Morgunblaðið - 19.01.1930, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
PHILIPS
sparilampinn er kominn
aftur, mjólkurlitaö gler.
Tvennskonar ljósmagn.
PHIUPS
AfiOCNTA
Ómissanöi í svefnherbergi og annarstað-
ar, þar sem hentugt er að hafa
ráð á litlu ljósi.
I julíus Björnsson.
- íé
Austurstræti 12,1
MJÖG ÚDÝBT.
Undiriöt, a 2 Alföt,
Barnaföt, Q) Jg rt > Treflar,
Peysur, <3 >—• > . Bindi,
Bnsnr, E w s ^ Sokkar,
Svnntnr, » eo 9 k Hattar,
Handklæði, æ ► m -a Peysnr, karlm.
VERSL. T0RFA G, ÞÓRÐARS0NAR.
Fyrirliggjandi s
Sardfnnr I olín og tómat.
Fiskabollnr 11 og l/2 dósnm.
Liirarkæfa. Dósamjóík.
Eggert Kristjánsson 5 Co.
Hafnarstræti 15.
Vtgfils G nfl b r a n d s s o n
klaeðskeri. Aðalstrœti 8.
Ávalt birgur a! fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð,
AV. Saumastofunnl er iQkað kl. 4 e. m. alle laugardaga.
Drífanda kaifið er drýgst
Karlmanna
Föt
og
Frakka
kaupið þjer best
og ódýrast í
Vörnhúsinn.
Nú eru hinar marg eftlr-
spuröu 7 Hk: vjelar
loks komnar.
C. PROPPÉ.
vont veður. Báturinn var fljótur
frá Færeyjura og hingað, 53 stund
ir.
Fáir farnir að sækja á sjó. Afli
mjög tregur. Fjöldi vermanna hing
að köminn með síðustu ferðum.
Hermóður hingað kominn til
gæslu.
Á aðalfundi Björgunarfje'lagsins
var samþykt að láta skrá sögu
Þórs frá byrjun. Formaður Björg-
Unarfjelagsins, sem á tíu ára af-
mæli í mars, var kosinn Jóhann Þ.
Jósefsson alþm., framkvæmdar-
stjóri, Georg Gíslason kaupmaður.
Hettusóttar hefir orðið vart hjer,
Tíð dágóð.
Dagbók.
Veðrið (laugardagskvöld kl. 5):
Djúp lægð og stormsveipur fyrir
sunnan ísland á hreyfingu norð-
austur eftir. Hefir hann komið að
mestu leyti að óvörum, því engar
fregnir fengust í morgun, sem
bentu í þá átt að hann væri til.
Á S-landi er A-hvassviðri e*n á V-
landi NA-hvassviðri. Anstan lands
mun einnig bráðhvessa í nótt með
snjókomu. Á Bretlandseyjum er
vaxandi S-hvassviðri og rigning.
Veðurútlit í Rvík í dag: N-hvass
viðri en lygnir heldur þegar á dag
inn líður. Hríð norður undan.
Þingvallakórinn. Samæfing ann-
að kvöld kl. 8% í mentaskólanum.
ísfisksalan. Þ. 16. þ. m. seldu
j>essir togarar í Englandi Tryggvi
gamli 'fyrir 1127 stpd., Njörður
fyrir 1250 stpd., Rán fyrir 1280
stpd. og Apríl fyrir 1219 stpd. í
gær seldi Karlsefni 408 kitti fyrir
812 stpd.
Fiskiþingið var sett í gær kl. 5.
Formaður þingsins var kjörinn
Ge'ir Sigurðsson, en nefndakosn-
ingum var frestað, vegna þess að
enn eru væntanlegir þrír þing-
menn, sem koma munu með Esju.
Pabbí! Hjá hverjnm á jeg
að láta gera við
glerangnn mfn?
Anðvitað í
sjerverslnninni
F. A. TEIELE,
Bankastræti 4.
alt sem eitir er, seljast
með tækifærisverði.
Verslnnin Vfk.
Langaveg — Sími 1485.
roio I0r og etter Brugen
af Hebe Haaressens. — Denne Herre, S7 Aar, var
skaldei i over 10 Aar, men en kori Kur med Hebe
Haaressens gav ham nyt, læt Haar uden „graa Stænk .
— Vidnefast attesteret af Myndighederne. —
Hebe Haaressens, nu 3 dobbelt stærk, er sikker
i Haarpleje mod fedtet Haar, Skæl, Haartab og Skald.
Den ftiver ny kraftiú Haarvækst. Garantiattest med
hver Flaske. Stor Fl. Kr. 6,00, 4 Fl. portofrit. Skriv til
Hebe Fabrikker, Kebenliavn N. (Grundlagt 1903).
Verslunamámskeið Merkúrs.
Þeir, sem sótt hafa um þátttöku í
verslunarnámskeiði Merkúrs, eru
beðnir að mæta í Mentaskólanum
í kvöld kl. 8.
