Morgunblaðið - 22.02.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.02.1930, Blaðsíða 2
/ 2 MORGUNBLAÐIÐ )) i Olseh (di Hðfnm fjrrirliggjanAi: Þakpappa, margar tegundir. Þeir, sem þurfa að kaupa sje r þakpappa, ættu að tala við okk- ui áður en þeir festa kaup annarstaðar. Therma Ný verðlækknn! Nýjar nmbætnr! Therma straujárn fást nú með Termo-rofa, sem tekur strauminn sjálfkrafa af járninu, ef það ofhitnar. Tberma |árn með Thermo- refa gefnr ekki kveykt f. Haftækjaverksmiðjau Therma fekk fyrstn verðlann á sýuing- nnni i Barceloua 1929. Jólíns Björnsson, rattækjaverslnn. Anstnrstræti 12. Ný matvöruverslun „Drangey" verðnr opnnð í ðag á Grettisgötn 1. Skyndisalan er f fnllnm gangi í dag þá verða allir Bútamii* seldir og alt annað sem eftir er af Skyndisðluvarningi fyrir lítið. NB. Qóð kanp á Vetrarfrökkum, kápum og vetrarhúfum. Islandsbanki og bæjarsjóðnr. Bæjarsjóður Reykjavíkur á 277 þúsund krónur inni í íslandsbanka Um það leyti sem bankanum var lokað, flaug það fyrir að tveir bæjarfulltrúar sósíalista Stefán Jó hann og Haraldur Guðmundsson hefðu skrifað borgarstjóra brjef nokkrnm dögum áð'ur, þess efnis, að hamn skyldi taka þetta fje úr bankanum. Um leið og þetta frjettist, bár- ust og flugufregnir um það, að nokkrir menn úr stjórnarliðinu ell- egar venslamenn stjórnarsinna, hefðu nokkrum dögum áður en bankanum var lokað, fengið vís- bendingu um, að nú legði lands- stjórn vor til þeirrar höfuðorustu gegn bamkannm, er ltynni að ráða niðurlögum hans. — Menn, sem eigi verða nafngreindir hjer, tóku fje úr bankanum, og lögðu því sinn skerf til fjárkreppunnar. Enda mun hafa verið til þess ætl- ast af hvatamönnunum. En um brjef Stefáns og Harald- ar, og viðskifti bæjarsjóðs við bankann feUgust fullkomnar upp- lýsingar á síðasta bæjarstjórnar- fundi. Ólafur Friðriksson hóf máls á því, að bankastjórar Islandsbanka hefðu hlotið að vita að bankimn gæti ekki staðið í skilum, er þeir tókn við fje bæjarsjóðs. Þeir hefðu logið til um hag bankans. En vegna þess að það myndi vera nokknð almenn skoðun, að banka- stjórum væri slíkt heimilt, þá vildi hann ekki láta verða af því að bera fram tillögu um að krefjast sakamálsrannsóknar (!) Ólafur var sem sagt í essimu sínu. Gæddi sjer á brigslyrðum um einstaka menn, án þess að koma nokkuð nálægt skysamlegu viti. Stefán Jóhann tók einnig til máls. 1 Síðan skýrði borgarstjóri frá öll um málavöxtum. í desember mánuði fjekk bæjar- stjórnin miljónalánið frá Englandi. Fjárhagsnefnd samþykti þá, að mest af fjenn skyldi tekið hingað heim, reiltningslán beggja bank- anna fylt hjer, og það sem afgamgs yrði um 350 þús. kr. lagt inn í ís- landsbanka á hlaupareikning. Þar eð npphæðin var svona há, urðu bankastjórarnir þegar í upp- hafi að vita hvenær bærinn þyrfti á fjenu að halda, og gerði borgar- stjóri þann samning við bankann, að fjeð yrði tekið fyrri hluta árs- ins 1930, 150 þús. fyrstu 3 mánuð- ina og 200 þús. næstu 3 mán. Fjeð var lagt inn í Hambrosbanka á reikn. íslandsbanka þ. 28. desem- ber. í janúarlok voru eftir 277 þús. krónur. Þ. 