Morgunblaðið - 31.12.1929, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.12.1929, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslunin Edinborg. GLEÐILEGSNÝ ÁRS W % óskar öllum viðskiftavinum sínum K. Eiwarsson é Björnsson. fciinm'nnnroj ÓSKUM ÖLLUM gleðilegs nýárs. Þökkum liðna árið. Nathan & Olsen. GLEÐILEGS NÝÁRS óskum við öllum okkar viðskifta- . vinum nær og fjær Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. 3GW^G»-OG>-QGV-<OGY-g)G>--<fcHb GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. <o> GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Efnalaug Reykjavíkur. GLEÐILEGS NÝÁRS óskum við öllum. ísafoldarprentsmiðja h.f. gtanmiiCTiQ] ^jrÝT-Irrin TTirrnnC.? föllum við síldarmagn þeirra. Lög um verksmiðju til bræðslu síldar. Þessi lög eru framhald laga um stofnun síldarbræðslustöðva frá 7. maí 1928, og náriari fyrirmæli rj'efin um rekstur slíkra stöðva. . Þær tolllagabreytingar gerði þingið, að af hverri síldartunnu (108—120 lítra) skuli greiða kr. 1.50,* af síldarmjöli, fiskmjöli þurk uðu og fóðurkökum kr. 1,00 af 100 kg.; af óþurkuðum fiskúr- gangi kr. 0.50 af hverjum 100 kg.; af síld, sem er útflutt óunnin til bræðslu, kr. 0,25 af hverjum 100 kg., ög af fiskúrgangi, liausum og beinum þurkuðu og óunnu, lcr. 1 00 af 100 kg. Lánsheimildarlög ,oru sett fyrir ríkisstjórnina, þar sem henni er heimilað að taka handa ríkisssjóði alt að 12 milj. kr. lán. Af þingsálvktunartillögum má geta um : Þirigsályktun til -að halda ó- fcreyttu gengi. gjaldeyrisins. Þingsályktun um rýmkun land- helginnar, sem á að stuðla að því að innan hennar komist aílir firðir og- flóar og helstu bátamið. Þingsályktun um undirþúning til útrýmingar fjárkláða, sem miðar að því, að rannsaka og gera til- raunir me'ð baðlyf, og ennfremur að hlutast verði til um að byggja sindþrær til sauðfjárbaðana í hverjum hreppi. Þingsályktim um útflutning hrossa, þar sem stjóminni er falið að semja við skipafjelögin um lækkun á flutningsgjaldi á hross- um, og ennfremur um tolllækkun hjá Þjóðverjum á smáhesturii. ' Þingsályktun um endurskoðun laga um fiskimat. Er þar skorað á stjórnina að leggja fyrir næsta þing frumvarp um ný fiskimats- lög. ■ i Peningaverslunin. Gengissveiflur hafa ekki verið miklar á árinu, ne'ma á pesetum, en þar hafa þær verið talsverðar og mjög tíðar. í ársbyrjun var pesetinn skráður hjer x Reykja- vík 74.66, og breyttist lítið í jan- úarmánuði. Eftir það hefir hann farið lækkandi og var lægstur 30. des* 61.19. Af eftirfarandi yfirliti má sjá gengisskráningu bankanna hjer á ýmsurn tímum. Sterlingspundið hefir verið ó- breytt, kr. 22.15 og gullgildi ísl. krónunnar því óbreytt: Sl1/^ — 82 aurar. Bankavextir hjeldust óbreyttir í bönkunum hjer þangað til 28. sept. að þeir voru hækkaðir um 1%. Þ. 15. des. voru þeir svo lækkaðir aftur um y2% og eru því LandS- bankavextir . nú um áramótin 7%% og íslandsbankavextir 8%. lnnlánsvextir voru hækkaðir 1. okt. úr 41/2% upp í 5%, e'n lækk- aðir aftur 15. des. niður í 4y2%. Sjávarafurðir. Fiskbirgðir voru taldar um sið- ustu áramót 45.104 skpd. miðað við þuran fisk. Þessa ái*s fram- leiðsla hefir samkvæmt skýrslum Fiskifjelagsins, er ná til 1. des., numið 406.463 skipd. miðað við þuran fisk. Árið 1928, sém var á- gætt aflaár, var hxin 409973 skpd, (þurkuð) og árið 1927, 316151 skpd. Má af því sjá að vel hefir aflast í ár, þar sem jafnvel má bú- ast við meiri