Magni fór í fyrradag suður í
Njarðvíkur til að ná út mb. Vana-
dís, sem strandaði þar. Hann kom
eð bátinn hingað gær.
Kjósendafundur Sj álfstæðismanna
í Nýja Bíó í dag byrjar kl. 3, en
ekki kl. 1 eins og auglýst hafði
verið.
85 ára afmæli á í dag ekkjan
Sigríður Ólafsdóttir Fishe'rsundi 3.
Guðspekifjelagið. Fundur í Kristna
murtaflokknum í kvöld kl. 8V-z.
Nýjar þýðingar.
Kristileg samkoma á Njálsgötu
.1 í kvöld kl. 8, Allir velkomnir.
S.s. Vestri kóm til Port Talbot í
gær. Sigldi samdægurs áleiðis til
Spánar.
Teofajnimyndimar eru nú komn-
ar á markaðinn. Eru það 50 mynd-
ir af íslenskum blómarósum, sem
allar eru hver annari fallegri. Verð
ui því sjálfsagt úr vöndu að ráða
þegar ve'ita skal verðlaunin í sum-
ar. Á hver sá er vill að senda til
umboðsmanna Teofanicigarettanna
mynd af þeirri stúlku sem þeir
álíta fegursta, það reiknast henni
sem atkvæði. Síðan verður talið
saman og sú sem flest hlýtur at-
kvæðin fær ve*rðlaunin — 500 kr.
Úrslitin verða birt 26. júní 1930.
Sjómajmastofan. Samkoma í
Varðarhúsinu í kvöld kl. 6. Allir
velkomnir.
Frá höfninni. Togararnir Otur,
Baldur, Max Pembe'rton, Arin-
björn hersir og Bragi komu af
veiðum í fyrrinótt. Hafði Otur 29
tunnur lifrar, en hinir um 600
kassa ísfiskjar, nema Bragi, sem
aðeins hafði 300 kassa. í gær kom
Barðinn af veiðum. Ha'fði hann að
eins 17 tunnur lifrar. .
Hjálpræðisherinn efnir til kvöld-
samkomu í kvöld kl. 8 í Kaup-
þingssalnum. Gestur Árskóg kapt-
einn og frú hans stjórna. Enginn
sunnudagsskóli verður að þessu
sinni, ve'gna þess að samkomusalur
Hersins er mikið skemdur vegna
hrunans. Lekur þar sífelt vatni of-
an af efri hæðunum. En nú í vik-
unni verður salurinn lagaður, þann
ig, að Herinn getur framvegis hald
ið áfram samkomum sínum. Verð-
ur því væntanlega lialdið liinum
venjulegn samkomum óbreyttum
frá næstu he'lgi.
Esja fór frá Hornafirði í gær kl.
4 Var þar þá versta veður, svo að
ekki var hægt að afgreiða skipið.
Þingmaðurinn, Þorleifur á Hólum,
komst ekki um borð, og getur það
þvi dregist, að hann komist hing-
að. Skipið er væntanlegt hingað í
kvöld.
Flónið verður sýnt í kvöld kl. 8.
i iiir lifmii
eru okkar ágætu bílar hve-
nær sem vera skal.
S1MI 1529
Blfröst.
Sabb-motoren
den sikreste og billigste1 drivkraft
for smaabaater, 3 hk. og 5 hk.
totakts opfyringsmotorer, vidspurt
í Lofoten og Finmarlc. Modellene-
1930 er ferdig nu: Pakningsfri
Oljepumpe med rustfritt staal-
stempel, uslitelige oljeventiler med
herdet staalsete, ramme'lagre aT
komprimert slitebronce, regulator-
stille til dæk, automatisk smöring
med synlig oljetilförseí, alt akten-
for motoren av metall, solid inde-
bygget propellhode med vridbare-
vinger, kobling og omstyring.
Monteres paa to dager, alt utstyr
fölger med. Ingeii vandindspröit-
ing, sikker tomgang, starter og
gaar paa solarolje, enestaaende
lavt forbruk, enestaaende sikker
start og gang i alslags vær. Helt
selvre'gulerende, den steller sig
selv mens fiskeren steller fangsten.
Med hver 5 hk. motor fölger mask-
kindreven lensepumpe'. Sabb gír
flest mil for hver liter olje. Den
sparer arbeidskraften og öker for-
tjenesten. Katalog me'd priser sen-
des fritt. Skriv til
Damsgaard Motorfabrik.
Bergen.
—......— —r~-
Læknirnins
Hafið hngfast að borða Kellogga
AU Bran
daglega, og þá mtm heilsu yðar
borgið.
ALL-BRAN
Ready-to-eat
AUo maker• of
KELLOGG’S
CORN FLAKES
bv all Grocers—in tho
Fyrir «t» 50 anra
ekur enginn í bifreið í Rvík, en.
fyrir sanngjamt gjald ferðast þeir-
sem aka í bifreiðum frá
715 D. S. R. 716.
Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. n»..
Til Hafnarfjarðar á hverjum klt„
Um bæinn allan daginn.