Morgunblaðið - 22.01.1930, Side 1

Morgunblaðið - 22.01.1930, Side 1
Nýja Bíó Sadie. Kvikmyndasjónle'ikur í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika. Gloria Swanson og Lionel Banymore. L. Barrymore, sem leikur trúboða og Gloria Swanson, sem leikur synduga stórborgarbarnið, leika bæði hlutverk sín svo snildarlega, að ekki verður um of lofað. + t + Hjermeð tilkynnist að dóttir okkar, Sigriin Sigurðardóttir, and- aðist 11. þ. m. .Tarðarförm er ákveðin laugardaginn 25. þ. m. kl. 2 frá heimili hinnar látnu, Selvogsgötu 14, Hafnarfirði. Foreldrar og systkini. Kveðjuathöfn Sigurðar Jónssonar frá Alviðru, er ljest 8. þessa mánaðar fer fram í Fríkirkjunni fimtudaginn 23. þe'ssa mánaðar klukkan 11 fyrir hádegi. Aðstandendur. Aðaldanslelknr Verslnnarskóla kianjg, verðnr haldicn á þriðjnd. 28. þ.m. á Hðtel Borg. Borg h Frá kl. 8-11 árdegisverður — —11-2 miðdegisverður — — 6-9 kvöldverður. ^“Framreiðslalallan daginn eftir rjettaskrá (a la carte) Hljómleikar (Scheiblers hljómsveit) 3—4V2 e. h. 7—8 - - 9-1IV.- - Eftlr kl. siðd., athugið: Allskonar smárjettir, smurt brauð, litli skattur (club sandwich) rúss- nesk styrjuhrogn (caviar) m. glóð- uðu brauði og smjöri, gæsali'ur m. brauði og smjöri. Fjölmeti (cabaret) o. II. Kvenfielagið Hringnrinn. Fjelagskonur þær, sem enn hafa ekki tilkynt þátttökn sína i afmælis- fagnaði fjelagsins, sem haldinn verður í Hótel Borg sunnudaginn 26. þ. m., eru vinsamlegast beðn ar að gera það nú þegar. Listinn liggur frammi í verslun frú Margrjetar Leví, Pósthússtræti. Fjelagskonur fjölmennið! í Hótel Borg n.k. sunnud. I Beykhóla- sveitongar, Þeir sem nú eru í Reykjavík, eru vinsamlega be'ðnir að koma á fund í rakarastofunni í Banka- stræti 12, kl. 7% s.d. í dag. Byjóllnr Jótaannsson. Kælivökvi á bíla fæst hjá Versl. Vald. Ponlsen Klapparstig 29. Sími 24. Útsprungnir tulipanar og Hyacinter til sölu Joh. Schröder, Suðurgötu 12. Sími 87. Hnnað kvOld hættir ntsalan. Notið tækifærið f dag í Fyrir eina 50 anra ekur enginn í bifreið í Rvík, en fyrir sanngjarnt gjald ferðast þeir sem aka í bifreiðum frá 715 B. S. R. 716. Til Yífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m. Til Hafnarfjárðar á hverjum klt. Um bæinn allan daginn. mamammm m im j Hnðlansa konan. Heimsfræg stórmynd í 10 þáttum eftir Cecil B. de Mille kvikmyndasnilling, sem sjálfur hefir valið leikend- ur í aðalhlutverkin, fyrir valinu urðu: Lina Basquette, George Duryea, Noah Beery, Marie Prevost — Eddie Quillan. Myudin hefir alstaðar hlotið e'nróma lof og ágæt blaðaummæli. Böm fá ekki aðgang, ,cíkf41qq*wkiqvífe«rijfg Flðnlð leikið fimtudag 23. þ. m. kl. 8 í Iðnó. Næst síðasta sinn. '' ' " Lækkað verS: 2.50 niðri, 3.00 uppi. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4- 7 og á morgun 10—12 og eftir kl. 2. • • • • • Innilegar þakkír votta jeg öllum þeim, er sýndu mjer vlnar- • ; • • þel á sjötiu ára afmœli mínu. • • Nýlendugötu 19. * Einar Sveinbjörnsson. frá Sandgerði. Bestu þakkir sendi jeg öllum, er týndu mjer vináttu á 85 ára afmœlisdegi mlnum. Sigriður Ólafsdóttir, Fischerssundi 3. Hlutabrjef. Nokkur hlutabrjef í H.f. Alliance fást keypt. Semja má við Pjetur Magnússon, hæstarjettarmálaflutnings- mann, Austurstræti 7. Beltnsíld. Frosin stórsíld frá Statens Kjöleanlegg, Aalesund, Norge. Er alls staðar viðurkend sem besta beitusíldin. Stærsta og besta frystihús í Nore'gi. í heilum skipsförmum 2—3000 kassar, er síldin ábyrgst gegn- frosin, afhent á allar hafnir á íslandi. Leitið upplýsinga um verð og söluskilmála hjá Johs.‘”Watne. Johs. Watne. \ „Uppsalir" Reykjavík. Einltaumboð fyrir ísland. Sími 1417. Símnefni: Baars. \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.