Morgunblaðið - 31.12.1929, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
11
^ GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Bifreiðastöð Kristins og Gunnars.
nJ5
Óskum öllum viðskiftavinum okkar
gæfu og gengis á komanda ári, og
þökkum góða samvinnu á gamla
árinu.
Skóverslun B. Stefánssonar
Björgólfur Stefánsson.
=njenji
EHF
ru r hf=»
GLEÐILEGS NÝÁRS
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Jón Hjartarson <& Co.
íig
m
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Á. Einarsson & Funk.
=0J5B:
óskum öllum
GLEÐILEGS NÝÁRS
Þökk fyrir hið liðna.
Bókaversl. Þór. B. Þorlákssonar.
m
GLEÐILEGT NÝÁR !
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Jón Mathiesen.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Símon Jónsson.
f^
Nýárs veöju
siómanna.
FB. 29. des.
Óskum vinum og vandamönn-
,'um gleðilegs nýárs og þökkum
fyrir gamla árið.
Skipshöfnin á botnv. Ólafi.
Óskum vinum og vandamönn-
um gleðilegs nýárs. Vellíðan
allra. Kærar kveðjur.
Skipshöfnin á Rán.
Óskum ættingjum og vinum
gleðlegs nýárs og þökkum hið
liðna. Vellíðan. Kærar kveðjur.
Skipshöfnin á Snorra Goða.
Gleðilegt nýár. Þökk fyrir
gamla árið. Vellíðan. Kveðjur.
Skipshöfnin á Andra.
FB. 30. des.
Óskum vinum og vandamönn-
um gleðilegs nýárs. Þökkum hið
liðna. Vellíðan allra.
Skipverjar á Draupni.
Óskum vinum og vandamönn-
um gleðilegs nýárs. Þökkum hið
liðna. — Skipshöfnin á Ver.
Gleðilegt nýár. Þökk fyrir
gamla árið.
Skipverjar á Hilmi.
Óskum ættingjum og vinum
gleðilegs nýárs og þökkum fyrir
hið liðna.
Skipverjar á Nirði.
arhúsinu. Allir ve'lkomnir. Hátíð inilll»IIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimUIIIIUIIIIIIIIfllim
fyrir sjómenn í Sjómannastofunni 1
kl. 8% á nýársdag.
Hjálpræðisheriim, Áramótasam-
komur: Á gamlársdag opinber
bænasamkoma kl. 11 siðd. Stabs-
kapteinn Árni M. Jóhannesson og
frú hans stjórna. — Á nýársdag:
Hjálpræðissamkoma ltl. 8 síðd. En-
sain Gestur J. Árslcóg stjórnar.
úðraflokkurinn og strengjasveit-
in aðstoðar á báðum samkomun-
um. Allir velkomnir.
Óskum vinum og vandamönn-
SJ5 um gleðilegs nýárs með þökk
m fyrir liðna árið. Vellíðan. Kveðj-
ur. — Skipshöfnin á Otri.
1' Gleðilegt nýár. Þökk fyrir gamla árið. Vellíðan. Kveðjur. Skipsh. á Kára Sölmundarsyni.
i (skeytið sent yfir Wick).
ÍHhi
[ie arD
Dagbðk.
Veðrið (mánudagskvöld kl. 5) :
N-átt um alt laud og hægviðri,
nema sumstaðar á A-landi mun
vera allhvast. Lægðin yfir Noregi
er mjög djúp og mikil um sig en
fe'r minkancþ. Frá Azoreyjum og
norður um Grænland er háþrýsti
svæði, en þar fyrir vestan — við
Nýfundnaland — er djúp lægð, er
virðist stefna NA eftir. Gæti hún
náð hingað til lands á nýársdag
og valdið vaxandi SA-átt.
Veðurhorfur í dag: Hægviðri.
Úfkomulaust og sennil. ljettskýj
að. Á morgun: Líklega vaxandi
S- eða SA-átt.
Áramótamessur.
í dómkirkjunni kl. 6 síðd. síra
Bjarni Jónsson og kl. 11% cand
theol. S. Á. Gíslason.
Á nýársdag kl. 11 síra Friðrilc
Hallgrímsson; kl. 5 síra Bjarni
Jónsson.
í fríkirkjunni í Reykjavík
gamlárskvöld kl. 6, síra Árrii Sig
urðsson, og á nýársdag kl. 2 síra
Árni Sigurðsson.
í fríkirkjunni í Hafnarfirði
(kvöldsöngur) á gamlárskvöld kl
7 síðd. (síra ÓI. Ólafsson) og
nýársdag kl. 2 e. h. (síra Ól. Ólafs
son).
í aðyentkirkjunni á nýársdag
kl. 8 síðdegis. (IJmræðuefni: Fram
tíðarhorfnr í hinu flókna austur
landamáli). O. J. Ólsen.
