Morgunblaðið - 20.02.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.02.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nýkonmir Smðspeglar Vald. Poulsen, Nýorpin hænueg’g' fást daglega í Vonarstræti 4, neðstu hæð, geng- ið bakdyramegin. Stórt steinhús til sölu á besta stað í austurbænum, sólríkt, með 2—3 lausum íbúðum í vor. Útborg- nn 10 þús. kr. Magnús Stefánsson, Spítalastíg 1. Sími 1817. Klapparstig 29. Sími 24 Blómkál Egg 18 anra. Harinernð sfld. í matinn í dags Ný smáýsa úr Grindavík, nýjar kinnar og ný- saltaður þorskur, útbleyttur salt- fiskur. Sími 1456. Hafliði Baldvins- son, Hverfisgötu 123. Útsprungnir túlípanar og hya- smtur í Hgllusundi 6. Sent heim ef óskað er. Sími 230. Nýir ávextir og sælgæti, alls- konar í miklu úrvali í Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. Tapað. — Fundið. Hvkomið nUarkjólatan með bekkjnm og mððins litir á rnsskins- beltnm, Lítil brún peníngabudda með' peningum og fleiru, hefir tapast á leiðinni frá Skjaldbreið að Von- arstræti 12. A. S. í. vísar á. Vinna. Lítið í ginggana. Soffiuhúð. Dagbðk. Veðrið (miðvikudag kl. 5): — Lægðin sem olli S-storminum hjer á landi á þriðjudaginn er nú kom- in norðaustur undir Svalbarða, en í dag hefir verið fremur köld V- átt 'hjer á landi með snjójeljum vestan lands. Nú er ný lægð að færast norð- austur eftir Grænlandshafi, — Er áttin aftur orðin S-læg á V-landi og sumstaðar komið hvassviðri (á •Jökuldjúpinu og Hesteyri). A N og A-landi er hæg SV-átt og bjart veður,-— Á Grænlandi er yfirleitt N-læg átt og 12—14 stiga frost á S-Grænlandi. Mun áttin verða V- læg hjer á landi á morgun og get- ur jafnvel orðið norðlæg með kvöldinu. Veðurútlit í Rvík í dag: V-læg átt, stundum all-hvast og snjójel. Príkirkj'aii í Reykjavík. Áheit og gjafir: Frá ónefndri konu 10 kr. Frá Á. J. 20 kr. Frá K. og S. 177 kr. Frá K. J. 500 kr. Alís kr. 707.00. — Með þökkum meðtekið. Ásm. Gestsson. Reíkníngutn á C-listann, sem ennþá kunna að vera ógre'iddir, óskast vegna reikningsskila fram- vísað við gjaldkera í dag, eða í síðasta lagi á morgun. Jón Sveinbjömssoni konungsrit- aíri tók sjer fari méð „lslandi“ í gærkvöldi til Hafnar. Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn á fáment barnlaust heimili. Lindargötu 4. Fðt og frakka kanpiö þjer best hjá okknr. 11 á r e v. til 50 par ekte avelssikre ( mds blárev kj0pes. Pris og 1 * 1 ser sendes. Lensmann Abelvik Lerenskog pr. Oslo. Norge. E.s. lyra ier i kvðld kl. 6 síðd. Nic. Bjarnason Frð eesU’Mslendingum. i j Látinn er vestan hafs í sumar Ólafur Jónsson, f. í Sauðage'rði 1877, sonur Jóns Ólafs Ólafssonar frá Hákoti á Álftanesi og Sig- ríðar Ingibjargar Benediktsdóttur frá Hallanda í Eyjafirði. Til Vest- urheims flutti Ólafur fyrir nálega þrjátín árum. *Nam hann land 1903 í Foam Lake bygð, Sask. — Kvæntist hann var Svöfu, dóttur Jónasar Samssonar, en misti hana eftir árs sambúð. Þau eignuðust einn son. Eftir Iát konu sinnar fór Ólafur til North Dakota og gekk þar að eiga síðari konu sína, Krist- björgu Samsson. Settust þau að í Winnipeg og dvöldu þar til árs 1916 en þá ge'kk Ólafur í 108. herdeildin'a. Veiktist hann í Eng- landi og var sendur heim aftur. Heilsu sinni náði Ólafur ekki eftir það. Síðast áttu þau hjón heima í Paswegan, Sask. Þau eignuðust þrjú börn, nú á aldrinum 15—18 ára. *— Ólafur var jarðsunginn í Foam Lake. Hafði verið vænn maður og um marga hluti vel gef- inn. K. F. U. M. A.-D fundur í kvöld kl. 8V2. Knattspymufejlagið Valur annast fundinn,. Allir ungir menn eru velkomnir. Ártún. Þorbjörn bóndi Finnsson í Ártúnum hefir boðist til þess að standa upp af jörðimíi í næstu fardögum, með því móti að' bæjar- stjórn Reykjavíkur kaupi af hon- um hús og önnur mannvirki á jörðinni fyrir 25 þús. kr. Fast- eignanefnd hefir ákveðið að láta meta mannvirkin. Bærinn tekur lán. Á fundi fjár- hagsnefndar bæjarstjórnar 12. febrúar skýrði borgarstjóri frá fjárhag bæjarins og lje't þess getið, að auk þess fjár sem bærinn hefir nú handbært, mundi hann þurfa 300 þús. krónur til júníloka. Sam- þykti nefndin að leggja til að bærinn taki 300 þús. króna bráða- birgalán og feli borgarstjóra að Ieita fyrir sjer