Morgunblaðið - 21.12.1929, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
„Ský“ er kærkomin jólagjöf
öílixm ljóðelskum mönnum.
Tækifærisgjöfin se'm alla gleður
er verulega fallegur konfektkassi
n:eð úrvalskonfekti úr Tóbakshús-
i.'iu, Austurstræti 17. — Nýjar
Lyrgðir nýkomnar.
Nýkomið: Krystalskálar, vasar,
diskar, toilet-sett, matarstell, kaffi-
slell og bollapör. Laufásve'g 44. —
Hjálmar Guðmundsson.
Viljir þú gleðja vin þinn um
jólin, þá gefðu honum kvæðabók-
ina „Ský“. ^______
Jólatúlipana hefir Einar Helga-
son. Sendið pantanir í tíma. Sími
72. —
Ef þjer ætlið að gefa kvæðabók
í jólagjöf, þá gefið „Ský“ eftir
Sigurjón Guðjónsson.
Hitamestu steamkolin ávalt fyr-
irliggjandi í Kolaverslun Guðna
Einarssonar og Einars. Sxmi 595.
Túlipublóm selur Lilja Petersen,
Suðurgötu 31. Sími 1860.
Hafir þii ekki keypt kvæðabók-
ina „Ský“, þá gerðu það nú.
HNÍFAPÖR, Desertskeiðar,
Teskeiðar o. fl. úr silfri nýkom-
ið. Óvenjulega fallegar og ódýr-
ar vörur, Skoðið hlutina og at-
hugið verðið. Jóh. Árm. Jónas-
son, úrsmiður, Bankastræti.
„Ský“. Af ljóðabókum þeim, er
komið hafa iit mxna fyrir jólin, er
kvæðabók Sigurjóns Guðjónssonar
tilvöldust jólagjöf.
TÚLÍPANAR fást í Hellu-
sundi 6, Kaktusar í kössum og
um jólin útsprungnar Hyasinth-
ur. Sími 230.
fltsúkkulaði.
Höfum fengið mikið árval
af ágætis átsúkkulaði, sem
á að seljast strax fyrir miklu
miklu lægra verð en hjer
hefir þekst.
Odýri Basarinn.
(Bak viS Klöpp).
Munið, opið er til kl. 11 í
kvöld.
Allskonar
búsáhöld
nýkomin.
Vald. Poulsen.
1,1 t
Svfnakjöt.
Hangikjöt.
HKLE I N.
Baldnrsgötn 14. Sími 73.
Dagbók.
Veðrið (föstudagskvöid kl. 5):
Stormsveipur yfir hafinu fyrir sunn
an ísland og vestan Bretlandseyj-
ar. Veldur hann S-hvassviðri *og
regni á Bretlandseyjum en A-
stormi og snjókomu við suður-
strönd íslands. Á Grænlandi er
loftþrýsting vaxandj og frostið 20
—30 st. á N-A ströndinni. Lítur
út fyrir slæma NA-hríð víða um
land í nótt og á morgun.
Veðurútlit í Rvílr í dag: Hvass
NA- eða N. Urkomulaust en vax-
andi frost. —
„Norður xun höf“, heitir ný bók,
eftir Sigurgeir Einarsson Istór-
kaupmann. Er þetta mikið rit og
skýrir frá rannsóknarférðum í
Norður-Ishafi frá því fyrsta, að
slíkar raiinsóknarferðir hófust og
fram á vora daga. Bókin er prýdd
fjÖIda mynda og frágangur ailur
góður.
Söfnunarsjóður íslands. Stjórn
sjóðsins boðar tii fundar í Lands-
bankahúsinu (3. hæð, herb. nr. 3)
laugardaginn 28. þ. m kl. 5 síðd.,
til að velja endurskoðendur fyrir
hið komandi ár.
Lögregluþjónarnir nýju. Ágúst
Jónsson en ekki Árni Jónsson heit-
ir einn lögregluþjónninn, sem val-
inn var á bæjarstjórnarfundi í
fyrrakvöld. Missögn var það að
Magnús Eggertsson hafi verið val-
inn; það var Stefán Sigfússon.
Á kaffihúsi. Einn af bæjarfull-
trúum sósialista sagði í áheyrn
margra manna á kaffihúsi í fyrra-
dag, að sama væri hvort listi
Tímamanna yrði kosinn eða listi
sósialista sjálfra, því sósialistar
mundu taka Hermann að sjer, ef
hann kæmist í bæjarstjórn.
Jóla-brjef, sehi komast eiga til
viðtakenda á aðfangadags-kvöld,
þarf að setja í póst kl. 8 að morgni
á aðfangadag, sbr. auglýsing í
blaðinu í dag.
