Morgunblaðið - 22.02.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1930, Blaðsíða 4
4 MOEGUNBLAÐIÐ Hugltsingadagbok Bel afar ódýrt kransa og bý þá tfl eftir pöntun. Rósa G. Mortliens, Ingólfsstræti 23. Nýorpin hænuegg fást daglega í Vonarstræti 4, neðstu hæð, geng- ið bakdyramegin. Útsprungnir túlípanar og hya- sintur í Hellusundi 6. Sent heim ef óskað er. Sími 230. Nýir ávextir og sælgæti, alls- konar i miklu úrvali í Tóbakshús- ínu, Austurstræti 17. Nýr fiskur í dag og á mánudag- iiin,'8Ími 1456. Hafliði Baldvinsson, Everfisgötu 123. Nægur nýr fiskur og reyktur í Fiskbúðinni, Kolasundí í dag og & mánudag. B. Benónýsson, Sími 655. — siltiiiil mieð ísaumi og án, seljast með 10—20% afslætti. Nokkrir fallegir „Model“-kjólar seljast með 10—50% afslætti. „N I N O N“ Austurstræti 12. Opið 2—7. Pósthússtræti 7. Ódýrustu og bestu veitingar í bænum. Allar kökur og wienerb. með búðarverði. Hndlltspúður, Hndlitscream, Hndlitssðpur 09 ilmvðtn ðs* áwalt ódýrast og best £ Mlallarnilílk er besL Hanið A.S.1 Hjer er leyndardúmnrinn ! nmThveniitj falleg íiiií hnð fæst. Hápa og vatn, segja sjetíræð- ingar í fegrun, er aðalatriðið við húðfegnm. „Peerless Eras mic“ er einungis búin til fyr- ir húðfegrun. Reýnið hversu vel hún freyðir, finnið hinn yndislega fjóluilm og sannfær ist um hvernig hún dag frá degi gerir húð yðar fegurri og mýkri. Peerless Erasmic sápan. Pyrir dömur: Erasmic Vanishing Crem. Fyrir herra: Erasmic raksápa. PEERLESS ERASMiC Sápcun Eracmie Co. Ldt., London, England. X EP 94-0215 Saltkjöt í tunnum og lausri vigt, Tólg í skjöldum selst mjög ódýrt. Reykt sauðakjöt og hrossakjöt, Bjúgu, ísl. Smjör, ísl. egg og ótal margt fleira. Versl. Björninn Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Ljðsmyndastofa Pjetnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4 hvKcmið nllarkjðlatan með bekkjam og mððins litir á rnsskins- beltnm. Litið i glnggana. smuH. málið og var málshefjandi Ólafur Thors alþingismaður. Flutti hann ítarlegt og snjalt erindi um málið, og að því loknu hófust umræður, en lítið' varð úr vörn af hálfu þeirra manna, er fastast sækja að leggja bankann á höggstokkinn; þeir Ijetu ekki sjá sig á fundinum. Síra Ingimar Jónsson reyndi að halda uppi vörn fyrir niðurrifs- mennina, en var auðsjáanlega of ókunnugur málinu. Gunnar Sig- urðsson alþm. hje'lt ræðu . á fundinum og var því e'indregið fylgjandi, að bankinn yrði endur- reistur. — Nýja stúdentafjelagið, sem er pólitískur angi innan Stú- dentafjelags Reykjavíkur, hafði áður haldið lokaðan fund um þetta mál; en þessir sömu menn láta ekki sjá sig þegar málið er rætt á almennum fundi stúdenta. — Þetta ve'rður ekki öð'ru vísi skilið, en að fylgismenn stjórnarinnar sjeu á hröðnm flótta í málinu, og er það síst að undra. Ganglerl. Tímarit um guðspeki og andleg mál; ritstjóri Jakob Kristinsson. — Út ef- komið annað hefti HI. árgangs. í því er fyrir- lestur Aðalbjargar Sigurðardóttur Játningin mín. Ekki er alt sem sýnist, eftir Jakob Kristinsson, Sannleikur og lygi, eftir Sigurð Kristófer Pjetursson, Romain Rol- land, eftir Davíð Þorvaldsson, Land miðnætursólarinnar, kvæði eftir Árgils, Dagslok, kvæði eftir K.S. Kristjánss., Upplausn Stjörnu fjelagsins, eftir D. Rajagopal, Rit fregn eftir Lndvig Guðmundsson og Kaflar úr brjefi frá Ghandi. Heftinu lýkur me'ð' þessari hring- hendu til Ganglera frá ,,Dýra“ : Sendu skeyti sálna til svo ei þreyti vakan. Reynd' að veita andans yl yfir sveitaklakann. Farsóttir og manndauði í Rvík. Yikan 9.