Morgunblaðið - 05.01.1930, Side 4
4
MORGUNBLAÖIÐ
Glóaldin (3oo„stk.)tó
góð og ódýr, iynrliggjandij
;'£Í»
Heilöv. Garöars Gíslasonar.
flugiýsingadaybðk
VifetiftL
Jörð til sölu. Tilboð óskast send
A. S. í. fyrir 10. jan. n. k. merkt
„Jörð“.
Túlípanar fást í hannyrðaversl-
un Þuríðar Sigurjonsdóttur, Banka
stræti 6.
Útsprúngnir túlípanar fást dag-
iega á Amtmannsstíg 5.
Tækifærisgjöfin sóm alla gleður
er verulega fallegur konfektkassi
með úrvalskonfekti úr Tóbakshús-
inu, Austurstræti 17. — Nýjar
bvrgðir nýkomnar.
Útsprungnir túlípanar og hya-
sinttir í He'lusundi 6. Sent heim
ef óskað er. Sími 230.
Legubekkir til sölu, mjög
ódýrt. Grundars*íg 10.
Byggingarlóð við miðbæ-
inn eí til sölu. — Aðgengilegir
greiðsluskilmálar.
Magnús Stefánsson,
Spitalastíg 1 — Sími 1817.
Vinna.
Lipra og barngóða stúlku vantar
rnig helst strax. Katrín Jónsdótt-
ir. Skólavörðustíg 44.
Stúlka óskaat i vlst til
Keflavíkur strax. — Uppl. Mý-
lendugötu 19 B, niðri.
Kensla.
G-et bætt við nokkrum nemend-
um í orgel, píanó og guitarspili.
Eiísabet Jónsdóttir, Hringbraut
144.
Uudirrituð kennir byrjendum
þýsku. Áhersla lögð á að kenna
að tala.
Margrjet Guðmundsdóiti
Bárugötu 13 — S;mi 2311.
BlÐJIÐ UM
Blöndahls
- VÓRUR
Ger dnlt
í brjefum og lausri vigt.
Egnjadnft
í brjefum.
Hefiraistaðar hlotið viðurkenningu
almennings, sem hið lang besta.
í heildsölu:
Síml 2358
Vjelareimar
allar stærðir.
Einnig Reimaiásar.
Versl. VaM. Ponlsen
Ktapparstíg 29. Simi 24.
ÓOOOOOOO<XX>OÓÓÓOOC
Til sðln
einn liður af nýlegri togara-
keðju.
Júlíus Nýbopg.
Simi 58. Hafnarfirði.
oooooooooooooooooo
Orgelharmouinm
& Pianokensla.
Nokkrjr nemendur geta komist
að nú þegar.
Upplýsingar í síma 1444.
ÁRNI BJÖRNSSON,
Njálsgötu 10 A.
Kokos-
hnetnr
Fyrir dðmnr:
Ljereftsskyrtnr frá 2.25.
nýkomnar.
Bnznr frá 1.65,
Bolir frá 1.50.
Verslnnin Vih.
Langaveg 5. — Sími 1485.
^RíF/INB!
Laugaveg 63. Sími 2393.
Unglings sthlka
vel mentnð ðskast á skrif-
stofn.
Eiginhandar nmsókn með
npplýsingnm sendist A. S. I.,
merkt „Heildverslnn".
Soussa
jm bestu egypsku Cigaretturnar
20 st. pafcki
á kr. 1.25.
KJSrskrá
liggnr frammi á s.riistofn Varðar-
fjelagsins. Ættn flohksmenn að að-
gæta hvort þeir eru á ijSrsíiá.
MORGESENAVIN
Bp p ■n TET iiiiiiiiiiinMiiiiiiiiiiiMiiminiiiiiMiiiii)-
AV VJ Mlá lv iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiimiiiiiiiiiii
er et af Norges mest læste Blade og er serlig %
Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i
alle Samfundslag.
ÍÍORQENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som
önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe-
drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings-
liv samt med Norge overbovedet.
JiORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island.
Annoncer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expedition.
Blikklvsisiunnur.
Eins ag að nndaBfðnia seljnm við hlikklýsistnnnnr
mjðg ódýrar beint Irá Horegi, einnig sfldartnnnnr.
Eggert Kristjánsson S Co.
Hafnarstræti 15.
Hann sparkar Pjetri Magnússyni
og se'tur í hans stað Pál Eggert
Ólason prófessor, mann, gersam-
lega ókunnugan landbúnaðar- og
peningamálum!
Og Tryggi Þórkallsson gerir
meira.
Það er svo fyrir mælt í lögum
Búnaðarbankans, sem síðasta þing
samþykti, að aðalbankastjóri skuli
hafa 12 þúsund króna árslaun og
auk þess dýrtíðaruppbót, sem at-
vinnumálaráðherra ákveður hver
verði,. Ennfremur er svo ákveðið,
að me’ðstjórnendur liafi 4000 króna
árslaun hvor og dýrtíðaruppbót
samkvæmt ákvörðun atvinnumála-
ráðherra.
Það varð lilutskifti Tryggva
Þórhallssonar að ákveða dýrtíðar-
uppbót þessara starfsmanna. Dýr-
tíðaruppbót starfsmanna ríkisins
er ákveðin 36% á þessu ári af
launum upp að 4500 kr.; af því
sem þar er fram yfir, re'iknast eng-
in upphót. Nú er alkunnugt, að
flestir starfsmenn ríkisins hafa
ekki helming launa móts við
aðalbankastjóra Búnaðarbankans.
