Morgunblaðið - 31.12.1929, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
GLEÐILEGT NÝÁRl
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Tóbaksvershm íslands h/f.
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Verslumn Egill Jacobsen.
GLEÐILEGT NÝÁRt
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Vigfús Guðbrandsson,
klæSskeri.
i
¥X¥X¥l¥t¥X¥J¥X¥X¥t¥i¥X¥M*&
GLEÐILEGT NÝÁR !
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Auglýsingaskrifstofa íslands.
<k
<4.
<*
<4
4
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Jes Zimsen.
gerðarmanna árið 1925. G-erðu sjó-
menn hærri kaupkröfur en útgerð-
armenn sáu sjer fært að ganga að,
og varð því strax með byrjun árs
ins verkfall á öllum botnvörpu-
skipunum. Eftir allmikið þjark
komst á samkomulag þ. 28. febrú-
ar á milli útgerðarmannafje'lagsins
og sjómannafjelagsins á þeim
grundvelli, að sjómannakaupið og
lifrarhlutir skyldu hækka um 9%
—20%. Fastakaup á saltfisks- og
síldveiðum hækkaði úr kr. 196.50
upp í kr. 214.00 og á ísfisksveiðum
upp í kr. 232.00. — Lifrarhlutur
skyldi vera kr. 28.50 pr. fat í
staðinn fyrir kr. 23.50 áður.
Alment verkamannakaup hefir
verið óbreytt á árinu.
Ný iðnfyrirtæki.
Á Siglufirði tók til starfa fiski-
mjölsverksmiðjan „Bein“, og á
Norðfirði starfaði einnig fiskimjöls
verksmiðja. Þá var ennfre'mur end-
urbætt talsvert fiskimjölsverk-
smiðjan á ísafirði. í Reykjavík
hafa ekki neinar nýjar verksmiðj-
ur tekið til starfa á árinu, en Slát-
urfjelag Suðurlands endurbætti
hjá sjer útbúning til niðureuðu og
jók hana mikið. Sænska frystihús-
ið hefir e'kki ennþá tekið til starfa,
en gerir það væntanlega snemma
á næsta ári.
Mjólkurbú Flóamanna tók til
starfa 5. des. s. 1. Er verkefni þess
gerilsneyðing á mjólk og fram-
lejðsla á skyri og ostum, auk smjör
framleiðslunnar. Hefir búið fengið
nýtískuvjelar, og forstöðumaður
verið ráðinn danskur maður, se'm
vanur er þess konar starfi. Er
mjög líklegt, að búið geti fengið
mikinn markað fyrir framleiðslu
sína hjer í Reykjavík.
Á hverju þjngi er varið miklum
tíma til ræðuhalda um ríkisrekstur
á ýmsum atvinnusviðum. Fylgja
jafnaðarmenn þe'im málum fast
fram, en gætnir menn reyna að
hindra framgang þeirra, því enn
mimu ófarir Landsverslunarinnar
vera í fersku minni, þótt einokun-
arsagan gamla virðist, vera gleymd
I -------------------
Jaínaðarmönnum mun vera
nokkur hugnun að því að ríkið
tekur nú við áramótin að sjer
prentsmiðjurekstur og útgerð
strandferðaskipsins „Esja“. — En
vonandi glæðist svo sjálfstæðis-
áhugi þjóðarinnar á næsta ári —
þjóðhátíðarárinu — að henni skilj-
ist, að frjálsræði og framtak ein-
staklinganna verði affarasælast.
———•—
Selnustu embættaweitingar stiörnarinnar.
iniiiiiiiiiiiiiiiiitiiimmiiiiiiiiiiHiiíiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiimiiimir;
— Sdk
GLEÐILEGT NÝÁR!
1 Þökk fyrir viðskiftin á §j
liðna árinu.
Versl. Vík. =
= —
iHIIIHIIIIIIIillÍl!llllIlillll!llllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllj|
GLEÐILEGT NÝÁR! í
Þökk fyrir viðskiftin á #
#•
liðna árinu. J
Versl. Katla. *■
oooooooooooooooooo
.. %
GLEÐILEGS NÝARS O
óskar öllum viðskiftavin- <>
um sínum. .
Lanéstjaman.
öooooooooooooooooo'
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Tóbaksversl. London.
✓
Stjórnin hefir endað árið 1929
með því að skipa í nokkur ný em-
bætti. Skal hjer sagt frá því
helsta, sem Mbl. frjetti af því tæi
í gær.