Söfnunarbaukar Sjómannastofu-
unnar. í gær komu ekki nema kr.
25.25 í baukana í Bankastræti
Þettá mun að miklu leyti' vera
veðrin að kenna. í dag verða allir
á stjái til miðnættis, og væri ósk-
andi, að sem flestir vildu gefa sjer
tíma til að leggja aura í baukinn.
Skemtidansæfingu hefir dans-
skólí R. Hanson fyrir nemendur og
gesti þeirra í kvöld í Iðnó, á vana-
Iegum tíma, þessi dansæfing kemur
í stað æfingar á þriðjudag.
ísfisksalan. Ólafur seldi í fyrra-
dag 700 kit fyrir 885 stpd. Tryggvi
gamli seldi í gær 600 kit fyrir
890 stpd. Apríl seldi 1006 kit fyrir
849 stpd. og Egill Skallagrímsson
seldi 902 kit fyrir 743 st.pd.
Búðir verða opnar til ld. 11 í
kvöld, en á mánudag til ld. .12 á
miðnætti.
Messur á morgun: í Dómkirkj-
unni. Ekki messað kl. 11. Kl. 2
barnaguðsþjónusta (sr. Fr. H.).
Kl. 5 sr. Friðrik Hallgrímsson.
Ávarpið til drottningarinnaa". —
Alþbl. minnist í fyrradag á ávarp
það, selh konur senda drottning-
unni á fimtugsafmæli hennar. —
Vegna ummæla blaðsins þykir rjett
að geta þess, að það munu hafa
verið ráðherrafrúrnar hjer í bæn-
um, sem gengust fyrir því, að á-
varp þe'tta var sent.
Jóladansæfing dansskóla Ástu
Norðmann og Sig. Guðmundssonar
ve'rður annað ltvöld í K. R. lrúsinu
(ekki í Iðnó). Kl. 4 eiga yngstu
börnin að koma og kl. 5 hin eldri.
Öll börn, sem lært hafa í skólanum
í vetur, eru velkomin. Kl. iy2 byrj
ar dansæfing byrjenda og kl. 9
fyrir þá, sem lengra eru komnir,
og verður þá orlrestermúsik.
Togararnir. Ge'ir og Skallagrím
ur fóru í fyrrinótt til Englands.
Max Pemberton kom af veiðum
í gær með 1200 körfur ísfiskjar og
fór í gærkvöldi af stað til Eng-
lands.
Hjúskapur. Þorkell Jónsson og
María Vilhjálmsdóttir voru gefin
saman 14. þ. m. af síra Friðrik
Hallgrímssyni.
Stungið undir stól. Frjettastofu
skeyti kom hingað 18. þ. m., sem
skýrði frá baráttu Bolsjevikka í
Rússlandi gegn jólahátíðinni. —
Skýrt var frá því, að æðsta „ráð“
verklýðsf jelaganna hafi ákveðið,
að verkamenn skyldu vinna fyrsta
jóladag. Sk„yti þe'tta er vafalaust
rjett, því það er í fullu samræmi
við allar gerðir Bolsjevikka; þeir
vilja útrýma kristni og kristin-
dómi; þeir ofsækja kirkjunnar
þjóna og banna guðsþjónustur. —-
En hvað skeður? Flokksbræður
Bolsjevikka hjer á íslandi stinga
skeyti þessu undir stól. Alþýðubl.
birtir ekki skeytið! Hvers ve'gna ?
Er þetta ekki í samræmi við kenn-
ingar bolsanna hjpr heima? Eða
þora „leiðtogarnir“ eltki að láta
„a.lþýðuna“ kynnast þessu ofsókn-
arstarfi flokksbræðranna í Rúss-
landi?
Jólablaó drtengja, „Úti“, sem
gefið er út af skátafje'l. Væringjar,
kemur í bókabúðir í dag. Það er
mjög fjölbreytt að efni og skemti-
legt að frágangi. Á forsíðunni er
mynd eftir Björn Björnsson, þá er
liugvekja eftir sr. Árna Sigurðs
son, gre'inir eftir Vilhjálm Stefáns-
son, Einar Ól. Sveinsson, Sigurð
Nordal, Aðalstein Sigmundsson, A.
Tulinius, Sir Robert-Powell, Jón
H. Guðmundsson og Steingrím
Matthíasson lækni. Nokkrar mynd-
ir eru í heftinu frá alþjóðamóti
skáta í Arrowe Park, og fylgir
þeim ít^i-leg grein eftir skátafor-
ingjann Jón Ó. Jónsson, sem er
einn af ötulustu forvígismönnum
hre'yfingarinnar hjer á landi, þótt
ungur sje. Ritið flytur auk þéssa
myndir og sögur. Á morgun niunu
skátar selja það á götunum.
