Morgunblaðið - 22.01.1930, Side 6

Morgunblaðið - 22.01.1930, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MORGENAVISEN BERGEN iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiciiiiiiiimiiimiiia iiiiiimmimimmiiimmmnmmiitiii er et af Norges mest læste Blade og er serlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i alle Samfundslag. MORGENAVISBN er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe- drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings- liv samt med Norge overbovedet. MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modta'ges í Morgunbladid’s Expedition. Iporaie® •“NSWEKTENED STERIUZED mm Þegar þjer kanpið dósamjólk þá mnnið að biðja nm DYHELHHD því þá táið þjer það besta. I. Brynjólfsson & Kvaran. Footwear Company. Nýju sjóstígvjel, merki ..Pacific". eru búin fil úr sjerstaklega endingar- góðu gúmmí. Margreynd að vera hin sterknstn á heimsmarkaðinnm. Aðalumboðsmaður á íslandi Birgðir í Káupmannahöfn hjá Th. Benjaminsson Bornhard KJœr Lækjartorg 1. - Reykjavik. a0the^SgMbe®ha“nifíai"de,'■ Símnefni Holmstrom. þó ekki. Veldur því fjarlægðin frá bygðinni. Tel jeg sjálfsagt að kap- elfu beiú að reisa í gamla kirkju- karðinum, sem liggur vel við og mundi þá lík, sem jarða ætti í nýja kirkjugarðinum, verða flutt í bifreið þangað, að aflokinni kirkjulegri athöfn í kapellunni, lík sem jarða ætti í gamla garðin- um yrðu borin frá kapellunni og lík, sem brenna ætti, flutt í for- salinn að líkbrensluofninum. Tillöguuppdrátturinn, sem Sig- urður húsameistari Guðmundsson hefi-r gert, er gerður samkv. þeim grundvallarreglum, sem jeg hjer að framan hefi lýst og er bálstof- unni valinn staður í kirkjugarð- inum við Ljósvallagötu, þar scm nú eru skrifstofur kirkjugarðsins, Verður þó nokkurt autt svæði fyr- ir framan (austan) bygginguna og tiltölulega auðvelt að gera bílfær- an veg beint að aðalhliði garðsins við Suðurgötu. Byggingunni er þannig fyrir komið, að i miðju er kape'lla, sem rúmar um 250 manns. Við suðurhlið kapellunnar er lægri bygging og í henni 2 skrif- stofuherbergi fyrir umsjónarmann kirkjugarðanna og kapellunnar, prestsherbergi og 3 herbergi til líkgeymslu, eitt þar se,m tekið e*r á móti líkum, annað þar sem þau verða geymd tij útfarardags og hið þriðja, þar sem aðstandendur hinna látnu geta skreytt kistur áður en borið er í kapellu. Lík, sem flutt verða til geymslu verða borin inn frá Ljósvallagötu. Við norðurhlið kapellunnar er sal ur, sem kistur verða bornar í úr kapellunni, ef brenna skal líkið. Þar skilja aðstandendur við kistu, er seinna verður flutt í ofninn, sem er í herbergi innar af. Loks er í þessari álmu rúm fyrir hitunar- tæki byggingarinnar. Gert er ráð fyrir að ofnarnir verði tveir, annar til vará. Teiknaðir hafa verið ,,IIöganiis“ ofnar, en aðrar teg. geta komið til greina. Ekki er gert ráð fyrir að aska framliðinna verði ge'ymd nokkur- Saðunah. Wansford lagði frá sjer brjef sonar síns með andvarpi. Hann hafði tæple'ga búist við því, að ungi maðurinn mundi taka hinar alvarlegu áminningar hans til greina, en samt sem áður gat hann ekki fengið sig til að samþykja ráðahag sonar síns. Hann var samt svo mikill heimspekingur, að hann gat vel sætt sig við það, sem óhjá- kvæmilegt var. Það var rangt að segja, að hann væri svo eigingjarn að hann hefði ekki getað hugsað neitt um annara manna hagi, en einhvernveginn var það honum þó ómögulegt að vera sí og æ að hugsa um aðra, jafnvel þótt þeir væru honum jafnnákomnir og son- ur hans. Hann hafði talað eins og spá- maður, en rödd hans hafði verið hrópandans í eyðimörkinni og eng- inn hafði tekið neitt tillit til hans. Hann