Morgunblaðið - 25.02.1930, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
<
RuglHsmgadagbðk
Víðsklfti
Saltfiskur frá 10 aur. y2 kg.,
kartöflur 10 aur., Saltkjöt 50 aur.
Kjötbúðin, Grettisgötu 57. Súni
875.
Útsprungnar Begóníur í pottum
í Hellusundi 6. Sent heim ef óskað
er. Sími 230.
Nýir ávextir og sælgæti, alls-
konar í miklu úrvali í Tóbakshús-
inu, Austurstræti 17.
Virma.
>
V a n t a r
2 menn (vana) til sjóróðra suður
á Miðnes. Upplýsingar á skrifstofu
h.f. Saiiclgerði. — Sími 323.
Blómkál
Hvítkál
Rauðkál
.. Gulrætur
Rauðrófur
Sellery
Púrrur.
Stúlba
yön alskonar saumaskap óskar eft-
ir að sauma í húsum. Nánari skýr
ingar á Grundarstíg 19 og í síma
995.
Hndlitspúður,
flndlitscream,
Hndlltssðpur
og ilmvötn
er áwalt ódýrast
og besti
VÆLDEGAARD
Husmoderskole, Gentofte
Grunðig, praktisk og teoretisk UnÖervis-
ning i alt husligt Arbejöe, Barnepleje
Haanðarbejðe, Gymnaðtik, Anieðning til
Riðeunðervisning og goðe Tennisbaner lige
veð Skolen. Hursus begynðer 4. Maf. Kr.
115. — mðl. Program senðes. Statsunöer-
stöttelse kan söges.
Fru Helene Hjul, Telef. Qentofte 109.
Ullar
Vatt
Rúm
Dívan
Borð
Vegg
Góif
Afar mikið úrval.
Vörnhúsið.
i uOir íiiinisli
eru okkar ágætu bílar hve-
nær sem vera skal.
SÍMI 1529
Blfrösl.
isi. Hanðflui
í beilnm sekkjnm og
í lansri vigt
TIRíMNDÍ
Laugaveg 63 Sími2383
Kristileg samkoma á Njálsgötu
1 í kvöld. Allir velkomnir.
Sextiigsafmæli á í dag frú Jón-
ína Rósenkranz, Grímsby 2
Grímsstaðaholti.
Landsbankanefndin. Á fundi 1
sameinuðu þingi í fær fór fram
kosning fimm manna (og 5 vara-
manna) í landsbankanefnd til ö
;íra. Þessir aðalmenn voru kosnir
Halldór Steinsson, Hákon Kristó
fersson, Halldór Stefánsson, Jón
í Stóradal, Haraldur Guðmunds-
son og Helgi Bergs.
Utanrikismálanefnd. Á fundi í
sameinuðu þingi í gær fór fram
kosning á utanríkismálanefnd, og
voru allir nefndarmenn endurkosn-
ir, en þeir voru: Sigurður Egge'rz,
Jón Þorláksson, Ólafur Thors,
Benedikt Sveinsson, Ásg. Ásgeirs-
son, Bjarni Ásgeirsson og Hjeðinn
Valdimarsson.
M. Dronning Alexandrine kom
frá útlöndum í gær um hádegi.
Meðal farþega voru: M. Eskild-
sen framkvst.j. Ungfrá Fjóla Ste-
fáns. Ungfrú Knudsen, Sigv. Þor-
steinsson kaupm. frá Akureyri o.
fl. Skipið fer í kvöld kl. 6 til Norð-
urlandsinð. Me'ðal farþega verða:
Hreggviður Þorsteinsson kanpm.
og frix, Axel Krisjánsson kaupm.,
Árni Auðuns, Jón Andrjesson,
Karl Skúlason, Árni Ólafsson o. fl.
G.s. Botnia kom frá útlöndum í
gær um hádegi. Þegar skipið nálg-
aðist Portlaiid varð vart við lítils-
háttar leka. Var þegar hafin rann-
«ókn frá hverju hann stafaði. Kom
þá í Jjós að bolti hafði gefið sig
og tókst skipsmönnum að stöðva
lek/iun. Verður gert við þetta hjer,
svo skipið bíður enga töf og fe'r
annað kvöld til Leith. Botnia var
í vetur „klasseruð“ á ný og fekk
þá meðal annars nýtt dekk o. fl.
Einar Markan söngvari ætlar
að syngja í Gamla Bíó annað kvöld
kl. iy2. Meðal laga á söngskránni
má nefna Wiegenlied, nýtt lag
eftir Emil Thoroddsen, Sólin er
hnigin, nýtt lag eftir Markús Krist
jánsson, og Bikarinn eftir Mark-
ús Kristjánsson (það lag er til-
einkað E. Markan í viðurkenning-
arskyni). Þá má nefna tvö lög eft-
ir Franz Mixa, hljómsveitarstjóra,
(hann leikur sjálfur undir), Fimm
íslensk lög önnur en þau, se'm talin
eru, eru á söngskránni. Auk þess
Adelaide eftir Beethoven, En
Svane eftir Grieg, Amarille eftir
Guilio Coceini, Tonarna eftir Sjö-
berg og Saknaðarljóð eftir Mas-
setiet.
Hjónaefm. Nýlega hafa birt trú
lofun sína ungfrú Kristín Njáls
dóttir og Guðmundur Þórðarson,
bæði til heimilis á Framnesveg 65.
Fiskveiðar Norðmanna. Hinn 24.
febrúar höfðu Norðmenn veitt 7,8
milj. fiska. Þar af var 1 milj. hert,
en hitt saltað. Sama dag í ‘fyrra
var veiðin orðin 14,2 milj, þar af
hert 3,6 milj. og saltað 9,9 milj.