framleiðshi en í fyrra, þrátt fyrir togaravérkfaíiið, sem stóð yfir tvo fyrstu mánuði ársins. ísfisksalan nam til 1. de's. kr. 2.571.420.00 en verðmætj annars fiskjar er útfluttur var á sama tíma nam um 41 milj. kr. Fisk- birgðirnar 1. des. eru taldar um 56 þúsund þur skpd. Framan af árinu var verð á fullþurkuðum stórfiski hjer um. kr. 150 pr. skpd., en fór fljótlega lækkandi og var komið niður í 107 kr. í júlímánuði, í ágústmán- uð,i fór verðið að hækka aftur og mun hafa komist hæst um kr. 136.00 fyrir vestfirskan fisk. — Meðalverð á árinu mun vera um kr. 118.00. Verð á labradorfiski hefir verið stöðugt á árinu og óve'njulega hátt. Komst það hæst upp í 105 kr., en er nú um 100 kr. pr. skpd. Fyrri hluta sumarsins var fisk- salan treg, en gekk aftur greið- lega síðari hluta ársins og mun nú megnið aí þessa árs afla vera selt. Togaratalan var sú sama og árið áður, ■ 39 innlendir og 6 eign Hel- lyer Bros Ltd., Hafnarfirði. Hel- lyerxítge'rðin hætti í haust hjer á landi og voru allir togarar hennar alfarnir hjeðan um miðjan nóv- ember. 1929 £ d. kr. 1. jan. 22.15 121.90 1. febr. 22.15 121.84 1. mars 22.15 121.74 1. apríl 22.15 121.67 1. maí 22.15 121.77 1. júní 22.15 121.70 1. júlí 22.15. 121.70 1. ágúst 22.15 121.67 1. sept. 22.15 121.67 1. okt. 22.15 121.74 1. nóv. 22.15 121.70 1. des. 22.15 121.77 Hámark. 1.—7. jan............ 29j, júní ........... L—-7.jap............. 13. 18. og 23—24. sept. s. kr. n. kr. $ 122.23 121.90 4.56% 122.20 121.84 4.57 122.07 121.83 4.5634 122.03 121.82 4.56% 122.07 121.83 4.571% 122.19 121.79 4.57 122.49 121.79 4.571/4 122.43 121.73 4.56% 122.49 121.73 4.573/4 122.47 121.77 4.571/4 122..07 121.76 4.541/4 122.26 121.80 4.54% d. kr. s. kr. n. kr. $ 121.90 122.53 121.90 ...... 4.57i/2 Lágmark. 18, —-30. sept............... 121.64 12,—15. apríl Á... • + • * •**• • • vnti • • . 121.92 24. júlí — 12. sept......................... 121.73 19. —24. sept. og 3.—8. okt......................... J GLEÐILEGT NÝÁR! J • Þökk fyrir viðskiftin á J S liðna árinu. • * Erlingur Jónsson • J Hverfisgötu 4. J iLiimiiiiiiiiiiiiHiiiniiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniMiiiiiiiimi GLEÐILEGT NYAR! 1 Þökk fyrir viðskiftin á 1 liðna árinu. 1 Verslunin Kjöt & Fiskur. 1 niiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiimiiiTf oooooooooooooooooo GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslun G. Zoega V, .1 oooooóoooooooooooo GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Versl. Þörf. ooooooooooooooooo< $ GLEÖILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. S\gurþór Jónsson, úrsmiður. jMiimiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiuiiim GLEÐILEGT NÝÁR! = Þökk fyrir viðskiftin á 1 liðna árinu. Verslunin Björn Kristjánsson. Jón Bjömsson & Co. limiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiimimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnr GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Ludvig Storr. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiir SS != = GLEÐILEGS NÝÁRS 5 1 óskar öllum viðskiftavin- 1 = um sínum. I 1 Vald. Poulsen. 1 nl = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuii 000000000000000000 0 v r 0 GLEÐILEGT NÝÁR! 0 Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Sigurður Kjartansson. 0 0 0 0 0 0 A oooooooooooooooooc 4.531/4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.