fann, að það var ekki sem skynsamle'gast, en hann vissi aftur á móti, að margir feður höfðu hag- að sjer heimskulegar en hann. — Þegar á alt var litið, hafði unga stúlkan göfugt blóð í æðum sinum, sem mundi vega fyllilega á móti hinu blandaða blóði móður Iiennar. staðar í byggingunni, nje heldur í annari byggingu, heldur verði askan látin í krukkur af einfaldri gerð og jörðuð í kirkjugarðinum. Þeir sem þess óska gætu þá fengið lítinn reit fyrir ösku framliðinna. Nákvæm áætlun um kostnað við bygginguna hefir ekki verið gerð, en sennilegt að byggingin með ofnum og öllum útbúnaði mundi kosta nál. 200 þús. kr. Dr. Gunnlaugur Claessen hefir skýrt mjer frá, að ef bálstofa verð ur bygð að ráðstöfun bæjarstjórn- ar inuni „Dansk Ligbrændingsfor- ening“ vera fús að veita til þess *án með 5% ársvöxtum og að öðru leyti með hagkvæmum kjörum. Það er þó óvíst hve mikill hluti kostnaðarins fengist lánaður á þenna hátt, en dr. Claessen hefir lofað að grennslast nánar eftir því nú í utanför sinni. — Ef bæjarstjórn vill frekara sinna þessu bálstofu-máli, tel jeg sjálf- sagt að skipuð verði nefnd til að ílrnga tillögur þær, sem jeg hefí gjört og undirbúa málið frekar, áð ur en bæjarstjórnin gerir ályktun uin framkvæmdir. Meðal annars mun þurfá að semja við ríkisstjórn ina um væntanlegt tillag úr ríkis- sjóði, þar sem líkbrenslan mnndi spara ríkinu talsverð útgjöld til kirkjugarðs, og mörg önnur atriði eru sumpart órannsökuð og sum- part ekki nægilega athuguð, Og gæti væntanleg ne'fnd sennilega gert ýmsar breytingartillögur til bóta á þeim frumdráttum, sem nú eru fyrir hendi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 15. janúar 1930. K. Zimsen. Slökkviliðið var kvatt upp á Skólavörðustíg í gær. Hafði kvikn- að eldur í sóti í reykháf, en var ekki alvarlegur og þurfti ekki til vatnsdælanna að taka. C-listi er listi Sjálfstæðismanna. Kjósið C-listann! Hún var ekki dansstúlka, og hún hafoi ekki lagt snörur fyrir Ronnie til þess eins að giftast honum, því að hann vissi að hún elskaði hann mjög heitt. Hann beygði sig því fyrir örlög- unum eins og vitur maður og hann ljet ekki staðar numið við það, heldur ritaði hann syni sínum sama kvöldið hlýlegt brjef, þar sem hann óskaði honum allrar gæfu í hjónabandinu. Hann skrif- aði Edithu einnig hlýtt brjef, þar sem hann bað hana að kappkosta að gera son sinn hamingjusaman, og vonaði að sjer mundi líka vel við hina tilvonandi teflgdadóttur sína. Trúlofunin var birt opinberlega og heillaóskabrjefin og skeytin streymdu að. Sum þeirra voru ekki sem kurteislegast orðuð, en sama gilti um öll þeirra, að þau voru hreinskilin. Laroche varð auðvitað að segja ofurlítið, en brostnar vonir hans leyfðu honUm ekki að segja nema hið allra stysta, sem hann gat kom- ist af með. Hann óskaði þeim til hamingju kaldri röddu og me'ð fám orðum, sem hann hafði yfir fljótt og óhikað. — Hann hafði nú síðustu næturnar legið andvaka í rúmi sínu og verið að opna sár Fundurinn í IL R.-húsinu. Jeg kom sem snöggvast inn á bolsafundinn á sunnudaginn. Jón Olafsson var að tala. Fyrir neðan senuna stóðu þeir Ólafur litli í Harmonikubúðinni og Oddur af Skaganum. Reittu þeir hár og skegg og ljetu öðrum látum sínum. Vildu þeir f jelagar, Oddur og Ólaf ur, reka flesta út af því að þeir fengu ekki að vera í friði, með fíflalæti sín. Mjer varð litið upp á paliinn. Hannes dýri spígsporaði þar og Dog-Brandur hoppaði um eins og hrafn á haustþingi. En að baki sat fuiltrúi Krishnamurta og virtist líta með ve'Iþóknun á þá siðferðiiegu fullkomnun, sem lýsti sjer í framkomu flokksbræðra hennar. Hún hefir líklega verið að spekúlera hvar Óii litli í