Knattspymufjel. Víkingur. Að
alfundur var haldinn á sunnudag-
inn og í stjórn voru kosnir: Axe'l
Andrjesson, verslm., form., Alfreð
Gíslason stud. jur. ritari, Óli
Hjaltesteð stud. med. fjehirðir,
Agnar Kl. Jónsson stud. jur. brjef
ritari, Tómas Pjetursson verslm.
varaform. 1 varastjórn: Erlingur
Ilj#iltesteð, bankaritari og Geir
Borg stud. art.
Sumargjöf. Aðalfundur Barna
vinafjelagsins Sumargjöf var hald
inn í Kaupþingssalnum þ. 13. febr
síðastliðinn. Skýrt var frá störf
um fjelagsins á síðastliðnu ári. —
Fjelagið hafði aðallega starfað' a$
fjársöfnun, samkvæmt ályktun síð-
asta að’alfundar. Samkv. rekstrár-
re'ikninguní 1. jan. 1930 er hrein
eign fjelagsins kr. 18.043.25, og er
ank þess á efnahagsr. talin 10 þús.
fcr. eign í happdrættismiðum, er fje
Jagið hefir fengið leyfi stjórnar-
ráðsins til að selja á þessu ári. —
Munirnir, sem um verður dregið,
eru fimm og alls þrjú þúsimd kr.
virði. — Ákveðið var að ítre'ka
beiðni um land undir dagheimili
og hefja undirbúning undir hygg-
ingu þegjr á næsta vori. Fundur-
inn ályktað'i einnig að skora á stj.
fjelagsins að leita samvinnu /ið
þau fjelög í bænum, sem starfa að
svipuðu markmiði og Sumargjöf.
Stjórn fjelagsins skipa Steingrím-
ur Arason kennari, formaður, Guð-
jón Guðjónsson lcennari, ritari,
Arngrímur Kristjánsson kennari,
gjaldkeri, frú Guðrún Lárusdóttir
og ísak Jónsson kennari, en vara-
stjórn sjera Friðrik Hallgríms-
son, sje'ra Þórður Ólafsson og Niku
lás Friðriksson umsjónarmaður. -—
Endurskoðendur voru kosnir: Sig-
urbjörn Á. Gísláson cand theol. í
Ási og Guðmundur Davíðsson,
kennari. (PB).
Dansskóli Rigmor Hanson. I dag
(þriðjudag) verð'a skemtidansæf-
ingar í Iðnó kl. 4, kl. 6‘og kl. 8^.
Fullorðnir mega bjóða gestum með
sjer. Börn og unglingar mega
bjóða einum gesti með sjer endur-
gjaldslaust. — Nemendasýningu
(Matiné) hefir ungfrú Rigmor á
sunnudaginn ke'mur, og sýna þar
40—50 nemendur hennar ýmsa mis
munandi þjóðdansa og listdansa,
samkvæmis- og ,,Ballet“-dansa og
leikfimi, eins og auglýst var í
blaðinu á snnnudaginn.
Guðmundur Þorvarðsson, sem
lengi hefir verið í þjónustu Sam-
einaða fjelagsins er nú orðinn
fyrsti skipsmaður á Ms. Dronning
Alexandrine. Guðmundur er ætt-
aður af Álftanesi.
Aðalfund heldur Fasteignafjelag
ið í Yarðarhúsinu þriðjudaginn 4.
mars kl. 8y2 e. h.
5 herbergja fibúð
í stofuhæð á Laufásvegi 34, ásamt smáherbe'rgi uppi á lofti, ef vilL
er til leigu frá 14. maí n. k.
Menn semji við Eggert Claessen bankastjóra.
A T H U G I Ð
að með Schluter dieselvjelinni kostar olía fyrir hverja fram-
leidda kilóvattstund aðeins 7—8 aura.
H.F. RAFMAON.
Hafnarslræti 18. Sími 1005
Timbupversiun
P.W. Jacobsen & Sön.
Stofnuð 1824.
Símnefnli Granfuru - Carl-Lundsgade, Köbenhavn C.
Selnr timbur í atærri og nnærri sendingnm frá Kaupm.höfn.
Bik til udpanníSa. — Einnig heila Bkipsfarma frá 8víþjó8.
Hef verslað við Island í 80 ár.
FABRIK I DANMARK.
som fremstiller Honningkager, söger med Export for Öje Gros-
sist for Salg paa Island.
Varerne er landskente i Danmark og anbefalet fra
flere Undstillinger. — Kagerne holder sig friske i 3 a 4 Maane-
der. Pröver til Tjeneste. —
Nærmere Oplysninger ved ^Henvendelse paa Dansk„
Tysk eller Engelsk til
N. M. S0rensens3Honningkagefabrik,“f!S5
Frederiksgade, Odense, Danmark'.
Likkifttui* af ýmsum
gerðum ávalt fyrirliggjandL
Einnig skraut á kistur
skrúfur, hankar o. fl. —
Einnig járnkistur.
Eyw. Árnason,
Laufásveg 52. Sími 485.
Perar,
Fallegast og ijöibreyttast
nrval við sanngjðrnn
verði i
Vínber,
Bananar,
Epli,
Apyelsínnr.
Manshester. llerslu’im Fiss,
Sími 894.
Langaveg 12. Simi 2031. .
Soussa
eru bestu egypsku Cigaretturnar
20 pakk. st.
a kr. 1.25.
Nýkomnir
Smðspeglar
232*
Valfl. Ponlsen,
Klapparstíg 29. Sími 24
BSSáwS?" ,
Hygginn maður notar
JNLUGGET
Öviðjafnanlegur
sem leðurvari
SPARAR PENINGa!
I