Morgunblaðið - 05.01.1930, Page 7

Morgunblaðið - 05.01.1930, Page 7
7 Uetrarfrakkar. Treflar Vetrar Hauskar Húfur Karlmaunafðt best f SOFFÍUBÚÐ S. Jóhannesdóttir. öolftreyiur nýtt og fjðlbreytt úrval nýkomið í Manchester. „Að leiðarloknm“. Kunnugir segja, að aðeins eitt | verk sje Iilíðstætk bókiiini „Tíð- lí.dalaust á vesturvígstöðvunum' ‘ uftir Reniarque, og >að sje leik- ritiö „Að leiðarlokum“ eftir enska rithöfundinn R. Sheriff, Það á hið sama við um báða þessa menn, .aö það er ekki æfing í að skrifa, heldur meðvitundin um hinn ægi- lega hildarleik, sem fær þeim kraft leikni að leggja svo merki- legan skerf til bókmentanria eftir heimsstyrjöldina. Leikrit Sheriffs var. upphaflega samið fyrir f jelag viðvaninga, en >ar eð það þótti of erfitt til meðferðar, var hætt -cið að leika það. Höf'undinum fanst samt, að rjett væri að láta það koma fyrir almenningssjónir, og' sendi hann því leikhósi leik- ritið. Nökkur tími leið, þangað til hann gat fengið leikhússtjóra til að taka það á leikskrá. en þaðan í frá hefir það verið sýnt óslitið í,-vo að segja um allan heim. Leik- urinn gerist í skotgröfunum og lýsir betur en nokkuð annað leik- rit hugsunarliætti hermannanna og framkomu. Það er einkennilegt með „eftir- stríðsskáldin“. Rit þeirra eru eins ■og eldgos. Þau koma snögglega, ■einn eftir annan koma þeir fram á sjónarsviðið með rit sín, vinna sigra og gleymast siðan. Þau eru ekki eins og hin skaldin, sem framleiða jafnt og þjett, þau koma fram, skýra frá reynslu, se'm er .svo stórkostleg’ að fæsta mundi •gcta dreymt iim slíkt aðra en þá, wm hafa tekið þátt í því sjálfir. Slj.-s í Vestmannaeyjum. Á föstu- dagskvöld hvarf kona í Vestmanna -eyjum, Jónína Tngimundardóttir frá Sætúni, og hefir ekki fundist siðan. Giska menn á, að hún liafi ætlað að sækja sjó í fötu og dott.- ið í sjóinn og druknað. Hefir verið Teitað meðfram sjónum og faust þar fata frá heimili konúnnar. MOKGUNBLAÐIÐ Efnalaug Reykjavikur. Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. HLreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein- an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! ATHU6IÐ að með Schluter dieselvjelinni kostar olía fyrir hverja fram- leidda kilóvattstund aðeins 7—8 aura. H, F. RAFMAON. Hafnarsiræti 18. Sími 1005. Fyrstu róðrar um á vertíðinni voru í fyrradag Afli tregur, um 100 fiskar á bát. Nýjasta gistihúsið í New Y ork, 45 liæðir. stærsta gistihús heimsins. Þetta mun vera I Þisagmálafimdar í Vestmanna«yjum. Eroðalcgar getsak'r ‘í garð stjórnarinnar. vantrauststillpguna. Atkvæða- greiðsia vai’ð mjög óljós óg fjöl'di greiddi ekki atlevæðj. Taldist svo til, að tillagan væri feld. R\ o fór um sjóferð þá. Ekki hef- ir 'það upplýst ennþá, hvort þess- —------ ir stuðningsmenn stjórnarinnar Jóhann Þ. Jósefsson alþm. hjelt ,iafi fhltt 'skilaboðhl um druknttn' þingmálafund i Vestmannaeýjum ina 5 Byjnm 1 vetm' frá st^rn- á föstudagskvbld. Var fundurinn inni elle-ar >eir hafi S'|álfl-r fnnd' mjög fjölmennur og stóð yfir ið >etta út af öðrum verkum langt fram á nótt. hennar. En vantraust þessara Þingmaður kjördæmisins bar manna á ^óminni er þá meira. en fram margar tillögur, ýmist um hJá' nokkrum stjórnarandstæðingi. lijeraðs- eða landsmál, er allar _____ ^_________ voru samþyktar. Var meðal þeirra áskorun um að leggja niður Sfld- areinkasöluna. Þegar lokið var afgreiðslu þeirra mála, se'm þingmaðurinn bar fram, i komu fram tillögur úr ýmsum átt-! um. Guðmundur Eggerz lögfræð-; ingur flutti tillögu um vantraust I ■Krishnamurti-flokknum í kvöld kl. Kjördeildir verða 21, og eru mest 8I/0. Lesnar upp nýjar þýðingar. J 770 en minst 670 kjósendur í hverri. Dagbók. 