Morgunblaðið - 12.03.1930, Page 3
MORGUNBLAÐIf)
3
2ftorflUttblaí>i£>
ȣ.a.tiuui(ll: Vllli irinsafe
je jmiAit, KȒ<t.
t»cjör»r: J6n K.j&rt&&a»
V»lt#T dteta.naa
« ..í«lU«MtjOl-l. M ktalba-
ttatoía A.u«turetr*»t
■Hu or »tk
«i3>sln8aacr1tato£».
auliui
í>o jCjartanaeuit
•'eltyr 8tetö.OM. n
a tíafbera ni
riutuluiöa kr
tsluda kr U
Erlendar sfmfregnir.
London (UP) 10. mars PB.
Samkomulag á Lundúnafundinum.
United Press hefir það eftir á-
reiðanlegum heimildum, að fulltrú
a- Bretlands, Bandaríkjanna og
Japan á flotamálaráðstefnunni hafi
náð samkomulagi um hvernig á-
kveða skuli stærð herskipaflota
hvefrar þjóðarinnar um sig, og
horfur sjeu á, að fult samkomulág
náist á milli þessara þriggja stór-
velda um flotadeilumálin.
Slys í kvikmyndahúsi.
Prá ^Tokio er símað : Prá Fuaan
í Kóreit hefir borist sú fregn, að
oitt hnndrað og fjórir menn hafi
heðið bana og fjórir meiðst hættu-
lega, af völdum gassprengingar
kl. 2.50 e. h. í nánd við samkomu-
sal Chinkaiherskipaflotastöðvarinn
ar. Var þar haldin kvikmyndasýn-
ing, þegar sprengingin varð, og
voru áhorfendurnir 134 skólahörn,
sem skemt var með kvikmyndasýn
ingu, í tilefni af 25 ára afmæli
Mukden-sigursins. (Þar unnu Jap-
anar sigur á Rússum í rússnesk-
japanska stríðinu).
Deilur í Iraq.
London (UP) 11. mars. FB
Frá Basra er símað:
Stjórnin hefir sagt af sjer vegna
ágreinings á milli stjórnarinnar og
43ir Praneis Humphray.
(Sir Francis er Highcommission-
er í Iraq, sem er undir vernd
Breta).
Námuslys.
Prá Ste'ubenville, Ohio, er sím-
að: Sprcnging varð í kolanámu
hjer og leidd' af veggjahrun. —
Sjötíu og fimm námumenn eru
inniluktir í námunni og geta ekki
bjargast, nema þeim komi hjálp,
þvi gas hefir myndast í námunni.
Björgunartilraunir eru byrjaðar.
Kemur Ha-ssel í sumar?
London (UP) 11. mars PB.
Sænsk-ameríski flugmaðurinn
Bert Hassel ætlar að freista þess
'Cnn einu sinni, að fljúga yfir At-
lantshaf um Labrador og Island.
Hassel ráðgerir að leggja af stað í
flugið í maí eða júní.
■Breska stjórnin bíður ósiigur í at-
kvæðagreiíSsiu.
Pr greidd voru atkvæði um við-
^hkatill. íhaldsmanna við kolafrum
VarP stjórnarinnar beið stjómin ó-
sigur. 282 þingmenn greiddu atkv.
tillögum íhaldsmanna en 274
nic,G- Tillögurnar, sem um er að
Taeða, eru mikilvægar. — Pullyrt
'er; eUir góðum heimildum, að
'^tjórnin muni ekki segja af sjet.
^®ud Zimsen
fafnt Alþýðuh
Tuumseli u
Islandsbaul
stJomarboening;
Nýtt frumhlaup domsmálaraðherrans
Dr. Helgi Tóm sson allaður fyrlr rjett I gær.
Hvað virður næst?
I giærmoigym mátti sjá grænan
miða í sýningarglugga „Alþýðu-
blaðsins" við Hverfisgötu með eft-
irfarandi áritun:
„Rjettarrannsókn í tilefni af
hinni frægu heimsókn Helga Tómas
sonar í Sambandshúsið hófst í gær.
Lesið Alþýðublaðið í dag“.
í Alþýðublaðinu í gær var svo
sagt til viðbótar, að heimilisfólk
dómsmálaráðherra hafi verið yfir-
heyrt í fyrradag um heimsóknina,
en annars ekki skýrt frá mála-
vöxtum.
