Morgunblaðið - 31.12.1929, Síða 1
Vikublað: Isafoid.
16. árg., -30^ tbl. — Þriðjudaginn 31. desember 1929.
Isafoldarprentsmiðja h./.
:::::::::::::: GAMLA BÍÓ ::::::::::::::
Nýársmynd 1930.
Hvitir skiDiar.
Kvikmyndasjónleikur í 9 þáttum eftir skáldsðgu
Frederiks Ó. Brien „Æfintýraeyjar í Snðnrhöfnm'*
t e k i n n a f
Metro-Soldwyn-Mayerfjelaginn
undir stjórn W. S VOn Dyke.
Aðalhlutverkin leika:
Slonte Blne - Baqnel Torres
Bitut Anderson.
Kvikmyndin er tekin á hinni dásamlega fögru eyju Tahlti,
enda á náttúrufegurð sú sem lýst er í þessari mynd
vart sinn lika.
Hvitir skuggar er alveg ný mynd og eintak þetta,
sem hingað er komið, hefir aðeins verið sýnt á örfáum
bíóum erlendis; hins vegareru
Hvitðr skuggai* taldir vera besta kvikmyndin sem
tekin hefir verið 1929, og eins mikil mynd á sínu svíði
eins og »Ben Húr« og »Herferðin mikla« sem báðar hafa
verið sýndar í Gamla Bíó.
Hvitir skuggap mun vera ógleymanleg mynd
öllum sem hana sjá.
Hvífir sknggar verðnr sýnd á nýársdag kl. 5
7, og 9. Alþýðnsýning kl. 7. Aðgðngnm. seldir
frá kl. 1, @n ekki tekið á móti pðntnnnm í sima.
Leikfjelag Reykjavíknr.
verðnr leikið i Iðuó á nýársdag kl. 8 síðdegis.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og á nýársdag
frá kl. 10—12 og>ftir kl. 2.
fliieídar.
Kínverjar
5 og 10 aura.
Púðurkerlingar
5, 10 og 20 aura.
Stjörnuljós
10, 15, 65 og 85 aura.
Bombur, 1 krónu.
Blys
15 og 25 aura.
Flugeldar
20, 45, 1.25, 1,50, 2,50
og 4,25.
Lægsta verð í bænum!
Verslunin Onðafoss,
Laugaveg 5. Sími 486.
S í mi 191.
Vetrarfrakkar.
+ t t
Innile'gar þakkir færum við öllum þeim, 'sem sýndu okkur samúð
og vinarþel við fráfall og jarðarför mannsins míns og stjúpföður okk-
ar, Ólafs Þorkelssonar, eða beiðruðu minningu hans á einn eða ann-
Vetrar
Treflar
Hauskar
Húfur
NÝJA BÍÓ CiCiíhiíá-d.
Dolores
Kvikmyndasjónleikur í
7 þáttum, er byggist á
skáldsögunni Dóttir bjarn-
dýratemjarans eftir:
Konrad Bercorici.
Aðalhlutverkið leikur glæsilegasta leik-
kona Ameríku
Dolores del Bio n Leroy Hason.
Sagan gerist í Karpatafjöllunum um mið-
bik 19. aldar og sýnir hvernig hinni fögru
fjallamær Doiores tókst að heiila iil-
ræmdan ræningjaforingja Jorga.
Hr. ÓSKAR NORÐMANN
sýngur sönginn um Dolores
undir sýningu myndarinnar.
Sýnfngar á nýársúag kl. 5.7 og 9.
Birn fá aðgang kl. 5.
Alþýðnsýning kl. 7.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
<1
/ nýáv /
Bðkhaldarl og
brjeirltari.
Ungnr, efnilegur maðnr af gððn fölfcf,
vannr tvðfaldri bökfærsln, getnr fengið
framtíðarstððn bráðlega.
Viðkomanúi þari einnig að vera vel
vannr á skriivjel og knnna að minsta
kosti þýskn og enskn til fnllnnstn.
an hátt.
Jóhanna Einarsdóttir og dætur.
Karimannafðt
best i
Þórunn, dóttir okkar, verður jarðsett í dag (gamlársdag) kl. 1.
Páll Eggert Ólason. Margrjet Magnúsdóttir.
SOFFÍUBðÐ
S. Jóhannesdóttir.
Eiginbanúar urnsúkn ásamt meðmælnm
og lannakrðfn, afhenúist A. S. í.
fyrir 5. janúar næstkomandi,
merkl: „FLINKUB".