Morgunblaðið - 20.02.1930, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Höfnm fyrirliggjandi:
Ost, Edam 20 og 30%
do. Gonda 20 og 30°/«
Þessi ostur er verulega góður og verðið sjerstaklega gott.
Nýkomið:
Hollenskar Kartöilnr, mjög ódýrar.
Appelsínnr, Epli,
Lanknr, þnrkaðir ávextir margar tej
Cggerf Kristjánsson 5 Co.
Hafnarstræti 15.
legðu einhverja upphæð á móti.
Kvaðst J. Bald. vita til þess, að
verið væri að safna loforðum um
forgangshluti * frá innstæðueig-
endum, og væri þau „skilaboð
flutt“, að stjórnin eða hennar
folkkur mundi leggja á móti 3
milj. úr ríkissjóði. J. Þorl. kvað
það rangt hjá J. Bald., að slík
„skilaboð“ frá stjórninni eða
hennar liði væru látin fylgja með
við söfnun fjár hjá innstæðueig-
endum. Hitt væri rjett, að farið
væri fram á að menn legðu fje í
forgangshluti að því tilskyldu, að
ríkið legði einnig fram forgangs-
hlutafje. Fjármálaráðh. svaraði fyr
irspurn J. Bald. á þann veg, að
hvorki stjórnin nje hennar flokk-
ur hefði neinu lofað' þessu viðvíkj-
andi. J. Bald. þakkaði svarið.
Frv. var því næst afgr. til 3.
umr. með atkv. allra stjórnarliða.
Likklfttur af ýmsum
gerðum ávalt fyrirliggjandi.
Kinnig skraut á kistur
skrúfur, hankar o. fl —
Einnig j rnkistur.
Eyv. Árnason,
Laufásveg 52. Sími 485.
Bátamótorar.
Umboðið á íslandi fyrir okkar alþektu „F. M.“-mótora, er falt
handa duglegum og áhugasömum manni, sem kaupa vildi 2 vjelar í
fastan reikning, til þess að hafa til sýnis.
Fredriksstad Motorfabrik A/S.
Fredriksstad, Norge. Telegr.adr.: „Motor“.
. Hafið þjer athugað að allar vörur, ytri sem innri fatn-
aður fyrir dömur, herra og börn, ullar og bómullar-vörur,
seljast nú með afarmiklum afslætti.
Versl. Torfa 6. Þórðarsouar.
Þingtíðindi.
íslandsbankamálið.
Gjaldþrotafrnmvarp stjórnarinaar afgreitt til þriðjn
nmræðn í efri deild.
Frv. stjórnarinnar, um skifta-
meðferð á búi íslandsbanka, var
til 2. umr. í Bd. í gær. Fjárbags-
nefi.d klofnaði. Stjórnarliðar lögðu
til, að frv. yrði samþ. óbreytt. —
En Sjálfstæðismenn töldu ófor-
svaranle'gt að afgr. frv. meðan
•ekki væri útsjeð um árangur af
tilraunum þeim til endurreisnar
bankanum, sem bankaráðið hefði
með höndum, og meðan ólokið
vræri skoðun þeirri á bankanum,
sem nú stæði yfir að tilblutan
f jármálaráð'herra.
Litlar umr. urðu um málið að
þessu sinni. Framsögum. nefnda-
blutanna (Jón í Stóradal og Jón
Þorl.) hjeldu stutta ræðu hvor. —
Mátti skilja á Jóni í Stóradal,
að hann teldi álitamál hvort rjett
væri að afgreiða frv. endanlega út
úr þinginu fyr en matsnefndin
hefði lokið störfum. Þetta ætti
reyndar ekki að vera neitt „álita- j
mál.“ Því til hvers er verið að
meta bankann nú, ef stjórnin og
hennar lið er staðráðið í að le'ggja
hann á höggstokkinn ?
Fjármálaráðh. beindi þeirri fyr-
arspurn til Jóns Þorlákssonar, hvað
an hann hefði haft það álit banka-
stjóra Landsbankans, við'víkjandi
endurreisn íslandsbanka, er hann
skýrði frá við fyrstu umr. málsins.
Sagði ráðherrann, að stjórnin hafi
aðeins átt eitt samtal við banka-
stjóra Landsbankans nm, þetta
mál, en að það hefði verið sam-
eiginlegt álit bankastjóranna og
ríkisstjórnarinnar, að ekki væri
unt að birta það sem þar fór
fram, e'nda ekkert bókað.