1.0 O. F.3. 111-1111-6-8. □ Edda 5930166 — Fyrirl:. Br.\ R.\ M.. á stjórnina. Rökstuddi hann til- Edda 593168 — H.\V.\St.\ löguna með því að benda á með-1 Listi í stúkunni. fcrð stjórnarinnar á ýmsum mál- VcSriS (laugardagskvöld kl. 5) : um. Enginn varð til þess að and- NA-átt um alt land og yfirleitt niæla ræðu Guðmundar. Stóð þá hæg nema á norðausturlandi er upp einn af fylgismönnum stjórn- enn])á allhvast. Lítilsháttar snjójel arinnar, Þorsteinn Víglundarson nyrðra og 1—4 st: frost en úr- kennari, og taldi mjög varhuga- komulaust í öðrum landshlutum. vert fyrir sjómenn í Vestmanna- Djúp lægð og stormsvéipur yfir eyjum, að samþykkja slíka tillögu. írlandi- Hreyfist hann NA eftir og Sagði hann, að stjórnin gæti hefnt 1111,11 yalda S hyassyiðri á N-sjón- .. , ■ V1 ,, . um, en hjer á landi mun áhrifa gnmmilega fyrir sbkar aðfanr ’ J „ .„ , , , ,, iv,1 ' * „ ■ . hans gæta litið, en þo heldnr td með þvi að ne'ita Eyjarskeggjum Hjónaefni. TJngfrú Bergljót Björnsdóttir, Túngötu 2, og Jón Oddsson, Stýrimannastíg 11, hafa opi.nberað trfilofun sína. Frá höfninni. Enska saltskipið Blairholm fór í gær. Esja fór í gærkvöldi kl. 10. Guðspekifjelagið. Fundur í i Vestmannaeyj- Taflfjelágs Srglufjarðar. Var te'flt á 12 borðúm. Fóru leikar þannig, að Siglfirðingar unnu 3 skákir, Hafnfirðingar eina, 4 urðu jafn- tefli og 4 voru óútkljáðar og lagð- ar i dóm. * ísland fór frá Kaupmamiahöfn ki. 10 í gærmorgun. Sjcmannastofan. Guðsþjónusta í Varðarhúsi í dag kl. 6. Allir vel- komnir. Bæjarstjórnarkosningarnar. um björgunarskip á vertíðinni! Reis þess að aulta NA-áttina, einkum . við SA-land. Ja upi> annar stjórnarmaður; Veðurútlit í dag: NA-kaldi. Úr- var það emn kommúnistinn í Eyj- komulaust. Nokkurt frost, um. Hrópaði hann hástöfum og 'Stlgðl> aú fundarmenn myndu fá Alþingishátíðarfrímerkin. Nú um !'<'ð eitt upp úr þessari tillögu, að áramótin var byrjað að sélja þessi margir þeirra mjmdu fara í sjó- frímerki. Verða þau seld til 15. inn í vetur ef tillagan yrði sam- febr., en síðan 1. júní til 15. júlí. þykt. Frímerk.in verða til sýnis í glugga Jóhann Jpsefsson alþm. svaraði Morgunblaðsins í dag og uæstu læssum hroðalegu "■ctsökum (la£a- Gildi þeirra er frá 5 aurum stjórnarliða á þann veg, að hann fvrir sitt, leyti gæti e'kki hugsað sjer, að slík mannvonska sem þess- ir stuðningsmenn stjórnarinnar og’nuðu fundarmönnum með, væri til í nokkrum manni. Hann væri ákveðinn andstæðingur stjórnar- innar, en að hún væri eins vond og þessir liðsmenn hennar vildu halda fram — þvi tryði hann al- drei; hann áleit, áð stjórnin ætti ekki ])essar gét.sakir skilið. Var nú gengið til atkvæða nrn til 10 kr. 1 / Siómannakveðja. FB. 4. jan. Farn'ir til Énglands. Vellíðan. K\eðjur til vina og vandamauan. Skipverjar á Hafstein. Kensla hefst aftur á morgun í flestum . skólum eftir jólafríið- — Það mun vera orðin venja nú, að kensla bvrji á þrettánda, eða dag- inn áðnr, en þetta var ótíy áður, moðan þrcttándinn var haldinn há- tíðlégnr sem síðasti dagur jóla. Sig. Guðmundsson klæðskeri er fluttur í Þing-holtsstræti 