um lántöku. Sundhöllin. Fjárhagsnefnd bæj- arstjórnar hefir falið borgarstjóra að semja frumvarp til breytingar á lögum um sundhöllina, þannig, að ríkissjóður leggi fram he'lming kostnaðar, og fái bgstj. síðan þing menn bæjarins til að be'ra frv. fram á þingi. R. Valentinus, skrifstofustjóri,, er gegndi hjer sendiherrastörfum í fjarveru Fontenay sendiherra, tók sjer far með íslandi í gær, heimleiðis. Hitaveitan. Tilboð um einangr- un á 'hitaleiðslunni frá laugnnum hafa borist frá Grúnzweig & Hart- mann 37.300 kr., Skarrehage Mol- erværk 37.400 kr., og A.S. Sano, Kbhavn 56.300 kr. Auk þess fjög- ur önnur tilboð miklum mun hærri Vegnanefnd leggur .til að bæjar- stjórn gangi að tilboð'i G. & Hart- jnann. Ennfremur hefir nefndin samþykt að nota samansoðnar stálpípur í hitaleiðsluna og hafa alment útboð í þær. Samþykt hef- ir og verið að taka tilboði frá I v' Sigurði Jónassyni f. h. A.E.G. í Höfn í dæluútbúnað' hitaveitunnar, 13.740 mörk. Bálstofan. „Dansk Ligbrænd- ingsforening" hefir boðist til þess að lána bæjarstjórn Reykjavíkur 165 þús. kr. danskar til þess að bálstofa geti komist hjer upp. Dánarfregn. Páll Jónsson, heild- sali og kona hans, Stefanía Ás- mundsdóttir, hafa t orðið' fyrir þeirri sorg, að missa fjögra ára dóttur sína, Ragnheiði, einstaklega efnilegt barn. Guðrún Lárusdóttir hefir beðið Mgbl. að geta þess að gefnu til- efni, að hún virðir ekki nafnlaus- ar fyrirspurnir svars. Kvæðamaamafjelagið ætlar að senda milli 10 og 20 fjelaga sína (konur, börn og karlmenn.) suður í Hafnarfjörð í kvöld, og verður Hafnfirðingum, skemt með kveð- skap í bæjarþingstofunni kl. 8V2. Þingva-llakórinn. Æfing í kvöld Sopran 0g Alt kl. 8 og Tenor og Bassi kl. 9. Togajrarmlir. Baldur, sem kom af ve'iðum í fyrradag, hafði 50 tunn- ur lifrar. Þórólfur er farinn á veið- ar aftur. — Skallagrímur kom í gær. Hafði spil hans bilað, og kom hann til að leita viðgerða. Hann fór aftur á veiðar í gær. — Maí kom frá Englandi. Stúdentafjelag Reykavíkur held ur fund í kvöld í Varðarhúsinu. Ólafur Thors hefur umræður um íslandsbankamálið. Freyr, 1.—2. hefti þ. á. er kom- inn út. Flytur hann greinir eftir Sigurð búnaðarmálastjóra, H. J. Hólmjárn, Pálma Einarsson, Pál Zophoníasson o. fl. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Hjónaband. 15. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Hulda Skúladótt- ir frá ísafirði og Óskar Sigurðsson bakari. Heimili þeirra er á Þórs- götu 13. Lögmaður gaf nýlega saman "Þuríði Auð'unsdóttur frá Eyvind- armúla í Fljötshlíð og Skúla Magn ússon bifreiðarstjóra. Verslunarmannafjelagiið Merkúr heldur skemtifund í kvöld. Karla- kór fjelagsins syngur. Kórið er ágætlega æft, og ætti það eitt að vera nóg til að draga að skemti- fundinum. Dans verður síðan stíg- inn, eftir hljóðfæraslætti Bern- burgs (sjá augl.) Rjettarrannsókn út af styrk. — Fyrir fyrsta fundi fátækranefnd- arinnar nýju lá erindi frá hjóna- leysum nokkrum um styrk, 40 kr. handa hvoru. Samkv. till. fátækra- fulltrúa var beiðninni synjað, og vegna þess að ætla má, að þeim hafi áður verið veittur styrkur um þörf fram, vegna rangra upp- lýsinga, taldi nefndin rjett að láta fara fram rjettarrannsókn út af þessu. Farfuglafundur verður í kvöld kl. 8y2 í Kaupþingssalnum í Eim- skipafjelagshúsinu. — Þar verður flutt e'rindi og fleira til fagnaðar. Allir ungménnafjelagar eru vel- komnir og verður lyftan í gangi kl. 814—9, en kl. rúmlega 10 er húsinu lokað. Pernr, Vínber, Bananar, Epli, Appelsínnr. Langaveg 12. Simi 2031. aðeins gleði og ánægja. Alt verður svo hreint Og spegilfagurt. Fæst í fjórum stærðum á aura 40, 50, 65 og 2,75. Gfnaoerfl Reyliiaofhur u KarlmmilL Fallegast og fjðlbreyttasl úrval við sanngjörnn verði í ManGhester. Simi 894. Soossa jto bestu egypsku Cigaretturnar 20 pakk. st. á kr. 1.25. GeHns 1/2 pd. Snkknlaði fyrir minnst 5 króna verslnn í peningnm. — Ef keypt er íyrir 20 krónnr þá fæsi 1 pnnd. Versl. Merk stemn. 'nosKiiaei Husho dningsskole Haraldsborg. Nyt Kursus beg. 4. Maj og 4. Nov. Statsunderstött. kan söges. Pro- gram med Undervisningsplan sendes. Anna Ðransager Nielsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.