Morgunblaðið - 21.12.1929, Page 11

Morgunblaðið - 21.12.1929, Page 11
11 MORGUNBLAÐIÐ Villlst ekki! FíUinn heiir selt og mnn selja ódýrast allra. iTil dæmis: Nýlendnvðrndeild: Strausykur, 25 aura y2 kg., Molasykur, 30 aura J/o kg. Alexandra hveiti, 25 aura ý2 kg. „Planet“ hveiti, 20 aura y2 kg. Kartöflumjöl, 30 aura y2 kg. Suðusúkkulaði, 1,60. Kaffi, pakkinn 1,10. Kaffi, laust, 2,00 i/2 kg. Epli, 75 aura y2 kg. Appelsínur, stórar, 20 aura stykkið, Sultutau, glasið' frá 25 aurum, Rúsínur, í pökkum, 75 aura, Rúsínur, steinlausar 60 au. y2 kg. Sveskjur, 50 aura y2 kg. Krydd allskonar, Ávextir, niðursoðnir afar ódýrir. Kjdtdeild: Hangikjöt, 90 aura til 1,10 \/2 kg. Frosið kjöt. Saltkjöt, Vínarpylsur, Hvítkál, 25 aura y2 kg. íslenskar rófur og kartöflur. Grænar baunir í y2 kg. ds. á 60 aura. Tomatsósa í heildósum á 1,50. Maccaroni, sardínur, sojur og sósur. Edik, fiskabollur, kjöt í dós- um, rjómabússmjör, kæfa Smávörndeild: Ýmiskonar undirföt, nærföt, sokkar o. fl. á kvenfólk og börn, afar ódýrt. KNÖLL. Jólatrjesskraut með gjafverði. Barnaspil frá 5 aurum. Blóm o. fl. afar ódýrt. Auk þess gefins nytsamur hlutur með 5 og 10 króna kaupum í smávörudeildinni. lersl. fillínn Laugavegi 79. Sími: 1551. „Gullioss" fer hjeðan á jóladag 25. desember, að kvöldi, beint til Kaupmannahafnar. E.s. „Garíialdi" fer frá Hamborg 7. janúar um Húll til Reykjavíkur, scm aukaskip með „Selfoss“, sem mun fara nokkrum dög- um seinna frá Hamborg. Til jöianna: 4 YEXTIR: Epli: Vinsaps: 0,85 pr. y2 kg.; 22,00 pr. ks. — Jonathans: 1,00 pr. 1/> kg.; 23,25 pr. ks. — Delicios: 1,10 pr. y2 kg.; 26,50 pr. ks. Sje heill kassi of rnikið fyrir yður, seljum við hálfan kassa með sama verði. Bananar 1,12 pr. y2 kg. Appelsínur, 3 teg., frá 10 au. Vínber, Almeria, stór og góð. Heslihnetur Valhnetur Parahnetur Krakmöndlur Kokoshnetur Konfektrúsínur. Allskonar sælgæti á jólatrjeð KONFEKT og VINDLA- KASSAR eru kærkomnar jólagjafir. Feikna úrval af hvorutveggja, stórum og smáum. — Verð frá 1,50. SPIL — KERTI Hvergi betiá vörur. Hvergi betra verð. NB. Búðin opin til kl. 11 í kvöld. TiRiRflWai þegar, að þeir Tímanremi eru al- gorlega úti á þekju í bæjarmál- umuu. En blaðaútgáfa þessi sýnir ljós- lega, að þeir Tímaklíkumenn vita sem er, að lítil von er að þeir riá.i. einum manni í bæjarstjórn. j Eftir því sem þeir gefa út fleiri j kosningablöðin, eftir því færa þeir ! betri sönnur á, að Hcrmann þeirra á þangað ekkert erindi. Eftirmæli. listnm. Innrðmmnn ódýrust í Bröttngötn 5. Sírai 199. Laugaveg 63. Sími 2393. lólabasarinn. Mnnið að við gefnm 25% afslátt a! ðllnm leikfðngnm og jólatrjesskrauti Vðrnhnsið. Þann 1. þ. m. andaðist að j heimili sínu Syðri-Vík í Vopna-j firði Kristján Arnason 75 ára að aldri, fyrrum útvegsbóndi í Vopna fjarðarkaupstað og síðar bóndi á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði. Kristján var sunnlendingur að ætt og uppruna. Foreldrar hans voru Árni Björnsson fyrrum lögreglu- þjónn í Reykjavík og kona hans Salvör Kr.istjánsdóttir. Hann fluttist ungur bingað til Vopnafjarðar, til Pjeturs Guðjóns- sen, er þá var kaupmaður' hjer. Þá var róðrabátaútvegur í upp- gangi í Vopnafirði, og sjór sóttur fast á þeim tímum. Pjetur Guð- , jónssen, einn af fremstu útvegs- mönnum, kallaði