1, þar sem hann var áður. Bjarni og Guð- mundur klæðskerar hafa flutt úr þéim stað í Pósthússtræti 13. Togaramir. Andri kom í fyrra- dag frá útlöndum með 900 kassa ísfiskjar. Geir kom frá Englandi. Þingvailakórinn. Æfing annað kvölcl (mánudag). Sópran og alt kl. 8; tenór og bassi kl. 9. Áríð- andi, að allir mætj stundvíslega. Um almenningsbfla og fastar ferðir nm bæinn, hefir Mgbl. bor- ist grein frá Guðm. Jóhannssyni. Hefir hann ákveðið að beita sjer fyrir þvi nauðsynjamáli bæjarbúa. Gre.in lians mun birtast í næstu blöðum. Hvað kemur næst? — Þannig spurði borgari bæjarins háttsettan Framsóknarmann, þegar fregnin um nýja bankastjórann í Búnaðar- bankanum barst út. „Sennilega verður Sigurður Nordal prófessor settur forstjóri ríkisbræðsluunar á Siglufirði“, svaraði Framsóknar- maðurinn. Honum ofbauð svo val bankastjórans; að hann gat ekki annað en hæðst að stjórninni fyr- ir, og svo mun véra um fleiri fylg- ismenn stjórnarinnar. — Sagan flaug um bæinn, og fjekk Mgbl. margar fyrirspurnir um það, hvort Sigurðvu' próf. Nordal væri ráð- inn forstöðumaður síldarverksmiðj unnar. Reyndi blaðið að uá tali af forsætisráðherra í gær, til þess að fá vitneskju um þetta, en það tókst ekki. En eftir nokkurnveginn áreiðanlegum upplýsingum, sem blaðið fjekk úr annari átt, mun Sigurður Nordal ekki ennþá ráð- inn við fyrirtæki þetta, hvað sem síðar kann að verða, Framsóknarfjelag átti nýlega að stofna í Hafnarfirði; komu sex menn á stofnfund og ,var fimm þeirra falið að semja lög fjelags- ins, og hinum sjötta var falið að boða til framhalds-stofnfundar er búið vær(i að gera uppkast að-lög- unum. Símakappskák var nýlega háð núlli Taflfjelags Hafnarfjarðar og Til fátæku stúlkunnar N. N. 2 krónur. Óðinn kom hingað á fimtudags- kvöldið með eitthvað um hundrað farþega frá Vestfjörðum og Breiða firði. Voru það aðallega vermenn, sem léita sjer atvinnu í verstöðv- unum hje'r sunnanlands. Hellisheiði er nú alófær fyrir bila, en slarkfært upp að Kolviðar- hóli, en lengra komast bílar ekki. Verður fólk að ganga frá Kolvið- arhóli austur fyrir Kamba, úr því er gott bílfæri. Var reynt að moka rnestu skaflana á Hellisheiði, en það varð árangvjrslaust, því braut- in fyltjst jafnharðan aftur vegna skafbyls. Kvenfjelagið ,.,Keðjan“ lieldur fund anhað kvold kl. 8% í K. R. húsinu, uppi. Ármenningar ætla að fara upp að Rauðavatni í dag og skemta sjer þar á skautum. Verður lagt á stað kl. 2. Er nú ágætt skauta- svell á vatninu og eins hjer á Tjörninni. Má heita, að jafngóður ís sje um hana alla, og verður svellið eflaust notað óspart í dag. Böggild sendiherra var jarðsett- ur í gær. í tilefni af því var fáni dreginn í hálfa stöng á stjórnar- ráðinu. Leikhúsið. ,,Flónið“ verðirr leik- ifS í kvöld kl. 8. Verðlaunagátan í Jóla-Lesbók- inni. Bestu ráðningar á henni komu frá Agnari Þórðarsyni á Kleppi, Skúla Thoroddsen, Fjólu- götu 13, Ástríði Helgadóttur, Mjó- stræt,i 3, og Gunnari Hjörvar. I gær var varpað hlntkesti um það, livert, þessara skyldi fá vérðlaunin, og kom upp hlutur Ástríðar Helga dóitur, og getur hún vitjað verð- launanna til Morgunblaðsins, Vikivakar. Æfingar fyrir fwTT- orðna bvr.ja á mánudaginn og fimtudaginn kemur kl. 9 í fimleika húsi í. R. Dánarfregn. Nýlega er látin í Kaupmannahöfn Guðrún Jónsdótt- ir frá Lunansholti. Foreldrar henn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.