Morgunblaðið - 21.12.1929, Page 9

Morgunblaðið - 21.12.1929, Page 9
Laugardag 21. des. 1929. ItlabiBhur: Æfisaga Krists eftir Pa- pini, þýdd af Þ. G., kr. 7,50, ib. 10,00. Undirbúningsárin eftir sjera Pr. Friðriksson kr. 7,50, ib. 10,00. Eggert Ólafsson eftir Vilhj. Þ. Gísla- son kr. 10,00, ib. 14,00. Ljóða- bók H. Hafsteins kr. 12,50, ib. 16,00 og 18,00. Vesaling- arnir eftir V. Hugo kr. 15,00, ib. í 2 bindi kr. 20,00. — Fjöldi eldri bóka seldur á hálfvirði, svo sem rit Einars H, Kvaran, t. d. Sögur Rann- véigar kr. 3,00, ib. 5,00, J,óns Trausta, Gunnars Gunnars- sonar o. fl. Sögukaflar Matt- híasar Jochumssonar kr. 5,00, ib. 6,50 og 7,50, íslensk endurreisn eftir Vilhj. Þ. Gíslason kr. 4,50, ib. kr. 6,00 og 7,50, Ljóðmæli Þorsteins Gíslasonar ib. kr. 5,00, í al- skinni 10,00, Heimsstyrjöldin kr. 12,50, ib. 16,00. — Allar nýútkomnu bækurnar, Óð- iitn, eldri og nýrri árg., Myndabækur handa börnum, Spil o. m. fl. í Kvæði Guðmundar Frið- jónssonar kr. 5,00, ib. 6,75 og 8,00; Ljóðmæli Sigurjóns Friðjónssonar kr. 7,50, ib. 10,00. Bðkaverslun Porsteins Kslasonar, Lækjargötu Statesman er stðra orðið kr. 1.25 borðið. Kokoshnetur . Ji: .. .. .. '* nýkomnar Versl. Foss. Slmi 2031. Langaveg 21. 1,65 — ein króna sextíu og fimm aurar — fyrir 10 stóra vindla í fallegum kössum. Brlstol. PóUIsg Bfrds og fjelatgfa hans. Eitthvert mesta afrek í sögu flugferöanna. Byrd er merkilegur afreksmað- ur. Vorið 1925 fór hann fyrstu fiugferð sína í heimskautalöndum. Þá tók hann þátt í Mac M,illan kiðangrinum til Grænla'nds. Árið eftir flaug hann frá Sval- barði til Norðurpólsins og til baka sömu leið á 16 klukknstimdum. Þá var Floyd Bennett með honum. Hann ætlaði með Byrd til Suður- pólsins. Bn í fyrra veiktist han'n af lungnabólgu og dó. Að loknum þessum afreksverk- um flaug Bvrd við fjórða mann yfir Atlantshaf. Einn af fjelögum hans þá var Bernt Balchen, norsk- ur að ætt. ið þar við, og bætt þar við sig bensíni i pólfluginu. Matarhirgðum höfðu þeir fjelagar einnig fleygt niður á nokkrum stöðum á hinni fyrirhuguðu flugleið sinni. Flugvjelin sem notuð var í pól- flug þetta er sem vænta má hin vandaðasta. Him er úr alúminium. Klefinn e'r rúmgóður, svo þar er hægt að fást við athuganir ýmsar og athafna sig. Flugmenn höfðu með sjer mjög fullkomnar ljós- myndavjelar. Tóku þeir myndir úr loftinu af allri flugleiðinni, svo hægt er eftir myndum þessum að gera uppdrátt af landi því, er þeir flugu yfir. Eins og kunnugt er, er hásljetta mikil jölki liulin umliverfis suð- nrheimsskaut. Er hásljetta þessi 7600—9000 feta há. En fjallgarð- ur umkringir hásljettu þessa. Er liann 10—15000 feta hár. Örðugasti hjallinn í þessu flugi Bvrds var að komast yfir fjall- garð þenna. Munaði litlu að það mistækist. Skarð fundu þeir flug- mennírnir ekki lægra en 10.000 fet yfir sjávarmál. Er þangað kom var flugvjelin mjög hlaðin bensíni og matvælum. Höfðu flugmenn Byrd. Nú hefir Byrd fornstu fjölmenns vísindaleiðangurs til Suðurheim- skautslandanna. Mánuðum saman liafa þeir' fjelagar farið þar um, ýmist i sleðum eð flngvjelum og kannað ókunn lönd og flóa. En aðalþrekraunin sem leysa skyldi var sú að fljúga yfir Suðurpólinn. Þá flugraun vann Byrd nm síð- ust’u mánaðamót, ásamt fjelögum sínum þrem. Nú er öldin önnur fyrir heims- skautafara, en þegar þeir mánuð- nm og árum saman gengu um óbygðir og höfðust við í hreysum sínum, án þess að hafa nokkurt samband við umheiminn. Nú geta þeir haft með sjer loftskeytatæki og fengið stöðugar fregnir heim- aiiað, og sagt hvað þeim líði. Byrd leiðangurinn hefir sett upp stóra rannsóknarstöð með mörgum húsum og áhöldnm. Þeir hafa svo sterk senditæki loftskeyta, að þeir geta sent skeyti er heýrast um mestan hluta hnattarins. Stórblöð