Morgunblaðið - 31.12.1929, Side 7

Morgunblaðið - 31.12.1929, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 GLEÐILEGS NÝÁRS óska jeg öllum, og vinum mínum og viðskiftavinum þakka jeg inni- lega fyrir liðið ár. Björn Þórðarson. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Vevðarfærav erslunin Verðandi. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslunin Ásbyrgi og útbú. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Júlíus Bjömsson. m GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum H/f. Efnagerð Reykjavíkur Síldarganga var mikjl, en veiðin gekk mjög treglega sxðari hluta veiðitímans og varð aflinn lítill eftir miðjan ágúst. Aflinn er talinn 111578 tn. saltsíld, 17001 tn. kryddsíld og 515934 hl. í bræðslu. Einkasalan hefir nú greitt síldina fyrir árið 1928 og kom loka- uppbótin, lcr. 0,30, nú í desember. Varð nettóverðið kr. 13.50. Búist er við að verðið verði ef til vill eitthvað lítið hærra nú. Fiskimjöl. Útflutningurinn til 1. des. nam 9.433.500 kg. á kr. 2.456.710.00. Síldarmjöl. Af síldarmjöli var flutt út til 1. des. 2.224.420 kg. á kr. 496.300.00. Síldarolía. — Pramleiðslan er nokkru meiri en í fyrra, en verðið lægra. Utflutningurinn var til 1. des.. 6.795.320 kg. á kr. 2.213.080.00 Lýsi. Útfutningurinn var mun minni en síðastliðið ár. Nam hann til 1. des. 4.870.410 kg. á krónur 3.138.490.00. Það nam að verðmæti á sama tímabili í fyrra ltrónum ítærra. Hefir útflutningxirinn verið til 1. des. 377 tals á kr. 178.100.00. Útflutningur. Samkvæmt skýrslu gengisskrán- ingarnefndarinnar hefir útflutn- ingurinn numið til 1. des. krónum 65.619.010.00, en var í fyrra á sama tíma kr. 69.602.610.00. Innflutningur. Samkvæmt bráðabirgðarupptaln- ingu gengisskráningarnefndar hef- ir innflutningurinn til 1. de's. num- ið um kr. 60.397.913.00, e'n var á sama tíma í fyrra um 48 milj. krónur. Verðið á útlendu matvörunni hjelst nokkuð svipað framan af árinu, en fór hækkandi þegar kom fram á mitt sumar, sjerstaklega hveiti. Með haustinu fór verðið á ýmsum nauðsynjavörum að lækka og hefir farið smálækkandi síðan. Kaffi hefir lækkað mjög mikið á árinu. Annars má sjá verðsveiflurnar á lielstu vörutegundunum af eftir- 650.00. farandi ýflrliti: Verð pr. 100 kg. d. krónur. Kliöfn. 1. jan. 1. júlí 1. des. Rúgmjöl .. 19.50 18.00 16.00 Amerískt hveiti . ... .. 30.00 31.00 32.00 Hrísgrjón .. 28.00 28.00 28.00 Hafragrjón .. 28.50 29.00 27.50 Kaffi .. 162.00 162.00 105.00 Högginn sylxur . ... .. 35.00 33.00 33.00 Sundmagar. — Útflutningurinn svipaður og árið áðuf, en verðið nokkru liærra. Nam útflutningur- inn til 1. des. 47027 kg. á kr. 116.150.00. Hrogn (söltuð). Framleiðslan talsvert minni en í fyrra. Útflutn- ingurinn til 1. des. 3880 tn. á kr. 68100.00, en auk þess voru flutt út. 4950 kg. af brognum í ís og nam sá útflutningxxr kf. 1050.00. Fiskbein og hausar. Pramleiðsl- an hefir heldur aukist, en verðið svipað og siðastliðið ár. Útflutn- ingurinn til 1. des. nam 862.090 kg. á kr. 142.810.00. ) Landafurðir. Kjöt. Saltkjötsixtflutningui-inn var svipaður og árið áður, en vel-ð heldur lægra. Útflutningurinn til 1. des. nam 188115 tn. á krónur 1.967.860.00. Auk þess var flutt út 697.567 kg. af frystu kjöti og nam sá útflutningur ltr. 590.170.00. Ull. Útflutningurinn var talsvert meiri en i fyrra. Nam hann til 1. des. 817188 kg. á kr. 2.316.320.00. Gæsrtur lækkuðu talsvert í verði á árinu. Ú.tflutningur af söltuðum gærum var orðinn 1. des. 326.131 tals. á kr. 1.848.720.00, og auk þess var flutt út á sama tíma 16.635 sútaðar gærxxr tals. á kr. 151.820.00 og er það mun meira en í fyrra. . . Kindagarnir. Af hreinsuðum kindagörnum var flutt út til 1. des. 12.193 kg. á kr. 153.610.00 og af söltuðum g.