í gærdag komst Morgunblaðið
að því, að dr. Helgi Tómasson
he'fði verið boðaður á fund rann-
sóknardómarans, Þórðar Byjólfs-
Sionar, uppi í hegningarhúsi kl. 3%
e. h.— Pór ritstjóri blaðsins þang-
að og ætlaði að fá að vera við-
staddur yfirheyrslurnar, en rann-
sóknardómarinn kvaðst ekki
hleypa neinum óviðkomandi inn „í
þetta sinn“.
Iíjettarhaldið stóð yfir í rúman
klukkutíma, og hitti Morgunblaðið
dr. Helga á eftir og spurði hann
tíðinda af „rannsókninni“.
Sagði dr. Helgi, að laust eftir
hádegið hafi Þórður Eyjólfsson lög
fræðingur símað til sín og heðið
sig að koma og „gefa skýrslu í
þessu læknamáli“. Varð það að
samkomulagi að dr. H. T. ltæmi á
bæjarþingsstofuna kl. 3%.
Para hjer á eftir aðalatriðin úr
frásögp dr. Helga af rjettarhald-
inu:
Þegar á bæjarþingstofuna kom,
— segir dr. Helgi, — spyr jeg, í
hvaða tilefni jeg sje hingað kallað-
ur, og hvort jeg eigi að mæta <iem
sakhorningur eða vitni, iog svarar
dómarinn því, að jeg sje eiginlega
hvorugt, en sje' þangað kominn til
þes-s að gefa rjettarskýrslu sem síð
ar kynni að leiða til málshöfðunar.
Pjekk jeg einnig að vita, áð málið
væri hið sama „embættaveitinga-
mál“, sem nokkrir læknar hafa
verið yfirheyrðir út af áður.
Rannsóknardómarinn spurði mig
síðan nokkurra spurninga um af-
skifti mín af þessu máli. Pjekk
hann það fyrst upplýst, að jeg
hafði greitt atkvæði á móti því á
læknaþinginu, að fara þá leið, sem
valin var um afskifti lækna af em-
bættaveitingum, en þegar búið var
að samþykkja að fara þessa leið,
fylgdi jeg henni. Síðan spurði rann
sóknardómarinn, hvort jeg hefði
tekið sæti í „embættaveitinganefnd
inni“ og fjeltk að vita, að svo var
ekki. Ennfremur að síðan lækna-
þinginu sle'it, hefði jeg; ekki haft
nein afskifti af umsóknum um
Keflavíkurhjerað nje afskiftum em
bættanefndar af veitingu hjeraðs-
ins.
Er dómarinn spurði, hvað fyrir
mjer hefði sjerstaklega vakað per-
sónulega, þegar jeg varð með því
að vilja auka áhrif læknastjettar-
innar á embættaveitingar, sagði
je'g, að fyrir mjer hefði það vakað,
að æskilegt væri, að læknaembætti
væru veitt eftir „faglegum“ verð-
leikum eingöngu.
I Þá vildi rannsóknardómarinn fá
að vita, hvort jeg hefði nokkra
„persónulega óvild“ til stjórnar-
innar eða dómsmálaráðherra sjer-
staklega,-og svaraði jeg því vitan-
lega neitandi. Sagði jeg, að yfir-
le'itt hefðu viðskifti mín við heil-
brigðisstjórnina verið góð, þótt
smá-árekstrar liafi átt sjer stað.
Þegar hjer var komið hætti rann
sóknardómarinn yfirheyrslunni í
bili, og sagðist þurfa að bregða
sjer burtu. — Morgunblaðið hefir
fengið fregnir af því, að rannsókn-
ardómarinn notaði þetta hlje á yf-
irheyrslunni til að sima til dóms-
málaráðherra. En hvað þeim fór á
milli veit blaðið ekki.
Þegar rannsólmardómarinn kom
aftur, — heldur dr. Helgi áfram,
— spyr hann mig, hvort jeg hafi
haft nokkur veruleg afskifti af
dómsmálaráðherra önnur en þau,
er af starfi mínu leiða, og kvaðst
jeg e'kki minnast þess. Dómsmála-
ráðherra hafi aldrei verið undir
minni hendi sem sjúklingur, en
hinsvegar hafi kona hans gengið
til mín á lækningastofuna nokkurn
tíma.