Bankastjórar
Búnaðarbanka íslands.
Búnaðarbanki íslands á að taka
til starfa 1. janúar n. lc. Atvinnn-
málaráðherra hefir nú skipað
bankastjóra við þennan banka. Að-
albankastjóri er skipaður dr. Páll
Eggert Ólason prófe'ssor, en með-
stjórnendur þeir Pjetur Magnús-
son hrm. og Bjarni Ásgeirsson al-
þingismaður.
Þegar það fór að kvisast um
bæinn nú síðustu daga, að dr.
Pálþ Eggert Ólason ætti að verða
aðalbankastjóri í Búnaðarbanka
íslands, fanst víst enginn, sem
trúðþ þessu. Ef nokkur maður er
á rjettum stað, þá er það dr. Páll
Egge'rt. Hann er ágætur sagnfræð-
ingur og afburða starfsmaður á
því sviði. En hann hefir aldrei
nálægt landbúnaðar- eða peninga-
málum komið. — Þessi veiting sýn-
ir ef til vill betur en nokkuð
annað, hve Tryggva Þórhallssyni
er lítið ant um Búnaðarbankann,
þar sem hann gerir bankann að
pólitísku bitbeini. Öðruvísi ve'rður
þessi veiting ekki skilin.
Aðalbankastjóri Búnaðai'banka
íslands hefir 12 þús. kr. að árs-
launum og auk þess dýrtíðarupp-
.bót, sem ráðherra ákveður; og er
gert ráð fyrir, að launin verði hin
sömu og bankastjórar Landsbank-
ans hafa (24 þús. kr.). Meðstjórn-
endur hafa 4000 kr. að árslaunum
hvor og dýrtíðaruppbót eftir á-
kvörðun ráðherr’a. Þessi embætti
voru aldrei auglýst.
Forstaða
pósthússins í Reykjavík
yar veitt Sigurði Baldvinssyni
póstmeistara á Seyðisfirði. Meðal
umsækjenda var Guðm. Bergsson,
settur póstmeistari í Reykjavík, og
bjuggust víst flestir við, að hann
fengi stöðuna. En svo varð ekki,
enda höfðu sósíalistar heimtað Sig-
urð í stöðu þessa.
Póstritarastöðuna
við póstmálaskrifstofuna í Reykja-
vík hefir Egill Sandholt póstfull-
trúi hlotið. Hann hafði ekki sótt
um þessa stöðu; en mælt er, að at-
vinnumálaráðherra hafi valið Egii
vegna þess, að honum er per-
sónulega í nöp vjð Magnús Joch-
umsson, sem var eini hæfi um-
sækjandi um stöðuna.
i
Póstafgreiðsla að Ölfusá.
I haust fyrirskipaði atvinnu-
málaráðherra að segja síra Ólafi
Sæmundssyni í Hraungerði upp
p ós t a f g r cýð s 1 u s t ö ð unn i. Yar því
borið við, að póstafgreiðslan yrði
flutt að Ölfusá og sameinuð sím-
anum þar. Var síðan auglýst til
umsóknar forstaða pósts og síma
að Ölfusá. Me'ðal umsækjenda var
ungfrú Guðmunda Ólafsdóttir
stöðvarstjóri við Ölfusá. Var hún
að allri dómi sjálfsögð í stöðuna.
En hvað gerir Tryggvi Þórhalls-
son? Hann hætti'r við að sameina
póst og síma að Ölfusá og skipar
Halldór Jónsson frá Tröllatungu í
Strandasýslu ]>óstafgreiðslumann!
Hann kvað eiga að hafa aðsetur í
mjólkurbúi Flóamanna.
I
Forstaða
pósts og síma á Blönduósi
hefir verið veitt Karli Helgasyni á
Blönduósi.
| GLEÐILEGS NÝÁRS
| óskar öllum viðskiftavin-
um sínum.
Versl. Manchester.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Versl. Von.
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavin-
um sínum.
Helgi Hafberg,
Laugaveg 12.
illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIHlUllllllliU^
1 s
GLEÐILEGT NÝÁR!
| Þökk fyrir viðskiftin á j|
= . S
liðna árinu.
EE EE
= Jón Símonarson & Jónsson. |j
íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Marteinn Einarsson & Co.
lúiiniiiininiiitiifioiiiíHiiiiiiiNiiirtiiii