Beethoven af mikillli snild. — Mjer finst hann liafa spilað seinni partinn af konsertinum bet- ur en þann fyrri, sagði hljómlista- vinur við kunningja sinn. — Blessaður ]>að er ekki að furða. Hann var þá orðinn heilum tuttugu mínútum eldri og þrosk- aðri. — Nei, en læknirinn 'segir líka, að liún verði orðin frísk eftir tvo riaga. Jóna litia hefir verið óþekk við mömmu sína, sem hefir litla. bróður hennar á brjósti. Mamma herinar æt.lar að flengja hana, en hún svarar; —- Nei. jeg má ekki komast í geðshræring, því að jeg hefi fjórar riúkkui' og bangsa á brjósti. Þegar hinn er farinn, hugsai' hann sig um, en segir síðan: Mik- iil bölvaður asni gat jeg verið að lána honum þetta ekki til tveggja ára. Þá hefði jeg alls ekki þurft að láta hann fá neitt. Fullorðinn: Af hverju ertu að gráta, væna míní Sú litla: Hún systír mín hefir mislinga, og læknirinn segir að jelg megi ekki fara í skólann. — Þykir þjer svona gaman að fara í skólann t Gyðingui' nokkur láíiaði peninga gegn háum rentum. Dag nokkurn kom kunningi hans til hans og bað hann að lána sjer 600 mörk í tvö ár. — Ekki í tvö ár, heldur eitt, og gc'gn 50 prósent fyrirframgi eiðslu. TlaTin hr'tur r.ú kunningja sinn und irskrifa kvittún fyrir 600 mörkum, og borgar honum 300. Rukkari kemur með reikning ti) ’skrifstofustjórans, en fær að vita, að hann sje' að láta raka sig hjá rakaíra ])ar skamt frá. Hann fer þangað, en skrifstofustjórinn spyr, hvort hann geti ekki beðið, þangað til búið sje að raka hann. Rakarinn samþykkir það fús- lcga. — Þegar búið er að klippa skuldunautinn og greiða honum, ætlar rakarinn að byrja að raka hann, en hinn stansar hann og segir: — Hjeðan í frá geng jeg með aískegg. fpmmiti Hvtísku ParÍ5ar- KONeEKT- Ö5KlURo Bððin opin til klnkkan 11 eftir hðdegi (dag. <Hb Tóknm upp ! gær úrval a! HðgifihlífUlll og Diðma-Regnkápnm. Muuið afsláttiuu ai karlmauna- og unglinga- fötunum og Regnfrökkunum i Austarstræti 1. Ásg. 6. Gnnnlangsson & Go. „Biinon‘“ Austnrsfr. 12 er opifi laugardag frá kl. 2-11. „Prlor II er iólavindillinn, fæst f lagleg- nm smákðssnm í flestnm libaks- og matvðrnbúðnm og í Heildverslun Oarðars Gíslasonar. Ný bóks Sigurgeir Einarsson: Norður um höf. Saga rannsóknarferða til norðurheimskautsins, landa og eyja umhverfis það, ásamt stuttu yfirliti yfir helstu dýr í norðurvegi. Með 94 myndum og korti. 422 bls. í stóru broti. Verð ib. 17.50. Ágæt jólagjöf. Fæst hjá bóksölum. Búkaverslnn Stgfúsar Eymnndssonar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.