Þessu næst spurði rannsóknar-
dómarinn, hvort það hafi verið
sem spítalalæknir, embættismaður
eða „privatmaður“, að jeg hefði
heimsótt dómsmálaráðherra hinn
19. febrúar þ. á, Þe'ssari spurningu
neitaði jeg að svara með skírskot-
un til þess, að jeg áliti hana ,lækna
embasttaveitinga-málinu* óviðkom-
andi. Dómarinn kvaðst ráða því,
hvaða spurningar hann teldi mál-
inu viðkomandi, og benti mjer á,
að hann hefði heimild til að knýja
fram framburð minn með þvi að
setja mig í fangelsi. Jeg kvaðst
engu að síður neita, að svo stöddu
máli, að svara spurningum hans
um þetta atriði, en sagðist mundu
ráðgast um það við málflutnings-
mafnn minn, hvort mje'r bæri
skylda til að svara. Að endingu
kvaðst dómarinn nú ekki ætla að
nota. heimild sína til að þröngva
mjer til sagna, en við myndum að
sjálfsögðu hittast síðar.
Hjer endar frásögn læknisins af
þessu merkilega „rjettarhaldi“.
Verður ekki sje&, hversu langt
dómsmálaráðherra getnr leyft sjer
að fara í misbeitingu ákæruvalds-
ins, ef þessu fær að halda áfram.
Hvað þarf hann að gera til þess
að Alþingi talri í taumana?
Fyrsti tóbaksmaður í Evrópu.
í Madrid hefir verið reist minr,-
ingartafla um Rodrigo de Heretz,
sem talinn er vera fyrsti Evrópu-
maður, sem niotaði tóbak. Hann
var með Columbusi, þegar Ame-
ríka fanst, og hann flutti með sjer
tóbaksblöð heim og reýkti þau. —
Pjölskylda hans kærði hann fyrir
rannsóknarrjettinum, og hann var
dæmdur í margra ára fangelsi fyr
ir þessa dauðasynd.
Nokkrir línuveiðarar hafa komið
inn undanfarið, allir með ágætan
afla.
„Rammar rnuir“.
„Mjer er ofjarl sú ramma rún“,
segir eitt skáldið okkar, og á þar
við örlög, einnar persónu frá sögu-
öldinni, Kjártans Ólafssonar. En
mjer finst nú á 20. öldinni eigi
þetta einmitt við íslensku þjóðina,
aðallega rmgu kynslóðina, jeg er
dauðhrædd um, að henni sjeu rist-
ar „rammar rúnir“ sem hún þarf
að fá einhvem kynjakraft til að
ráða fram úr, svo þær verði henni
e'kki eins og Kjartani, „ofjarl“.
Það er langur tími þúsund ár,
sem nú eru liðin, síðan rjett þjóð-
skipulag komst hjer á, og þess
vegna ekkert undarlegt þó gagn-
gerð breyting sje komin á alt, frá
því sem þá var, og menning sjd
nú meiri og margvíslegri.
Við finnum töluvert til okkar,
þar sem ísland er orðið sjálfstætt
ríki, er það mjög eðlilegt, en erum
þó að kæfa með öllu móti alt sann-
þjóðlegt, og leggjum fje og fjör
í sölurnar til að geta fengið á
okkur erlent geTfi, eða sem ósam-
stæðast, ástæðum lands og stað-
háttum, kemur þetta hvað helst
fram í klæðnaði og versltm.
Aðalhugsun niitíðarmanna, eink-
um þeirra, yngri, er yf.irleitt að
njóta lífsins sem best, klæðast er-
lendum skrautklæðum, njóta
skemtama. og neyta tóbaks o. fl.
o. fl. En fyrirlíta aftur á móti
með öllu íslenskan klæðnað til
niotkunar, láta ullina fara óunna út
úr landinu. Útlendingar gera svo
lítið úr sjeT, að nota hana til klæða
gerðar; kaupum við hana þá aftur
en, þá er hún orðin blandaðri og
fínni!
Skúli fógeti fann þ.örfina á ís-
lenskum ullariðnaði og sú þörf er
jafn brýn, enn þann dag í dagi.
Auðvitað er töluvert unnið af ull
í vjelum nú í landinu, en þó langt
frá að vera fullnægjandi. Öll is-
lenisk ull ætti að vera unnin i
land.inu sjálfu.
Jeg las, held fyrir tveim árum,
blaðagrein eftir Thorstínu Jaekson
þar sem hún minnist á, að hugs-
anlegt væri að hægt væri að koma
á viðskiftasambandi milli íslands
og Ameríku, með því að útvega
þar markað, eða hafa söludeild
fyrir íslenskan iðnað. Panst mjer
þarna verið að opna okkur nýtt
Vínland, jeg hefi beðið og beðið
livort. ekki heyrðust raddir um
framkvæmdir í þessu máli, en jeg
held að lítið eða ekkefrt sje starf-
að að þessu enn þá. En þarna er
verið að beina að okkur auðnu-
öldu, og jeg hugsaði þá, að Ame-
ríka ætlaði þarna að leggja okkur
lið, til heilbrigðrar notkunar
þeirra gleðilinda, sem frá henni
liafa streymt, t. d. kvikmynda-
hiisin, grammófónar o. fl., sem alt
lokkar unga fólkið til gleðinautna.