örnum 67.210 kg. a kr. 79.540.00. Hross. Útflutningurinn 619 tals á kr. 72.250.00 og er það mun minna en í fvrra. Mun það að nokkru leyti stafa af aukinni hrossakjötsneyslu innanlands. Æðardúnn. — Útflutningurinn nokkru nxinni en í fvi’ra og verðið he'ldur lægra. Nam útflutningurinn til 1. des. 2221 kg. á kr. 86.350.00. Lifandi refir. Útflutningurinn er minni en síðastl. ár, en vérðið mun Vöruverð innanlands hefir yfir- leitt verið heldur hærra í ár en í fyrra eins og sjá má af samanburði á vísitölum Hagstofunnar þessi tvö ár. 1928 1929 1. ársfjórðungur 210 215 2. ársfjorðungur 206 214 3. ársfjórðungur 224 222 4. ársfjórðungur 218 221 Samgöngur. Söniu þrjú gufuskipafjelögin önnuðust siglingarnar með líku fyrirkomulagi og árið áður. Farm- og fargjöld hje'lst að kalla óbreytt á árinu. Verkfall varð á tveimur skipum Eimskipafjelagsins, sem hjer voru við land síðari hluta janúarmán- aðar, vegna ágreinings um kaup- kjör háseta og kyndara á öllum skipum fjelagsins. 30. janúar var gerður samningur um þetta efni, er gildir til 31. mars 1930. Olli þetta nokkurri truflun á ferðum þeirra skipa, er stöðvuð voru. Til þe'ssa tíma hefir Eimskipa- fjelagið annast xxtgerð strandferða skipsins Esju, en við þessi áramót tekur ríkisstjórnin þá útgerð í sínar hendur. Pósttaxtar og símagjöld. Á pósttöxtum varð engin breyt- ling á árinu, svo að teljandi sje, en á símagjöldum þær einu breyt- ingar að blaðaskeyti milli Noiægs- Svíþjóðar og íslands lækkuðu úr 20 aurum niður í 16 axxra. Kaupgjald. Dýrtíðarxxppbót e'mbættisnxanna ríkisins hefir samkvæmt ixtreikn- ingi Ha'gstofunnar hækkað úr 34% upp í 36%. En síðasta þing ákvað að dýrtíðaruppbótin á þessu uxii- liðna ári skyldi vera 40%. Við síðastliðin áramót var út- runninn kaupsamningur sá, sem gei’ður var á milli sjómanna og út- oooooooooooooooooo GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Þórður Þórðarson frá Hjalla. oooooooooooooooooo GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. G. Fossberg. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Versl. Brynja. oooooooooooooooooo GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Versl. Fíllinn. óooooooooooooooooo GLEÐILEGT NÝÁP ’ Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Matarbúð Sláturfjelagsins. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Klæðaverksmiðjan Álafoss. (iiliiiillllllllllllliiilliniiiiiilillliiillliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir s Óska öllum mínum við- 1 skiftavinum | GLEÐILEGS NÝÁRS ] Skóverslun Stefáns Gunnarssonar. ff íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiinm GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Kaupfjelag Borgfirðinga. Kjötbúðin Herðubreið. oooooooooooooo GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavin um sínum. Hljóðf æraverslun Helga Hallgrímssonar. oooooooooooooooooo ........

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.