—15. frbeúar. (1 svigum tölur næstu viku á undan): Háls- bólga 73 (74). Kvefsótt 63 (57). Kveflungnabólga 1 (2). Gigtsótt 3 (1) . Iðrakvef 4 (3). Influensa 9 (2) . Hettusótt 26 (21). Taksótt 1 (1). Umferðargula 2 (5). Hlaupa- bóla 0 (5). Impetigo 0 (2). Mannslát: 7 (7). G- B- Sjötugsafmæli á á morgun ekkj- an Ragnheiður Bárðardóttir, Skóla vörðustíg 20 a. Próf. Ág. H. Bjamason flytur framhald af fyrirlestrum sínum um vísindalegar nýjungar í kvöld kl. 6 í háskólanum. Aðgangur er ókeypis. Hjónaband. í fyrrakvöld voru gefin saman í hjónaband ungfrú ópðrún Einarína Jónsdóttir frá Reykjahlíð og Jón Egilsson frá Steinnm í Stafholtstungum. Síra He'lgi Hjálmarssoin á Grenjaðar- stað gaf þau saman. Aðalfundur Búnaðarsambands Kjalarnesshrepps verður haldinn í dag í húsi Búnaðarfjelagsins og hefst kl. 1. Meiðyrðamál hefir borgarstjóri Knud Eimsen, höfðað gegn fyrv. ritstjóra Ingólfs, Gísla Guðmunds- syni, út af hinum svæsnu umraæl- um í kosningablaðinu fyrir bæjar- stjórnarkosningamar, þar sem gef ið var í skyn, að borgarstjóri hafi falsað reikninga o. s. frv. Hafnamefnd hefir undirbúning að því, að gert verði fisksölutorg á dýstri hafnaruppfyllingunni. Áfengissmyglun. Á sunnudags- kvöldið var fundu tollverðir á- fengi allmikið í tveimur skipum Staiesmon er slúra orðið kr. 1.25 borðið. Föt og irakka kanpið þjer best hjá okknr. Nýkomnir Smðsoeglar Vald. Ponlsen, Klapparstíg 29. Simi 24 hjer á höfninni, Alf og Uffe. — Var áfengið alt úr fyrnefnda skip- inu, en nokkuð af því hafði verið flutt í Uffe áður en það fanst. — Voru þetta alls eitthvað 70—80 lítrar. Þrír meUn af Uffe voru við þetta riðnir og sluppu þeir með sektir, einn 500 kr. en hinir minna. En upphafsmennirnir, vjelstjórinn og brytinn á Alf fengu bæði sektir og fangelsi. Vjelstjórinn fekk 1000 kr. sekt. (eða um 40 daga fang- elsi) og 5 daga fangelsi við' einfalt fangaviðurværi og greiði auk þe'ss 330 króna lítragjald af upptæku áfengi. En brytinn fekk 1500 kr. sekt (eða 50 daga) og 10 daga fangelsi auk 2710 kr. lítragjalds. Báðir sættu sig við dóminn og hafa greitt sektir sínar og gjöld og afplána nú fangelsisvistina. — Sektirnar allar nema yfir 6000 kr. og renna þær í menningarsjóð. Til Strandarkirkju frá norð- lenskri stúlku 10 kr. Konr. 110 kr. Landeying 10 kr. Ónefndum (gam- alt áheit) 8 kr. Þrem fjelögum 6 kr. Bónda á Síð'unni 6 kr. Ónefnd- um 20 kr. S. G. (gam. áheit) 1 kr. N. N. 5 kr. Margrjeti 5 lcr. G. S. (gamalt áheit), 5 kr. N 1 kr. Dýra 20 kr. Til veiku stúlkunnar (í Alliance húsum) hafa Morgunbl. borist 20 dollarar í póstávísun = kr. 90.00, frá tveimur íslendingum í Boston, og geta þeir þess, að að þetta sje áheit. Til hjónamna í Grafargili: K. P. 10 kr., Stella 2 kr., Lína 3 kr. Áheit á Útskálakirkju: Frá Á. Þ: 5 kr. A. G. 2 kr. G 10 kr. Ónefndum 10 kr. Frá Reykjavík 10 kr. Jóni úr Flóanum 10 kr. Konu úr Garðinum 10 kr. Konu úr Ke'flavík 10 kr. Frá ónefndum afhent af Jóhanni Ingvarssyni í Keflavík 50 kr. Konu í Keflavík 5 kr. — Bestu þakkir. Sóknarnefndin. ----—-------------— Pernr, Vínber, Bananar, s Epii, J & Appelsinnr.] íiH Sj Langaveg 12. Sími 20317] Soussa ern bestu egypsku Cigarettumar. 20 pakk. st. i kr. 1.25. Fallegast og ijðlbreyttast nrval við sanngjðrnn verði í h@s*s ManGhester. Sími 894. Fasfeignastofan Hafnarsfr. 15, (áður Vonarstræti 11B). Annast kaup og sölu fasteigna i Reykjavík og út um land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. Símar 327 og 1327 (heimasími). Jónas H. Jónsson. Niðnrsett: Kvensokkar, Barnasokkar, Kvennærbolir og buxur. Handklæði, Hörblúndur og bróderingar Verslunin EgiSI lacoDsen. Nýtt svínakjöt llersi. HiOt 8 Fiskur. BaJdursgötu. — Sími 828. Blómkál og Tómatar Uersl. HiOt 8 Fiskur. Baldursgötu. Sími 828.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.