Guðmundur Kamban segir, að
Reýkjavíkurstúlkurnar sjeu fjár-
stofn kvikmyndahúsanna. Mikið er
þarna mælt. Jeg hefi aldrei átt.
heima í Reyltjavík, en líklega er
mikið satt í þessu. En verðmætin
sem þær fá í staðinn — hver eru
þau?
Starfsþreki æskulýðsins er —
sjerstaklega kvenfólksins — beint
á auðnu eyðandi brautir. —
Þær vantar tilfinnanlega fleiri
vinnustofnanir, sem samsvari
starfsorku þeirra, því eins og nú
horfir við, er það ekkert lítið, sem
ung stúlka þarf á sig.að leggja,
að geta lýtalítið fylgst með tísk-
unni!!!
Jeg mintist hjer að framan á
verslun, í sambandi við heilbrigða*
þroska þjóðarinnar; skilst mýer
einmitt verslanir hafa í hendi sýw
örlagaþræði fjöldans, er því alt dt
lítill gaumur gefinu af löggjaf-
arvaldinu, t. d. um sölu tóbafes,
til ósjálfstæðra unglinga, bæði fyr-
ir innan og um fermingaraldur, e?
það alveg óverjandi. Það er lagft-
lega bannað að valda húshrmc^,
eða öðrum skaða vísvitandi, 04
með sölu tóbaks til unglinga, fil
unnið að stórri eyðingu, og eklö
mun sígarettu-reyking ungling-
anna draga úr herfangi hvítadauð-
ans, fyrir utan hvað áhrifin geiCt
verið skaðleg fyrir siðfeTðisástanS
unglinganna, þeir sem orðnir eTR
þrælar þessarar nautnar, og eklð
hafa kannske ráð til að geta keypt
sjer tóbak, grípa þá til ýmsra öe-
þrifaráða til að geta veitt sjer
þetta.
En vonandi líður eltki á löngn
þar til öflugar hömlur verða. lagð-
ar á þetta, og jeg treysti því, að
guð skýri skilning allra leiðandi
manna á nauðsyninni að hreinSa
og bæta sem best framtíðarbrantir
liinnar uppvaxandi kynslóðar ís-
lensku þjóðarinnar.
Viktoría Bjarnadóttír.
Foraleiiafnndur
í Egyptalandi.
Pyrir nokkru fundu menn gröf
skamt frá hinum stóra Sfinx qg
hefir hún nú verið rannsökuð all-
ítarlega.
Það kom í ljós, að þarna var
grafinn æðsti prestur nolikur, Ba
Wer að nafni, og dó hann 273D
árum fyrir Kristsfæðingu. í gröf-
inni fundust nokkrar kistur með
allskonar dýrgripum, og elmfrem-
ui' skrautlegt líkneski af Ra Wqt
líkneski af ýmsum guðum og preílf
um og höfuð af panter.
Umhverfis líkneski Ra Wer var
raðað mörgnm krukkum úr ala-
bast, og hafa eflaust verið í þeim
blóm og jafnvel ilmvötn. Það var
að vísu alt horfið, en upp úr krukk
unum lagði hinn yndislegasta ilqi,
og skýra menn þetta svo, að ilmur>
inu hafi geymst í alabastinu, þóft
blómin hafi orðið að etagu og ilm-
vötnin gufað upp.
1 hliðargöngum voru ýms lík-
neski úr alabast og eru þau af
fjölskyidu æðstaprestsins.
Herbergi fanst þar einnig, högg-
ið í klöpp, og fimtán ferálnir að
stærð. í því var minningartaf^,
sem á eru höggin helstu æfiatriJR
Ra Wer. Við hliðina á henni var
önnur tafla með myndum frá jarð-
arför hans. Stendur fjölskyldb
hans grátandi yfir líkinu. En i
einu horni þessarar töflu er letníSf
útfararbæn fjölskyldunnar.
í gröfinni haía. fundist á annaíl
hundrað alabast-krukkur af ýn»-
um stærðum; ennfre'mur stójft
skrautker úr gulli og nokkur hál4-
men og er eitt þeirra skreytt meSI
ótölulegum fjölda rúbína.
Vaxtalækkun enn.
(Tilkynning frá sendiheTraDana).
Þjóðbankinn danski hefir lækk-
að forvexti gína úr 5% niðnr I
4%%.