En engn að síður ákveður Tr. Þ.
dýrtíðaruppbót bankastjóra Bún-
aðarbaukans 100%. Veá’ða þá laun
aðalbankastjórans 24 þús. kr., en
meðstjómenda 8 þús. Þetta verða
samtals 40 þús. kr. á' ári, sem
stofnunin verður að greiða þessnm
mönnum! Þar við bætast laun bók-
ara og gjaldkera, sennilega 9500
kr. til hvors!
Ást „bændaforingjans" Tryggva
Þórhallssonar á Búnaðarbankanum
vaið þá ekki meiri en svo, að hann
gerði bankann að bitlingastofnun
handa póliMskum gæðingum; val
aðalbankastjóra verður e'kki skilið
á annan hátt.
En hvernig hugsar ráðherrann
sjer að verja það gerræði og óheyri
lega ranglæti að ákveða dýrtíðar-
upj)bót 100% á 12000 kr. laun,
þegar starfsmenn með 2000 króna
launum fá aðeins 36% dýrtíðar-
uppbót ?
Búnaðarbanka íslands vantar enn
þá flest af því, sem einn banki
þarf með; hann er húsnæðislaus
og hefir peninga af mjög skornum
skamti. — Samt sem áður lítur
„bændavinurinn“ og „bændafor-
ir:ginn“ Tryggvi Þórhallsson svo
á, að bankinn sje ekki of góður til
að greiða aðeins þrem mönnnm 40
— fjörutíu þúsund krónur á ári!
Bæiarstjörnarkosningar
á Norðfirði.
(Einkaskeyti til Mgb'l.).
Norðfirði, 4. jan. 1930.
Bæjarstjórnarkosning í dag fór
þannig:
A-listinn, Framsókn, fjekk 95
atkv. og kom að Ingvari Pálma-
syni.
B-listinn, Sjálfstæðismenn, fjekk
167 atkv. og kom að Jóni Sveins-
syni, Páli Þormar og Pjetri Wal-
dorff.
C-I.istinn, sósíalistar, fjekk 220
atkv.; kom að Jónasi Gnðmunds-
syni, Stefáni Guðmundssyni, Sig-
dóri Brekkan og Jóni Signrjóns-
syni.
S j álf stæðisf jelagið.
Atgjöld jarða.
—x—>
Hve stórt ræktað land þarf til þess
að framfleyta fjölskyldu?
—x—
Á þingmála og hjeraðsmálafundi1
Vestur-ísaf jarðarsýslu, sem hald- j
inn var í desember voru samþyktar .
þrjár tillögur i landbúnaðarmálum,
og eru þær þess efnis, að rjett er
að veita þeim athygli.
í fyrstu tillögunni segir, að oft
hafi staðið þannig á, að ýrnsir
kjósi heldur að taka jarðir á leigu
— að minsta kosti í hili — lieldur
en að festa sjer þær tii eignar, og
því sje æskilegt, að leigujarðir sje
fáanlegar. En fundurinn telur, að
verði ábúðarlagafrumvarp milli-
þinganefndar í landbúnaðarinálum
samþykt, þá sje að me'stu fyrir það
girt, að einstakir menn geti átt
jarðir til að leigja þær, því að með
frumvarpinu sje þröngvað of mjög
kosti landsdrottna.
Um það, hve mikið ræktað land
þurfi til þess að framfleyta fjöl-
skyldu sæmilega, taldi fundurinn
að 10—15 hektarar myndi nægja,
ef landið væri í góðri rækt. Þess
vegna leit hann svo á, að ekki
mætti auka e'rfiðleika við stofnun
nýbýla með óþarflega háum kröf-
um um landstærð, Vildi hann því
að ákvæði 2. gr. re'glugerðar fyrir
Byggingar- og landnámssjóð, er
ákveður landstærð 20—40 ha., sje
fært niður að miklum mun, en þá
sje jafnframt til þess ætlast að ný-
býli eigi beitiland hjá viðkomandi
jörð.
Kristileg samkoma á Njálsgötu
1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir.
Morgmnblaðið er 8 síður í dag
og Lesbók.
Kjör sjömauiia
enskrum og þýskum tognrum.
Hinn danski ræðismaður Yde^
er lagt hefir mikla stund á að
kynna sjer togaraútgerð, hefir ný-
lega skrifað í „Politiken“ um
fjárhagsafkomu en.skra og þýskra
togarafjelaga, og um kjör fiski-
mannanna'.
Segir hann, að tekjur manna á
cnskum togurum geti orðið 3—<-
4000 krónur á ári auk fæðis á,
skipunum. Fast kaup segir hann
vera 2 steriingspund á vikn, auk
„premíu“, sem e'r 2 pence fyrir
hvert sterlingspund af nettóágóða
skipsins. Meðalárstekjur háseta
segir hann að sjeu á ensku togúr-
unum 2500—3000 kr. á ári, auk
fæðis. Með þessum lannakjörum
segir Yde, að útgerðin sje að jafn-
aði re'kin með góðum hagnaði.
Á þýskum tognrum segir hannt
kaupið vera frá 156—227 mörk á
mánuði. Við það bætist 10% af
nettóágóða skipsins til hásetanna.
En skipstjórar fá alt að 6% af
nettóágóða í launauppbót. Hásetar
fá að jafnaði 2800—-3000 mörk f
árskaup. Með þessum launakjörum
fjeick Cuxhafen-fjelagið stærsta 8
—9V2% af hlutafje í ágóða.
Skip ferst.
Fjörutíu menn drukkna.
Hinn 9. desember kom fiskibát-
ur inn til La Roehe'lle með sex
menn af ítalska gufuskipinu „C.hi-
eri“, sem hann hafði bjargað. —
Skipið fórst í rúmsjó og er talið
að 41 maður hafi farist, og ekki
komist aðrir af en þessir sex.