Morgunblaðið - 22.12.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.1929, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 16. árg., 297. tbl. — Sunnudagixm 22. desember 1929. (safoldarprentsmiðja h.i. fiamla Biá hjónabandsins. Sjónleikur í 7 þáttum. Skemtileg kvikmynd um efni, sem alíir ræða um: r eynsluh j ónabönd. Aðalhlutverk leika: ESTHER RALSTON, GARY COOPER. Sýndngar kl. 5, 7 og 9. Al- þýðusýmng kl. 7. Iðlasðlmar ð nótum og plStum: Heims um ból í Bethlehem er barn oss fætt Fríð er himins festing blá f dag er glatt í döprum hjörtum Jesú, þú ert vort jólaljós Nú gjalla klukkur glöðum hreim Faðir andanna Hærra, minn guð, til þín Signuð skín rjettlætis sólin Lofið vorn drottin Vor guð er borg á bjargi traust Á hendur fel þú honum Ó, þá náð að eiga Jesú atrinviöar Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. Sími 1815. nnnið að kanpa mislita Iampa fyrir jðlin. júlíus Björnsson. Austnrstræti 12. PIANO frá Bechstein, Hornung & fflöller og Angnst Roth. Harmonium frá Lietaann oy J. P. Anáersen. ÁByrgð tekin á hljáðfærnnnm. Ágætir greiðslnskilmálar og noiuð hljóðfæri tekin í skiftnm. Kafrín Viðar. Hljáðfæraverslun. Lækjargotn 2. Eftir fjölda áskorana heldur Eggert Stefánsson, jóla-hljómleika í Nýja Bíó annan jóladag kl. l/2i. Emil Thoroddsen aðstoðar. Alt íslensk lög. Aðgöngiuiiiðar verða seldir einungis við innganginn í Nýja Bíó annan dag jóla frá kl. 1 og kosta kr. 2,50. , „Ninon“ Ansturstr. 12 Opið á mánndag 2-12, — - þriðjndag 10-4. Helmdallur. Fundur verður haldinn í Varðarhúsinu sunnudaginn 22. desember 1929 kl. 2 e. h. Verður þar samkvæmt ályktun síðasta fundar tekin ákvörðun um þátttöku fjelagsins í bæjarstjórnarkosn- ingunum. Mjólknrliúðir okkar verða opnar nm j611n: Á Aðfangadag til kl. 5 e. h. Jðladag frá kl. 10 V* til kl. 11' f. h. Annan Jðladag til kl 2 e. h. ffljólknrfielag Reykjavíknr. Ávestir: Epli, Jonathan ex. fancy, rauð og góð, Appelsínur Vínber Niðursoðnir ávextir allar teg., með 10% afslætti til jóla. Verslun Sveins Þorkelssonar. •mm Hyja Bið aam Sigur tónsniliingsins. Kvikmyndasjónle'ikur í sjö þáttum eftir Svend Gade. — Aðalhlutverkin leika: Jean Hearsholt — Marion Nixon og George Lewis. Snildar vel leikin og hugnæm mynd. — Sýniingaj: kl. 6 (barnasýn- ing), kl. 71/2 (aíþýðusýn- ing) og kl. 9. Aðgöngumið- ar seldir frá kl. 1. Sími 1969. Leikfjelag Reykjaviknr. Flónið. Sjónleikur í fjórum þáttum eftir CHANNING POLLOCK verður sýndur í Iðnó annan og þriðja jóladag kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir á mánudag frá kl. 2—7 og þriðjudag kl. 10—12 og eftir kl. 2. Tiikynnlng frá feakaram.fjel. Rviknr. Rranðsölnbnðirnar aðeins opnar á að- fangadag til kl. 6, jðladag frá kl. 9—11 f. h. og einnig annan jðladag. Sami tfmi nm áramótin. Stjórnin. 20°j0 afslátlur til jóla. Júlíus Björnsson, Austurstræti 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.