28. jan. fjekk borgarstj. bið umrædda brjef frá fjárhagsnefnd- armanninum St. Jóh. St. og Har. Guðm. þar sem þeir óskuðu e'ftir, að alt það fje sem bæjarsjóður ætti skyldi sett í Landsbankann. Borgarstjóri spurðist fyrir um það hjá Stef. Jóh., Stef. hvemig á þessari málaleitun stæði, en gat enga skýringu fengið. Hann fór á fund bankastjóranna í íslands- hanka, vegna brjefs þessa. En þeir sögðu sem var, að yrði fje'ð tekið Bökaverslun Isafoldar. NÝKOMNAR BÆKUR: Karl Storck: Deutsche Literaturgeschichte. Erich Schulze: Die dcutsche' Literatur. Friedrich von der Leyen: Geschichte der deutschen Dichtung. Walter Harich: Jean Paul in Heidelberg. Sir. Galahad: Idioten fiihrer (durch die rnssische Literatur). Arthur Luther: Geschichte der Russischen Literatur. Seehaussen: Geschichte der deutschen Literatur. Oskar Loerke: ZeitgeUossen aus vielen Zeiten. Stefan Zweig: Drei Meister. * Henri Murger: Die Boheme. (Aus dem Pariser Kúnstlerleben). Hermann Ste'hr: Nathanael Maechler. Raffaels Sixtinische Madonna als Erlebnis der Naehwelt. Graul: Einfúhrung in die Kunstgeschiehte. H. Rossmann: Stimmungen um Rembrandt. Beda Prilipp: 'Wahrheitsucher (Ein Dúrer — Roman). Spemann: Kunst-Kalender 1930. Alpen-KaleUder 1930. Die Malerei im 19. Jahrhundert v. Max Deri. Album der Florentiner Gemálde-Galerien. (60 Jarbige Wiedergaben mit Text von C. Ricci). Karl Toth: Wien und der Wienerwald. Kobald: Klassiscbe Musikstátten. R. Prechtl: Italienerfahrt (mit 250 Bildern). Khan: Mystik von Laut und Ton. Werner Hegemann: Der gerettete Ohristus (oder iphigenies n (Flucht vor dem Ritualopfer). Múller-Partenkirchen: Frauenlob. Schauwe'cker: Aufbruch der Nation (Kriegsroman 1930). incyGloiiædia Brltannico 14. útgáfa, er nýkomin út. Merkasta alfræðiorðabók heimsins. Aðaiamboð á íslandi Bókaverslnii Sigfúsar Eymnndssonar. iniiliriiiji!'i'iMTTörnLLiiuiiiiuiTTTiTiiTTn'iiimnfnimiimnmiiiiiimTit þaðan alt í einu, þá væri það brot á samningi þeim er gerðtir hefði verið við bankann. Var því ekkert frekar gert í málinu. Jakob Möller var.ð meðal annars til þess að svara fjasi Ólafs Frið- rikssonar á bæjarstjórnarfuindin- um, er ÓI. Fr. hjelt því fram, að eðlile'g væri sakamálarannsókn (!) á hendur bankastjórunum, vegna þess að þeir hefðu tekið við inn- lánsfje í bankanum þ. 28. des. s.l. Er hanm hafði sýnt fram á, hvílík- ar fjarstæður Ól. Fr. fór með, gat hann þess, að hann teldi víst, að bæjarstjórnin væri samhuga um þá ósk, að íslandsbanki yrði bi'áðlega opnaður aftur. lörðln Kaldá í Flateyrarhreppi, V. ísafjarðar- sýslu, er til sölu; laus til ábúðar í fardögum. Jörðin eh 12 hndr. að fornu mati. Tún girt og mikið af útengjum. Ibúðarhús úr timhri og peningshiis vel um gengin. í öllum húsum vatnsveita og raflýsing frá 8 ha. vatnsstöð, og nægir raforkan einnig til hitunar og suðu. Einka- sími frá stöðinni á Flateyri. — Hrognkelsaafli ágætur rjett við hæinn. Afurðum má koma daglega á markað. Allar upplýsingar gefur Kristján Ásgeirsson, Aðalstræti 9. Sími 1853. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.