ekki ,alt ömmu sína‘, að því er formenn snerti, og >ví var það, að hann leitaði fyrir sjer á Suðurlandi, að þar voru garpar til sjós, og Kristján fluttist til hans, sem slíkur, og bar það nafn vel. Hann sótti sjó manna djarfast, en farnaðist manna best. j 7. janúar 1881 kvæntist Kristján eftirlifandi konu sinni, Stefaníu Stefánsdóttur frá Egilsstöðum í Vojmafirði, mestu ágætiskonu. — Ilún er enn sá athafnagarpur, með fágætum myndarbrag, og lengra verður ekki jafnað. Þeim lijónum varð 6 barna auðið. Eitt þeirra dó í æsku, en 5 eru á lífi: Steindór bóndi í Syðri-Vík, Þórnnn gift; Guðna Kristjánssyni kaupmanni í Vopnafirði, Einar gullsmiður, bíi- settur á Tsafirði, Valdór og Sal- vör, bæði ógift, og heima í Syðri- Vík, Steindór sýslunefndarmaður og bóndi í Syðri-Vík, tóli við búi af foreldrum sínum á Skjaldþings- stöðum, er hann giftist Guðrúnn sál. Jörgensdóttur frá Krossavík. Hún andaðist 1922, og hefir það skarð, þótt einna dýpst höggvið í húsmæðrahóp Vopnafjarðar. Við fráfall Guðrúnar sál. tók móðir Steindórs, — er þá var fluttur að Syðri-Vík — við búsforráðum nveð syni sínum, og ge'gnir þeim enn, og em þó síst ljett þau störf í Syðri-Vík. Kristján sál. og Stefanía nutu almennings vinsælda yfir sína löngu hjúskapartíð. — Þau voru aldrei rík, — eins og það er kallað — en alla tíð veitandi, og sáust þar lítt fyrir, því bæði voru svo gerð, að þau gátu ekkert aumt sjeð, án þess að rjetta þar hjálp- arhönd. 011 börn þeirra eru vel gefin og vinsæl. Kristján sál. hafði all- góða heilsu til síðustu ára, og þeg- ar hann misti sjón fyrir 8—9 ár- um, átti liann — að því er sjeð varð — mjög mikið eftir af starfs- þoli sínu. En honum fór, sem fleir- um. fjör og starfsmönnum, að þegar þejr þurfa að fara að setjast un: kyrt, þá láta kraftarnir undan. Karlmans- f öt J Hvergi ódýrari) HveTgi betri! Kaupið þess vegna fötin hjá L. H. Miiller. Aausturstræti 17. Nýkomið: isl. smiör n$tt af strokknum. Versl. Vaðnes. Sími 228. Hnetur allar tegnndir ern údýrastar I Versl. Vaðnes. Hgætt hansikiðt og grænar bannir. V« dós. 0,75 og Vt dós. 1.35. Matarvnrslun Tómasar lónssonar. Laugaveg 12. Laugaveg 32. 1ÚLRHRRPHH er bezta og óðýrasta jólarltiO. Eru I þui 24 mynöir og margar greinar og sögur fyrlr unga og gamla. Fcest hjá öllum bóksölum. í Hafnarfíröl hjá U. Long og Þ. Bjarnas. Kostara0eins75 aura. Kristján kendi innvortis þján- iaga síðustu ár, og var oft illa haldin af, en þó oftast á fótum. Það varð brátt um andlát, lvans. Það virtist að honum væri með hægasta móti rjett fyrir andlátið og talaði við Steindór son sinn um eitt og annað. Vopnfirðingar geyma minningu þessa heiðursmanns með kærri þökk og fullri virðingu. 21. nóv. 1929. Olafur SæmundSson. Sælustaður. Bæjarstjórnin í þýska ]>orpinu Ebern hefir nýskeð tilkynt, að vegna þess hve tekjur bæjarins hafi orðið miklar á yfirstandandi ári, þurfi bæjarmenn ekki að greiða neinn skatt næsta ár, og ekki nóg þar með, heldur fái þeir endurgreiddar 60 krónur! Sími 228. Avextir: EPLI PERUR APPELSÍNUR VÍNBER SÍTRÓNUR ódýrast og best í Versl. Vaðnes. Sími 228. Nokkuð af okkar ágæta Hangiklttti er enn óselt. Versl. Vaðnes, Sími 228. 18 aura. Glæný egg kosta aðeins 18 anra!i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.