Ungur maður kemur að máli við
föður sinn og segir honum frá
því, að hann ætli að fara að gifta
SÍg. ;
Þú ert enn of ungur til þess,
svaraði faðir hans. — Bíddu svo
sem í ár.
Ári seinna kemur ungi maður^
inn aftur og vill hið sama. Hann
fær sama svar og fyr, en á nú að
bíða í tvö ár. —- f þriðja skifti
sem þetta endurtekur sig, spyr
ungi maðurinn, hvað ha.nn eigi að
bíða lengi.
— Þangað til þú ert orðinn af-
huga því að gifta þig.
IdII, glíaldinl, vínber.
Ný sending með Gullfossi, kemnr
i land í dag.
Lágt verð!
Heildverslun Gariars Gíslasonar.
Grammóiónar.
Höfum fengið úrval af þessu velþekta merki „Crescenta'V
sem alstaðar ryðja sjer til rúms, fyrir hljómfegurð, og fallegt
útlit. Grammófónar þessir kosta: Standgrammófónar frá kr.
175,00, Töskufónar frá 29,50. Fást með góðum afborgunarskil-
málum.
Ódýri Basarinn
(Bak við Klöpp).
Munið, opið er til kl. 11 í kvöld.
Tvð byggínsarmálBffli.
Timburgeymsla Völundar og bif-
reiðaskýli Iðnaðarmannafjelagsins.
Hlutafjelagið Völundur hefir
sótt um það til byggingarnefndar
að fá að stækka geymsluskúr sinn
við verksmiðjuna, sem notaður er
til timburgeymslu. Vildi fjelagið
fá að hafa geymsluhús þetta úr
timbri, en bæjarstjórn hefir verið
tre'g til að leyfa það. Byggingar-
nefnd hefir neitað um leyfið oftar
en einu sinni og borið því við, að
brunahætta ykist um of, ef bætt
væri við skúr þann 63 fermetrum
að gólffleti, og hann hækkaður.
Með viðbót þessari yrði gólf-
flötur timburgeymsluliúsanna alls
um 400 fermetrar.
Borgarstjóri vildi að Völundur
bygði úr steini. En Th. Lindal
flutti mál Völundar. Kom liann
fram me'ð brjef frá vátryggingar-
fjelagi Völundar þess efnis, að fje-
lagið teldi eldhættu ekki aukast
verulega þó bætt væri við timbur-
byggingarnar. — En borgarstjóri
kvað það ekki aðalatriði, að eld-
hætta húsanna ykist eða ekki,
heldur myndi öðrum húsum stafa
meiri hætta af þeim e'r þau stækk-
uðu.
En brjef vátryggingarfjelagsins
mun hafa haft þau áhrif, að leyfið
var nú samþykt.
Iðnaðarmannafjelagið fjekk aft-
ur á móti endurtekna synjun um
að byggja 'bifreiðaskýli við*Hall-
veigarstíg á lóð sinni þar. Bygg-
inganefnd feldi það. Bar við eld-
hættu. Á bæjarstjórnarfundi á dög-
unum var á það bent, að eldhætta
yrði lítil, e'f skýlið yrði hólfað í
sundur, svo t. d. tveir bílar yrðxx
í hólfi, og skýlið úr steini.
Enda þótt bent væri á það, hve
bæjai'búum væri það hentugt að
fá þarna stórt bifreiðaskýli skamt
frá miðbænum, og eldhættuástæð-
an. væri veigalítil, var leyfið felt
með jöfnum atkvæðum 7:7, eftir
að fram hefðu farið óljósar at-
kvæðagreiðslur. Jafnaðarmenn að-
allega á móti.
Olafur T. Sveinsson vjelfræðing-
ur hefir verið skipaður skipaskoð-
unarstjóri ríkisins frá 1. jan. n. k.
Svuntusilkl
á 10.75.
Slifsi frá 4.90.
Klútakassar frá 0.75-
Silkislæíur frá 1.75.
Perlufestar — Hringir.
Dömutöskur
og margt fleira hentugt til
JÓLAGJAFA
Versl. Vík.
Laugaveg, 52. Sími 1485.
5,65
— fimm krónur sextíu og
fimm aurar — fyrir 25 stk.
af góóum vindlum í skraut-
öskjum.
Bristol.
p0Í?N5MRI
KNÖLL
skrautlegri en áður hafa þekst.
Heildsala. Smásala.
Leikföng,
lölatriesskraut
og lólagjafir,
fjölbreytt úrval
á Basarunm.
Verslunin
Egill lacobsen.