Harmo- lukubúðinni hefði staðið í lífsstig- anum á fyrra æfiferli sínum og hvar hann mundi standa næst. Alt var á tjá og tundri npp á sviðinu. Eini maðurinn sem tók öllu rólega var Jón Ólafsson. Hann ljet sjer hvergi bregða, hvernig sem fíflalætin mögnuðust vel í kring. Mjer þótti framkoma hans stinga mjög í stúf við ókurteisi og strákskap fundarlioðenda, sem sýndu gestrisni sína og hæversku í því, að vilja henda út öllum fund armönnum, sem voru á annari skoð un. Þegar Jón Ólafsson hafði lokið máli síuu fór Guðbrandur að roessa. Vrar maðurinn harla ámát- iegur og röddin eins og hann hefði gleypt gamlan járnkamb. Mig lan'g aði ekkert í blönduna hans Brand- ar, svo að jeg hypjaði mig. Sl. Verslunartíðindi (11.—12. tbl. 12. árg.) eru nýkomin út. Er í þeim fjölbreytt efni. Meðal annars er skýrsla um veitt ve'rslunarleyfi utan Reykjavíkur á árinu 1928. Eru þau samtals 48. Ekkert versl- unarleyfi var veitt í Mýrasýslu, Dalasýslu, V.-ísaíjarðarsýslu, N,- ísafjarðarsýslu, Strandasýslu, Þing eyjarsýslum, V.-Skaftafellssýslu. sin aftur og aftur. Hann var að athuga möguleikana á því, að hefna sín á stelpuskrattanum, sem hafði gert honum þessa skömm. Honum var heldur ekki svo ve! til Sandowns, að hann sæi eftir því að gera honum einhverja svívirðu. En það, sem hamlaði honum frá því að gera nokkuð var það, að hann þóttist viss um að hægt yrði að rekja þetta til hans, og yrði þá óvandaðri eftirleikurinn, ef hús- bóndi hans fengi að vita það. — Hann hafði að auk altaf dálitla von um að honum mundi takast að vinna hjarta hennar aftur, en liann vissi, að konur fyrirgefa seint svik og fláttskap, enda þótt það kunni að vera sprottið af ást tii þeirra. Fyrsta hugmynd hans var að fara til Sandowns og segja honum það, sem hann vissi um fjárhag Mays. Hann var laus við allar grillur um heiðarleik sjálfur, og hann þóttist því kunna að þekkja heiðarlegan mann, þar sem Sand- own var, enda Ijek ekki nokkur efi á því. En hann fann, að Sandown mundi finna veiluna í þessu, því að ekki vaf hægt að neita því, að hann fór hjerna með svik gagn- vart húsbónda sínum, og Sandown mundi því þegar taka þann kost- inn að segja May frá þessu. Hann vissi að May var svo lag- inn, að hann mundi ekki vera lengi að telja Sandown trú um hið gagnstæða, og væri þá ve'r far- ið en heima setið. Þá datt honum í hug að senda nafnlaust brjef, en það er venju- lega þrautalending hugleysingja. Hann ritaði síðan brjef með ann- arlegri rithönd, og ásetti sjer að setja það í póstinn einhverstaðar í París, þannig að enginn grunurgæti fallið á hann fyrir það. Hann var ánægður með brjefið, þe'gar hann hafði lokið því. — Það hlfóðaði þannig: Herra lávarður! Jeg hefi fengið að. vita, að þjer eruð triilofaður stúlku af lágum stigum, ungfrú Clayton að nafni. Je'g býst við, að jeg geti sparað yður mikil óþæg- indi í framtíðinni, ef jeg segi yður það, sem mjer er kunnugt um hagi stjópföður hennar. Hr. Mostyn May er í þann veginn að missa allar eigur sínar og álit útaf leið- inlegu og óheiðarlegu gróðabraski, og eliginn vafi mun leika á því, að útkoman verður alvarleg, ekki einungis fyrir hann, heldur einnig fyrir hans nánustu, þar sem nokkr- ir hluthafar eru í þann veginn að höfða mál á hendur honum fyrir Statesman er slóra orðið kr. 1.25 borðið. Saltbjöt tnnnnm og tðlg í skjöldum, selst mjög ódýrt. Versl. Björninn Bergstaðastræti 35. Sími 1091. fasteignastofan Hafnarsfr. 15 (áður Vonarstræti 11 B) Annast kaup og sölu faste'igna í Reykjavík og út um land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. Sírnar 327 og 1327 (heimasími). Jónas H. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.