Fyrirspurninni svaraði J. Þorl.
þannig, að' hann hefði ummælin
ekki eftir neinum af bankastjór-
um Landsbankans, en binsvegar
mundi hann ekki gefa upp sínar
heimildir. Væri auðveldast fyrir
fjármálaráðh. að fá álit bankastj.
Landsbankans og láta þinginu það
í tje; mundi þá upplýsast hvort
nokkuð hefði verið ofmælt í sinni
fyrstu ræðu.
Jón Baldvinsson spurði fjármála
ráðh. að því, hvort stjórnin eða
hennar flokkur í þinginu hefði
gefið Sjálfstæðismönnum loforð
um 3 milj. króna framlag (for-
gangshluti) úr ríkissjóði til Is-
landsbanka, ef innstæðueigeHdur
Sénnilega verður frv. nú látið
bíða þar til matsnefndin he'fir
skilað áliti; annað væri gersamlega
óverjandi.
En það er eitt atriði í þessu
máli, sem vert er að athugað sje
nánar. Það er sú hin mikla leynd,
sem á að hvíla yfir afstöðu banka-
stjóra Landsbankans til. þessa
máls.
Þegar bankastjórar Landsbank-
ans voru kvaddir á fund banka-
nefndarinnar í neðri deild, til þe'ss
að fá álit þeirra um endurreisn
íslandsbanka, skeður það undar-
lega og óskiljanlega, að stjórnar-
liðar í nefndinni beita meirihluta-
valdi og bamna bankastjórunum að
segja sitt álit.
Þegar svo J. Þorl. segir í þing-
ræðn frá áliti bankastjóra Lands-
bankans, rís fjármálaráðh. upp og
segir, að alt sem fram 'hafi farið
milli stjórnarinnar og bankastjóra
Landsbankans viðvikjandi þessu
máli, sje leyndarmál, sem Alþingi
varði ekkert um!
Hvað á þessi skollaleikur að
þýða?
Má Alþingi ekki vita um álit
bankastjóra Þjóð'bankans? — Má
þjóðin ekki fá að heyra umsögn
þeirra?
Þessi óskiljanlega framkoma
stjórnarinnar bendir til þess, að
hún hafi óhreint mjöl í pokanum.
Þorir stjómin ekki að gera
heyrin kunnugt álit bankastjóra
Landsbankans í fslandsbankamál-
inu?
Sveitabankamir.
Frv. stjórnarinnar var afgreitt
úr Ed. í gær J. Þorl. gat þess,
áður en atkv.gr. fór frám, að hann
væri ekki ánægður með ýms á-
kvæði frumvarpsins. Einkum þótti
honum athugavert, að samkv. frv.
væri sveitab önkunum be'imilað að
hafa áhættusama starfrækslu. En
þótt gallar þessir væru, kvaðst J.
Þorl. ekki vilja hindra, að frv.
næði fram að ganga; hann kvaðst
bera fullkomið traust til bænda,
að þeir fari varlega á stað' í þessu
máli. Frv. það, um atvinnurekstr-
arlán handa bændum, sem Sjálf-
stæðismenn höfðu á prjónunum,
hefði að öllu leyti stuðst við inn-
lenda reynslu, og þess vegna farið
best á, að það hefði orðið að lög-
um. —■
Lokun Islandsbanka.
Umræður um málið í bæjarstjóm
Seyðisfjarðar,
Seyðisfirði, FB 19. fe'br.
Bæjarstjórnarfundur var hald-
inn bjer í gærkvöldi og fóru fram
all-langar umræður um bankamála
ástandið. Fram komu tvær tillög-
ur, önnur frá jafnaðarmönnum,
flutningsmaður Karl FinUbogason,
svo hljóðandi:
Með því að útgerðarmenn og
aðrir atvinnurekendur Seyðisfjarð-
arkaupstaðar og í nágrenni hans
hafa á undanförnum árum búið
við mjög óhagstæða aðstöðu til
rekstrarfjáröflunar og atvinnulífi
því farið hnignandi, og sýnilegt,
að ástandið versnar enn, þar sem
hin eina lánsstofnun, sem starf-
að hefir hje'r, er nú öllum lokuð,
þá telur bæjarstjórnin ástandið
svo ískyggilegt að til auðnar horfi,
nema skjótlega verði úr ráðið, og
leyfir sjer því að skora á Alþingi
og ríkisstjórn að gera ráðstafanir
til þess, að nú þegar verði stofn-
sett hjer á Seyðisfirði útbú frá
Landsbankannm eða önnur pen-
ingastofnun, sem fullnægt geti
eðlilegri veltufjárþörf.
