Morgunblaðið - 22.12.1929, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAfllÐ
MmHm i Qlseini ((
Holmblads-spilin,
eru þektust, vönduðust og hlutfallslega ódýrust. Þessi
spil hafa verið og eru notuð á flestöllum heimilum
á landinu.
E p 1 i, afar stór.
Vínber. Bananar.
Appelsinnr frá 0.15-25.
Citronnr. Tomatar.
Tunnnepli á 0.60 ‘|* kg.
]ön llartarson t Go.
Sími 40.
Iðlakerti oefios.
á meðan birgðir endast, gefnm við 1
pakka af iilakertnm með 10 kr. kanrum.
Verslnnin HARKBOBfi,
Langaveg 45.
Atvinna
Pálma Hannessonar
Þegar Pálmi Hannesson tók við
stjórn Mentaskólans í hanst, var
ekki laust við, eins og menn muna,
að á honum væri nokkur gustur.
Hann talaði sjálfur um tímamót í
sögu skólans og íslenskra skóla-
mála yfirleitt — að mig minnir.
Hið igamla átti að hverfa, enda
var það alt á grafarhakkanum, að
hans áliti; hjaðnaði í hans augum,
sem hjóm, fyrir þeim nýja sann-
leiksleitandi mentaröðli, er rels í
„Pálma Hannessonar líki“.
Hann þóttist hafa umbótatillögu
á hverjum fingri, og hugsjónir um
hverskonar endurbætur, voru hon-
i.m, að sögn, hjartfólgið mál. —
Hann ætlaði að innleiða vísinda-
lega kenslu og vísindale'gan hugs-
unarhátt.
En ofar ölln sagðist hann setja
sannleiksleitina miklu.
Konfekl
afar mikið úrval, bæði í skrautöskjum og laustri vigt.
Vtndfar
margar tegundir, sjerstaklega hentugar til jólagjafa.
Cigarettnr
allar helstu tegundir. — Verðið hvergi betra.
HA V AN A.
(Geir H. Zoega).
Austurstæti 4. Sími 1964.
/
Epll. olfialdlpl, vínber.
Nýkomið með fiaðalessL
Lágt verð!
Hei’dversiun Garðars Gíslasonar.
En þegar Pálmi Hannesson finn-
nr, að honnm er ekki alstaðar tek-
ið, eins og hann helst hefði kosið,
þegar hann er rjett aðe'ins að
byrja að finna til erfiðleikanna í
starfi því, sem hann hefir tekið að-
sjer, og Mbl. talar um „hans hátt-
virtu persónu“ rjett eins og mað-
urinn hefir gefið tilefni til, og gef-
ur það ótvírætt í skyn, að Pálmi
Hannesson sje' ekki tilvalinn rektor
eða rektorsefni, þá rís hann upp og
undirbýr sig til að fara í mál.
Menn taki eftir. í þeirri geðs-
hræringu gæti'r hann sín ekki. Þá
kemur fram alt önnur hlið á mann-
innm.
Þá kemur fram í kærunum, er
hann ljet málfærslumenn sína
skrifa, megin hugsun hans sjálfs,
aðalatriðið — þá stefnir hann fyrir
atvinnuróg.
Þegar á reynir, lætur hann ætl-
unarverkið mikla sig engu skifta
og ,,æfistarfið“. Hugsjónadýrkun-
in er týnd, sannleiksleitin gleymd,
og hin vísindalega kensla.
Þá er það „atvinnan“ við að
vera rektor MeUtaskólans, sem
hann man eftir, krónurnar sem
hann fær í laun um hver mánaða-
mót, og hið þægilega (ókeypis
húsnæði. Þá hefir hann það eitt
fyrir augum, að hann sje þangað
kominn til þess að hafa sem be'st
kaup.
Undanfarin ár hefir Pálmi lagt
allmikla stund á náttúrufræðirann-
sóknir. Það er að segja, hann he'fir
stundað af kappi að fá styrki til
ferðalaga og rannsókna. Aftur á
móti hefir enn ekki sjest, að hann
legði áherslu á að birta árangurinn
af þeim rannsóknum.
Mönnum getur dottið í hug, að
þar hafi krónumar verið aðalat-
riðið — „atvinnan“, en ekki vís-
indin.
En það mun lengi í minnum
haft, er Mentaskólinn varð um
stund fyrst og fremst „atvinnu-
fyrirtæki“ Pálma Hannessonar.
V. St.
Sjómannakveðja.
FB. 21. des.
Liggjum á Önundarfirði. Vellið-
an. Kærar kveðjur til vina og
vandamanna.
Skipshöfnin á Baldri.
Alt, sem heitir
Tóbaksuömr
og scBlgŒtl
er í mestu úrvali hlá oss.
Anslnrstræli 17.
Þjer getið un fengið
góða og ódýra
|ó1agjöl í
Laugavejs Hpoteki.
Komiðogskoðið birgðir
okkar af:
Loftvognm, Veðnrhns-
nm, Siækknnarglerjnm,
Sjðnanknm, Mælirnm,
filerangnm og
gleranpahulstrnm.
Svínakiðt.
K L E K N."
Baldnrsgötu 14. Sími 73.
Hustarstræti 12.
Áhrif frá útvarpi.
Elsa litla er að le'sa kvöldhæn-
ina sína, og segir að lokum: Og
nú er efnisskránni lokið í kvöld —
góða nótt — góða nótt — og
Amen!
Hinir marg-eftirspnrðn
Skinn-
belgvetlingar
komnir aftnr.
isivi
■ i v
Júlaglafir.
Eilette rakvjeiar.
RakvjelaMðfl,
Knstar og sápur.
Slípvjelar,
.Bello' og ,Be Be‘,
og fl. teg.
Peningabnddnr,
Seðlaveski,
Lyklabuddnr,
Tóbaksveski,
Beykborfl og
ábðld á þan,
fyrirliggjandi i
JárnvSrnd.
lts Zlasei.