Sjómannastofan. Guðsþjónustur
Á gamlárskvöld kl. 11% í Varðar
húsinu, á nýársdag kl. 6 í Varð
GLEÐILEGS NÝÁRS
óska jeg öllum viðskiftavinum mín-
um, þakka fyrir viðskiftin á liðna
árinu.
A. Obenhaupt.
Hjálpræðisherinn í Hafnarfirði.
Samkoma á gamlársdag kl. 11 síðd.
Samkoma á nýársdag kl. 8 síðd.
Allir velkoinnir.
Eggert Stefánsson söngvari tók
sjer far til útlanda með Selfossi í
gærkvöldi. Er förinni he'itið til
Lundúna og Parísar.
ísfisksalan, Geir seldi afla sinn
fyrradag fyrir 1234 stpd.
Verslunum verður lokað kl. 4
dag.
I
Nýársklúbburinn lieldur hinn ár- j
lega dansleik sinn að þessu sinni ^
um miðjan janúar. Verður það
fyrsti dansleikurinn á Hótel Borg. j
Hjónaefni. Ungfrú Sigurlaug
Einarsdóttir Þorgilssonar í Hafn-
arfirði og Þórarinn Böðvarsson út-
gerðarmaður s. st.
I.llkynjað kvef gengur í bæn-
um um þessar mundir og fylgir því
kve'fluhgnabólga allslæm.
Lúðrasveit Reykjavíkur spilar í
kvöld kl. 9 fyrir framan Menta-
skólann, ef veður leyfir.
Leikhúsið. „Flónið“ verður synt
annað kvöld (nýársdag) kl. 8.
Guðmundur Vilhjálmsson fram-
kvæmdastjóri hjá Sambandi ísl.
samvinnufjelaga í Leith hefir ver-
ið ráðinn framkvæmdastjóri Eim-
skipafjelags Islands.
Bandalagi íslenskra skáta hef
ir borist brjef frá dönsku K. F.
U. M. skátunum, þar sem þeir
bjóða íslenskum skátum að taka
þátt í móti þeirra, sem fyrirhug-
að er að halda á eynni Fanö,
dagana 12.—21. júlí 1930.
Kostnaður einstaklinga er 15
d. kr. — Ef einhverjir skátarj
innan vjebanda B. I. S. hafa í
hyggju að taka þátt í skátamóti
þessu, ber þeim að tilkynna það
fyrir lok janúar 1930.
(FB).
Minningarrit um 50 ára land-
nám íslendinga í Norður-Da-
kota. hefir Morgunblaðinu verið
sent. Heldu Islendingar hátíð á
Mountain dagana 1. og 2. júlí
1928 til þess að minnast þessa
50 ára afmælis. Birtast í minn-
ingarritinu ræður og kvæði, sem
fluttar voru við það tækifæri o.
m. fl. Frágangur bókarinnar er
hinn vandaðasti og hana prýðir
fjöldi mynda. Margar ræðurnar
GLEÐILEGT NYAR!
H Þökk fyrir viðskiftin á J
tiðna árinu.
Verslunin Goðafoss.
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIUttÍ
JIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHI
= 33
— s
GLEÐILEGT NÝÁR!
E Þökk fyrir viðskiftin á ||
l,iðna árinu.
= 3
= 3
Benóný Benónýsson.
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍÍÍ
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Parisarbúðin.
voru fluttar á ensku og einnig
ættjarðarkvæði til Dakota. Þar
segir svo (lausleg þýðing) : Eins
og þú, Norður-Dakota, hefir
gefið oss lífið, þá fórnum vjer
lífi voru fyrir þig, og þegar æfi-
skeiðið er runnið, er það vor
bæn til guðs, að vjer fáum að
bera beinin í skauti þínu.
Gamla Bíó sýnir á nýársdag
Metro-Goldvin-mynd frá Kyrra
hafseyjum, eftir landslýsingum
Fr. O. Brien, „Æfintýraeyjar í
Kyrrahafi". — Myndin nefnist
„Hvítir skuggar“, og leika þau
Raquel Torres og Monte Blue
aðalhlutverkin. Myndin er tekin
á Tahiti, sem margir munu kann-
ast við af lýsingu Jack Londons.
Lýsir hún lífi eyjarskeggja, köf-
un eftir perlum, sem er afar-
hættuleg á þessum slóðum, ekki
hvað síst vegna hákarla, sem
þar úir og grúir af. Inn í hinar
fróðlegu lýsingar er fljettað
fögru ástaræfintýri, og myndin
er jafnframt árás á þann ó-
skunda, sem hvítir menn hafa
af ókunnugleik og ruddaskap
gert á þessum slóðum.
Nýja Bíó sýnir á morgun Uni-
ted Artists-mynd, þar sem Dol-
ores del Rio leikur aðalhlutverk