Morgunblaðið - 31.12.1929, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Verslunin Ingvar Ólafsson.
**
«s
«>
o
&
o
©
©
o
©
©
o
-•
GLEÐILEGT NÝÁR !
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Timburverslun Árna Jónssonar.
• 4
GLEÐILEGT NÝÁR !
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Vjelsmiðjan Hjeðinn.
GLEÐILEGT NÝÁR !
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Bifreiðastöð Reykjavíkur.
GLEÐILEGT NÝÁR !
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
S/f Kolasalan.
■
munum verkamanna, beita sjer í
sífellu fyrir auknum álögum og
hækkuðum sköttum á þessum at-
vinnuvegi, og mun lengi mega
leita til að finna jafn óviturlega
stjórnmálamensku — ef hennar
eru þá nokkur dæmi.
Á sviði landbúnaðarins hefir
líðna árið sýnt rólegt og stöðugt
framhald á jarðræktarstarfsemi
þeirri, sem byrjaði með jarðrækt-
arlögunum, og er sá grundvöllur,
sem viðreisn.hans verður að byggj
ast á. Langmerkasti viðburður árs-
ins á þessu sviði var þó framkoma
frumvarpsins um raforkuveitur í
sveitum, sem þingmenn úr núver-
andi Sjálfstæðisflokki báru fram á
Alþingi. Þar var bent á hina einu
færu leið, sem menn enn hafa
komið auga á, til þess að veita
ijósi og hita inn á heimilin í sveit-
unum alment. Nýmælið var of
stórt til þess að fá alment fylgi
við fyrstu atrennu. Framsóknar-
flokkur og Alþýðuflokkur lögðust
á móti málinu. Forustu andstöð-
unnar gegn hita- og Ijósaveitun-
um, eða hlutverk myrkrahöfðingja
sveitanna, tók Jónas Jónsson dóms
málaráðherra að sjer af mikilli
alúð, og bíður nú ósigurs þess,
sem ávalt er búinn vondum myrkr-
anna málstað.
Með þessum áramótum hefst hið
margumtalaða afmælisár Alþingis
vors, sem er um leið afmælisár
hins íslenska þjóðfjelags. Undir-
búningur hátíðarinnar er byrjaður
— með njðurrifi húsa, flutningum
húsa og ámóta ómerkilegu en
æði kostnaðarsömu fálmi. Að sumu
leyti er þetta fálm e'kkert óvið-
eigandi þáttur í þessari afmælis-
hátíð. Á þessum 1000 árum hefir
landið æði oft búið við Ijelega
stjórn, verið fálm og mistök í
framkvæmdunum. Og er þá ekki
vel við eigandi að afmælishaldið
minni meðal annars á það, sem
helst hefir einkent undanfarna
æfi? En margir vænta góðra ge'sta,
og enn fleiri vænta sjer atvinnu
og ágóða af gestakomunni og há-
tíðahöldunum, og er þess óskandi,
að vonir manna um þetta rætist,
svo að hátíðarárið verði lands-
mönnum farsælt ár.
e
0
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Slippfjelagið í Reykjavík.
FARSÆLT NÝTT ÁR
með þökk fyrir viðskiftin á liðna
árinu.
Verslun Kr. Ásgeirssonar.
Kirkjubyggingarsjóður
Dómkirkjusafnaðarins.
Gjafir afhentar síra Fr. Hall-
grímssyni 1929:
Halldór Jónsson, Litlabæ 20 kr.,
R. W. Orcutt, New York 100 kr.,
Þórdís Bogadóttir, Hjörsey 10 kr.
Áheit frá gamalli konu 10 kr.,
Áheit frá H. J. 10 kr., Frá gam-
alli konu 10 kr., Áheit frá Þ. Ó.
10 kr., Frá Konu 20 kr., Frá S. S.
25 kr., Áheit frá K. E. 5 kr., Frá
M. S. 5 kr., Frá konu 30 kr., Frá
konu 5 kr., Kristín Árnadóttir
(safnað) 10 kr., Frá ekkju 50 kr.,
Ólöf Guðmundsdóttir, Ásvallagötu
10 a 10 kr., Ágúst Ólafsson, Ás-
vallagötu 10 a 20 kr., Ingimundur
Jónsson, Laugaveg 26 10 kr., Áheit
frá Helgu 25 kr., Börn Ólafs Jóns-
sonar, Sólvallagötu 27 50 Ivr., Ólaf-
ur Kristjánsson 10 kr., Síra Vil-
hjálmur Brie'm 100 icr.
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Sláturfjelag SuðurlancLs.
'•'Á
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Þvottahúsið Geysir,
Spítalastíg U-
GLEÐILEGS NÝÁRS
^ óskar öllum viðskiftavinum sínum
H/f. Hamar.
GLEÐILEGT NÝÁR !
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
H/f. Brjóstsykursgerðin Nói.
GLEÐILEGT NÝÁR !
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
H/f. Eimskipafjélag íslands.
W W W W IWWi
i
GLEÐILEGT NÝÁR !
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
O. Ellingsen.