Tillagan var samþykt með fimm
atkvæðum gegn fjórum.
Bæjarfulltrúarnir Sveinn Árna-
son, Jón Jónsson, Sigurðúr Ar-
grímsson og Eyjólfur Jónsson óska
bókað, að þeir greiði atkvæði móti
ofangreindri tilllögu sökum þess,
að hún sje of snemma komin fram
meðan ekki er útsjeð um afdrif
íslandsbanka.
Hin tillagan var frá Sjállfstæð-
ismönnum. Flutningsmaður Sveinn
Árnason. Tillagan svohljóðandi:
Bæjarstjórn Seyðisfjarðar er
kunnugt að fjöldi sparifjáreigenda
í íslandsbanka víðsvegar um land-
ið bjóði fram he'lming af innieign
sinni þar til kaupa forgangshluta-
brjefa í bankanum og sýna þar
með, að þeim er það alvörumál,
að afstýrt verði því böli, sem
af lokun bankans hlýtur að leiða
fyrir alþjóð. Bæjarstjornin litur
einnig svo á, að nauðsynlegt sje
vegna atvinnuvega landsins, að
bankinn geti starfað öruggur á-
fram og skorar því á Alþingi og
ríkisstjóm að st.yð'ja að endur-
reisn hans með ábyrgð og öðrum
nauðsynlegum i’aðstöfunum, sem
þurfa til þess að svo me'gi verða.
Tillagan feld með fimm atkv.
gegn fjórum að viðhöfðu nafna-
kalli.
Jafnarmenn ljetu síðan bóka, að
þeir treystu þingi og stjóm að
ráða til lykta íslandsbankamálinu.
Forgangshlutafjárumleitanir hjer
eru sagðar ganga vel.
Hann skín hjer í gegn skrípa-
leikur sá, sem jafnað'armenn hafa
leikið. Þeir hafa skammast sín
fyrir atkvæðagre'iðsluna eftir á, en
hafa haft svo strangar fyrirskip-
anir frá flokksstjórninni hjer
syðra, að þeir hafa ekki þorað að
greiða atkvæði á annan hátt.
Innflutningurinn.
FB. 18. febr.
Fjármálaráðuneytið tilkynnir:
Innfluttar vörur í janúar þ. á.
kr. 3.280.869.00. Þar af til Reykja-
víkur kr. 1.673.681.00.
Islensfe sanðskinn.
Svenskt skinnvörufirma óskar
eftir að komast í samband við
verslanir eða jafnvel við framleið-
endur sjálfa, um kaup á ísl. sauð-
skinnum og lambskinnum. Tilboð
með tilgreindu vc'rði merkt „Is-
landsfárskinn“ sendist til S. Guma-
elius Annonsebyrá, Stockholm f.
v. b.
Nið nrsett:
Broderingar,
Tyllblúndnr 0g
Hörblúndnr
seljast sjerstakfega ódýrt.
Verslunin
Egill locobsen.
Den Suhrske Rusmoderskole
Köbenhavn.
1. Sept. beg. 2aarig Udd. af Hus-
holdningslærerinder. Statsunder-
stottelse kan soges. Progr sendes. —
Maanedskursus afh. i Juni.
Ódýrustu og bestu veitingar
í bænum.
Allar kökur og wienerb. meS
búðarverði.
Þreytt
áðnr en dagsverkið byrjar.
Þreyta ogóánægja
áður en erfiði
dagsins byr ar,
stafar oftast af
of þungri fæðu.
Borðið „Keliogs“
All-Bran
þá mun yður borgið og dag-
urinn verða yður ánægjulegur.
ALL-BRAN
Ready-to-eat
AUo makera of
KELLOGG’S
CORN FLAKES
Sold by allGrocers—in tho
Red and Green Package.
920
••«5» n
statesman
er stðra orðið
kr. 1.25
borðið.