Bandaríkjanna hafa daglegar fregn ir af líðan þeirra. Og sjálfir geta þeir heyrt frjettir og hlustað á liljóðfæraslátt úr giidaskálum stór- horganna i lieimalandi sínu. Þegar þeir taka sjer ferðir á hendur um öræfin og jöklana þarna syðra, he'fir hver flokkur manna sem fer frá aðalstöðinni loft skeytatæki með sjer, svo han'n geti verið í skeytasambandi við aðal- stöðina. Og meðan Byrd og fjelag- ar liaus flugu suður yfir pólinn, sendu þeir altaf við og við skeyti til fjelaga sinna á aðalstöðinni um það hvernig þeim farnaðist. Viku áður en Byrd lagði upp í flug sitt, flaug ha'nn me'ð hensíif á leið þá, sem hann ætlaði að fara í pólfluginu, til þess að geta kom- Búnaðarmálafundir laafa á undanförnum vikum verið haldnir í sveitunum milli Beru- fjarðar og Skeiðarársands, einn fundur í hverjum hreppi. Búnað- arfjelag fslands stofnaði til funda- halda þessara og af þess hálfu mættu á fundunum Ragnar Ás- geirsson garyrkjuráðunautur og Helgi Hannesson jarðyrkjumaður frá Sumarliðahæ. Fundir voru lialdnir að þessu sinni á eftirtöldum sex stöðum: Á Djúpavogi, á Sigðarholti í Lóni, á Borgum í Nesjum, í Holt- um á Mýrum, á Kálfafellsstað í Suðursveit og Hofi í Öræfum. Hver fundur stóð yfir tvo daga, nema Holtafundurinn, aðeins einn dag. Alls voru á fundunum flutt um 60 erindi. Þar af 46 fyrirlestrar um búnaðarmál. Fundirnir voru fegin- samlega þe'gnir og ágætlega sóttir í öllum sveitum Austur-Skaftafells- sýslu. Fundina sóttu alls um 550 manns. Framfaraþráin virðist vera glað- vöknuð um allar þessar sveitir. Er bændum sýnilega orðið það augljóst að breyta þarf nú til hatnaðar, búnaðarháttunum og að- búð fólksins,, eigi sveitirnar að lialda velli. Tvent skal sagt, sem sannar þetta: Öræfingar hafa nú veitt rafmagni inn á öll heimili í sveitínni að þre'mur undantekn- uin. f Suðursveit var í sumar brotið land til nýræktar hjá öll- um bændunt að einum fráskildum. Mun þetta hvorttveggja með eins- dæmum lijerlendis hingað til. Þá er og stórmannlega af stað farið uiu nýræktarstörfin í Hafnarland- inu við Hornafjörð. Þar voru í sumar brotnar yfir 100 dagsláttur og stendur til að taka meir með vorinu. Er þar nú unnið kappsam- lega að framræslu og svo hefir ge'rt ,í alt haust. Er vonandi að heill fylgi þar happaverki. Síðar í vetur mnn verða farið um Múla- sýslur og Norður-Þingeyjarsýslu og fyrirlestrar haldnir um húnað armál. (FB). Erasmlo sápan gerir meira en að hreinSa, hún nærir skinnið og dregúr fram æskuroða í kinnunuíö og hún umlykur þig méð ilmi, sem hefir í sjer fólgiÖ seiðandi aðdráttarafl. Sápa þessi er búin til úr hinufli völdustu efnum og með að- ferð, sem algerlega er haldiö leyndri og ekki notuð við til- búning nokkurrar annarar sáputegundar. Svo er hún vel pressuð, að ótrúlega lítíB vatn er eftir í henni og húh helst hörð, meðan nokkuð er eftir af kökunni.Samsetning- urinn er svo fullköminn, séhti verða má. Peerless Erasmic Soap, einnig Erasmic Cream, Púður og hinar heimsfrægu Erasmic raksápur fást í Parísar- búðinni, Laugaveg 15 (hið nýja hús L. Storr). Einkaumboð á íslandi fyrir The Erasmic Compaay, Ltd., Leaien og París. R. Ejartanssoa & Co. IMjið imi Bankelaers branð ng sælgæti, er íæsl nú 1 ilestam matvöruverslnnum og í Heildverslun Qarðars Gíslasonar. Hllir 12 Iðlaglaflr fyrir lílið verð i VorsL HAEBOBB. ffldrel melra en nú of Bult, Slltiir- oa slilnrÐleH vðiím, sem alt ern hontugar og nytsamar Jólag jafir. Allaf gamlar silfur- og tinvörur verða seldar fyrir hálfvirði. Sigurbór lónsson. Austurstræti 3. Sími 341. ~—mm-m~m^^mmm——mmmmmm,^m~~mmm—mÉmmMmmmmm~mm^^mmimmmm—m Hokkrlr duglenir drenglr eða telpiir geta fengið vinnu nú þegar við að bera Morgunblaðið til kaupenda. — Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.